Morgunblaðið - 31.10.1958, Blaðsíða 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 31. okt. 1958
Vandrœðaástand í mörg-
un versföðvum
Erlendir sjómenn fást ekki á skipin
vegna ákvæða „bjargráðanna"
Frá umrœðum á Alþingi í gœr
FUNDIR voru settir í báðum
deildum Alþingis á venjulegum
tíma í gær. — Á dagskrá efri
deildar var eitt mál: Frumvarp
til laga um» útflutning hrossa.
Var það komið frá neðri deild
og var til fyrstu umræðu. Engar
umræður urðu um málið og var
samþykkt með 14 sainhljóða
atkvæðum að vísa því til 2. umr.
og landbúnaðarnefndar.
Á dagskrá neðri deildar voru
tvö mál. Frumvarp til laga um
breytingu á lögum um almanna-
tryggingar. Gerði fyrri flm. frv.
Skúli Guðmundsson, grein fyrir
því, en fleiri tóku ekki til máls.
Var málinu vísað til 2. umr. með
20 samhlj. atkv. og til heilbrigð-
is- og félagsmálanefndar með 22
samhlj. atkv.
Annað mál á dagskrá neðri
deildar var frumvarp til laga
um breytingu á lögum um tekju-
skatt og eignarskatt. Flm.: Sig-
urður Ágústsson, Björn Ólafs-
son og Kjartan J. Jóhannsson.
Talaði Sigurður Ágústsson fyrir
frumvarpinu og fórust honum
orð á þessa leið:
menn verða að greiða, má telja
útilokað að færeyskir sjómenn
komi til Islands á komandi ver-
tíð. Á sl. vöri tilkynntu færeysku
sjómennirnir framkvæmdastjóra
Landssamb. ísl. útvegsmanna, að
þeim væri fyrirskipað að koma
heim til Færeyja, þar sem
Sjómannasamband þeirra legði
ar a þvi, að eg hefi her í þess-
um hugleiðingum mínum, ef til
vill farið út fyrir þann ramma,
sem frv. okkar flm. fjallar um
- en það er — að atvinnutekjur
fiskimanna og sjómanna á sel-
og hvalveiðiskipum yfir þann
tíma, sem þeir eru lögskráðir á
skipin, megi draga frá öðrum
tekjum þeirra, áður en skattur
er lagður á.
Sjálfsagt að koma til móts
við sjómannastéttina
Á síðasta þingi voru fiskmönn-
um veitt nokkur skattfríðindi —
en við flm. teljum að þar hafi of
skammt verið gengið. Þegar það
er haft í huga, að sjómannsstarf-
ið er ein erfiðasta og áhættu-
samasta starfsgrein, sem þekkist
með þjóð okkar — auk þess sem
sjómaðurinn hefir lengri vinnu-
dag almennt en tíðkast í öðrum
starfsgreinum, virðist eðlilegt og
raunar sjálfsagt að koma til móts
við þessa stétt manna — og veita
þeim þau fríðindi í sambandi við
tekjuskattinn, sem frv. okkar
flm. fjallar um.
Það má og benda á þá stað-
reynd, að ýmis bæjar- og sveitar-
félög hafa veitt sjómönnum tölu-
verð fríðindi í sambandi við
álagningu aukaútsvara. Þetta er
þeim mun athyglisverðara, þar
sem mikill fjöldi bæjar- og sveit-
arfélaga á i fjárþröng, vegna
vantandi tekjustofna, til að
standa undir síhækkandi gjalda-
liðum bæjarfélaganna. En þetta
sýnir almenna viðurkenningu
þessara bæjarfélaga á því, að
það eigi að veita sjómanninum
sérstök fríðindi fram yfir aðra
gjaldendur, vegna þeirra þjóð-
hollu starfa, sem hann hefur með
höndum — og þjóðin engan veg-
inn getur verið án.
Ég tel óþarft að fara fleiri orð-
um um frv. eða tilgang þess. Ég
er þess fullviss, að hv. alþingism.
eru okkur flutningsmönnum sam
mála um nauðsyn þess, að
Alþingi geri markvísar ráðstaf-
Framh. á bis. 19
Frá einum fundi Kristilegra skólasamtaka.
