Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVWBLJÐIb Fimmtudagur 27. nóv. 1958 í <lag er 331. dagur ársins. Fimmtudagur 27. nóvember. ÁrdegisflæSi kl. 5,48. Siðdegisflieöi kl. 18,02. Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vivíanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 23. til 29. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Hafnarfjarðar-apótek er '<pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. — Keflavikur-apóto' er opið alla virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 1S—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J00. Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sóley Sigurjónsdótt- ir verzlunarmær, Freyjugötu 43 og Óskar Sigurðsson, verzlunar- maður, Freyjugötu 43. P§|Aheit&samskot Hallgrimskirkja í Saurbæ: Frá konu kr. 50,00. Til Hailgríniskii’kju í Saurbæ hefir herra biskupinn, Ásmundur Guðmundsson, afhent mér nýlega 100 kr. í svonefndan altarissjóð kirkjunnar frá hverjum þessara. 6 presta: Séra Sveinbirni Högna syni, séra Sigurði Pálssyni, spra Sigurði Einarssyni, séra Jóhanni Hannessyni, séra Guðmundi Óla Ólafssyni og séra Óskari Þorláks- syni; og ennfremur áheit, 100 kr. Matthías Þór&arsoti. JFélagsstörf I.O.O.F. 5 = 14011278% = M. A. E Helgafell 595811287 IV/V — 2. Æskulýðsféla- Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar efni. Séra Garðar Svavarsson. Tilhlökkun barnanna fyrir jólin er vakin. Það er líka margt sem minnir ú hve þau eru skammt undan: jólaeplin eru komin, greniskreyting er að koma í Austurstræti og gluggar verzlana eru að fá á sig jólasvip. Litla stúlkan á myndinni tók á móti jólatrjánum er þau komu með Gullfossi um daginn. Góðum og kærum vinum skal heilsað vel. IKI Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni Arnheiður Elín Höskulds- dóttir og Halldór Sigurður Guð- mundsson, Hófgerði 17, Kópavogi. Einnig voru nýlega gefin sam- an af sama presti, Jóhanna Pálína Kristófersdóttir, hjúkrunarkona, og Svavar Hafsteinn Jóhannsson, Breiðagerði 31, Reykjavík. VliiAlÍ BLADID YKKAR BH Ymislegt Orð lífsins: — Bömin mvn! — Þetta skrifa ég yðit/r, til þem að þér skulið ekki syndga, og jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfum vér ámaðamumn hjá föðumnim, Jes- úm Krists himr réttláta, og hrmn er friðþxging fyrir syndir vorar, og ekki etmvngis fyrir vorar synd- vr, heldur líka fyr'vr syndir alls heimsins. (1. Jóh. 2, 1—2). Íslenzk-ameríska félagið heldur kvöldfagnað í Sjálfstæðishúsinu í kvöld Hefst fagnaðurinn kl. 20,30. Eyfirðingafélagið heldur spila- kvöld í Breiðfirðingabúð (niðri), (Jtstillingar — Verzlanir Pantið jólaskreytinguna í tæka tíð. Sími 16410 eftitr kl. 7. í kvöld, og hefst það kl. 20,30 — en þetta er fyrsta kvöldið í fram halds-spilakeppni vetrarins. I kvöld kl. 9 verður SlBS-kvik myndin „Lífið kallar“ sýnd í Bíó- höllinni á Akranesi. Myndina tók Gunnar R. Hansen. Sýningin er á vegum Berklavarnar, Akranesi. Konur í Nessókn og aðrir vel- unnarar. Hinn árlegi bazar verð- ur 3. des. n.k. — Munum verður veitt móttaka á laugardag og þriðjudag kl. 2—10 í félagsheim- ilinu. — Húnvetningar í Reykjavík eru minntir á spilakvöldið í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 9. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Sunnudagaskólabörn eru beðin að skila munum á hlutaveltuna í dag kl. 5—7. Verksmiðjuhús til sölu Verksmiðjuhús á stcirri byggingarlóð, ásamt réttindum til stórbyggingar við Skúlagötu er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Þeir, sem áhuga hafa hafa á ofangreindum kaupum sendi nöfn sín fyrir 5. des. til afgr. Mbl. merkt: „1600 — 4137“. Aðgöngumiðar að fullveldishófi Stúdentafélags Reykjavikur eru til sölu í Sjálfstæðishúsinu kl. 5-7 i dag. — Jólabazar: — Þjónusturegla Guðspekifélagsins gengst fyrir jólahazar 14. des. nk. Hvers konar nothæfir munir eru vel þegnir á bazarinn, en þó einkum fatnaður, jólaskraut, listmunir, barnaleik- föng, kökur, ávextir o. þ. h. — Félagar og velunnarar eru vin- samlega beðnir að koma gjöfum sínum sem fyrst, og eigi síðar en 12. des. nk., í hús félagsins, Ing- ólfsstræti 22, Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 42, eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur, Bankastræt. 6. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Hafnarfirði 25. þ. m. til New Yox-k. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss væntanlegur til Rvíkur f. h. í dag. Gullfoss fór frá Hamborg 26. þ.m. Lagarfoss fór frá Leningrad 24. þ.m. Reykja foss gór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. Selfoss fór frá Helsingör 24. þ.m. Tröllafoss fór frá Hamina 25. þ.m. Tungufoss fór frá Ra’uf- arhöfn 26. þ.m. Skipadeild S.Í.S.. — Hvassaf^ll er í Flekkefjord. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Ventspils. — Jökulfell fer væntanlega í dag frá Rostock áleiðis til Fáskrúðsfjarð- ar. Dísarfell væntanlegt til Hels- ingfors 29. þ. m. Litlafell er á leið til Hvalfjarðar. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór fia B-atumi 25. þ.m. Eims'kipafélag Reykjavíkur Ii.f.. Katla átti að fara frá Riga í gær. Askja fór frá Cuba í fyrradag. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: FERDIM AND Sonurinn gerður óvirkur Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Eyþór Gunnarsson frá 13. þ.m., í hálfan mánuð. — Staðgengill: Vietor Gestsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Hannes Þórarinsson til 30. nóv. Staðgengiil Skúli Thoroddsen. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Sveinn Pétursson fjarv. til mánaðamóta. Staðg.: Kristján Sveinsson. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16,35 í dag frá.Kaup- mannahöfn og Glasgow. Fer til Kaupmannáhafnar og Glasgow kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætl-að að fljúga til Akureyrar, Bildudals, Egils- staða, Isaf jarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, Isafjarðar, ICirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr Gullverð ísL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini .........—431,10 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk mörk ....— 5,10 Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2 25 Fiugb. til Norðurl. ‘t Norðurlönd 20 —■ — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .Íið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.