Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. nóv. 1958 MORCUHBLAÐIb 15 BarnafæSan „Baby O. K.“ inni heldur fjörefni og steinaefni í réttu hlutfalli — og er fram- leidd af vísindalegri nákvsemni Baby O. K. nr. 1 er fyrir ^örn frá 0—6 mánaða. Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn frá 6 mán. til 4 ára aldurs, og er jafnframt ágæt „dí- æt“ fæða. — Félcagslíf KnattspyrnufélagiS Valur Æfingartafla veturinn 1958— ’59. — Allar æfingar verða í húsi félagsins á Hlíðarenda. — Hand- knattleikur. Kvennaf lokkur: — sunnud-aga kl. 10,20—11,10 f.h. — Þriðjudaga kl. 7,40:—8,30; föstu- daga kl. 9,20—.10,10. — Meistara- I. og 2. flokkur: þriðjudaga kl. 8,30—9,20; föstudaga kl. 10,10— II, 00. — 3. flokkur: þriðjudaga kl. 6,50—7,40; föstudaga kl. 8,30 —9,20. — 4. flokkur: þriðjudaga kl. 6—6,50. — Knattspyrna: — Meistara- 1. flokkur: miðviku- daga kl. 8,30—9,20; föstudaga kl. 7,40—8,30. — 2. flokkur: þriðju- daga kl. 9,20—10,10; föstudaga kl. 7,40—8,30. — 3. flokkur: sunnu- daga kl. 11,00—12 f.h.; miðviku- daga kl. 7,40—8,30. — 4. flokk- ur: sunnudaga kl. 1,50—2,40; föstudaga kl. 6,50—7,40. — 5. flokkur: sunnudaga kl. 1—1,50. Skrifstofa félagsins í íþróttahús- inu er opin á þriðjudögum kl. 7— 8,30. — Geymið töfluna. — Stjórnin. I.R. — Handknattleiksdcild Æfingar í kvöld. 3. fl. kl. 6,50. Mfl. og 2. fl. kl. 7,15. — Mætið með útiæfingabúninga. Æfinga- leikurinn við P. H. hefst kl. 7,55. — I'jálfarinn. Knattspyrnufélagið Fram Pélagsheimilið er opið á þriðjud. og miðvikud. frá kl. 8. Myndir af 3., 4. og 5. flokki frá síðasta sumri eru til sýnis og SÖIu. — Stjórnin.___________ Ármenningar! Judoæfingar í kvöld. — Mætið allir. — ' F. 1. R. R. Framhaldsaðalfundur í kvöld kl. 8,30 í húsakynnum Í.S.l. við Grundarstíg. Fund-arefni: Starfs- reglur og reglugerðir. Stjórnin. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag- nefndaratriði. — Kaffi á eftir fund. — Æ.t. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. — 2. Upplestur: ■Frú Einbjörg Einarsdóttir. — Æ.t. I.O.G.T. Ungmennast. Hrönn nr. 9. fundur í kvöld í Templarahöll- inni, Fríkirkjuvegi 11. __Fjölmennið stundvíslega. - Æt. Samkomur K.F.U.K — Ad. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Árnason. — Fjöl- mennið. Fíladclfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnirl ÞÓRSCAFÉ Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiði og menn vana verkstæðisvinnu, vant- ar okkur strax. TRÉSMIÐJAN H.F., Brautarholti 30. F U N D U R hjá Meistarafélagi hárgreiðslukvenna miðvikud. 26. nóv. kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Áríðandi að allar mæti. STJÓRNIN. Eyfirðingafélagar ! SPILAKVÖLD verður haldið í Breiðfirðingabúð niðri fiinmtud. 27. nóv. kl. 20,30 stundvíslega. Þetta er fyrsta kvöldið í framhaldskeppni vetrarins. — Fylgist með frá byrjun. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Islenzk-Ameríska Félagið Efnir til Kvöldfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8,30. Ávarp John J. Muccio sendiherra Bandaríkjanna Finsöngur Guðrún Tómasdóttir Danssýning Dans. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar. NEFNDIN. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. VETRARGARÐURINN Dansleikur Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Miðapantanir í síma 16710. V.G. S a g a íslendinga Komin er út Saga íslendinga, IX. bindi, síðari hluti, eftir dr. theol. Magnús Jónsson, fyrrverandi prófessor. Er þar með lokið útgáfu á hinu mikla riti dr. Magnúsar um landshöfðingjatímabilið. Þessu bindi fylgir nafnaskrá yfir bæði bindin. Bókin er 456 bls. með um 60 myndum. —• Verð kr. 120,00 ób., 165,00 í rexínbandi, 215,00 í skinn- andi. — Félagsmenn fá 20% afslátt af verðinu. Alls eru komin út sjö bindi hinnar miklu íslendinga- sögu Menningarsjóðs og ná þau yfir tímabilið 1500—1904. Ritið er orðið rúmar 3400 bls. samtals, og hefur að geyma geysimikinn fróðleik. Enn er þess kostur, að fá keypt allt sem út er komið af verkinu, en upplag sumra bindanna er senn á þrotum. Verðið er mjög lágt. — Oll bindin sjö, samtals 3400 bls., kosta sem hér segir: Óbundin kr. 460,00. I rexínbandi kr. 638,00. I skinnbandi kr. 932,00. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.