Kristileg skólasamtök
bjóða skólaœskunni til
sín annað kvöld
Fékkst ekki afgreitt frá
fjárhagsnefnd
Herra forseti. A þskj. 45 höf-
um við þrír alþm. endurflutt,
að mestu óbreytt, frv. það, er
við fluttum á síðasta þingi um
breytingu á lögum frá 1954/ um
tekjuskatt og eignarskatt. Það
tókst ekki á síðasta þingi að fá
frv. afgreitt frá hv. fjárhags-
nefnd — þrátt fyrir ítrekaðar
óskir mínar til hv. formanns
nefndarinnar — og tilmæli hv.
forseta deildarinnar, um að
nefndin skilaði áliti.
í greinargerð með frv. höfum
við flutningsmenn sýnt fram á,
að viðhorfið, hvað snertir að
tryggja fiskiskipunum sjómenn,
er nú enn alvarlegra en á síðastl.
ári og orsakast sú breyting af
bjargráðum hæstv. ríkisstjórnar
í sambandi við löggjöfina um
Útflutningssjóð o. fl. á sl. vori.
Sigurður Ágústsson
bann við að þeir réðu sig áfram
á ísl. fiskiskip upp á þau býti
að greiða 55% yfirfærslugjald
af þeim hluta teknanna, sem
fengjust yfirfærðar til heima-
landsins. Taldi Sjómannasam-
bantíið að kjör sjómanna sinna
hefðu stórversnað frá því sem
þau voru áður — og af þeirri
ástæðu lögðu þeir fyrir meðlimi
sína að yfirgefa störf sín hér á
landi og halda heim.
Það hefir einnig sýnt sig, að
eftir að löggjöfin um Útflutnings
sjóð o. fl. tók gildi á sl. vori, hef-
ir útgerðinni hrakað. Tveir tog-
arar Siglufjarðarkaupstaðar lágu
bundnir við festar á Siglufjarðar
höfn í 2Vz mánuð í sumar, vegna
skorts á sjómönnum — en und-
anfarin ár hefur yfir síldveiðitím
ann verið mikill fjöldi Færey-
inga á togurunum. Það er stað-
reynd, að þessír Siglufjarðartog-
arar hafa orðið af miklum tekj-
um, að geta ekki stundað karfa-
veiðar þennaM 2% mán. við New
Foundland, eins og aðrir togarar
gerðu í sumar með óvenjugóðum
árangri. Þá hefir það einnig sýnt
sig, að margir handfærabátar,
sem að einhverju leyti hafa ver-
ið mannaðir Færeyingum á und-
anförnum árum, hafa legið í
höfn í sumar, vegna skorts á sjó-
mönnum.
Verður að hvetja unga menn
til sjómennsku
Það er ekki að ástæðulausu þó
spurt sé. Hvað hefir þjóðin að
gera við að stórauka fiskiskipa-
stól sinn, ef ekki eru gerðar jafn-
framt ráðstafanir til þess af lög-
gjafans hálfu að hvetja unga
menn til að gerast þátttakendur
í einum af aðalatvinnuvegum
þjóðarinnar — sjávarútveginum
— atvinnuvegi, sem þjóðinni er
lífsnauðsyn að auka og efla? Það
gæti orðið mikið efnahagslegt
vandamál fyrir fiskiskipaeigend-
ur, ef hinir 12 nýju fiskibátar,
sem væntanlegir eru til landsins |
á næstu mánuðum frá Austur-
Þýzkalandi, til viðbótar þeim '
mörgu fiskibátum, sem eru í
smíðum erlendis og hér heima
gætu orðið þess valdandi — að
vegna skorts á sjómönnum, yrði
að stöðva töluverðan hluta
þeirra fiskiskipa, sem gengið
hafa til fiskveiða með góðum
árangri á undanförnum árum —
og fært okkur mikla björg í bú.
Það verður ekki annað sagt, en
að ástandið sé hið ískyggilegasta
í þessum efnum. Það verður því
hið allra bráðasta að gera sér
grein fyrir, hvaða leiðir séu til
úrbóta, þannig — að fiskiskipa-
flotinn geti strax á áramótum
hafið veiðar með eðlilegum hætti.
Ég bið hæstv. forseta afsökun-
væri nú að stofna kennarahá-
skóla, er hin nýja skólabygging
rís af grunni, og gefa kennurum
kost á framhaldsnámi hér heirna.
Ætla mætti að það mundi örva
menn til kennaramenntunar og
bæta úr hinum tilfinnanlega
kennaraskorti. — Hvers vegna
skyldu íslendingar ekki eiga sinn
kennaraháskóla, svo sem aðrar
menningarþjóðir?“
Húlahopp í Reykjavík.
