Morgunblaðið - 23.10.1958, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 23. okt. 1958
19
MORCinSBL 4 ÐIB
Framsóknarfpingmenn lýsa van-
trausti á rikisst/órnina
Leggja til oð mál sé tekið frá stjórn-
inni og lagt fyrir nefnd
Rœtt um lífeyrissjóð í Alþingi í gœr
í GÆR var fyrri umræða í sam-
einuðu Alþingi um tillögu til
þingsályktunar um skipun r.efnd
ar til að gera athugun á stofnun
lífeyrissjóðs fyrir bátasjómenn,
verkamenn, bændur, útvegs-
menn og aðra þá, sem ekki njóta
lífeyristrygginga hjá sérstökum
lífeyrissjóðum. Fyrsti flutnings-
maður tillögunnar, Halldór E.
Sigurðsson, gerði grein fyrir
henni. Gat hann þess, að tillaga
svipaðs efnis hefði verið flutt á
Alþingi 1956—57, en í þeirri til-
lögu hefði þó ekki verið gert ráð
fyrir nefndarskipun. Skýrði hann
frá því, að þegar tillaga þessi
hefði verið fullbúin, hefði verið
lagt fram frumvarp í þinginu, um
lífeyrissjóð bátasjómanna. Kvað
hann enga ástæðu til að það fólk,
sem tillagan gerir ráð fyrir að
öðlist lífeyristryggingar, búi við
ótryggari kjör en sjómennirnir.
Tryggingakerfið endurskoðaff
Að ræðu flutningsmanns lok-
inni kvaddi Magnús Jónsson sér
hljóðs. Kvað liann það rétt hjá
framsögumanni, að nauðsynlegt
væri, að fólk byggi við öryggi í
ellinni. Um það atriði væri held-
ur engin ágreiningur. Hins veg-
ar væru það gallar á trygginga-
kerfi, að ekki skyldi vera gert
ráð fyrir hærri ellilaunum, en nú
er gert. Bæri þó að öðru jöfnu,
að láta eldra fólk sitja fyrir yngra
fólki, sem hefði fleiri möguleika
til að sjá sér farborða. Nú bætt-
ust sífellt fleiri stéttir í hóp-
inn, sem vildu stofna með sér
lífeyrissjóð og væri engin ástæða
til að setja þær stéttir, sem til-
lagan fjallar um, hjá, en það
væri nokkrum vandkvæðum
bundið, að stofna sjóði fyrir sum-
ar þeirra. Ef lífeyriskerfið ætti
að ná til allra stétta hlyti um leið
að verða að endurskoða ellitrygg
ingakerfi almannatryggingalag-
anna. Hlyti því að líða að því,
að tryggingakerfið í heild yrði
endurskoðað.
Vantraust á ríkisstjórnina
Það er ekki vegna efniságrein-
ings um málið að ég hef kvatt
mér hljóðs, sagði Magnús. En til-
laga þessi er efnislega samhljóða
tillögu, sem flutt var á Alþingi
1956, að því einu breyttu, að nú
er lagt til að nefnd verði falið
málið, en í fyrri tillögunni var
ríkisstjórninni falið að rannsaka
það. Skilst mér því, að þessi
tillaga bendi ótvírætt í þá átt,
að ríkisstjórnin hafi ekki unnið
þetta verk og flutningsmönnum
þyki málinu því betur borgið í
nefnd. Veit ég að ekki stendur á
engan veginn tefja afgreiðslu
þingsályktunartillögunnar, en
kvað heldur enga ástæðu til að
þingsályktunin yrði til að tefja
fyrir frumvarpinu. >á tók Eggert
undir þau ummæli Magnúsar
Jónssonar að hann væri undrandi
yfir flutningi þessarar þingsá-
iyktunartillögu, þar eð samhljóða
tillaga hefði verið flutt fyrir |
tveimur árum. >á talaði Lúðvík !
