Morgunblaðið - 29.11.1958, Page 1
16 sfður og Lesbók
Alþýðusamhandið hafnar tilmælum forsætisráð
herra um að fresta 17 stiga vísitöluuppbót
Skömmu fyrír atkvœðagreiðslu símaði
Hermann orðsendingu til þingsins um
að slíkt vœri alvarlegt vantraust
Efnahagsmálasérfrœðingur ríkisstjórnar-
innar lýsir ástandinu í efnahagsmálum
eftir rúmlega tveggja ára V-stjórn:
,,Við erum að hrapa fram af brúninni44
HERMANN Jónasson, for-
sætisráðherra. fór þess í gær
á leit við Alþýðusambandið,
»ð það féllist á að frestað yrði
með lögum til áramóta, að
greiða launþegum þá 17 stiga
vísitöluuppbót, sem þeir eiga
rétt á frá þessum mánaða-
mótum.
Kom forsætisráðherra sjálf
ur á þingið með efnahags-
málasérfræðing sinn, Jónas
Haralz, til að flytja þetta mál.
Eftir að forsætisráðherra
hafði flutt ræðu sína, gerðist
sá markverði atburður, að
tólf helztu forustumenn jafn-
aðarmanna og kommúnista á
Alþýðusambandsþingi, efstir
á blaði þeir Eðvarð Sigurðs-
son og Jón Sigurðsson, báru
fram tillögu um að tilmæl-
um forsætisráðherra yrði
hafnað, en að skorað yrði á
ríkisstjórnina, í fyrsta lagi, að
stöðva dýrtíðina, og í öðru
lagi, að tryggja, að launþeg-
arnir fái greidd umrædd 17
vísitölustig án þess að þau
hafi áhrif á verðlag og vöru-
þjónustu í desembermánuði.
GEYSIMIKLAR umræður
arðu um tilmæli Hermanns á
kvöldfundi Alþýðusambands-
ins og tillögur, sem fram
höfðu komið um meðferð á
málinu.
Um kl. um 3,30 í nótt sam-
UM kl. 10 í gærkvöldi kom
Eram álit verkalýðs- og at-
rinnumálanefndar Alþýðu-
sambandsþings á þeim til-
aiælum Hermanns Jónasson-
ir að 17 stiga vísitölugreiðslu
verði frestað.
Öll nefndin, nema einn
framsóknarmaður, lögðu til
að erindi forsætisráðherra
yrði vísað frá.
Hér fer á eftir álit nefnd-
arinnar:
Verkalýðs- og atvinnumála-
nefnd hefur tekið til meðferð-
þykkti fundurinn tillögu
meirihluta atvinnumálanefnd
ar um að hafna tilmælum for-
sætisráðherra.
Rétt áður en atkvæða-
greiðslan fór fram, eða kl. 3
um nóttina, hafði Hermann
Jónasson, forsætisráðherra,
þó hringt til einnar málpípu
sinnar á Alþýðusambands-
ar erindi forsætisráðherra þar
sem farið er fram á meðmæli
þingsins við frumvarp að lög-
um er felur í sér að frestað
verði yfir desembermánuð að
til framkvæmda komi kaup-
gjaldsvísitala nóvembermán-
aðar sem er 202 stig, en að í
þess stað verði kaup greitt
eftir vísitölu 185 stig.
Einnig hefur nefndin tekið
til afgreiðslu tvær tillögur
um þetta efni, sem til nefnd-
arinnar vaí vísað.
Undirritaðir nefndarmenn
mæla með því að samþykkt
verði tillaga Eðvarðs Sigurðs-
fundinum og látið hann til-
kynna þingheimi að hann áliti
það „mjög alvarlegt van-
traust á ríkisstjórnina“ ef
málaleitun hans yrði synjað.
New York, 28. nóv.
Einkaskeyti til Mbl.
sonar og Jóns Sigurðssonar
o. fl.
