Morgunblaðið - 29.10.1958, Síða 8
8
MORGUISBLAÐIÐ
Mifivik'uclagur 29. okt. 1958
Vatteraðir nælonsloppar, léttir en hlýir. Stíf undir-
skört, Blússur og vesti úr efni, sem ekki þarf að
strauja. Hanzakar og margt fleira
HATTAVERZLUNIN „HJÁ BÁRU“
Austursiræti 14.
Verz'unarhúsnœBi
DÖMUR NÝTT
óskast við Hverfisgötu, eða annars staðar í Austur-
bænum innan Hringbrautar. Gott geymslupláss
þarf að fylgia. Svar merkt: „Austurbær ■— 7120“
sendist afgi'. Ivíbl. fyrir 5. nóv. n.k.
verðlaun og heiðursskjöl á „FRÍMEX-1958“. — Sitjandi frá vinstri: Brynjottu.
Sveinsson, frú Torfhildur Steingrímsdóttir, Guðmundur Árnason og Sigmundur Ágústsson. —
Standandi frá vinstri: Björgvin Finnsson, Helgi Gunnlaugsson, Karl Þorsteins, Sigurjón Björns-
on, Guido Bernhöft, Sigurður Ágústsson og Jónas Hallgrímsson. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeiij_c 1
Kápuefni og svört
dragtaefni
nýkomin.
Guðmuixdiir Guðmundsson
Kirkjuhvoli.
Brynjólfur Sveinsson með 'verðlaunagripinn, LINDER frí-
merkjaalbúm, sem er tvöfalt, þannig að hægt er að koma þar
íyrir öllum íslenzKum frímerkjum, notuðum og ónotuðum.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
er þarna var, en til eru menn,
sem ávallt eru reíðubúnir til að
leggja dóm á verk annarra, þótt
ég sé vantrúáður á, að þeir sömu
geti gert betur sjállir.
En eitt er vitað, að mikil
reynsla fékkst við framkvæmd
þessarar fyrstu íslenzku frí-
merkjasýningar og ef önnur siík
yrði haldin hér á næstu árum,
verður það eflaust bætt, sem á
vantaði.
Á sýningunni var sérstakt póst
hús er notaði póststimpil sem á
var letrað „FRÍMEX — 1958 —
REYKJAVÍK", auk dagsetningar
þeirra daga, sem sýningin stóð
yfir. Það voru hundruð safnara,
er sóttust eftir að fá bréf stimpi-
uð með þessum stimpli og má
vænta þess, að umslög þau, er
þarna voru stimpluð, komist í
sæmilegt verð áður en langt um
líður.
Það er álit þeirra safnara, sem
ég hef talað við, að ef póst-
stjórnin hefði gefið út sérstök
frímerki í tilefni sýningarinnar
og í ekki mjög stóru upplagi,
þá væru þau nú þegar að mestu
uppseld.
Verðlaunaafhending til þeirra,
er hlutu verðlaun á „FRÍMEX“
fór fram í Tjarnarcafé 20. þ. m.
á fjölmennum fundi í Félagi frí-
merkjasafnara, og notaði ég tæki-
færið til að spjalla svolítið við
Brynjólf Sveinsson frá Ólafsfirði,
en hann hlaut sem kunnugt er
1. verðlaun fyrir bezta íslenzka
safnið, en þau voru vandað frí-
merkjaalbúm fyrir öll íslenzk frí
merki, notuð og ónotuð, auk 2500
kr. í ónotuðum ísl. frímerkjum,
en verðlaun þessi gaf íslenzka
póststjórnin.
f þessu verðlaunasafni Brynj-
ólfs eru eingöngu ónotuð íslenzk
frímerki og þótt þar vanti aðeins
4—5 merki, tel ég það góðan ár-
angur í söfnun hans, þar sem
hann tjáði mér, að hann hefði
ekki byrjað að safna frímerkjum
fyrr en árið 1930 og auk þess lagði
hann þessa tómstundaiðju á
hilluna í .nokkur ár. En hann
byrjaði aftur og á nú vand-
að safn frímerkja frá mörgum
löndum.
Til dæmis safnar Brynjólfur
frímerkjum frá Norðurlöndunum,
Þýzkalandi, Hollandi og Sviss,
auk þess sem hann á ágætis söfn
margs konar sérútgáfa, eins og
t. d. frímerki gefin út í ýmsum
löndum vegna 50 ára afmælis
Rotary-félagsamtakanna, svo
nefnd Evrópufrímerki, frímerki
Sameinuðu þjóðanna o. fl. o. fl.
Ég spurði Brynjólf einnig hvort
hann hefði samband við marga
skiptivini erlendis og svaraði
hann því til, að flest öll frímerki
er hann á í safni sínu, hafi har.n
fengið í skiptum fyrir íslenzk
frímerki, notuð og ónotuð, og er
það því undirstaða fyrir góðu
safni erlendra merkja, að kom-
ast í samband við safnara errend-
is, sem hafa fengist við söínun
Þýzkt Evrópumerki.
I lengri tíma, því þeir eiga oítast
í fórum sínum frímerki sem erfitt
er að ná i.
Þá lék mér forvitni á að heyra
álits Brynjólfs um hvenær hann
teldi tímabært að halda næstu
frímerkjasýningu á Islandi og
var svar hans á þá leið, að eftir
4—5 ár mætti aftur halda sýn-
ingu, því þar ættu að geta komið
fram mörg góð söfn og sá sér-
staklega fleiri íslenzk söfn og þá
einnig hvernig ætti að setja þau
upp, vegna fenginnar reynslu á
„FRÍMEX".
Að lokum segir svo Brynjólfur
í þessu stutta samtali, að hann
hafi haft mikla ánægju af sýning-
unni og að honum hlotnaðist sá
heiður að fá þessi rausnarlegu
verðlaun póststjórnarinnar.
1X1 Ný erlend frímerki.
Undanfarnar vikur hafa
komið út margar athyglisverðar
erlendar frímerkjaútgáfur og má
þar m. a. nefna frímerki Sam-
einuðu þjóða'nna, sem út komu 24.
þ. m. og eru litir þeirra smekk-
iegir. Þá hafa komið út í Ji gó-
siavíu 9 frímerki með myndum úr
fuglalífi landsins og eru þau eink-
ar fögur, enda litprentuð í Sviss.
Vestur-þýzk 10 og 40 pfenninga
frímerki tilheyrandi Evrópu út-
gáfunum voru nýlega gefin út og
verða þessi Evrópu-merki, sem
út eru gefin í ýmsum iöndum,
brátt ágætt heildarsafn. Saar gaf
út þann 1. þ. m. þrjú hjálpar-
merki, 12x6 fr., 15x7 fr. og 30x10
fr. og voru þessi merki gefin út
í 1.200,000 eintaka, þ. e. af hverju
verðgildi.
IXI Að lokum skal söfnurum á
það bent, að 1. desember nk.
koma út, eins og tilkynnt hefur
verið, tvö ný íslenzk frímerki,
kr. 3,50 og kr. 50,00, en vegna þess
hve há verðgildi þessi „seria“
hefur, ber að hafa gætur á, að
merkin séu vel ,.centeruð“ þeg-
ar safnarar láta þau á fyrstadags-
bréf eða kaupa þau ónotuð, en
vonandi verður vandað til prent-
unar þessara nýju merkja,
þannig að óþarfi sé að óttast
slæma „centeringu“.
— J. Hallgr.
Það hefur orðið nokkur dráttur
á, að þáttur þessi birtist, en
orsakir til þessa eru m. a. þær,
að sá er hann ritar, var störf-
um hlaðinn vegna frímerkja-
sýningariwnar, en í þessum
þætti verða frásagnir af sýn-
inf unni, þótt stiklað verði á
st< ru.
IX SÝNINGIN fékk mjög góð-
ar undirtekúr hja öllúm
þeim sýningargestum er ég hafði
ta’ »f og það má fullyrða að þetta
einnig getið, að margt ágætra
safna og einstakra frímerkja voru
þarna til sýnis, og má þar t. d.
geta um bæði Noregs-söfnin, og
fékk annað þeirra 1. verðlaun og
hefði sómt sér á hvaða alþjóðafrí
merkjasýningu sem væri, og auk
þess voru allmörg athyglisverð
’motiv‘-söfn, er menn veittu sér-
taka athygli. Þess skal og getið,
að sýningin var ekki haldin til
að sýna hve langt frímerkjasöfn-
un er komin hér á landi, eða hve
Ný iríiucrki frá Sameinuðu þjóðunum.
framtak Félags íslenzkra frí-
merkjasafnara hefur orðið lyfti-
stöng fyrir frímerkjasöfnun í
landinu. En þótt hins vegar þess
váeri getið, við opnun sýningar-
innar, að sýningarnefndinnj væri
vel ljóst, að margt hefði rnátt
betur fara, því hér væri um al-
gjört brautryðjandastarf að ræða,
þá virðast ýmsar hjáróma raddir
ekki hafa viljað taka þessa af-
sökun nefndarinnar fyúilega til
greina. Það skal játað, að finna
mátti að ýmsu af sýningarefninu
en fáir eru smiðir í fyrsta sinn
og ég er þess fullviss að enginn
af þeim, sem sýndu þarna frí-
merki, hafa áður tekið batt í frí-
merkjasýningu, og vera má, að
einhver hluti af sýntngarefninu
hafi ekki verið sýningarhæfur á
frímerkjasýningu erlendis, þar
sem mikil reynsla hefur fengíst
af slíkum sýningum. En hér var
heldur ekki um að ræða neina
alþjóðasýningu, heldur næstum
einvörðungu „lokal“ sýningu
innan Félags frímerkjasafnara,
þótt utanfélagsmönnum væri
boðin þátttaka. En svo skal þess
fullkomin frímerkjasöfn eru hér
til, heldur fyrst og fremst til að
vekja áhuga manna á söfnun frí-
merkja.
íslenzku söfnin á sýningunni
hefðu mátt vera fleiri, því vitað
er, að mörg ágætis söfn íslenzkra
Nýja Saarmerkið.
frímerkja eru til í eigu safnara
hérlendis.
Um uppsetningu og fyrirkomu-
lag í sýningarsalnum voru allir
sammála að því hefði ekki
orðið betur fyrir komið, og þá
sérstaklega þegar þess er gætt, að
sýningarsalurinn var of lítill
fyrir þann fjölda sýiningarramma