Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. nóv. 1958 MORGV1SBLAÐIÐ 5 JÓLASKYRTAN „JOSS" manchettskyrtur hvítar og mislitar með ein- földum og tvöföldum líning- um. — HÁLSBINDI NÁTTfÖT NÆRFÖT SOKRAR Glæsilegt úrval! Vandaðar vorur! GEYSIR H.f. Fatadeildin. 3/a herb. fbúð á hæð í steinhúsi, við Laugaveg. Útborgun 75 þús- und krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓN^SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi, á hitaveitusvæðinu. Há útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU I herb., eldhús og bað við Skipasund, 40 ferm. — Ibúðin er alveg sér. GóSir greiðsluskilmáiar. Fokhelt raðhús í Laugarneshverfi. Kjallari og 2 hæðir 68 % ferm. Bíl- skúrsréttur. Einbýlishús r Kópavogi 97 ferm. hæð og ris með kvistum. 7 lierb. Fullgert nema 4 herb. í risi, sem er óinnréttað. Getur einnig verið 2 íbúðir. Mjög góð lán áhvílandi. Útborgun 120 þósund. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pclursson, hrL Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. KEFLAVIK Notað sófasett til sölu. Hring- braut 81. — Sími 681. ☆ - ☆ - ☆ Hörpusilki Nú er rétti tíminn til að mála fyrir jólin. — Blöndum alla þá liti sem þér óskið. — Fagrir litir gerir dagana bjartari. — Bankastrati 7. — Simi 22135. Laugavegi 62. — Sími 13858. Pipur svartar og galvaniseraðar, frá iú—2” — Rennilokur, ofn- kranar. — Baðker og tilheyr- andi. — Á. EINARSSON & FUNK b.f. Sími 13982. \ SIMI 13743 I Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Myndir og málverk sem ekki hafa verið sóttar úr innrömmun og legið hafa 3 mánuði eða lengur, seljum við næstu daga fyrir kostnaði. RAMMAGERÐIN Notuð Samlagningarvél í góðu lagi, handknúin, óskast keypt. Tilboð merkt: „Sam- lagningarvél — 7374“ sendist afgr. Mbl., fyrir mánudags- kvöld. — Vihnu- Peysur Skyrtur Bindi Blússur VERÐAIVDI hf. TIL SÖLU Hús og íbúöir Steinhús, 4ra til 5 herb. ein- býlishús á hitaveitusvæði, í Austurbænum. Steinhús, rúmlega 100 ferm., tvær hæðir og kjallari á eign arlóð, við Laugaveg. 1 hús- inu eru tvær 4ra herb. ibúð- ir m. m. 5 herb. íbúðarhæð við BaugS- veg. Járnvarið tiniburhús, 100 ferm. hæð og ris á steyptum kjall- ara, við Suðurgötu, um 500 ferm. eignarlóð. Steinhús, hæð og ris, alls 6 herb. einbýlishús á eignar- lóð í Miðbænum. Járnvarið timburhús, hæð og ris, á steyptum kjallara, með 900 ferm. eignarlóð, við Baugrveg. Nýtt steinhús, kjallari, hæð og ris, ekki alveg fullgert, í Smáíbúðahverfi. 4ra herb. íbúðarhæðir, m. a. á hitaveitusvæði. 2ja og 3ja herb. íbúðir í bæn- um. — Fokheld 2ja herh. ibúðarhæð, með miðstöðvarlögn, við Sól- heima, o. m. fl. Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 t.h., 18546. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð í kjallara í Norð urmýri. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Hlí&unum. 3ja herb. íbúð í kjallara í Hiíð- unum. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. 5 lierb. íbúð á Seltjarnarnesi. / smiðum 2ja herb. íbúðir í smíðum, í Laugarneshverfi. 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir, í Hálogalandshverfi Málflutningsskrifstofa Ing’ Inginiundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Mjög fallegt Axminster- Gólfteppi 3x4 yards, til sölu. — Upplýs- ingar Langagerði 56. — Sími 34375. — Volkswagen model ’57—’58, óskast. — Vil skipta á Moskwitch ’58. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Milligjöf — 7373“. Samkvæmiskjólar í úrvali. — Saumum einnig eftir máli. Garðastræti 2. — Sími 14578. Þýzkir Morgunkjólar Hvítir nælon-sloppar. Vesturveri. TIL SÖLU Ibúbir i smibum Raðliús, 7 herb., í Hálogalands hverfi, fokheld með miðstöð. 6 herb. fokheld íbúð á 1. hæð, við Rauðagerði. 5 herb. fokheldar íbúðarhæðir á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, í fjöl- býlishúsi, við Álfheima. Til- búin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, tilbúin undir tréverk. Sér hiti, við Gnoðavog. Tvær 4ra herb., fokheldar íbúð ir, í sama húsi í Kópavogi. Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. — Eínar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Rafha-eldavél Eldri gerð, til sölu. — Upp- lýsingar í síma 50388. Nýkamið ámálaður strammi og jóladúk- ar. Einnig hinir vinsælu gjafa- pakkar. — Hannyrðavörur eru nytsamar jólagjafir. Verzl. JENNY Skólavörðustíg 13A. Hárgreibslustofa £ Miðbænum er til sölu nú þeg- ar eða um áramót. Lysthafend ur leggi inn nöfn, heimilisfang og símanúmer, til afgr. Mbl., fyrir 1. des., merkt: „7371“. Innheimta Vil taka að mér innheimtu fyr- ir gott fyrirtæki. Tilboð send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, mex'kt: „Innheimta — 7375“. — KYNNING Rólegur maður, rúmlega fert- ugur, óskar að kynnast stúlku, (má vera ekkja), 30—40 ára. Tilboð sendist Mbl., fyi'ir næstu helgi, mei'kt: „187 — 7376“. — KEFLAVIK 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar á Sólvallagötu 36. — Sími 586. Barnanáttföt í úrvali. \JerzL JLnyiljaryar sýoLnion Lækjargötu 4. Undirfatasett fyrir dömur og börn. VerzL HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. TIL SÖLU 2ja herb. einbýlishús við Suð- urlandsbraut, í Blesugróf og víðar. 3ja lierh. foklieldar íbúðir við Langholtsveg. 3ja herb. íbúðarliæð í Miðbæn- um. Vex-ð kr. 250.000,00. 4ra herb. íbúðir, tilb. undir tré vei'k í Heimunum. 5 herb. íbúðarhæð við BaugS- veg. Höfum kaupanda með m'ikia kaupgetu að litlu einbýlis- húsi, helzt í Fossvogi. IGNASALAN • REYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. 7 résmibir Óska eftir ti'ésmið í félag, til heimaföndurs. Hef stóran bíl- skúr. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á afgr. blaðs- ins, mex'kt: „7377“. Silfurbúinn Tóbaksbaukur tapaðist s.l. föstudag. Finn- andi vinsamlegast skili honum á Bræðraborgarstíg 4, uppi. — Fundai'laun. Keflavík - IVjarðvíkur og nágrenni: Hárgreiðslukona vei'ður með permanent að Borgarvegi 13, 1. hæð, Ytri-Njarðvík, dagana 6.—7. desember. Pöntunum veitt móttaka í síma 743, Ytri- Njarðvík. Rafgeymar 6 og 12 volta rafgeymar. Carðar Císlason hf. Bifi'eiðaverzlun. Ferðaritvélar Sterkar, öruggar og fallegar. Verð kr. 2.179,00. Carðar Gíslason h.f Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.