Morgunblaðið - 29.10.1958, Side 5

Morgunblaðið - 29.10.1958, Side 5
Miðvik’udagur 29. okt. 1958 MORCV1SBL4Ð1Ð 5 ÍBUÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og einbýlis- hús. Einnig íbúðir í snaíðum. Málflutningsskrifslofa VAGNS E. JÖN. SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL SÖLU Erfðafestuland með íbúðarhúsi, í Fossvogi. — Upplýsingar veitir: RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 8. OG FASTEIGNIR 1 íbúðir óskasf 2ja herbergja íbúðir. 3ja herbergja íbúðir. 4ra Iierbergja íbúðir. S lierbergja íbúðir. Fullbúnar og fokheldar hvar sem er 1 bænum. Til sölu m. a.: Nýtt steinhús, um 90 ferm., — tvær hæðir og kjallari, á góð um stað. Húsið er ekki full- gert. Góð 4ra herb. íbúS á 1. hæð og tvö herbergi í risi. Bílskúr. 3ja herbergja einhýlishús. Hús og fasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. Hötum kaupendur að fokheldum íbúðum. Enn- fnemur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, fullgerðum. íbúSa- og húsasalan JÓN P. EMILS, hdl. Bröttugötu 3A. Símar 14620 og 19819. Hufnarfjörðdr TIL SÖLU m. a.: Nýtt einbýlishús í Kinnahverfi, 4 herbergi. Bílskúr. Einbýlishús í Vesturbænum. — Bíiskúr. Einbýlishús við Öldugötu. Bíl- skúr. 3ja herb. hæðir við Öldugötu, I Hverfisgötu og í Vesturbæn- i um. 2ja herb. kjallaraíhúð í Vestur | bænum. 4ra herb., 107 ferm. hæS í Sunnutúni. | 3ja herb., 90 ferm., fokhelc. kjallaraíbúð. 4ra herb., 80 ferm. hæð í Kinnahverfi. 4ra herb. 117 ferm. fúkheld liæð. Fokhelt II? ferm. einbýlishús á Hvaleyrarholti, o. m. fleira Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960. 4ra herb. ibúð í Laugarneshverfi til sölu. — Haraldur Guðmundsson lögg fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima 5 herb. ibúð við Bragagötu til sölu. Eigna- skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima Iðnaðarhúsnæði óskast keypt nú þegar. Stærð 3—400 ferm. Mikil útborgun. Nánari uppl. gefur: Hara.dur Guðmundsson I lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 2ja herb. ibúð við Skipasund til sölu. Útborg- un kr. 100 þús. Góðir greiðslu skilmálar. Laus str-ax. Haruldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Bafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. JARÐYTA fil leigu BIARG h.f. Sími 17184 jg 14965. Kaupum blý og aðra málina á hagstæðu verði. Óska eftir að kaupa 3ja herb. IBUÐ Útborgun 150—200 þús. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt „Milliliðalaust — 7118“. TIL LEIGU góð stofa og eldhús í kjall-ara í suð-vesturbænum. — Tilboð merkt: „1200 — 7119“, sendist Morgunbiaðinu. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð í raðhf si, í Vogunum. Upplýsingar í sima 33427, eftir kl. 6,30 næstu kvöld. — Vogabúar athugið Nýkomin ódýr þýzk herra- og dömunærföt. Barnanáttföt, allar stærðir. Dömunáttföt, sérstaklega ódýr. Verð kr. 54,30. Mislitar telpubuxur. — Verð 9,75 og 13,50. Nýkomið blússu-poplín, falleg- ir "tir. — Flauel, doppótt, sex litir. Skyrtuflonel, náttfata-flonel, rósótt og með myndum. — Ein.iig herranáttfataefr.i. — Dantask, hvítt og mislitt, léreft fiðurhelt léreft, breidd 1,40. Verð kr. 37,00 mtr. Handklæði, verð frá kr. 15,50. Barna-baðhandklæði, kr. 45,90. Ullargarn, fiedela og grillon meríno, í mörgum litum. Verzlunin Lnngholtsvegi 176. TIL SÖLU ný 4ra herb. ibúðarhæð um 100 ferm. með sér inn- gangi, í steinhúsi við Skipa- sund. Útb. kr. 165 þús. Til greina koma skipti á lítilli 3ja herb. íbúðarhæð í næn- um. Má vera í eldra húsi. Einbýli-hús, steinhús, 2 hæðir og ris, alls 4 herb. íbúð m. m. við Þórsgötu. 4ra herb. íbúðarhæð í Miðbæn- um. Útb. kr. 150 þús. 4ra herb. íbúðarhæðir í Norð- urmýri. 4ra herb. íbúðarhæð 112 ferm. ásamt fokheldri 70 ferm., viðbyggingu, við Álfhólsveg. Gott lán áhvílandi. Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., við Sólheima. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 4ra herb. íbúðarhæð, 3. hæð, 110 ferm., við Sólheima. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Fokheldur, rútngóður kjallari, litið niðurgrafinn, á Sei- tjarnarnesi. 2ja og 3ja herb. xbúðarhæðir á hitaveitusvæði. Nok'krar 3ja lterb. kjallaraíbúð ir. — Heil hús, í bænum, o. m. fl. ftiýja fasteignasalðn Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30:—8,30 e.h. 18546. Saumanámskeið hefst 6. nóvember, í Mávahlið 40. Þátttakendur tali við mig sem fyrst. — Brynhildur Ingvarsdóttir. Gólfteppi til sölu, nokkur stykki, mjög vönduð gólfteppi. — Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Sími 18570. Hjón með eitt barn, óska eftir ÍBÚÐ nú þegar, í Reykjavík eða Keflavík. — Upplýsingar i síma 34331. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús, í Silfur- túni. 1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15385, kl. 8—9 e. h., næstu kvöld. Barnlaust kærustupar óskar eftir einu HERBERGI og eldhúsi til leigu. Upplýsing ar í síma 23256, miðvikudag og fimmtudag, milli 19 og 20. STULKA óskar eftir VINNU, nú þegar. Er vön afgreiðslustörfum. — Fleira kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Abyggileg 128 — 7113“. Nýkomin kápuetni íallegir lilir. — Vesturgötu 3. Notaður ISSKAPUR óskast til kaups, helzt 8 cúb. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Strax — 71l5“. Vönduð hjón óska að komast í samband við barnshafandi konu, sem vildi gefa barnið. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Trúnaður — 7114“. Járnsmiður óskar eftir VINNU Tilboð sendist afgr. Mbk, fyr- ir föstudagskvöld, merkt: — „Járnsmiður — 7123“. Veizlumatur Sendum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. — Ingibjörg Karlsdóttir. Steingrímur Kai-L on. Sími 36066. Sem nýr stálvaskur til sölu 1,20x62 :m., ásamt krönum og vatnslás og eldhússkáp til sölu. Uppl. á Laufásvegi 17, efstu hæð. — Sendisveinn Ábyggilegur sendisveinn ósk- •ast nú þegar hálfan daginn eða skemur, eftir samkomulagi. BJÖRN ARNÓRSSON umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10. (Inngangur frá Ingólfsstræti). Vantar nú þegar trérennibekk vel með farinn. — Upplýsing- ar í síma 24256. Lítiö verzlunarpláss óskast til 'eigu. Tilboð merkt „Verzlun — 7126“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Óska eftir heimavinnu Upplýsingar í síma 35860. — beitingamenn vantar á bát. FiskmiSstuðii - garð. — Upplýsingar í við Granda- Hvítar matarserviettur ekla hör. — m9ngibjarcja.r ^ohnóon Lækjargötu 4. Mjög fallegir skinnjakkar VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. TIL SOLU 2ja herb. kjallaraíbúð í Soga- mýri. Fyrsti veðréttur' laus. Útb. kr. 60 þús. 2ja lierb. einbýlishús í Blesu- gróf. Væg útborgun. 3ja lierb. kjallaraíbúð í Kópa- vogi. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu. 3ja herb. íbúðarhæð í Austur- bænum. 4ra herb. ibúð við Álfheima. Selst tilbúin undir tréverk og r>-''ningu. Ný standsett 5 herb. íbúðarhæð við Baugsveg. Útborgun kr. 150 þús. 6 herb. íbúðarhæð í Heimun- úm. Selst fokheld, með mið- stöð. Húsið full frágengið að utan. — Veitingastofa í fullum gangi, á Suðurnesj um. IGNASALAN • B E V KJ A V í K • lngó'ts .ræti 9B— Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. Afgreiðslustúlka með 10 ára reynslu, óskar eftir góðri atvinnu strax. — Tilboð merkt: „Vön — 7411“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstu dagskvöld. TIL SÖLU 6 mánaða grísir (fyltur), af úrvals stofni. Uppl. gefnar í síma 37 26, milli kl. 6 og 81 kvöld. — Geymslupláss fyrir b”' ur óskast á leigu. — Tilboð merkt: „Bæku',;, send- ist Mbl. — TIL SÖLU Fokheldar 4ra lierb. risíbúðir á góðum stað á Seltjarnarnesi. Ennfremur 5 herbergja. 4-a herb. íbúðir með sér inn- gangi, sér hita, á sjávarloð, á Seltjarnarnesi. Fokheldar íbúðir í Heimunum. íbúðir af öllum stærðum, til- búnar til íbúðar. Útgerðarmenn! —— Höfum kaupendur að bátum og oáta til sölu. — Hafið samband viðoss. -- Austurstræti 14. — Sírm 14120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.