Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. nóv. 1958 MORCUNBLAÐIÐ 11 °9 heirniliÉ Hér eru þrír hálfsíöir ballkjólar frá frægum tízk ahúsum. Kjóllinn frá Ricci er rómantískur, svart- ur organdíkjóll me3 hvítum leggingum og lausum stráblómum. Grés sýnir glæsilegan stórrósótt- an kjól, sem dreginn er upp yfir aSra öxlina. En Balmain hefur sveipaS dropóttum mússuiínsbút utan um sýningarstúlkuna og virSist halda kjólnum saman meS einni einustu slaufu. Dppskrift: Bakaðir, fylltir t ó m a t a r 4 miSIungsstórir tómatar (ekki of þroskaSir). Fylling: — 1 miSIungsstór lauk- ur, 1 matsk. smjörl., 100 gr skinka eSa reykt kjöt, salt. pip- ar, 1 matsk. brauSmylsna, 1 matsk. smjörl. Tómatarnir eru skornir i tvennt og holaðir að innan með skeið, helmingunum siðan hvolft til þess að þeir þomi. Laukurinn er saxaður látinn krauma í fitu á pönnu, innmatnum úr tómötun- um bætt út í, ásamt smátt skornu kjötinu, salti og pipar. Þetta er soðið í nokkrar mínútur. Tómat- helmingarnir eru síðan fylltir, brauðmylsnunni stráð yfir og smjörl. biti látinn á hvern helm- ing. Látið í smurt eldfast fat og bakað við góðan hita í 10 mín. Svonaáað ALLAR húsmæður vilja gera sér húsverkin eins létt og hægt er. Sama gildir um það, hvernig fægja á silfur og aðra hluti úr málmi sem fylgja heimilinu. Kop- ar og messingmuni sem standa frammi, er bezt að fægja með klút, sem gegnvættur er fægilegi og þurrka síðan yfir með mjúku „vaskaskinni“. Sumir vilja lika bera yíir þur.nt gegnsætt lakk. Silfurmuni, sem aðeins eru notaðir nokkrum sinnum á ári, er bezt að vefja í mjúkan silki- psppír og stinga þeim siðan i * KVIKMYNDIR + WIKAi BLADIÐ YKKAR 34-3-33 Þungavinnuvélar ALLT 1 RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. Forstofuherbetgi til leigu að Kirkjuteig 7, uppi. DlVAlN til sölu á sama stað. Gamla bíó: Samvizkulaus kona ÞETTA er bandarísk sakamála- mynd tekin í litum. Ungur vín- ekrueigandi frá Napadalnum, Paul Hochen, verður ástfanginn af ungri léttúðardrós, Phyllis að nafni, er hann kynnist í nætur- klúbb í Los Angeles. Hann kvæn- ist stúlkunni og fer með hana heim á búgarð sinn. En ekki líð- ur á löngu unz hún hefur tekið sér elskhuga og þróast með henni það áform að ryðja eiginmanni sínum úr vegi, svo að hún geti notið auðæfa hans með elskhug- anum í ríkum mæli. — Kvöld eitt, er maður hennar kemur heim, situr hún fyrir honum og hyggst skjóta hann til bana, en skýtur í misgripum vin hans, silfur plastikpoka. Plastikpokanum er síðan lokað á þann hátt að papp- ír er lagður yfir opið og strau- jámi síðan rennt yfir. Hitinn bræðir plastikpokann saman. Silfur sem oftar er notað er þvegið við og við úr vatni með ammoníaki (ein matskeið í 5 lítra vatns). Þá þarf ekki að fægja það eins oft. Þó er ekki hægt að komast alveg hjá þvi að fægja, en þá er bezt að taka allt fram í einu. Bezt er að setja upp gamla ónýta hanska, dagblöð lögð á e'dhús- borðið, klútur og fægilögur tek- sem var í fylgd með honum. — Lögreglan kemst í málið og Paul tekur sökina á sig til þess að bjarga konu sinni. Móðir Pauls, gömul kona, veikist hastarlega út af atburði þessum og dó skömmu síðar með þeim hætti að grunur lék á um að tengdadóttir hennar, Phyllis, hefði orðið henni að bana með því að gefa henni inn of stóra lyfjaskammta. Phyllis var að vísu saklaus i þessu efni, en var þó dæmd fyrir það, henni varpað í fangelsi. — Hún þrætti alltaf fyrir það að hafa átt þátt í dauða gömlu kon- unnar, en nú leysti hún frá skjóð- unni og sagði allt hið sanna — hún hefði skotið vin manns- ins síns og dró ekki dul á að skotið hefði verið ætlað eigin- manninum. Mynd þessi er að vísu engin öndvegismynd, en þó um margt allgóð. Rod