Jósefsson, sjávarútvegsmálaráð-
herra. Hann kvað þetta mál ekki
heyra undir sitt ráðuneyti og
skýrsla um málið yrði því að
bíða. Hins vegar mundi málið
vera í góðum undirbúningi, en
tillögur og frumvörp, sem nú
kæmu fram, væru aðeins áhuga-
merki einstakra þingmanna um
að hraða málinu!
Vaxandi verðbálga rýrir
kjör styrkþega
>á kvaddi Ólafur Björnsson
sér hljóðs. Vék hann fyrst að
því atriði I greinargerð fram-
sögumanns, kversu miklu betri
væri hagur þeirra starfshópa,
sem hefðu komið á hjá sér líf-
eyrissjóði. Kvaðst hann vilja
vekja athygli á því, að stærsta
starishópnum, sem nyti slíkra
réttinda, opinberum st.arfsmönn
um, hefðu verið ákveðin lægri
laun, einmitt vegna þeirra hlunn
inda, sem þeir nytu af lífeyris-
sjóðnum. >á fór Ólafur nokkr-
um orðum um kjör gamla fólks-
ins, sem sífellt yrðu lakari sakir
vaxandi verðbólgu. Fyrir stríð
hefði verið gert ráð fyrir 100,00
kr. lífeyri á mánuði, en nú væri
gert ráð fyrir um 800,00 kr. —
>essar 800,00 kr. myndu þó sízt
meiri að verðgildi en 100,00 kr.
fyrir strið, en styrkþegarnir
hefðu þannig ekki fengið neina
hlutdeild í aukningu raunveru-
legra þjóðartekna, sem hefðu a.
m. k. tvöfaldazt á þessum tíma.
Ólafur sagði, að hér væri
hreyft góðu máli, en kvaðst þó
vilja benda á, að ef lífeyrissjóðs-
tryggingar yrðu eins almennar
og þingsályktunartillagan gerir
róð fyrir og næðu til allra þeirra,
sem nú njóta ekki sérstakra líf-
eyristrygginga, þá væri óeðlilegt,
að almennum lífeyrissjóði yrði
haldið uppi sem sérstakri stofn-
un. Væri því eðlilegt að ákvæð-
in um ellilífeyri yrðu endurskoð-
uð og e. t. v. einnig ákvæði um
aðra tryggingastarfsemi. Virtist
sér því rétt að gerð yrði álykt-
un um endurskoðun almanna-
tryggingalaganna almennt.
Stöðugt verðgildi peninganna
>á tók Ólafur undir þau um-
mæli Magnúsar Jónssonar að
inganna, því 25 stiga hækkun á
framfærsluvísitölu væri 13%
skattur á alla sjóði.
Að lokum tók Halldór E. Sig-
urðsson aftur til máls. Kvað hann
þetta eðlilega málsmeðferð í alla
staði og hefði hann kynnt sér
það sérstaklega. Kvað hann flutn
ingsmenn aðeins vilja hraða mál-
inu og þá væri þessi leið eðlileg.
>á sagðist hann bera langtum
meira traust til stjórnarinnar en
stjórnarandstöðunnar og ekki
að ástæðulausu!!
Fleiri tóku ekki til máls. Var
þingsályktunartillagan samþykkt
til 2. umr. og fjárveitinganefndar
með 27 samhljóða atkvæðum.
Yfir 12,000 manns hafa
bandarísku bóka-
Sjaifstæðismonnum að stuðla að e8m t væri að Alþingi kysi
þvi, að malið se tekið ur hond- alla nefndarmennina. Kvað hann
um rikisstj ornarinnar. Hms veg-, annað ranglátt og óviðunandi. _
ar tel eg astæðulaust, að nkis- Þá vék hann nokkrum orðum að
stjornm se latin skipa mann i vexti verðbólgunnar og benti á,
nefndma Alþingi a að kjosa að grundvoiIur allrar trygging-
hana alla. Stjornarliðum þykir arstarfsemi hlyti alltaf að vera
það hentugt fyrirkomulag, að Al- ^ stöðugt verðgildi peninganna. —
þingi kjósi fjóra menn í nefnd- Það Væri óskynsamleg ráðstöfun
ir, en stjórnin skipi síðan odda- á fé að kaupa sér tryggingu, ef
mann, því með því móti hafa þeir verðgildi peninga færi stöðugt
fjóra menn af fimm. En eftir að minnkandi. >yrfti því framar
ríkisstjórnin hefur brugðizt öðru að tryggja verðgildi pen-
sinni skyldu í þessu máli, tel ég
rétt að Alþingi taki að sér að
leysa það.
.‘^hugamerki
einstakra þingmanna!
Næstur tók til máls Eggert G.
>orsteinsson. Svaraði hann Hall-
dóri E. Sigurðssyni varðandi
frumvarpið um lífeyrissjóð báta-
sjómanna, sem flutt er í efri deild
og skýrt var frá hér í blaðinu i
gær. Kvað hann það frumvarp
— Þegar
kommúnistar
Framh. af bls. 1
og frjáls útvarpsstarfsemi
yrði heimiluð,
að Staiinstyttan, tákn harð-
stjórnar og kúgunar, yrði taf-
arlaust fjariægð.
A Hinn 23. október 1956 hófst
T hin raunverulega bylting
gegn einræði kommúnismans
með fjöldafundum, sem hundruð
þúsund Ungverja tóku þátt í.
>egar hinir lafhræddu AVO-ar
hófu skothríð á mannfjöldann
við útvarpshúsið skar þjóðin öll
upp herör gegn rússnesku kúg-
urunum og ungverskum hand-
bendum þeirra.
Um skeið virtist svo sem mál
staður hinnar ungversku þjóðar
ætlaði að sigra, hún eygði nýja
og betri tíma — stjórnmálaflokk
arnir voru endurreistir og fengu
að starfa óáreittir, líka kommún
istaflokkurinn — frjáls dagblöð
hófu þegar í rtað göngu sína.
Ákveðið var að efna til frjálsra
kosninga og Imre Nagy tók við
forsætisráðherraembætti um
stundarsakir. Eina krafa ung-
versku þjóðarinnar var sú, að
hún fengi að lifa frjáls og rúss-
neski herinn yrði fluttur úr land-
inu.
Jk Aðfaranótt sunnudagsins 4.
T nóvember var óheillanótt. —
Kommúnistar köstuðu grímunni
og sýndu heiminum hvernig hið
kommúníska réttlæti er í fram-
kvæmdinni. >eir höfðu setið á
svikráðum við forystumenn ung-
versku þjóðarinnar, sem voru
handteknir við samningaborðið,
leiddir út og síðan skotnir. Hví-
líkar hugsjónir, sem verja verð-
ur með slíkum ráðum!
Heimurinn þekkir málalokin,
hvernig ungverska þjóðin var
brotin á bak aftur og fjötruð á
ný. Fjöldahandtökur, nauðungar-
flutningar og aftökur. >að er
saga þessarar þjóðar síðustu tvö
árin. Margir hafa flúið land,
nokkrir þessara ógæfusömu karla
og kvenna hafa leitað til íslands
í von um að finna hér varanlegan
samastað — þar sem einræði óg
ofbeldi ógnaði ekki lífi þeirra
og frelsi.
▲ Við íslendingar höfum lært
T mikið af þessum hildar-
leik, við kunnum betur að
meta frelsi og hamingju — og við
skiljum nú betur en áður, að
framtíð íslenzka lýðveldisins
byggist á því, að við séum öll
vakandi á verðinum um frelsið,
látum ofbeldisöflin aldrei ná
undirtökunum, svo að ísland
verði aldrei einræði kommún-
ismans að bráð og íslendingar
þurfi aldrei að flýja land sitt
í leit að frelsi.
synmguna
BANDARÍSKU bókasýningunni
á Laugavegi 18 átti að ljúka í
gærkvöldi, en vegna gífurlegrar
aðsóknar verður hún opin fram
til helgarinnar. Um miðjan dag
gær höfðu yfir 12.000 manns séð
sýninguna, og er það meiri að-
sókn en að nokkurri annarri bóka
sýningu. Pétur Ólafsson forstjóri
ísafoldar tjáði blaðinu, að á fyrri
bókasýningar hefðu komið þetta
5—6 þús. manns, sem hefði þótt
ágætt, en aðsóknin að þessari
sýningu hefði farið frai.i úr öll-
um vonum manna.
