Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 5
Föstudagur 7. nóv. 1958
5
MORGUISBI. AÐIÐ
TIL SÖLU
5 Iierb. íbúð ný standsett í
timburhúsi í Skerjafirði. —
Skipti á minni íbúð koma til
greina.
3ja herb. risíimð yið Braga-
götu. Sér hitaveita.
Nýleg 4ra lierb. risíbúS við
Bólstaðarhlíð. 1. veðréttur
laus.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Skipa
sund. Lág útborgun.
7 herb. íbúð á tveimur hæðum
í Vogunum. Allt sér. Skipti
á 4ra—5 herb. Ibúð æskileg.
1 herb., eldhús og snyrtiher-
bergi við Skipasund.
1 herb. og eldunarpláss við
Snorrabraut.
Lítið hús á góðri eignalóð við
Fálkagötu.
2ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar
íbúðir, í Kópavogi.
Mörg einbýlisliús í Kúpavogi.
3ja herb. foklield íbúð á Sel-
tjarnarnesi, til greina koma
skipti á 2ja—3ja herb. eldri
• .íbúð.
Bílskúr við Hringbraut í Hafn-
arfirði.
Litið einbýlishús á Suðurnesj-
um (í Garðinum). Verð kr.
65 þús. Útb. kr. 30 þús.
Málfhitningsskrifstofa og
fasteignasala, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
(Fasteignaskrifstofa).
TIL SÖLU
2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópa
vogi. Vægar útborganir.
Ný 2ja herb. íbúð við Grana-
skjól.
2ja herb. íbúð í Högunum.
Ný 3ja herb. íbúð við Álfheima
1. veðréttur laus.
3ja herb. íbúð við Stórholt.
Góð 3ja herb. rishæð við Braga
götu. Sér hitaveita.
Nýleg 4ra herb. ibúð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúðir á Melunum.
4ra herb. jarðhæð við Lindar-
götu. Ný standsett. Útb.
helzt kr. 100 þús.
Hæð og ris, alls 5 herb., f mjög
góðu standi, við Skipasund.
4ra herb. fokheld hæð á hita-
veitusvæðinu f Vesturbæn-
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
Nýr, amerískur
pe/s
til sölu og sýnis. Uppiýsingar
í síma 16914, til hádegis og
eftir kl. 5 e.h.
HERBERGI
með eldhúsaðgangi til leigu,
fyrir konu er hefur heima-
vinnu. Barnagæzla. Tilboð ósk-
aet merkt: „Áreiðanleg —
7206“. —
Hús og ibúbir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignasipti oft mögu-
leg.
Haraidur Guðmundsson
lögg. rasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
OG FASTEIGNIR
TIL SÖLU
Nýtt steinhús, um 90 ferm., 2
hæðir og kjallari. 3ja herb.
íbúð á hvorri hæð og er efri
hæðin fullgerð, en neðri hæð-
in ’angt komin. Til greina
koma skipti á góðri 3ja herb.
íbúð.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð og
2 herb. í risi, ásamt geymslu
Ibúðin er að öllu leyti sér.
Bílskúr. —
Fokheld 4ra herb. íbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
Lítið einbýlisliús við Sogaveg.
2ja--4ra herb. íbúðir við
. Skerjaf jörð.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða og' einbýlis-
húsa. Ennfremur fokheldum
íbúðum.
Hús og fasteignir
Kiðstræti 3A. — Sími 14583.
Fóðurbútar
Carifínubúðin
Laugavegi 28.
SniÓ og sauma
kjóla og barnakápur og allan
venjulegan fatnað. Sími 1766(2.
Nýkomib
Léreft, mislit, 10 litir.
Köndótt daniask bleiku Og bláu.
Poplín, hvítt og blátt.
" sugavegi 60.
Isabellasokkarnir
komnir. — Höfum einnig feng-
ið nælon-undirpils.
Verr.1. SIGRÚN
jmasarhaga 17.