Steiger, er fer með hlutverk Pauls, gerir því prýði- leg skil, en hins vegar er leikur Diönu Dors í hlutverki Phyllis ósköp lítilfjörlegur og fé ég ekki skilið þá aðdáun, sem útlit þess- arar leikkonu hefur vakið. Ego. inn fram. Ef silfrið er flúrað, er ágætt að nota mjúkan bursta. Kopar og messing-hlutir. Eldri fægilögur hreisaður af með benz. íni (eldfimt). Fægilögur borinn á aftur, þurrkaður af með mjúk- um klút og loks nuddað með dagblaðapappír. Messing sem ekki gljáir (mikið notað nú til dags í lampaskerma o. fl.) er nuddað með mjúku skinni. Flugnablettum má ná af með steinkolsnafta, en sé borið þunnt lag af vaselíni á skermana. setjast flugur ekki á þá. Tin-munir eru þvegnir úr sápu vatni og þurrkaðir vandlega. Séu rispur í því, er hægt að slípa þær með mýkstu stálull sem hægt er að fá, en í sömu átt og það vóir upphaflega slípað. Loks er tinið fægt með silfurfægilegi. Gamalt tin má ekki fægja. Silfur á að fægja úr fægilegi eða fægivökva, mt 3 mjúkum klút. Á flúrað silfur er notaður mjúkur bursti. Að lokum er silfr ið þvegið út heitu sápuvatni og þurrkað vel. Smíðajárn er hreinsað með benzíni og nuddað á eftir með mjúkum klút. s. KV I K MY N D I R ■> Fréttir trá Lundúnum Cat on a hot tin roof (Köttur á heitu blikkþaki), kvikmynd gerð af Metro-Goldwyn-Mayer Picturses Ltd., eftir hinu fræga leikriti Tennessee Williams. Leik ritið var sýnt hér í London fyrir nokkru og er nú komið á kvik- myndatjaldið með Elizabeth Taylor, Paul Newman og Burt Ives í aðalhlutverkunum. Ég fór að sjá myndina með dálitlum vafa, því að ég var hrædd um að Elizabeth myndi ekki ráða við hlutverkið, en varð ekki fyrir vonbrigðum. Hún gerir hlutverk- inu prýðileg skil og sýnir glögg- lega þessa ástríðufullu ungu eigin konu, sem berst fyrir ást sinni til manns síns, sem hefur orðið kyn- ferðislega fráhverfur henni síðan vinur hans dó. Húr. dregur seim- inn eins og Suðurríkja Banda- ríkjamenn gera og maður skynj- ar ósjálfrátt hitann. Tengda- faðirinn, „Big Daddy“, sem alltaf hefur heldur verið upp á kven- höndina, hefur verið hættulega veikur, en rétt fyrir afmælisdag- inn sinn fengið þá staðfestingu frá læknum að hann sé úr allri hættu. Staðfestingin er fölsk, hann er með ólæknandi krabba- mein, en enginn þorir að segja honum það, nema Brick, drykk- feldi uppáhaldssonurinn hans, sem neitar að sofa hjá konunni sinni. Eldri sonurinn Cooper, sem er leiðinlegur lögfræðingur, bíð- ur eftir auðæfum föður síns. Kona hans á barn á hverju ári, en Brick og Maggie eru barnlaus, svo þeim fimist sjálfsagt að þau erfi óðalseignina. Maggie sárbiður Brick að koma til sín sem fyrr, gera sig ófríska, það muni gleðja „Big Daddy“ í sorgum hans. Brick heldur áfram að drekka og áfram að sofa á legubekknum í hjónaherberginu. Big Daddy veit að hann muni deyja fljótlega. Gooper hefur þegar dregið upp afrit af erfða- skránni fyrir sjálfan sig, þegal* Maggie lýsir því yfir að hún gangi með barni! Big Daddy verð ur himinlifandi. Bvick veit að Maggie hefur visvitandi logið, til þess að bjarga sóma þeirra og óðalseigninni og þetta kvöld sef- Elizabeth Taylor sem Maggie í kvikmyndinni „Cat on a hot roof“: „Að búa með manni, sem maður elskar getur verið einmanalegra en búa alein — ef sá, sem maður elséar, elsk ar mann ekki á móti“. ur hann ekki á legubekkrum! Myndin er yfirleitt vel gerð, en dálítið breytt frá leikritinu. Paul Newman gefur góða mannlýs- ingu af Brick, sem er eitt af erí- iðustu hlutverkum leiksins. Maggie: „Ég skal segja þér, hvað þau ætla að gera. Strika okk- ur út úr erfðaskránni, nú þegar við vitum að Big Daddy mun deyja úr ólæknandi krabbamcini. . .“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.