Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 4
4 UORCVISBL AfílÐ 5’östudagur 7. növ. 1958 Slysavar8stofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opm all- an sólarhringinn. hæKnavörður L. R. (fyrir vKianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 2. til 8. nóv. er í Laugavegs-apóteki, simi 4046 Holts-apótek og f.arðs apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. HafnarfjarSar-apótek er >pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Hetridaga kl. 13-16. Næturlæknir i HafnarfirSi er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2G, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23J00. 0 Helgafell 59581177 IV/V — 2 I.O.O.F. 1 == 1401178% - 9 II. «• Afmœli ■s■ 75 ára er í dag Áskell Þórkels- son frá Hrísey. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón- in Júlíana Guðmundsdóttir og Guðmundur Jóhannsson, Nönnu- stíg 13, Hafnarfirði. ur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Húnvetningar! Munið skemmti fundinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Ýmis skemmtiatriði. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Þorsteinn Halldórsson, prentari, flytur þýddan kafla úr ritum Paul Bruuton. Sýnd verð- ur kvikmynd um geimferðir. — Kaffiveitingar í fundarlok. — Gestir eru velkomnir. Systrafélagið Alfa. — Eins og auglýst er í blaðinu í dag, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar sunnudaginn 9. nóvember í Vonarstræti 4 (Félagsheimili verzlunarmanna). Verður baz- arinn opnaður kl. 2 e.h. stundvís- lega. Þar verður mikið um hlýj- an ullarfatnað barna, og einnig verður ýmislegt, sem hentugt gæti orðið til jólagjafa. Allt, sem inn kemur fyrir bazarvörurnar, verður gefið til bágstaddra. Árnesingafélagið í Reykjavík. heldur fyrsta spila- og skemmti- kvöldið á þessum vetri í Tjamar- café í kvöld kl. 8,30. Kvenfélag Laugamessóknar heldur bazar í kirkjukjallaran- um laugardaginn 8. nóv. kl. 3. Br úókaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Jóni Thor- arensen, ungfrú Áslaug Jónsdótt- ir, Bræðraborgarstíg 15 og Magn ús Ingvar Jónasson, Bræðraborg arstíg 55. Heimili þeirra er að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Svíþjóð Gerður Al- bertsdóttir Baldursgötu 30, Rvk og Jan Olaf Welander, Skytte- holm, Ekerö. Flugvélar* Flugfélag íslands h.f. — Milli- landaflugvélin Gullfaxi er vænt- anleg til Rvíkur kl. 15:00 í dag frá Lundúnum. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:35 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Fagurhólsmýrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tíl Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. FSjAheit&samskot Lamaða slúlkan, H. krónur 100. IE3 Félagsstorf Hallgrímskirkja. — Biblíulest- iggBB Skipin Skípaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gær. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið er á Austf jörðum. — Skjaldbreið er væntanleg til Rvík- ur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill fór frá Reykjavík í gær. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur í dag til Raufarhafnar. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökul- fell losar á Vestfjörðum. Dísar- fell er væntanl. til Rvíkur á morgun. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell fór 4. þ.m. frá Siglufirði. Hamrafell fór 5 þ.m. frá Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er í Rvík. Askja fór 30. f. m. frá Reykjavík. gjl Ymislegt Orð lífsins: — En um hann er það að segja, að þegar hann hafði framborið ema fóm fyrir syndim ar, settist hann um aldur við hægri hönd Guðs, og bíður þess síðan að óvinir hans verði gjörðir að fót- skör hans. (Hebr. 10, 12—13). Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjamason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—-1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðínn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarmn Guðnason. ,Fa&irinrí' siðasta sýning H Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — ASalsafnið, Þingholtsstl'æti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—-12 og 13 •—19. Sunnudaga kl. 14—19. ' Úlibúið, Hólmgarði 34. Útiána deild fyrir fullorðma: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema iaugardaga í kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fúllorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Listasafn Einar Jónsson I Hnit- björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30-—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 18,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl » Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — 7.10 Gjaldskyldutími stöðumæla HORFUR eru á að gjaldskyldu- tími á stöðumælareitum verði íramlengdur í vetur, á laugar- dögum. Hefur umferðarnefnd lagt til að gjaldskyldutíminn verði til klukkan 4 eftir hádegið á laugardögum þar sem slíkt er til samræmis við almennan lok- unartíma sölúbúða. — Á fundi bæjarráðs á þriðjudaginn var ákveðið að þessi háttur skyldi á hafður ár hvert á tímabilinu október—desember. Auglýsendur! AUar auglýsingar. sem birtast eiga í sunnu- dagsblaðinu. þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag. BEZT AÐ AVGVtSA t MORGUNBLAÐINV Hið stórbrotna Ieikrit Faðirinn eftir A. Strindberg verður sýnt í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. — Þetta er 10. sýning á „Föðurnum“. Sýningin hlaut mikið lof hjá leikgagnrýnendum og töldu þeir að þetta væri ein stórbrotnasta leiksýning, sem hefði sézt hér á landi um margra ára bii. — Myndin er úr fyrsta þætti leiksins. Guðbjörg Þorbjarnardóttir, sem leikur annað aðalhlutverkið í leiknum, konu riddaraliðsforingjans, og Jóni Aðils í hlutverki læknisins. Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum orefum. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ........... — 431,10 100 danskar kr..........— 236,30 100 norskar kr..........— 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk mörk .... — 5,10 Ungur piltur stóð við útidyr á húsi nokkru og hringdi dyrabjöll unni £ ákafa. Lítinn snáða bar þar að. Hann horfði lengi á pilt- inn hringja dyrabjöllunni og sagði síðan íbygginn: — Þú verður víst að hringja lengi, ef hún Stína á að heyra hringinguna. —Nú, jæja, er hún ..eyrnar- dauf ? — Nei, hún er farin austur að Selfossi. dagur í dag. FERDIIMAIMD Að fræcgra manna Hjónin voru að deila um trú- mál. Konan hélt sínu máli mjög fast fram: — Auk þess, kæri Friðrik minn, segir mín innri rödd mér. . . . — Hamingjan hjálpi mér! Hef urðu líka innri rödd. Kennarinn: — Jæja, Karl minn. Hvað getur þú sagt mér um Na- póleon? — Ekkert nema gott eitt. — Já, það má víst telja öruggt, að í hverri fjölskyldu er a. m. k. eitt vandræðabarn. — Það var dapurlegt fyrir þig, sem ert einkabarn. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.