Kynning
Óska að kynnast stúlku 34—45
ára (má vera ekkja). Er reglu
maður og hef íbúð. Nafn og
heimilisfang leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 15. nóv. merkt:
„Heimili 1966 — 30 — 7102“.
TIL SÖLU:
Hús og ibúbir
Nýtt steinhús, 60 ferm., kjall-
arí, hæð og rishæð, ekki al-
veg fullgert, í Smáíbúða-
hverfi.
Góð 4ra herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg.
Steinhús, 2 hæðir og ris, við
Þórsgötu. Laust til íbúðar.
3ja herb. risíbúð, um 70 ferm.,
við Reykjavíkurveg. Útb. kr.
120 þús. Má koma í tvennu
lagi.
Húseign við Suðurgötu.
5 herb. íbúðarhæð við BaugS-
veg.
Húseign við Spítalastíg.
Góð húseign ásamt bílskúr og
eignarlóð við Tjarnarstíg.
Steinhús, 125 ferm., ásamt
bílskúr og 1080 ferm. eign
arlóð, við Melabraut. Sölu-
verð aðeins kr. 300 þús.
Lítið hús, 3ja herb. ibúð við
Bústaðablett. Útborgun kr.
60 þúsund.
2ja og 3ja lierb. íbúðarliæðir á
hitaveitusvæði, og margt fl.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og kl. 7,30—8.30 e. h. 18546.
íbúbir til sölu
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
Óðinsgötu. Útb. kr. 100 þús.
2ja herb. kjallara íbúð í Hlíð-
unum.
3ja lierb. íbúð á II: hæð, við
Bragagötu. Sér hiti.
3ja lierb. nýr ofanjarðar kjall-
kjallari í Laugarnesi. — Sér
inngangur.
3ja herb. risíbúð við Skúlagötu
4ra herb. íbúð á 1. hæð, í nýju
húsi í Kleppsholti. Sér inn-
gangur. Útb. kr. 165 þús.
4ra herb. íbúð á II. hæð, í fjöl-
býlishúsi við Álfheima. Til-
búin undir tréverk.
4ra herb. íbúð í ofanjarðar
kjallara, í Goðheimum. Sér
inngangur. Sér hiti.
4ra herb. íbúð á II. hæð í nýju
húsi, í Kópavogi. Sér inn-
gangur. Sér þvottahús.
5 herb. íbúð á II. hæð, í HMð-
unum. Sér inngangur.
5 herb. íbúð á 1. hæð, í Háloga
landshverfi. Allt sér. — Bíl-
skúrsréttindi.
Nýtt hús á Seltjarnarnesi. — I
húsinu er fullgerð 4ra herb.
íbúð á neðri hæð. 5 herb.
fokheld íbúð á efri hæð. Geng
ið er frá húsinu að utan. —
Skipti á 4ra herb. ibúð koma
til greina.
Raðhús £ Vogunum. 1 húsinu er
7 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð
í kjallara.
tinar Sigurðsson hdl.
Ingó'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Takib eftir!
Til sölu fokheld 30 ferm. eins
herbergja íbúð, á 90. þús. kr.
Útborgun strax 50 þús. kr. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt
„Betri framtíð — 7200“.
T»/ sölu m. a.:
2ja herb. fbúðir víðsvegar um
bæinn.
3ja berb. íbúð á hitaveitusvæð-
inu.
4ra berb. íbúð í Norðurmýri.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
5 herb. efri bæð á Melunum.
6 herb. efri bæð við Rauðalæk.
/ smibum
3ja herb. kjallaraíbúð í Háloga
landshverfi.
3ja herb. íbúðarhæð í Kópa-
vogskaupstað.
3ja herb. fokheld íbúð á Sel-
tjarnarnesi.
6 herb. 'akheld hæð £ Háloga-
landshverfi, með sér inng.
og sér hita.
