Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. rvóv. 1958 MORCVN BL ÁBIÐ 7 Leiðin liggur til okkar ☆ Zodiac ’58, ekinn 4000 km. Volkswr.gen ’56, í mjög góðu lagi. — Humber ’49 Fiat ’54 — 1100 MoskwiteK ’55 og ’57, í úrvals Iagi, með góðum greiðsluskil máium. Ford sendiferSabíll ’55, lítur út sem nýr. Pontiac ’56, ýms skipti koma til greina. Chevrolet ’54, Bel Air. Dodge ’47, stserri gerð, í mjög góðu lagi. Willy’s station ’55, í úrvals góðu lagi. — Vörubllar: Chevrolet ’47, með 7 manna húsi. — Dodge ’54, með 7 manna húsi og palli. Merzedes Benz ’56, með fram- hjól-adrif i. Austur-þýzkur dieselbíll ’58. Chevrolet ’53 Chevrolet ’48 Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. AIR-WRCK L D I I SILICOTE H B A A UNIKUM Notadrjúgur — þvottalögur Gólfklútar fyrirliggjandi. ÓLAFUR GÍSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Bónum og hreinsum bíla, — Sími 18959. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Bilarnir eru hjá okkur Kaupin gerasf hjá okkur Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Bifreióar til sölu Chevrolet ’55, einkavagn Mercedes Benz ’55 Plymouth* ’58 Chevrolet ’53 Chevrolet ’48 Mercury ’47 4—5 manna Volkswagen ’58 Volkswagen ’56 Ford Zephyr ’55 Vauxhall ’55 Ford Zephyr ’52 Fiat 1100 ’54 Moskwitch ’55—’58 örugg þjónusta. — BfLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. T elpulakkskór drengjalakkskór Kuldaskór úr gaberdine, með rennilás. kven-, karlmanns og drengja. Inniskór ikven-, barna- og karlmanns Kvenbomsur gott úrval. — Skóverzlunin Framnesvegi 2 Sími 13962. BÍLLIIMIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu Mercury '50 í mjög góðu lagi til sýnis í dag. — BÍLLIiMN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 1-8-J3. BÍLLIIMIM Sími 18-8-33 Glæsileg vespa '55 er til sölu, ef samið er strax, (mjög ódýr), til sýnis á staðn- um. — BÍLLINN varðahhCsinv viS Kalkofnsveg Sími 18-8-33. BÍLLIIMIM Sími 18-8-33 Höfuni ‘kaupendur að Austin 10 '47 Talið við okkur sem fyrst. — BÍLLIININ VARÐARHÚSINV við Kalkofnsreg Sími 18-8-33. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 Höfum kaupendur að Chevrolet '55 lítið keyrðum. BÍLLINN VARÐARHÚSINV við Kalko/nsveg Simi 18-8-33. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 Höfum til sölu Plymouth '55 sjálfskiptur, með vökvastýri, loftbremsur. Til sýnis í dag. BÍLLINN V ARÐARHÚSINV vtð Kalkofnsveg Sími 18 8-33. Bilar til sölu Pontiac '55 Buick '47 Mercury '53 Nash '50 Dodge '42 Studebaker 442 Chevrolet '39 Chevrolet '50 Chrysler '52 ford '55 De Soto 446 Eifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofrsveg. Simi 15812. Barnavagn og eldavél til sölu. — Upplýsingar í síma 10176. — Bifvélavirki utan af landi óskar eftir al- vinnu. Æskilegt að vinnuveit- andi gæti útvegað íbúð. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Bílaviðgerðir — 7346“. — Athugið Ungur, laghentur maður utan af landi, algerlega reglusamur, óskar eftir alvinnu nú þegar (helzt inni). Hvers konar at- vinna kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 33736, milli kl. 1 og 5 í dag. Þaulvön Vélritunarstúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1—5 á daginn. Tilboð merkt: „7340“ sendist fyrir föstudagskvöld. Til sölu Haly Davidson mótorhjól Verð kr. 5.000,00. Til sýnis í Málningarverkstæðinu 11 ja r, ,i við Sundlaugarveg. Pipur svartar og galvaniseraðar, frá 14—2” — Renuilokur, ofn- kranar. - Baðker og tilheyr- andi. — Á. EINARSSON & FUNK h.f. Sími 13982. NÝ Prjónavél (Diamant nr. 6, 140 nálar), til sölu. — Upplýsingar í síma 32528. — ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðsiu, er la igtum ódýrr.ra að auglýsa t Mc rgunblaðinu, en 1 öðrum blöðum. — Perlon og nælon náttkjólar Þýzk barna-náll.öl Crep-sporLsokkar, barna Barnahosur Crep herra-«iokkar Nælon og perlon sokkar, með saura og“ saumlausir Pianó til sölu ^ykjahlíð. 10. íppi. T résmiðavél Til sölu Iítil trésmíðavél, með afrétara, þykktarhefli, fræs- ara, hulsubor og sög. Upplýs- ingar gefnar í síma 35845, eft- ir kl. 19,00. Til leigu er 2ja herbergja rúmgóð íbúð í nýju húsi. Ibúðin er laus upp úr næstu mánaðamótum. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 7348“, sendist MbL, fyrir miðvikudagskvöld. Ford junior 4ra manna, til sölu ódýrt. — Upplýsíngar að ' BrautarhoJti 18. — Sími 155-85. Múraranemi óskast Aðeins duglegur, áhugasamur reglumaður. kemur tii greina. Þarf helzt að vera vanur. — Dagsbrúnarkaup. Tilboð merkt „Strax — 7347“, sendist Mbl., fyrir 27. þ.m. — Kalt borð og snittur Alltaf eitthvað nýtt, ef óskaÖ er. — Sendi. — Sími 34101. — Sýa Þorlá’ksson. Geymið auglýsinguna. Kuldaskór úr gaberdine, fyrir kvenfólk og unglinga. - Hlvir, slerkir, þægilegír. SKÓSALAN Laugavegi 1»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.