Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. okt. 1958 MORCVTSBLAÐIÐ 19 TIL 5ÖLU er International 1942, 1—1% tonns. Bíl'linn. er með nýlegum mótor, mjúkum fjöðrum og í mjög góðu lagi. Vil kaupa Plymouth ’42—’48, með vinstri handar stýri. Body má vera lélegt. — Úpplýsingar £ síma 10922, í dag og eftir kl. 8 á kvöldin. Á öðrum tíma í síma 22104. — Ingólfseafé Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Barnafæðan „Baby O. K.“ inni heldur fjörefni og steinaefni í réttu hlutfalli — og er fram- leidd af vísindalegri nákvæmni Bahv O. K. nr. 1 er fyrir „örn frá 0—6 mánaða. Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn frá 6 mán. til 4 ára aldurs, og er jafnframt ágæt „di- æt“ fæða. — JÓN N. SIGURÖSSON hæstaréttarlögmaSur. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. Þórscafe SUNNUDAGUB DANSLEIKIJR AD ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Kagnar Bjarnason syngur Sími 2-33-33 Danslagakeppnin Spennandi úrslitakeppni um átta lög við nýju dansana á dansleik í Góðtemplara' húsinu í kvöld kiukkan 9. — Löin, sem keppa um verðlaunin, 1. Liðin vor, eftir Ljósvaka 2. Sprett úr spori, eftir Léttfeta 3. I Egilsstaðaskógi, eftir Söngfugl 4. Minning, eftir X-9 eru: 5. I landhelginni, eftir N. N. 6. Endurfundir, eftir Hrafnaflóka 7. Sólargeisli á grund, eftir Burkna 8. Syngdu, eftir Söngfugl. Haukur Morthens Helena Eyjólfsdóttlr Adda örnólfsdóttlr Baldur Hólmgeirsson SYNGJA OG KYNNA LÖGIN í KVÖLD í K V Ö L D verður skemmtilegast í GÚTTÓ! Fjórir jafnfljótir leika fyrir dansinum, og ung dægurlagasöngkona Guðbjðrg Jó- hannsdóttir kemur fyrst opinberlega fram í kvöld. — Á sunnudagskvöldum skemmtir unga fólkið sér í Gúttó. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 1-33-55 O B Dansleikur Ceró Quartett og Sigurgeir Cheving leika og syngja í Alþýðuhúsinu Hafnatrfirði í kvöld Nefndin. B > tr> O Félag Dannebfrog Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Stjórnin. Búðín SUNNUDAGUR GÖmlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Númi Þorhergsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 17985. „ JAZZ ’58” 9 manna hljómsveit leikur kl. 3—5. VÖRÐUR - HVÖT - HEIIHDALLUR - ÓÐIIMIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjud. 28. okt. n.k. kl. 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2. Ávarp. — 3. Verðlauna afhending. — 4. Dregið í happdrætti. — Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun, mánudag, klukkan 5—6 e. h. Skemmtinefndin,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.