Morgunblaðið - 07.11.1958, Page 13

Morgunblaðið - 07.11.1958, Page 13
Föstudaeur 7. nóv. 1958 MORGTJTSBL AÐIÐ 13 Sextugur í dag Oddur Björnsson 1 DAG er sextugur mætismaður sem bóksalar og bókamenn víðs- vegar um landið mundu kunna illa við að ekki væri opinberlega nefndur á svo merkum degi í ævi hans. Maðurinn er Oddur Björnsson, sem í hálfan annan áratug var birgðavörður ísa- foldarprentsmiðju, en nú hefur á hendi vörzlu menjasafns Reykja- víkurbæjar. Oddur er fæddur á Akranesi 7. nóvember 1898. Foreldrar hans voru Björn Hannesson, nafntog- aður formaður og sægarpur, nú nýlega látinn í hárri elli, og kona hans, Katrín Oddsdóttir liðnu vori, söknuðu hans allir samstarfsmenn, en þó líklega sjálfur forstjórinn mest. Ástæð- an til þess, að hann kaus að skipta um, var efalaust sú, að hann sá fram á að með hækk- andi aldri yrði starfið sér of erfitt. Oddur Björnsson ávann sér í þessari stöðu geysimiklar vin- sældir meðal viðskiptamanna prentsmiðjunnar, bóksalanna. Bar margt til þess. Hann var hverjum manni ötulli og nákvæm ari í allri afgreiðslu. Hver maður mátti treysta því, að fá pantanir sínar bæði fljótt og rétt af- greiddar; en til þess þarf mikið, eins og samgöngum er hér hátt- að. I öðru lagi er Oddur manna greiðviknastur og vill hvers manns vandræði leysa. Hann taldi ekki eftir sér að taka á sig margs konar fyrirgreiðslu við- skiptamönnunum til hagræðis, hversu- mikið ómak sem það kostaði hann og hversu óskylt sem það var hans tiltekna starfi. Og í öllu sýndi hann ávallt lipurð og sanngirni. Oddur er bókamaður mikill og safn hans er prýðilega um geng- ið. Smærra mundi það, ef ekki hefðu komið til þær vinsældir, sem hann ávann sér meðal bók- sala. Fyrir hjálpsemi þeirra víðs vegar um land hefur hann náð í marga þá bók, er annars hefur ekki legið á lausu. Flestir menn eru þannig gerðir að vilja láta gott koma góðu á móti. Það má segja að réttur maður veldist til safnvörzlunnar þar sem Oddur var, svo nákvæmur sem hann er, hirðusamur og smekkvís um alla snyrtimennsku. Og reynslu fékk hann við birgða- vörzlu prentsmiðjunnar harla gagnlega til undirbúnings þessa starfs. Oddur Björnsson er mikill drengskaparmaður. Og þeirra manna er gott að minnast. Sn. J. VIÐT4KJAVINKIUSTOFA QG VIOIÆKJASATA T rufásveg 41 — Sími 13673 íbúða- og húsasalan . Bröttugtöu 3a. Símar 14620 og 19819. prests Sveinssonar á Rafnseyri. Hannes, faðir Björhs, var sonur Ólafs stúdents Stephensens, Björnssonar sekretera á Esju- bergi, Ólafssonar stiftamtmanns Stefánssonar. Börn Ólafs stúd- ents lögðu niður ættarnafnið. En meðal sona hans var Stefán í Kalmanstungu, sem landskunnur varð fyrir gestrisni og myndar- legan heimilsbrag. Um dætur hans kvað Sigvaldi skáldi Jóns- son: Fríðar, ungar, indælar, eru og drunga frásneiddar, á kinnabungum kafrjóðar, Kalmanstungu jómfrúrnar. Þetta skagfirzka skáld kunni vel að meta kvenfegurð; en ann- ars voru þeir víst margir fleiri, sem þær hituðu um hjartarætur, heimasæturnar í Kalmanstungu. Helgu, dóttur Ólafs stúdents, átti Bjarni Brynjólfsson ó Kjar- ansstöðum. Hún er sögð verið hafa stolt kona. Börn þeirra Bjarna og Helgu voru Brynjólf- ur í Engey og Þórunn kona síra Sigurðar Stefánssonar í Vigur. Kona Hannesar Ólafssonar, en móðir Björns, var Halla Björns- dóttir bónda á Kjaransstöðum Sigurðssonar. Hún var svo mikið kvenval að henni var við brugð- ið. Á meðal systkina hennar var Guðfinna, móðir Jóns Aðils sagnfræðings. Á uppvaxtarárum sínum gat Oddur ekki hugsað sér annað starf en sjómennsku. Eftir að hafa tekið próf í siglingafræði, var hann á togurum og líka lengi í utanlandssiglingum. Vegna heilsubilunar varð hann að láta af sjóferðum, og ekki fékk hann bót á sjúkleika sínum fyrr en gerður var á honum mikill holskurður nú fyrir nokkrum ár- um. Efalaust hefði Oddur orðið með nýtustu mönnum í hverju því starfi er hann hefði tekið sér fyrir hendur, og þegar hann tók við birgðavörzlu Isafoldarprent- smiðju, sem þá var í örum vexti, sýndi það sig að hann var dug- andi líka í því starfi, sem mjög var fjarskylt skipstjórn. Enda þótt hann væri þá lengi stór- þjáður vegna sjúkleika síns, mátti vel segja að hann ynni tveggja manna verk, auk þess sem honum fórst starfið svo vel úr hendi að það mátti kallast ómetanlegt fyrirtækinu. Þegar hann lét þar af störfum á síðast- Karlmaitnsreiðhjól var tekið úr porti hjá Morgunbl. í sl. mán. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hjól þetta, eru vinsaml. heðnir að hringja í Morgunblaðið strax. Slmi 2-24-80 Nauðungaruppboð það, sem fram átti að fara í dag á Valbergi við Suðurlandsbraut, hér í bænum, fellur niður. — Borgarfógetinn í Beykjavík. Vélsetjari og handsetjari Geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar f-frcntómi&ja Iflfjor^unblakðinS Skandinavisk Boldklub afholder stort Andespil söndag 9. nóv. kl. 21 í Tjarnarcafeens store sal. — Bestyrelsen. Bændur í hinum forna Holtahreppi Styrkir úr sjóði hjónanna Ólafs Þórðarsonar og Guðlaug- ar Þórðardóttur frá Sumarliðabæ eru lausir til umsókn- ar. Skriflegar umsóknir sendist til mín fyrir 20. nóvember. SVEINN ÖGMUNDSSON, Kirkjuhvoli. ,01d English” DRIBRITE (frb. dræ-bræt) Fljótandi gljávax Sparar dúkinn! Léttir störfin! x ,1 Er mjög drjúgt: V. X Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir o*g sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. FÆST ALLS STAÐAR Sameignarfélðgið Laugarás Áformað er að hefja byggingu annars 12 hæða fjölbýlishúss í Laugarási, við Aust- urbrún 4. Félagatr sem eru á biðlista og aðrir, sem hafa áhuga á að gerast þátt- takendutr í byggingunni, hafi samband við skrifstofuna að Austurbrún 2 kl. 1—6 e.h. næstu daga, sími 34471. S t j ó r n i n . Prófarkalesara Vantar þrjá daga i viku Uppl. á ritstjórn Matvörubúðir um allan bæ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.