Morgunblaðið - 26.10.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 26.10.1958, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. okt. 1958 í M, eimáinó lcum L Hann hafði í bílnum setið þetta haustkvöld nokkuð lengi og hugsað kannske um litlu börnin sín. Þá bar þar að tvo laglega og litla skóladrengi, — sem langaði að kaupa af honum vín. Og af því hann var „barngóður“, hann bar ei við að neita um bón svo litla þessum snáðum tveim. En áður enn hann varði fór lögreglan að leita, og lítinn arð hann bar það kvöldið heim. — Nú situr hann í bílnum og harmar háum tónum heimsins vonzku og sína þungu raun. því „góðmennið" er fátækara fjögur þúsund krónum, — svo fólsleg eru stundum heimsins laun. L. 1 dag er 300. dagur ársins. Sunnudagur 26. október. Árdegisflæði kl. 5,37. Síðdegisflæði kl. 17,52. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vUjani r er á sama stað, frá kl. 18—8. — Stmi 15030. Næturvarzla vik"na 19. til 25. október er í Vesturbæjar-apóteki, simi 22290. Holts-apótek og Carðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helpidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhanrtesson, — sími 50056. — Kefla íkur-apótek Cr opið al'la virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. □ EDDA 595810287 — 1 □ Mímir 595810277 — 1 Atkv. Frl I.O.O.F. 3 = 15010278 = 8V2 O ESSMcssur Hafnir: — Messa kl. 2. Barna- guðsþjónusta kl. 4 í dag. Sóknar- prestur. — |^|Brúókaup 24. þ.m. voru gefin saman I hjónaband ungfrú Þóra Ingólfs- EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Cuðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. dóttir (Ásmundssonar, skrifstofu- stjóra hjá Eimskip), Sólvallagötu 15 og G. Eggert Jónsson, vélvirkja nemi, Skúlagötu 76. Heimili ungu hjónanna er á Ásvallagötu 17. 1 gær voru gefin saman í hjóna band, í Hraungerðiskirkju, Ás- dís Ingvarsdóttir frá Skipum og Guðmundur Kristinsson, Banka- vegi 4, Selfossi. Heimili þeirra verður að Bankavegi 4, Selfossi. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Elfa Ólafs- dóttir, Ketilssonar, Laugarvatni og Sigurður G. Sigurðsson, Magn ússonar bifreiðastjóra, Skaga- strönd. Hjónavígslan var fram- kvæmd á heimili brúðurinnar, af séra Ingólfi Ástmarssyni, Mos- felli. Heimili ungu hjónanna verð ur að Þórsgötu 13, Reykjavík. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Birni Magnússyni Hallbera Þorsteinsdóttir og Mey- vant. Hallgrímsson, prentari. — Heimili þeirra verður að Grund- arstíg 17. EIHiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Anna María Goney og Guðmundur J. Guðmundsson, Urð arstíg 7A. o AFMÆLI Frú Svanfríður Sigurðardóttir Þverholti 18, er fimmtug í dag. 50 ára er í dag Jón Ásgeirsson, vélstjóri, Rafmagnsstöðinni við Elliðaár. — Sextugur er á morgun, mánu- dag, Guðmundur Þorsteinsson, bakari. Á afmælisdaginn verður hann staddur að Háagerði 17. Fimmtug verður á morgun, mánudag, frú Guðrún S. Berg- mann, Sólvallagötu 6, Keflavík. @|Ymislegt Orð lífsms: — Siðam nbúnum vér, sem lifiwn, sem eftvr erum, verða ásamt þeim hrifvir b-urt í skýjum til fanáar við Drottm í loftinu, og síðan rnumim vér veva með Drottni alla