Morgunblaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. okt. 1958
WORGUNBL4Ð1Ð
3
Um 300 þúsirnd manns höfðu þyrpzt saman á Péturstorginu í Ró m, þegar tilkynning var gefin út um það að nýr páfi hefði verið
kosinn. Myndin sýnir, þegar hinn nýkjörni páfi, Jóhannes XXIII kom fram á svalir Péturskirkjunnar og blessaði mannfjöldann.
Ný bók eftir dr. Guðna Jónsson:
Saga Hraunhverfis
á Eyrarbakka
DR. GUÐNI JÓNSSON prófessor
hefur gefið út nýja bók, sem hlot-
ið hefur nafnið „Saga Hrauns-
hverfis á Eyrarbakka“. Höfundur
helgar rit þetta xninningu for-
eldra sinna, sem bjuggu á Gamla-
Hrauni í fyrrnefndu hveríi. —
Á fundi með fréttamönnum í
fyrradag lýsti dr. Guðni þessari
nýju bók sinni og sagði m. a., að
í henni væri mest sagt frá ís-
lenzku alþýðufólki, lífi þess og
störfum. Hraunshverfi er mitt á
milli Stokkseyrar og Eyrarbakka,
en það er nú að mestu komið í
eyði. Um aldamótin síðustu
bjuggu þar um 150 manns, en
nú eru þar aðeins tveir bæir. í
ritinu er rætt um bændur hverfis
ins frá upphafi íslandsbyggðar
og einnig eru teknir með þurra-
búðamenn, en auðvitað eru heim-
ildir slitróttar með köflum. Dr.
Guðni gat þess til fróðleiks, að
fólki á Eyrarbakka og Stokkseyri
hefði stöðugt farið fækkandi frá
aldamótum, en þó mun íbúataia
Eyrarbakka hafa staðið í stað
síðustu tvo áratugina. Nú eru
helmingi færri íbúar í báðum
þessum fyrrnefndu plássum en
voru þar um aldamótin. „Þetta
er að nokkru leyti saga um eydda
byggð“, sagði höfundur. Þá gat
hann þess, að skemmtilegt hefði
verið að kynnast, því, hve margir
Brotizt inn
í hænsnabú
HAFNARFIRÐI — Einhvern tíma
milli kl. 6 á miðvikudagskvöld
og 8 í gærmorgun var stolið í
kringum 20 kg af eggjum úr
hænsnabúi Gísla Sigurðssonar
upp á Öldum. Um morguninn þeg
ar komið var í „búið“, kom í ljós
að um 15 kg af eggjum (10 bakk-
ar) höfðu verið tekin úr geymslu
í hænsnabúinu, og einnig var
ekkert egg í stíunum (í tveimur
húsum) þegar að var komið.
Bendir allt-til þess að tekin hafi
verið um 20 kíló. — Ekki saknar
eigandinn annars en eggjanna og
kassa, sem þau hafa verið sett í.
Það eru eindregin tilmæli til
þeirra sem orðið hafa varir við
grunsapilegar mannaferðir við
hænsnabúið á fyrrnefndum tíma,
að gefa sig sem fyrst fram við
lögregluna hér í bæ. —G. E.
bændur á þessum slóðum kunnu
að skrifa nafn sitt fyrr á öldum
og létu þá gjarna fylgja á eftir
þessa athugasemd: meh, sem
merkir „með eigin hendi“. — Þá
benti hann á, að fólkið í Hrauns-
hverfi hafi orðið að treysta á sjó-
inn og fjöruna og má sjá af ör-
nefnunum, að hún hefur gegnt
mikilvægu hlutverki í lífi fólks-
in. Af tæpum 300 örnefnum er
um helmingur í fjörunni og sýnir
það, að menn umgengust hana
sem hvert annað nytjaland, enda
lá við borð, „að fólkið lifði á
fjörunni“, eins og dr. Guðni
komst að orði. Þá gat hann þess,
að aftast í bókinni væru allar
þær þjóðsögur, sem har.n vissi
um og rætur eiga að rekja til
hverfisins. Eru þar einna fyrir-
ferðarmestar sögur af Sels-Móra,
eða Skerflóðs-Móra, sem er fræg-
KIRKJUÞING gat ekki í gærdag
lokið umræðui^im um þau tvö
I frumvörp um biskupa þjóðkirkj
unnar, sem þar hafa verið til um-
ræðu tvo síðustu daga. Ekki staf-
ar þetta af því að kirkjuþings-
fulltrúar séu í sjálfu sér svo
skiptir í málinu. Kirkjuráðsmað-
ar, Hermann Jónasson kirkju-
j málaráðherra, kom ekki til fund-
ar í gærdag, svo sem þinginu
hafði verið tilkynnt, til að taka
þar þátt í þriðju umræðu um
málið og afgreiðslu þess.
