Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. nóv. 1958 UORCVNBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU Nýtl verzlunarpláss í nýja hverf inu við Hlíðarveg. Fokheld 3ja herb., 86 ferm. íbúð í 12 hæða blokkinni við Sólheima. Miðstöð lögð að mestu leyti. Verð aðeins 180 þúsund. Fokheldur kjallari 2. hæS og ris í sama húsi við Glað- heima. Einhýlishús við Skaftahlíð. * — Kjallari og 2. hæðir samtals 240 ferm. Laus strax. Þrjú góS einbýlishús við Suð- urlandsbraut. Lítið einbýlishús við Langholts veg. — Þrjár 2ja herh. íbúðir í Sama húsi • Smáíbúðarhverfi. Stórt iðnaðarhúsnæði við Lága- fell. Einbýlishús við Skólabraut á Seltjarnarnesi. 5 herh. hæð, 120 ferm., og ris við Kirkjuteig, i skiptum fyr ir 5—6 herb. hæð. 3—6 herh. hæð við Kauðalæk. Tæpl. fullsmíðuð. 5 herh. hæð í timburhúsi, við Baugsveg. Gott einbýlishús við Bakka- gerði. Kjallari, hæð og óinn- réttað ris. Hæð og ris við Karlagötu. Alls 5 herbergi. 4ra herb. ný hæð við Bogahlíð. 1 skiptum fyrir 3ja herb., litla hæð sem næst bænum. 4ra herh., ný hæð með tvö- földu gleri, eignarhluti í kjall- araíbúð við Kleppsveg. 4ra herb. hæð og eignarhluti í kjallara við Snekkjuvog. 4ra herb., góð rishæð við Drápuhlíð. 2ja og 3ja herh. ihúðir í tuga- tali, víðsvegar í bænum, o. m. fleira. — Málflutningsstofa GuSI. ugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Simar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin sími 32100). ☆ — ☆ — ☆ HÖrpusilki Nú er rétti tíminn til að mála fyrir jólin. — Blöndum alla þá liti sem þér óskið. — Fagrir litir gerir dagana bjartari. — Bankastrarti 7. — Sími 22135. Laugavegi 62. — Sími 13858. Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Hús og ibúbir til sölu, af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. — H.iraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Til sölu 3ja—5 herb. íbúðir við Njáls- götu. — Lítið einbýlishús við Fálkagötu. Eignarlóð. Ný uppgert timburliús við Grettisgötu. 1 kjallara er 1 herbergi, eldhús og geymsla. Á hæð er 4 herb. íbúð og í risi (sem er portbyggt) er 4ra herb. íbúð. Ibúðirnar seljast hver í sínu lagi eða húsið í heild. • 3ja herb. fokheldar íbúðir við Langholtsveg. Stórar svalir. Mikið geymslupláss. 5 herb. íbúð við Rauðalæk, að mestu tilbúin undir máln- ingu. — Einbýlishús við Þórsgötu. Itílskúr í Hafnarfirði. Ennfremur mikið af öðrum eignum, í Reykjavik og Kópa vogi og skal sérstaklega bent á mörg glæsileg einbýlishús í Kópavogi. — Málflutningsskrifstofa og fasteignasala, Laugavegi 7. Stefán Pétursson hdl. Mni. Þorsteinsson sölumaður. Símar 19545 og 19764. (Fasteignaskrifstofan). Viðgerðir á rafkerfi bila og varahlutir Rafvélaverkstæðið og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðar* rstíg 20. Sími 14775. Til sölu Góð 2ja herb. kjallarafbúð við Langholtsveg með sér inng., og sér hita. Ctborgun kr. 70 þúsund. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæði, sér inng. — Útborgun kr. 120 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Tún- unum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. 2ja herb. fokheld íbúð í ofan- jarðarkjallara í H-ömmun- um í Kópavogi. Útborgun kr. 50 þúsund. 5 og 4ra herb. fokheldar íbúð- ir á Seltjarnarnesi. Lítil út- borgun. 5 herb. íbúð, 119 ferm. í Laug arneshverfi, tilb. undir tré- verk. Góðir greiðsluskilmál- ar. — Fasteignasala & lögfrœðisfofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. lsleifsson, hdl. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar; 2-28-70 og 1-94-78. íbúðir til sölu Góð 2ja herb. íbúðarhæð í Vest urbænum. 2ja herb. risíbúð, lítið undir súð, ásamt litlu herbergi o. fl., á háalofti í Skjólunum. Lítið hús, 2ja lierb. íbúð, við Bústaðablett. Útborgun kr. 60 þúsund. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við Suðurlandsbraut. Útb. ca. kr. 80 þús. 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Vesturbænum. Söluverð að- eins kr. 235 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Braga götu. — 3ja herb. ibúðarliæð við Hjalla veg. — 3ja herb. íbúðarhæð við Reykjavíkurveg. Góð 4ra herb. ibúðarhæð með bílskúr, í Norðurmýri. Ný 4ra herb. ibúðarliæð með sér inngangi, í Kleppsholti. Útborgun kr. 165 þús. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Einbýlishús og stærri húseign- ir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Nýtiííku hæðir, lieil hús og kjallarar í smíðum 0. m. fl. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 t.h., 18546. íbúðir til sölu 3ja herbergja kjallaraibúð, rúm góð og sem ný, við Miðtún. Hitaveita. Hagkvæmir skil- málar. 4ra herbergja ibúðarhæð, ný- tízkuleg, við Mávahlíð, — ásamt rúmgóðum bílskúr. 4ra herbergja íbúð £ nýju húsi £ Vesturbænum. — Sér hitaveita. Vantar 5 her- bergja ibúð. 6 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk, næstum tilbúin. Vantar 4ra herbergja ibúð. 4ra herbergja ibúð við Laugar nesveg, í nýj.u húsi; 3ja herbergja íbúð við Laug- arnesveg, alveg ný. Vantar 4ra, sem þarf ekki að vera ný. — 2ja herbergja íbúðir við Hrefnugötu, Skúlagötu og Granaskjól. Lítið einbýlishús við Skipa- sund. 4ra og 5 herbergja ibúðarhæð- ir í smíðum, við Gnoðavog og Álfheima. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr'fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. — Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóS og fljót afgrciðsla. TÝLI h.t Austurstræti 20. Telpu jólakjólarnir komnir. — Stærðir 1—12. BEZT Vesturveri. Jólavörur smekklegar, ódýrar. — BEZT Vesturveri. Vesturgötu 3. íbúðir til sölu 4ra herb. góð risliæð í Vestur- bænum. Laus strax. Útb. kr. 200 þúsund. 5 herb. hæð í Skerjafirði. Ný standsett, með góðum kjör- um. 4ra herb. liæð í nýju húsi, við Laugarnesveg. Æskilegt að fá 3ja herb. íbúð í skiptum. 4ra herb. ný hæð, við Skipa- sund. Lág útborgun. 4ra herb. hæð við Asveg, með sér inngangi. 4ra herb. jarðhæð við Leifs- götu. — 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, því sem næst fullgerð. 3ja herb. ný kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Stór og glæsi leg, með sér inngangi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mið- stræti. Útb. kr. 100 þúsund. Sér inngangur. 3ja herb. íbúð . á 1. hæð við Laugarnesveg. Útborgun kr. 150 þúsund. Bilskúrsréttindi. 3ja herb. hæð við Bragagötu, í ágætis ástandi. Sér hita- veita. — 2ja herb. ný íbúð á hæð í Skjól- unum. Sér hiti. 2ja lierb. góð kjallaraíbúð í Skjólunum með sér inngangi. Tvö herb. án eldhúss, í kjall- ara, við Snorrabraut. Eínar Sigurðssan hdl. Ingólfsstræti A — Sími 16767. Kellavík — Njarðvík Til sölu og laust tid íbúðar, efri liæð í steinhúsi í Ytri- Njarðvík. Upplýsingar gefur; EIGNASALAN Keflavik. — Sími 49. Hafnarfjörður Hefi lafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og ibúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrínisson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783 Nýkomið röndóll náltfalaefni. — Margir litir. UJ. JnJ nyibjargar Jjah nóon Lækjargöta 4. tJrv’al a. gjafavörum til jólanna. — VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Prjónakjólar á 1—3ja ára. Anna Þórðardóttir h.f. SkóHvörðust 'j 3. Myndir og málverk sem ekki hafa verið sóttar úr innrömmun og legið hafa 3 mánuði eða lengur, seljum við næstu daga fyrir kostnaði. RAMMAGERÐIN Til sölu 2ja herb. ibúð við Skerjafjörð. Útb. 75 þúsund. 2ja herb. ibúð við Melgerði. — Útborgun 100 þúsund. 2ja herb. ibúð við Baugsveg. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg, kjallari. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð, ris. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð við Ásveg. Glæsileg 5 herb. ibúð í Kópa- vogi. — Mjög fullkomin 3ja hcrb. íbúð við Skipasund. 3ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir í Austurbænum. IGNASALAN • REYRJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. Höfum kaupendur að tveimur 5 herb. íbúðum i sama húsi. Mikil útborgun. 6 herb. nýrri íbúð í Austurbæn um. — 5 herb. íbúð i Austurbænum. 5 herb. ibúð £ Norðurmýri. — Einnig kaupendur að minni íbúðum. — Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. TIL SÖLU iðnaðarhúsnæði, 180 ferm. — Mjög fullkomnar vélar til sælgætisframleiðslu. Upplýs- ingar ekki í sím-a. rjTrTT r SALA N ' REYK, J A v f k • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.