tíma. Huggið því hver annaM með þessum (rrðum. (1. Þess. 4, 17—18). ★ Kvenfélag Óháða safnaðarins: Eins og auglýst hefur verið ætlar f'.lagið að halda bazar í félags- heimili okkar, Kirkjubæ, á sunnu daginn kemur, 2. nóvember kl. 3 e.h. Gjöfum á bazarinn verður þakksamlega veitt viðtaka í Kirkjubæ kl. 4—7 e.h. á laugar- daginn og kl. 10—12 f.h. á sunnu- daginn. Héraðsskólinn á Laugarvatni minnist 30 ára afmælis síns n. k. sunnudag 2. nóv. Nemendur og vinir skólans eru velkomnir. Frá GuSspekifélaginu: — J. E. van Dissel flytur opinberan fyrir- lestur í kvöld kl. 8,30 í Guðspekt- félagshúsinu: Gjöf Indl-ands. — Hann sýnir og skuggamyndir frá Indlandi. Enn fremur syngur Halldór Gröndal, veitinga- maður: Við leynivínsölu er að- eins eitt ráð: Að ÁVR opni út- sölur á bifreiða- stöðvum bæjar- ins og hafi opið allan sólarhring inn. Þetta er að v í s u sagt í g a m n i, enda sennilega ófram kvæmanlegt. — Vænlegra til varanlegs árang urs væri rýmri og frjálslyndari áfengislöggjöf, sem leyfði fleiri veitingahúsum að selja áfengi og hafa lengur opið en nú er. Þá er sjálfsagt, að útsölum ÁVR verði fjölgað og þær verulega endur- bættar. Útsala ÁVR í Nýborg er t.d. fyrir neðan allar hellur og sæmir alls ekki fyrirtæki, sem veltir 130 millj. kr. á ári. Menn munu reyna að smygla áfengi inn í landið meðan það er eins dýrt og nú er. Eina ráðið er því að lækka það allverulega, slaka Hafnarfjörður Ibúð óskast sem fyrst. — Upp- lýsingar í síma 50801. Einar Sturluson einsönig við und- irleik Gunnars Sigurgeirssonar. Málverkasýning sex íslenzkra myndlistarmanna hefur staðið yf- ir á Akranesi alla undanfarna viku og verður opin þar til seint á sunnudagskvöldið. Aðsókn hefur verið sæmilega góð og þegar hafa 13 myndir selzt. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafn- arfirði heldur sína árlegu hluta- veltu í Skátaskálanum í dag og hefst hún kl. 4. Kvenfélag Hallgrímskirkju gengst fyrir merkjasölu á ártiðar afmæli Hallgríms Péturssonar 27. okt. n.k., eins og félagið hefur jafnan gert undanfarin ár. Merk- in verða seld hjá frú Guðrúnu Snæbjörnsdóttur, Snorrabraut 75, fi x Petru Aradóttur, Vífilsgötu 21 og frú Guðrúnu Rýden, Blöndu hlíð 10. Heitir kvenfélagið á alla á öllum höftum og afnema þann „pukur-hugsunarhátt“, sem nú ríkir hjá ráðamönnum áfengis- mála þjóðarinnar. Guðmundur Magnússon, leigu- bílstjóri: Hví ekki að hafa áfeng- isverzlunina opna lengur fram á kvöld, jafnvel til kl. 11,30? — Ekki held ég að það mundi auka drykkjuskap, en hins vegar mundi það draga geysimik- ið úr leynivín- sölu og smygli. Ég held, að eng- inn gæti verið á móti því að reyna þetta nema þá tempiarar — og þá finnst mér sjálfsagt að gera það. Þorsteinn J. Sigurðsson, kaup- maður: Fullkom ið vínbann, er sterkur meiri- hluti þjóðarinn- ar stæði á bak við, ásamt ör- uggu eftirliti til að fyrirbyggja ólöglegan inn- flutning áfengis og til að koma í veg fyrir heimabruggun áfeng- is. Silfurtunglið Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9 Hljómsveit Aaage Lorange leikur. — Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Carðar Fjóla Ólöf Sigrún Olly Erlendur Dansað frá