Málflutningsstofa
Ingi Ingiinundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
IBUÐIR
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herbergja íbúðir og ein-
býlishús. Einnig íbúðir í smið-
um. —
Málflutningsskrifstcfa
VAGNS e. jóp:ssonar
Austurstr. 9. Sím. 14400.
íbúb óskast
1—2ja herbergja íbúð með
baði, óskast til leigu. Erum að-
eins tvö í heimili og vinnum
bæði úti. Vinsamlegast hringið
í síma 35721 frá kl. 4—8.
Jeppakerra
Sem ný jeppa-kerra til sölu. ■
Upplýsingar gefur Andrés
Hjörleifsson, Sölufélag garð-
yrkjumanna.
Barnavagn
til sölu (stærri gerð af Pedri-
gree). Verð 1400 kr. Upplýs
ingar í síma 13821.
Kennsla
í þýzku, ensku og frönsku.
Upplýsingar í síma 12341.
Keflavík — Suðurnes
Nýkomnar:
Servís-þvottavélar, stærri gerð,
með suðu. —
Servis, minni gerð, með suðu
Servis, minni gerð, án suðu.
Vinsamlegast, vitjið pantana
strax. —
S'S'&IP&ÍPíSkii.
_ Keflavik. Sími 730.
Nýkomnir
Höfum kaupanda að 2 íbúðum
Kvenbálsklúlar, margir litir.
VerJ. Jn9 íbjar^ar Joli nóon
Lækjargötu 4.
Spænsk
léreft
litarekta. Kr. 13,65 m.
Verzl. HELMA
Þcrsgötu 14. Sími 11877.
íbúbir óskast
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. íbúð, með svölum, helzt
í Vesturbænum. Útborgun
kr. 200 þúsund.
Höfum ‘kaupanda að 3ja herb.
íbúð, helzt ekki í blokk. Útb.
kr. 250—300 þús.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð, helzt nýrri eða nýlegri.
Mikil útborgun.
Höfum kaupanda með mikla
kaupgetu að 5—6 herb. íbúð-
arhæð. Má vera fokheld eða
titbúin undir tréverek.
í sama húsi, annarri 5—6
herbergja, hinni 2ja—3ja
herbergja. Útb. allt að kr.
600 þúsund.
IGNASALAN
• REYKJAVí K •
Ingðlfsrræ.tj 9B— Sími 19540.
Opið alla daga frá kl. 9—7.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðarhæS í Hlíðun-
um, ásamt 1 herbergi í risi.
2ja herb. kjallaraíbúð við Soga
veg. Verð kr. 120 þús. Útb.
kr. 60 þús.
Lítil einbýlishús í Blesugróf,
við Sogaveg, við Suðurlands
braut og víðar.
3ja herb. einbýlishús i Kópa-
vogi. Útborgun kr. 65 þús.
3ja lierb. ibúðarliæð við Njáls-
götu. Verð kr. 250 þús.
Ný standsett 3ja lierb. íbúð á
1. hæð í Miðbænum. Fyrsti
veðréttur laus.
3ja herb. kjallaraíbúð í Kópa-
vogi. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu.
Ný standsett 110 ferm. íbúð i
Kleppsholti. Á 1. hæð: 3 her
bergi og eldhús, 2 herbergi í
risi. Ræktuð og girt lóð. —
Stórar svalir. Bílskúrsrétt-
indi fylgja.
3ja herb. risliæð við BragagötU.
Sér hitaveita.
4ra herb. íbúðarliæð í Norður-
mýri, ásamt 1 herbergi í
. kjallara.
4ra herb. íbúðarliæð í Kópa
vogi. Útb. kr. 130 þús. Hag-
stætt lán áhvílandi.
4ra lierb. íbúð í Heimunum
Selst tilbúin undir tréverx
og málningu.
5 herh. íbúðarhæð við Birki
hvamm.
Ný stand-ett 5 herb. íbiíðarhæð
við Baugsveg. Ræktuð og
girt lóð.
6 herl>. íhúðarhæð i Heimun
um. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu.