Morgunblaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 16
It MORC,UNfíLAÐlÐ Föstudagur 24. okt. 1958 verðum að forðast mikla hreyf- ingu nálægt brúnni. Og svo gæti lestin komið fyrr en við búumst við. Ég er viss um að þeir koma ekki að honum óvörum í dag. — 'flann er ungur og hann er seigur. Hann liggur inni í þéttum runna, sem ekki er hægt að nálgast nema frá ánni og bakkinn þar er mjög brattur. Við getum að öll- um líkindum séð staðinn héðan. Það eina sem hann getur séð, í gegnum mjóa rifu á milli grein- anna, er brúin. ,En hann heyrir þegar lestin nálgast". <JJracjlampar nýkomnir. Verð frá kr.: 290.00. J^ekja Austurstræti 14. Sími 11687. — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tima, erfiði, dúk og gólf. Fæst alls staðar FERMINGARGJAFIR! Skritborilslampar með spíral-armi. Kr: 295. — — Léttir störfin! — „Old English” DRI-BBITE<irb . dræ-bræt) f I jót and i g I jáv a * „Fórst þú þangað sjálfur?" „Já, ég fór með honum. Hann hafði alveg rétt fyrir sér. Stað- urinn er hinn ákjósanlegasti að öllu leyti". Shears tók sjónaukann sinn og reyndi að finna staðinn, í um- hverfi sem var honum framandi. „Það er erfitt að átta sig á því“, sagði hann. „Þetta lítur allt öðru vísi út, héðan að sjá. En ég held nú samt að hann sé þarna, um það bil tíu stikum fyrir aft-an þetta stóra, rauða tré með grein- unum, sem hanga niður í vatnið“. „Og nú er allt undir honum komið“. „Já, nú er allt undir honum komið og ég treysti honum full- komlega“. „Hefur hann fengið hnífinn sinn?“ „Já, hnífinn hefur hann fengið og ég er viss um að hann verður fær um að beita honum“. „Maður getur raunverulega ekki sagt neitt um það fyrr en á reynir". „Nei, það veit ég vel. En engu að síður er ég alveg sannfærður í þetta skiptið". „Og á eftir?“ „Ég var fimm mínútur að fara yfir fljótið, en hann er næstum helmingi fljótari að synda en ég. Okkur tekst áreiðanlega að verja hann á undanhaldinu'. Warden skýrði Shears því næst frá því, sem hann hafði gert kvöldið áður. Hann hafði þá skrið ið niður af varðhæðinni, í þetta skiptið áður en orðið var alveg dimmt og ekki farið alveg niður á slétt bersvæði. Á leiðinni hafði hann valið þægilegan átað fyrir léttu vélbyssuna og athugað stað setningu fylgismannanna, sem áttu að hefja skothríð með riffl- um sinum, ef til gagnárásar kæmi. Þetta ásamt kanónukúlun- um myndi verða þeim nægileg vernd í langan tíma. Númer Eitt samþykkti áætlun- ina í aðal-atriðum. Og þar sem hann var of þreyttur til að sofa, sagði hann vini sínum frá aðgerð um næturinnar. Meðan Warden hlustaði á þessa frásögn fann h-ann til ánægju yfir því að hann skyldi ekki sjálfur hafa tekið þátt í þessum undirbúningi. Nú höfðu þeir ekkert meira að gera til Uekla Austurstræti 14 Sími 11687. „Allt í bezta lagi. Ekkert nýtt. Ég er búinn að vera hér í þrjá daga. Allt er tilbúið fyrir morg- undaginn. Lestin leggur af stað frá Bangkok einhvern tím-a í nótt Oig ætti að koma hingað um tíu- leytið í fyrramálið. Hvað með þig?“ „Allt er tilbúið", sagði Shears og andvarpaði af hugarlétti. Hann hafði óttazt það meira en «llt annað, að áform Japananna kynnu að hafa breytzt á síðustu stundu. Warden hafði líka verið sem á glóðum frá því kvöldið áð- ur. Hann vissi að allur undirbún ingur við brúna h-afði verið fram- kvæmdur um nóttina og hann hafði legíð hreyfingarlau klukku ■stundum saman og hlustað eftir hverju minnsta hljóði frá Kwai- fljótinu, meðan b-ann hugsaði um vini sína tvo, sem voru að erfiða úti í vatninu, skammt fyrir neð- an hann. Hann heyrði ekkert óvenjulegt. Samkvæmt áður gerðri áætlun, átti Shears að koma til hans í dögun. Nú Var klukkan rúmlega tíu. hvítt hörundið hékk í flipum og trefjum. Ilann gat naumast hreyft fingurna. Warden fékk hon um þurra skyrfru og stuttbuxur, sem hann hafði tekið frá handa honum. Warden rétti honum flöskuna og tók eftir því hvað hönd hans titraði er hann tók við henni — „Mér þyklr vænt um að þú skyld ir loksins koma. Ég var orðinn dálítið áhy.ggjufullur". „Við stóðum í ströngu í alla nótt“. Warden gaf konum nánari gæt- ur, og sá að hann var alveg ör- magna. Nú, þegar sólin var kom- in upp, rauk gufan upp af fötum hans, sem enn voru blaut. Þreytu drættirnir í andlitinu, dökku baug arnir í kringum augun og skegg- broddarnir á kinnunum, allt þetta gerði útlit hans næsta torkenni- legt. Warden rétti honum flösku með koníaki og tók eftir því, hvað hönd h-ans titraði, er hann tók við henni. Hendumar á honum voru I þaktar rispum eg skurðum og ná- „Ertu viss um að allt sé tilbú- ið?