ELVAKANDI rak upp stór
augu í fyrrakvöld, þegar
■hann var að flýta sér í ausandi
rigningu og leiðindaveðri fram
hjó Dómkirkjunni. Fyrir framan
Kirkjuhvol kom hann auga á
nokkra stróka, sem stóðu í hring
utan um einn. sem kominn var
úr úlpunni sinni, og skók mjaðm
irnar í gríð og ergi. Utan um
hann snerist stór hvítur piast
hringur, sem færðist ýmist upp
undir mitti eða mður á mið læri,
en hætti þó ekki snúningnum.
Strákurinn virtist ekki einu sinni
taka eftir rigningunni, þó hann
stæði þarna næstum á skyrtunni.
Þarna mun hafa verið á ferð-
UNDANFARIN 12 ár hafa starf-1
að í framhaldsskólum Reykja- j
víkur nemendasamtök, sem nefnd
eru Kristileg skólasamtök. Voru
þau stofnuð af nemendum frá
ýmsum skólum árið 1946 og hafa
inni hið fræga ’húlahopp', hringa
vitleysarf sem gripið hefur um
sig í Bandaríkjunum og saajt var
frá hér í blaðinu fyrir skömmu.
Leikurinn, eða dansinn eins og
sumir viija kalla það, er í því
fólginn að snúa stórum hring
utan um mittið á sér og halda
síðan snúningnum áfram með því
að sveifla mjöðmunum. Þetta
virðist vera talsverður vandi, en
er vafalaust ágætis íþrótt.
Og unglingarnir í Reykjavík
voru fljótir að taka við sér, þeg-
ar framtakssamir náungar tóku
að selja þessa hringi. Tvær
stúlkur héldu á stórum hringum
í lyftunni hér í MorgunblaðshS?-
inu í gær. — Hvað ætíið þið að
gera við þetta? Haldið þíð, að þið
getið snúið hringunum? spurði
Velvakandi. Veit það ekki, var
svarið. Samt eruð þið búnar að
fá ykkur hringi. Hvað kosta þeir?
— Auðvitað, þeir kosta 70 kiónur
stykkið, svaraði önnur.
Skemmtilegasti „húla“-hoppar-
inn, sem Velvakandi hitti í gær,
var þó fjögurra ára hnáta. Pabbi
hennar hafði fært henni þrjá iitla
plasthringi frá Bandaríkjunum.
Þeir eru að vísu ætlaðir 1il að
snúast á úlnliðum og öklum, en
sú litla vildi ekki vera síðri en
hinir, steypti einum yfir höfuðið
á sér, lét hann stöðvast á víða
pilsinu og iðaði svo í mjöðmunum
með hringinn utan um sig.
Þetta er sýnilega alira skemmti
legasti leikur, og þeir, sem hann
iðka hafa áreiðanlega ekki tíma
til að gera neitt illt af sér á
meðan.
frá upphafi haft að markmiði aS
útbreiða og efla kristin trúar-
viðhorf meðal skólaæskunnar.
Kristileg skólasamtök hafa
rekið margþætt starf á þessum
tíma. Þau hafa árlega gefið út
Kristilegt skólablað, sem kemur
út fyrir páskana og er mjög fjöl-
breytt að efni. Þá gangast sam-
tökin einnig árlega fyrir kristi-
legum skólamótum yfir páska-
helgina. Eru þau haldin í Vatna-
skógi og jafnan fjölsótt. Síðasta
mót sóttu t. d. um 100 nemendur
úr framhaldsskólum.
Vetrarstarfsemin
Þá eru Kristileg skólasamtök
mjög starfsöm vetrarmánuðina,
halda að jafnaði fundi á hverju
laugardagskvöldi í húsi KFUM og
K, Amtmannsstíg 2B. Er þar
margt til fróðleiks og skemmtun-
ar. Á haustin er venjulega hald-
inn sérstakur útbreiðslufundur,
og er vandað til hans eftir föng-
um. Annað kvöld verður slíkur
fundur haldinn og hefst kl. 8,30 í
húsi KFUM og K.
Á þennan útbreiðslufund eru
allir nemendur í framhaldsskól-
um velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur er ókeypis.
