Morgunblaðið - 18.11.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. nóv. 1958 MORGU'NRLAÐIÐ 15 Barnafæðan „Baby O. K.“ inni heldur fjörefni og steinaefni í réttu hlutfalli — og er fram- leidd af vísindalegri nákvæmni Baby O. K. nr. I er fyrir -,örn frá 0—6 mánaða. Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn frá 6 mán. til 4 ára aldurs, og er jafnframt ágæt „dí- æt“ fæða. — F élagslíi Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar: — Æfing í kvöld í íþróttahúsi Háskólans kl. 9. Mun- ið eftir ársgjaldinu. f.K. — Handknatlei’ksdeild Æfingar í kvöld, 3. fl. kl. 6,50. M.fl. og 2. fl. kl. 7,15. Mfl. og 2. fl. mæti stundvíslega og með úti- æfingabúninga. — Þjálfarinn. ASalfundur Knatlspyrnufólags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheimil- inu við Kaplaskjólsveg, föstudag- inn 5. desember n.k. — Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. —Stjórn K.R. KnattspyrnufélagiS Valur Handknattleiksæfingar í kvöld í húsi félagsins á Hlíðarenda. Kl. 6 4. fl.; kl. 6,50 3. fl.; kl. 7,40 kvennaflokkurkl. 8,30 meistara-, 1. og 2. fH. Kl. 9,20 2 fl., knatl- spyrna. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. — Þjálfarar. Vinna Hreingerningar Er byrjaður að taka hreingern ingar aftur. Sími 32250. Reynir. Samkomur Fíladelfía Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. Vakn ingarsamkoma kl. 8,30, alla daga vikunnar. Allir velkomnir. K.F.U.K. — Ad. Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. Ud. sér um dagskrána. Takið handa- vinnu með. Allt kvenfólk velkom- ið. — A BEZT AÐ AVGLÝSA ± T í MORGUHBLAÐINU T TÓNLISTARFÉLAGIÐ Gítarleikarinn Andrés Segovia heldur opinbera Tónleika n.k. föstudagskvöld í Austurbæjarbíói kl. 7. Aðeins þessir einu opinberu tónleikar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói. Silfurtunglið Cömlu dansarnir f kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. VETRARGARÐURINN Dansleikur Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Miðapantanir í sinia 16710. V.G. Mokstursvél eÖa dráttarvél með lyftibúnaði óskast keypt. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi næstkom- andi laugardag merkt: „Lyftivél — 7291“. kÓ I © II LauSaveS 33* Kmmí*i:ihiiiiiibP Nýkomnar telpukápur Starfsstúlka óskast Starfsstúlka óskast strax í eldhús Landsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan, sími 24160 milli kl. 2 og 3 síðdegis. Skrifstofa Ríkisspítalanna Volkswagen 456 einstaklega fallegur og vel með farinn til sýnis og sölu í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 27 — Sími 19032. Starfsstúlkur óskast á sjúkradeildir í eldhús og starfsmannabú- staði Vífilstaðahælis. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkon- an eða staðgengill hennar í síma 15611 og 32844. Einbýlishús viö HeiÖargeröi er til sölu. Á I. hæð eru 2 stofur, hall og eldhús. í risi eru 3 herbergi og bað. í kjallara geymsla, þvottahús og miðstöð. — Nánari upplýsingar gefa: Lögmenn Geir Hallgrímsson og Eyólfur Konráð Jónsson Tarnargötu 16 — Símar 22801 11164. og Fasteignasala og lögfræðistofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl. og Gísli G. Isieifsson hdl., Austurstræti 14 II. hæð — Símar: 22870—19478. FULLTRÍÍARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGAIMNA í REYKJAVÍK Aðalfundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík nk. miðvikudagskvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Funuarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bjarni Benediktsson ritstjóri: Ræða um kjördæmamálið. Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn- Stjórn fulltruaráðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.