>ess skal getið, að eintökin,
sem á sýningunni eru, verða til
sölu frá deginum í dag. Geta
menn því farið beint á sýninguna
og keypt þar þær bækur, sem
þeir hafa mestan hug á að eign-
ast. Sýningin er opin daglega frá
kl. 10 til 10.
Innilegt þakklæti til barna minna og tengdabama,
barnabarna og annarra ættingja og vina, sem glöddu mig
á níræðisafmælinu 16. okt. sl. með heimsóknum, gjöfum
og skeytum, og gerðum mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Jónsdóttir,
Bakka, Sv£U'faðardal.
Frumvarp um kirkjugarða
rœtt á kirkjuþingi í gœr
Merkur lagabálkur
Á DAGSKRÁ kirkjuþings í gær
var frumvarp til laga um kirkju-
garða. — Flutningsmenn voru
biskup og kirkjumálaráðherra.
Fylgdi biskup frumvarpinu úr
hlaði en á eftir urðu nokkrar
umræður. Fögnuðu fulltrúar
frumvarpinu og kom það fram,
að hér er um merkan og mik-
inn lagabálk að ræða. Frum-
varpið var til fyrri umræðu og
vísað til kirkjumálanefndar.
>á var tillaga til þingsálykt-
unar um kostnað við byggingu
kirkjuhúss þjóðkirkjunnar, flutt
af Gísla Sveinssyni, til fyrri um-
ræðu. — Var henni vísað til alls-
herjarnefndar. Tillaga til þings-
ályktunar um skilgreiningu á tak
mörkum milli fríkirkju- og þjóð-
kirkjusafnaða, einnig flutt af
Gísla Sveinssyni, var til fyrstu
umræðu og vísað til allsherjar-
nefndar.
í gær var kjörim þingfarar-
kaupsnefnd á kirkjuþinginu og
eiga í henni sæti séra Friðrik
A. Friðriksson, prófastur, Húsa-
vík, Jón Jónsson, bóndi, Hofi og
Steingrímur Benediktsson, kenn-
ari, Vestmannaeyjum.
I dag verður til umræðu áskor-
un um að hækka styrk til kirkju-
byggingarsjóðs úr hálfri í eina
millj. kr. Áskorun um að stofna
til verðlaunasamkeppni um upp-
drætti að sveitakirkjum og áskor
un um fjárveitingu til eflingar
kristilegri og kirkjulegri starf-
semi í landinu.
England vairn Rúss
land með 5:0
f GÆR háðu England og Sovét-
ríkin landsleik í knattspyrnu, og
lyktaði leiknum með sigri 3ng-
lendinga, sem skoruðu 5 mörk en
Rússar ekkert. í fyrri hálfleik
var leikurinn nokkuð jafn, en
rétt áður en flautað var til hálf-
leiks, skoraði Johnny Haynes
fyrsta markið.
í síðari hálfleik léku Englend-
ingarnir mun betur og skoruðu
4 mörk. Haynes bætti tveimur
við, Charlton skoraði úr víta-
spyrnu og Lofthouse bætti því
fimmta við, mjög glæsilega á 87.
mínútu.
* >etta er mesti sigur Englands
í knattspyrnu síðan á.lö 1947, en
þá unnu Bretar úrval úr Evrópu-
löndum með 6 mörkum gegn 1.
Loknð í dng fró kl. 12—4
vegna jarðarfairar.
Verzlun B. H. Bjarnason
Lokað
í dag kl. 12—4 vegna jarðarfarar
Parísarbúðin
Sfarifstofur okkar
verða lokaðar
í dag vegna jarðarfarar. —
é
Heildverzlun
Arna Jónssonar H.f.
Aðalstræti 7.
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar
GUÐJÓN JÓNSSON
kaupmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
föstudaginn 24. október kl. 2 e.h.
Sigríður Pétursdóttir og börn.