“ endurtók Shears. „Já, fullkomlega. Það kom ann- að merki í morgun". Shears saup á flöskunni, en fór svo að nudda á sér fótleggina með ýtrustu varkárni. „Fremur erfitt st-arf", sagði hann með hryllingi. — „Ég hugsa að ég muni eftir kalda vatninu það sem ég á eftir ólifað. En þetta gekk nú samt allt vel“. „En hvað með unglin.ginn?“ „Unglingurinn var hreint út sagt hræðilegur. Hvíldi sig ekki eina sekúndu. Hann stritaði enn meira en ég' og samt sáust engin þreytumerki á honum. Hann er nú kominn á sinn stað, yfir á hægri bakkanum. Hann vildi endi lega koma sér fyrir undir eins og bíða eftir því að lestin kæmi“. „En ef þeir yrðu hans nú var- ir?“ „Hann er í ágætum felustað. — Auðvitað veit ég að það er áhætta, en það borgar sig samt. — Við 1) Andi hefcw kondð hvíU Ijón linu 4 óvart. Það snarsnýst tö i 2) En stóri hundurinn forðar I Hann gerir eldsaögga árás og bít- i varnar. • *ér undan oddhvössum klóm þess. I ur í herðablað morðingjans. næsta dags. Eins og þeir höfðu sagt, þá hvíldi nú allt á Joyce — á Joyce og auðnu þeirra. — Þeir reyndu eftir getu að h-alda óþol- inmæði sinni í skefjum og hafa engar áhyggjur út af aðalleikar- anum, sem nú lá falinn í k„arrina yfir á fljótsbakk-anum, í landi óvinanna. Jafnskjótt og Númer Eitt hafði ákveðið að framkvæma áætlun sína, gerði hann ýtarlega starfs- áætlun. Hann hafði tilgreint hin margvíslegu hlutverk, til þess að gera þannig hverjum einstökum manni kleift að átta 'sig fyrir- fram á því, sem honum var ætl- að að framkvæma og æfa sig í hverri hreyfingu, sem h-ann átti að gera. Á þann hátt gætu þeir allir einbeitt huganum að hverj- um þeim óvænta atburði, sem að höndum kynni að bera, þegar þar að kæmi og hafizt yrði handa. Það væri barnalegt að halda, að hægt væri að sprengja heila brú í loft upp án mikils og marghátt- aðs undirbúnings. Warden hafði — eins og Reeves höfuðsm-aður — gert uppdrátt, eftir teikningum og athugasemdum Joyce — stóran og nákvæman uppdrátt, þar sem hver stólpi var tölusettur og hver staður merktur, þar sem hleðslu var þörf. Hið flókna net af raf- magnsvírum og kveikiþráum var sýnt með rauðum blýantsstrikum. Brátt var þessi updráttur greipt- ur í huga hvers þeirra. En þetta pappírs-verk haféi ekki nægt Númer Eitt. — Hann hafði látið þá gera marg-endur- teknar æfingar að næturlagi & gamalli, yfirgefinni brú, sem lá yfir árfarveg, ekki langt frá stöðvum þeirra, þar sem notaðir voru moldarpokar í staðinn fyrir hma raunverulegu plastik. Þeir sem áttu að ganga frá sprengiefn inu — hann sjálfur, Joyce og tveir innfæddir sjálfboðaliðar, höfðu æft sig í því að synda hljóðlega og ýta á undan sér litlum bambus fleka, sérstaklega gerðum í þessu augnamiði, sem fleyta skyldi öll- um útbúnaði þeirra niður að brúnni. Warden hafði yfirstjórn á hendi. H-ann var alveg miskunn arlaus og hafði látið þá endurtaka æfingarnar, án þess að virðast ajlltvarpiö Föstudagur 24. október: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu yiku. 19,00 Þingfréttir. 20,20 Dagur Sameinuðu þjóðanna: Ávarp (for seti Islands, herra Ásgeir Ásgeirs son). 20,35 Erindi: Kirkjulíf með Vestur-lslendingum (séra Friðrik A. Friðriksson). 21,00 ís- lenzk tónlist: Tónverk eftir Pál Isólfsson. 21,30 Útvarpssagan: — Útnesjamenn IV. (séra Jón Thor- arensen). 22,10 Kvöldsagan: Föð- urást IV. — Þórunn Elfa Magnús dóttir rith.). 22,30 Tónleikar. — 23,00 Dagskrárlok. Laugardagur 25. pktóber: (Fyrsti vetrardagur). Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Útvarp frá hátíðasal Háskóla Islands — Há- skólahátíðin 1958: a) Tónleikar: Hátíðarkantata Háskólans eftir Pál ísólfsson, við ljóð eftir Þor- stein Gislason. Guðmundur Jóns- son og Dómkirkjukórinn syngja — höfundurinn stjórnar. — b) Ræða (Háskólarektor, Þorkell Jó- hannesson dr. phil). 18,00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll — eftir Önnu C. Vestly, í þýðingu Stefáns Sigurðssonar kennara, — I. (þýðandi les). —■ 19,00 Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar vetri. — 19,30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 20,30 Kvöld- vaka: a) Hugleiðing við missera- skiptin (séra Þorgrímur Sigurðs- son prestur á Staðastað). b) Sam felld dagskrá (Sigurður Guttorms son og Guðjón Halldórsson sjá um dagskrána). 22,10 Danslög; þ. á. m. leika danshljómsveit Aage Lorange og K.K.-sextettinn —- söngvari Ragnar Bjarn-ason. 02,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.