Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 26. okt. 1958 MORCVNBLAÐ1» 21 ? Kynning Einhleyp, prúð kona, óskar að kynnast staðföstum drengskap armanni, nálægt 60 ára, er hef ur áhuga og getu til að stofna farsælt heimili. Full þag- mælska. Tilboð með uppl., send ist Mbl., fyrir 1. nóv., merkt: „Heimilis-arinn — 7094“. Simanúmer okkar er 2-24-80 Perlonbuxur úr nýju, athyglisverðu, krumpfríu efni, 65% kamgarn og 35% perlon, sem heldur fellingunum. Teygja í strengnum. 2 bakvasar. Buxurnar eru ákaflega endingargóðar. Fást í gráum, brúnum, drapp og grænum lit. Mittismál 70—138 cm. kr. 39.85. Fást ennfremur í lengri skálma- síddum. Drengjabuxur frá 64 cm. mittismáli á kr. 29.85 1 76 cm. á kr. 36.85. Einnig fást alfóðraðar drengja stuttbuxur frá 62 cm. á kr. 25.50. Sendast hvert sem er gegn póstkröfu. Fullur réttur til að endursenda þær. — Eins árs ábyrgð tekin á endingu. BLAAPORTEN Blaagaardsgade 15 NOra 474 K0benhavn \ l Qunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti or hæstarétt. Þingholtsstrseti 8. — Sími 18259- Barber-Greene SKURÐGROFDR \ ____________ Þessi hjól-skurðgrafa, sem er á beltum, grefur skurði all-t að 75 cm. breiða og 165 cm. djúpa. — Skurðgröfunni er stjórnað algjörlega af vökva- tækjum. Færiband flytur uppgröftinn til hliðar. Hjól-skurðgrafan er sérstaklega hentug til vinnu í erfiðum jarðvegi, enda smíðuð með slík verkefni fyrir augum. Hverfisgötu 106 A. VESTURBÆINGAR! Munið að benzínafgreiðsla ykkar er við Nesveg Olíufélagið h.f. Skrifstofustúlka • Heildsölufyrirtæki vill ráða stúlku til símavörzlu og nótuskrifta. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða reiknings- og vélritunarkunáttu. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 4107 — 7057. Föroy ingaf élagið heldur aðalfund leygardagin 8. nóv. kl. 9 í Aðal- stræti 12. •— Aftan á fundin verður dansur. Mötið væl og stundisliga. Stjórnin. Amerísk stefnuljós Útvegum fyrirtækjum og einstaklingum allar gerðir og allt tilheyrandi stefnuljósum á flestar gerðir bifreiða á lægsta verði. Útvegum einnig allt tilheyrandi ljósaút- búnaði amerískra bifreiða. Mjög stuttur afgreiðslutími. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. «fón Loftsson hf. Bifreiðavarahlutir — Hringbraut 121, sími 10600 [inangrunargler fæsf nú aftur Aðalsölumboð: VÉLAR & VERKFÆRI H.F. Bókhlöðustíg 11, Reykjavík, sími 1-27-60 Gler hf. KÓPAVOGI Sími 1-95-65 — Pósthólf 268 I » I t Kœliskápurinn er óskadraumur allra hagsýnna húsmœðra ★ Kelvinator KÆLISKÁPURINN er rúmgóð og örugg matvælageymsla. ★ Kelvinator KÆLISKÁPURINN hefir stærra frystirúm en nokkur annar kæli- skápur af sömu stærð. ★ Kelvinator KÆLISKÁPURINN er ekki að eins fallegastur, heldur líka ódýrastur miðað við stærð. ★ Kelvinator er sá kæliskápur, sem hver hag sýn húsmóðir hefir í eldhúsinu. Gerið yður ljóst að kæliskápur er varanleg eign og því ber að vanda val hans. Tfekla Austurstræti 14 — Sími 11687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.