Meðal dagskráratriða má nefna
gamansögu, einsöng, þátt úr leik-
riti Matthíasar Jochumssonar,
„Skuggasveini“ o. fl. Bornar
verða fram veitingar. Að end-
ingu imin Þórður Möller læknir
tala til fundarmanna.
Hollt starf
Kristileg . skólasamtök bjóða
öllu skólafólki að kynna sér
starfsemi þeirra. Hér er um að
ræða hollt og uppbyggilegt starf
fyrir ungt fólk, sem fær tæki-
færi til að hittast og eyða saman
skemmtilegum kvöldurn sér að
kostnaðarlausu.
í stjórn Kristilegra skólasam-
taka eru nú: Þórir Guðbergsson
formaður, Hilmar Guðjónsson rit-
ari og Guðmundur Agnarsson
gjaldkeri.
Vantar mörg hundruð sjómenn
Ákvæði löggjafarinnar um
55% yfirfærslugjald af upphæð-
um þeim, er erlendir fiskimenn,
sem skráðir eru á fiskiskipaflota
þjóðarinnar eiga að greiða, af
þeim hluta teknanna, er þeir fá
leyfi til að yfirfæra til heima-
landsins — veldur því, að mikil
vandkvæði verða á því fyrir ísl.
útgerðarmenn að fá erlenda sjó-
menn á fiskiskipin á komandi
vetrarvertíð. Á undanförnum
vetrarvertíðum 1957 og 1958
voru útgerðarmenn neyddir til
að ráða 1000 til 1400 erlenda sjó-
menn á skip sín, til að geta fleytt
þeim á veiðar. Mér er það ljóst
að ef ekki hefði tekizt að ná
þetta miklum fjölda erl. sjóm.
á fiskiskipin á undanförnum ver-
tíðum, hefði orðið vá fyrir dyr-
um hjá mörgum útgerðarmann-
inum — auk þess sem hreint
vandræðaástand hefði skapazt í
mörgum verstöðvum hér á landi.
En hvað býður útgerðarmanna á
komandi vetrarvertíð? Veiðar
eiga að hefjast eftir 2 mánuði
og vitað er að útgerðarmenn
vantar mörg hundruð sjómenn,
til þess að fiskiskipaflotinn geti
almennt hafið veiðar. Ekkert
heyrist frá hæstv. ríkisstjórn,
hvað hún hyggst gera til að
ráða bót á „bjargráðunum“ frá
í vor, sem urðu þess valdandi
að fáir eða engir erlendir sjó-
menn fást ráðnir á fiskiskipa-
flotann.
Færeyingar fást ekki
Vegna hins háa yfirfærslu-
gjalds, sem hinir erlendu sjó-
skrifar ur
daglegq lifínu
Kennaraskóli.
„Leikmaður" skrifar:
„TTINN 1. október síðastliðinn
1.T voru liðin fimmtíu ár frá því
að Kennaraskóli íslands var sett-
ur í fyrsta sinn, en það var 1.
október 1908. Var þessa afmælis
minnzt við setmngu skólans.
Flutt voru ávörp og árnaðarósk-
ir. Gefið var út afmælisrit Kenn-
araskóla íslandi í tilefni þe^s-
ara tímamóta í scgu skólans.
Mikill skortur er nú á kenn-
urum, en miklu fé varið til
fræðslumála. Til gamans fór ég
að athuga hve margir hefðu lokið
kennaraprófi fyrir nærfellt hálfri
öld, svo og á siðastliðnu vori, og
bera saman við fjölda barnaskóia
nemenda á öllu landinu þá og nú.
Vorið 1909 luku 29 kennaraprófi,
þeir síðustu sem gengu undir
kennarapróf samkvæmtreglugerð
kennaradeildarinnar í Flensborg,
og hafði sú kennarakennsla þá
staðið um árabil. Á því herrans
ári 1958 brautskráðust aðeins 13
nemendur úr Kennaraskólanum,
en nemendafjöldinn í Oarnaskól-
um landsins orðinn rösklega
þrisvar sinnum meiri en hann
var 1909. Árið 1910 brautskráðust
22 kennaraefni, þau fyrstu sam-
kvæmt reglugerð Kennaraskóla
íslands.
Að þessu athuguðu virðist
kennarastarfið ekki vera eftir-
sóknarveít. Sumir telja að unnt
yrði að ráða bót á kennaraskorc-
inum með bættri kennaramennt-
un og má það vel vera. Nýtt
og veglegtkennaraskólahúser núí
byggingu og er það vel. Hvermg