Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 17
Fðstudagur 7. ndv. 1958
MORGVffBL AÐ1Ð
17
Systrafélagið „Alfa“
Sunnudaginn 9. nóvember heldur Systrafélagið
Alfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félagsheim-
ili Verzlunarmanna). Verður bazarinn opnaður kl. 2
eftir hádegi.
Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði
barna og einnig margir munir hentugir til jólagjafa.
Ailir velkomnir.
Stjórnin.
Skrifstofustúlka
óskast frá næstu áramótum. Vélritunar-
og málakunnátta nauðsynleg. —
Umsóknir með fullnægjandi upplýs-
ingum sendist:
Sambandi smásöluverzlana
Laugavegi 22.
HÚSMÆÐUR
Hálogalandshverfi, Langholtshverfi,
Vogahverfi
í helgarmatinn:
Alikálfakjöt í buff
Alikáifakjöt í gullash
Folaldakjöt í buff
Folaldakjöt í gullash
Saltað folaldakjöt
Reykt folaldakjöt
Nýreykt dilkalæri
S v i ð
Lifur, hjörtu og nýru
Ný Dilkalæri
Dilkahryggitr
Kótilettur
Lærissneiðar
Hakkað nautakjöt
Hakkað folaldakjöt
Hakkað saltkjöt
Ennfremur daglega nýtt
Kjötfars — Fiskfars — Kindabjúgu
Kálfabjúgu — Trippabjúgu — Vínar-
pylsutr — Blóðmör og Lifrarpylsa.
Sendum heim. — Sendum jafn-
framt allar mjólkur- og nýlendu-
vorur.
Voga kjótbúðan
Efstasundi 99 — Sími 18980
I HREINSKIUI 8PHRI!
[RUD ÞÍR í EINLÆGNI ÁNÆGDAR MEÐ HÁR YDAR?
Enginn undanbrögð — athugið nú hár yðar vandlega. Hvað
um blæfegurðina? og snyrtingu hársins yfirleitt? — Hver
svo sem er uppáhaldshárgreiðslu yðar, þá ætlist þér til að
hár yðar haldist án þess að nota límkennt hárlakk, eða
brillantine, sem fitar hárið — eða með öðrum orðum þér
viljið fá gott permanent. —
Vér bjóðum yður TONI permanent fyrir aðeins lítinn hluta
af því sem stofupermanent kostar. — Athugið þess vegna
kosti TONI-permanents.
TONI er auðvelt, fljótvirkt og handhægt.
TONI-hárliðun endist lengi
og hárið verður blæfagurt
og eðlilegt.
TONI-hárbindingin er jafn
auðveld og venjul. skoiun
TONI-hárliðunarvökvi
hefir góðan ilm.
TONI-hárliðunarpappírinn
inniheldur lanolin, til að
hindra slit á endum lokk-
anna.
SIJPER fyrir hár, sem erfitt
er að liða.
REGULAR fyrir venjulegt
hár.
GENTUE fyrir hár, sem tek-
ur val liðun.
TONI er einmitt fyrir yðar hár.
Hvor tvíburanna notar TONI?
Pat og June Mackell eru hinar frægu sörg-
stjörnur Breta. Pat sútil hægri er meö TONI.
June systir hennar er með dýrt stofuperm-
anent. Pat er hæstánægð með TONI og finnst
hárið fara prýðilega.
Jfekla
Austurstraeti 14.
Sími 11687.
VESTURBÆINGAR!
Munib benzínstöðina við Nesveg.
Rúmgóður inn- og útakstur. Bezta
bvottaplan i bænum fyrir viðskipta•
vini vora. REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
<g)
Olíufélagið h.f.
í dag er næstsíðasti söludagur í 11. flokki.
Vinningar 996, samtals 1.255.000 kr.
Happdrœtti Háskóla íslands