Klukkan 4 í gær, eftir nokkr-
ar umræður um frumvörpin
bæði, en annað gerir ráð fyrir
3 biskupum en hitt tveim, var
frekari umræðum frestað þar til
í dag.
Þetta óvænta hlé mun verða not
að til þess að samrýma sjónar-
miðin sem komið hafa fram á
þinginu um frumvörpin tvö, svo
og breytingatillögur þær sem
lagðar voru fram á fundinum í
gærdag.
Allmargir kirkjuþingsmanna
tóku þátt í umræðum í gærdag.
Voru það m.a. fulltrúar þeir, er
flutt hafa breytingatillögur. Ás-
mundur Guðmundsson biskup tal
aði lengi um frumvörpin bæði og
Guðni Jónsson
asta ættarfylgja á Suðurlandi,
kenndur við Efra-Sel í Stokks-
eyrarhreppi. „Hann var upprunn-
inn í Hraunshverfinu og heima-
gangur þar og víðar í Stokks-
eyrarhreppi hinum forna í meira
en hálfa aðra öld. Víða varð hans
einnig vart utan átthaganna, þá
er ættin fjölgaðist, sú er hann
fylgdi, og dreifðist í ýmsar áttir.
Hafði þá sá mórótti í mörg horn
lýsti því yfir, að hann væri fús
til samkomulags í þeirri viðleitni
að sameina þingið um málið.
Var hann, til samkomulags, fús
til að falla frá 3 biskupa frum-
varpinu og styðja 2 biskupa-
frumvarpið í aðalatriðum. —
Persónulegir hagsmunir koma
hér ekki til greina, heldur hvað
verða má kirkju vorri og þjóð
fyrir beztu, sagði hann. Biskup
lagði áherzlu á, að í þessu máli
yrði þingið að túlka stefnu sína
gagnvart Alþingi, en það kom
fram í ræðum annarra, að hér [
væri fyrst og fremst um að ræða
ábendingu kirkjuþings fyrir
Alþingi, er setja skal lögin.
Biskum ræddi ýtarlega rök
stuðninginn fyrir því að biskups
stóllinn yrði fluttur úr Reykja-
vík að Skálholti, samkv. svo-
nefndri 14-manna ályktunar-
tillögu á Alþingi. — Kvað
hann rökin mjög óraunhæf og
kvaðst vera henni algjörlega
andvígur. Með því væri beinlínis
verið að leggja stein í götu kirkju
lífsins í landinu.
Kirkjuþingsmenn voru skipt-
ir í málinu sem fyrr og
vitnuðu sumir til samþykkta
að líta. Síðast mun hans hafa
orðið vart fyrir skömmu í kjall-
ara í húsi nokkru á Stokkseyri
og munu húsráðendur hafa flúið
undan ásóknum hans. Svo magn-
aður þótti Sels-Móii.
★
Bókinni ei skipt í þrjá kafla.
Fyrsti kafli heitir Hraunshverfi
og er þar fjallað um búendur og
býli í hverfinu og sagnir um
hvort tveggja. í þessum kafla er
mikil mann- og ættfræði, meira
að segja grafnar upp ættir, sem
gleymdar voru með öllu. Þá er
í þessum kafla rætt um fjöru-
gögn og örnefni í hverfinu. í öðr-
um kafla, sem heitir Gamla-
Hraunsmenn, er rakin saga einn-
ar ættar sem bjó þarna í fjóra
liðu. Er það ætt höfundar. Þá er
einnig í þessum kafla niðjatal og
átján ættarskrár. Þriðji kafli heit
ir Sögur úr Hraunshverfi og eru
þar ýmsar frásagnir eins og fyrr
getur. Aftast í bókinni er skrá
yfir mannanöfn, en í henni koma
fyrir 2300 nöfn.
„Saga Hraunhverfis á Eyrar-
bakka“ er 470 bls. að stærð, prent
uð í Hólaprenti. Frágangur er
ágætur og hefur Hafsteinn Guð-
mundsson prentsmiðjustjóri séð
um hann.
héraðsfunda og skírskotuðu til
hins almenna áhuga á þvi að
biskupar skuli sitja á Hólum og
í Skálholti.
Breytingatillögurnar, sem lagð
ar voru fram í gær, gengu í þá átt
að gera Skálholt og Hóla að
biskupsgörðum, en hér í Reykja-
vík og á Akureyri verði biskup-
um sköpuð skilyrði til dvalar.
Önnur tillaga gekk í þá átt að
heimila kirkjumálaráðherra að
ákveða að Hólabiskup skuli sitja
á Hólum, jafnvel þó Skálholts-
biskup sitji í Reykjavík, að feng-
inni samþ. þjónandi presta
og safnaðarfulltrúa. — Enn
voru tillögur um að biskuparnir
fari sameiginlega með mál kirkj
unnar gagnvart stjórnarvöldun-
um og loks að Skálholtsbiskup
skuli fá í sínar hendur kirkju-
málaráðuneytið með sérstökum
ráðuneytisstjóra.
Meðal ræðumanna var próf.
Magnús Már Lárusson, er kvað
kirkjumálanefnd hafa gert laus-
lega kostnaðaráætlun yfir fram-
kv. lagafrumvarpanna beggja
og m.a. hvað biskupsgarðar í
Reykjavík og Akureyri myndu
kosta. Kvað prófessorinn kostn-
aðinn mundu verða 3—5 milljón-
ir króna.
Biskup kvaðst fús oð falla frá
þriggja biskupa frv., til samkomulags
Máíið ekki afgreitt i gærdag
STAK8TEIHAR
Hótanir Surkovs
Aldrei hefur islenzkur almenn-
ingur fengið eins gott tækifæri
og nú til þess að kynnast af-
stöðu kommúnista og sovétstjórn-
arinnar til andlegs frelsis. Boris
Pasternak var neyddur til þess
að afsala sér bókmenntaverð-
launum Nobels, vegna þess að
síðasta ritverk hans feliur ekki
kommúnistaklíkunni í Moskvu í
geð.
Merkur svissneskur biaðamað-
ur, Francois Bondy, ritaði fyrir
skömmu ágæta grein um Paster-
nak, Zhivago lækni og tilraunir
Alexis Surkovs til að hindra
útkomu bókarinnar á Ítalíu. Var
sú grein birt í Félagsbréfi Al-
menna bókafélagsins. Er þar m.
a. komizt að orði á þessa leið:
„Surkov lætur sér heldur ekki
nægja hótanir í einkasamtölum
og hægláta íhlutun á bak við
tjöldin. Á fundi ítalskra og rúss-
neskra rithöfunda, sem nýiega
var haldinn, hélt hann opinbera
ræðu um Pasternak-málið. Og
hvað lét hann sér þá um munn
fara? Því væri erfitt að trúa,
ef ræða hans hefði ekki verið birt
í blaði ítalskra kommúnista,
Unitá, hinn 22. október sl. (1957),
undir fyrirsögninni: „Pasternak
og járntjaldið“. Hér er orðréttur
kafli úr þeirri ræðu:
Hugmyndir Rússa
um ftrelsið
„Pasternak var vel kunnugt um
forvitni okkar(!) og sendi handrit
til eins af útgáfustofnunum okk-
ar. Þar lásu allir handritið, og er
þeir sendu það aftur til höfund-
arins rituðu þeir honum alHr
sameiginlegt bréf, þar sem þelr
útskýrðu í einstökum atriðum,
hvers vegna þeir væru höfundln
um ósammála. Pasternak iét í
ljósi fúsan vilja til að fallast á
vissa gagnrýni, og (bætti Surkov
við) ég get ekki láð honum það,
bók hans kastar skugga efasemda
á gildi rússnesku byltingarinnar,
sem hann að meira eða minna
leyti lýsir sem stærsta glæpi í
sögu Bússlands-------.
En útgefandinn hefur valið
þann kostinn að ganga I berhögg
við óskir höfundarins og þar
(hrópaði Surkov og baðaði út
báðum höndum) sjáum við fyrir
okkur hið vestræna frelsi. Við
Rússar höfum aðrar hugmyndir
um frelsið-----“.
Líflát Pilnyaks
Siuan bætti Surkov við, sam-
kvæmt frásögn Unitá:
„Þetta er í annað skiptið í bók.
menntasögu okkar, að rússnesk
bók kemur fyrst fram í erlendri
útgáfu, en í fyrsta skipti átti
þetta sér stað með bók Boris
Pilnyaks, „Bois des Iles-“.
Og hver var tilgangurinn með
þessari bitru áminningu?
Piln/aU, sem var einn af inestu
rithöfundum Sovétríkjanna, rit-
aði bók, er fyrst kom út í Berlín
árið 1929, undir nafninu ’Mahóní*.
Franska þýðingin kom út undir
heitinu „Boi des IIcs“ (Skógur
eyjanna). Bókin var bönnuð í
Sovétríkjunum. í skáldsögu sama
höfundar, sem rituð var meira
samkvæmt forskrift flokksins og
nefnist „Volga streymir í Kaspía
hafið“, birti hann nokkur brot úr
„Mahóní“, sem þó höfðu verið
nákvæmlega ritskoðuð. Skómmu
síðar var Pilnyak tekinn höndum
og ástæðan var smásaga, sem
einræðisherranum Stalín, féll
ekki í geð. Pilnyak var siðar
tekinn af lífi“.
Það er athyglisverk að Surkov
minnist einmitt á þcnnan líflátna
rithöfund í sambandi við Paster-
nak. Eiga örlög nóbelsvcrðlauna-
skáldsins e. t. v. að verða þau
sömu og Tilnyaks?