kl. 3—5. — Kynntir verða 6 nýir dægurlagasöngvarar. — Komið tímanlega, forðist þrengsli. Sítni 19611 SILFURTUNGLIÐ -S Ác ijjurnincý aac^óinó HVAÐA ráðstöfun teljið þér vænlegasta til þess að koma í veg fyrir vínsmygl og leynivínsölu? vini og velunnara að styðja gott málefni. Blindravinafélag íslands Dregið hefur verið í merkjasöluhapp- drætti Blindravinafélags Islands og upp komu þessi númer: — Nr. 5002 sófasett; 3626 flugferð til Kaupmannahafnar; 6815 Is- lendingasögur; 14632 standlampi; 6062 Sunbeam-panna; 19155 kaffi stell; 14185, 2345, 29632 og 4716 borðlampar; 17559 og 4479 blaða grindur; 1842, 23562 og 10993 bækur. — Fimm þau sö.luhæztu á merkjasöludaginn hlutu verð- laun: Gunnar Guðmundsson, Ing ólfsstræti 16; Guðbjörn Þórðar- son, Suðurlándsbraut 113; Ágúst Jónsson, Sólvaliagötu 60; Fríða Proppé, Flókagötu 1; Kari Hilm- ar Johnsen, Ingólfsstræti 16. — Safnazt hefur um 85.000,00 kr. og enn eiga margir eftir að skila ut- an af landi. (Bírt án ábyrgðar). j Félagsstörf K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: --- Sunnudagaskólinn er kl. 10,30, drengjafundur kl. 1,30, og al- menn samkoma kl. 8,30, séra Friðrife Friðriksson talar. Vorboðakonur, Hafnarfirðí: — Fyrsti fundurinn á vetrinum verður í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld (mánudag) og hefst kl. 8,30. Frú Elín Jósefsdóttir mætir á fundinum. P^jAhcit&samskot Bruninn á Látrum: — I bréfi frá ónefndum kr. 100,00; H B 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn: N N kr. 20,00. Helgi S. Jónsson, Keflavik: Opna sem flestar útsölur og hafa þær sem lengst opnar. Á- f e n g u r bjór m u n d i einnig draga úr neyzlu sterkra vína og bjarga mörgum frá að kaupa heila flösku af sterkum drykk. Áfengisneyzlu er ekki hægt að koma í veg fyrir, en á margan hátt má bæta hana og milda. Óskar Clausen, rithöfundur: Bezta ráðið er að efla heilbrigða bindindisstarfsemi og jákvæða, en ekki skella á aðflutnings- banni eins og gert var 1911. Ég var þá ungur maður og á móti banninu, s e m var þá ótíma- bært og er það enn sakir þess, hversu bindind- isstarfsemin hef ur verið mátt- laus og iila rekin undanfarna ára tugi. — Það er ekki nóg að halda fundi alla daga vikunnar, dansa og gefa út bæklinga, sem enginn vill lesa. — Eflið bindindisstarf- semina einkum meðal æskufólks- ins, svo að þjóðin verði svo bind- indissöm og komist á það stig, að hún kaupi ekki áfengi. Þá þarf ekkert bann. Smyglun hætt- ir og leynivínsalar verða að gefa sig að heiðvirðri atvinnu. Óskar Ólason, rannsóknarlögr.: Afnema tolla og yfirfærslugjald og önnur „bjargráð" af innflutn- ingi og sölu á- fengis, leggja einkasöluna nið ur, en e f 1 a frjálsa verzlun þar sem tak- markið væri, að áfengi fengist í hverri búð. Sjálf sagt v æ r i að leyfa þeim búð- um að hafa opið fram yfir mið- nætti og gjarnan mætti selja vín- ið í minni skömmtum en nú. Ekki tel ég þó ástæðu til að áfengi njóti niðurgreiðslu úr ríkissjóði. Þetta ætti að duga sem svar við báðum atriðum spurningarinnar, en hvaða áhrif og afleiðingar yrðu af þessum ráðstöfunum, það er annað mál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.