Eðvarð Sigurðsson,
Jón Sigurðsson,
Tryggvi Helgason,
Sigurður Stefánsson,
Hulda Sigurbjörnsd.,
Alfreð Guðnason,
Ragnar Guðleifsson,
Björgvin Sighvatsson,
Sigurður Eyjólfsson,
Guðjón Sigurðsson.
Undirritaður nefndarmað-
ur mælir með því, að tillaga
Kristins B. Gíslasonar verði
samþykkt.
Guðmundur Björnsson.
á þinginu og Hannibal Valdi-
marsson, forseti Alþýðusam-
bandsins, höfðu einnig lýst
því yfir beint og óbeint að
stjórnin myndi fara frá, ef til-
mælum forsætisráðherra yrði
hafnað.
Tihnæli forsætisráðherra
voru felld með 293 atkv. gegn
39, en 5 greiddu ekki atkvæði.
Felld var tillaga frá Kristni
Gíslasyni um að ákveða
þá, sem haldin var í Genf sl.
vetur, eða skjóta beri frekari
umræðum um málið á frest
þar til næsta Allsherjarþing
kemur saman. — A fundi í
morgun voru fulltrúar Mal-
Braathen íær ekhi
ríkisstuðning
OSLO, 28. nóv. — Norska stjórnin
hefur hafnað umleitun Braathens
útgerðarmanns um ríkisstuðning
við flugfélag hans, sem heldur
uppi ferðum innanlands í Noregi.
Er Braathen að kaupa nýjar
og fullkomnari flugvélar er sér
sér ekki fært að hefja rekstur
þeirra nema með ríkissuðningi
vegna taprekstrar sl. árs.
Talsmaður stjórnarinnar lét svo
um mælt í dag, að það væri víð-
tekin regla að veita ekki opin-
beran stuðning til innaniands-
flugs landflugvéla. Hins vegar
væru flugsamgöngur, sem sjó-
flugvélar önnuðust norðan heim-
skautsbaugs studdar af ríkinu.
Kvað hann ríkið bera nógu há
útgjöld vegna viðhalds flugvalla,
skyldi með lögum að atvinmw
rekendur héldu eftir 17 stiga
vísitöluuppbótinni og ákveða
skyldi síðar með lögum, hvað
við þetta fé skyldi gera.
Hins vegar var samþykkt
viðhótartillaga, þar sem seg-
ir að ASI virði vilja ríkis-
stjórna til að hafa samstarf
við Alþýðusambandið, en
aja, Honduras, írlands, Belg-
íu og Síams meðmæltir nýrrf
sjóréttarráðstefnu, en full-
trúi íslands, Hans G. Ander-
sen, kvaðst mundu styðja til-
löguna um frestun til næsta
Allsher j arþings.
Á fundinum í dag flutti Hana
G. Andersen, þjóðréttarfræðing-
ur, ræðu af hálfu fslands. Sagði
hann, að nú yrði að velja
milli sérráðstefnu og laga-
nefndarinnar. fslendingar teldu
að öðru jöfnu laganefndina
árangursríkari sérfræðingaráðw
stefnu þar eð ýmis tæknileg
atriði hefðu verið leyst í Genf
í vetur. Kvað hann þýðingarlaust
að ræða um ráðstefnu í sumar
eða síðar, ef samkomulag næðist
ekki í laganefndinni — og þá
yrði ráðstefnan til einskis.
Samkomulagsvonir kvað Han»
meiri í laganefndinni, hún gæti
ákveðið næsta skref, ef ekki náS
samkomulagi.
Þakkaði hann þann skilnlng,
sem ýmsar sendinefndir hefðu
sýnt málstað íslendinga í deil-
unni við Breta og tók hann mjög
skýrt fram að hann væri ósam-
mála þeim fullyrðingum Breta,
að herskip þeirra hefðu komið
fram af háttprýði. Rakti hann
ýtarlega atburði þá, sem gerðust
innan þriggja mílna landhelginn-
ar og kvað hann mörg dæmi
mætti nefna svipaðrar framkomu
Framh. á bls. 15.
★--------------------—★
Laugardagurinn 29. nóvembér 19M
Efni blaðsins er m.a. :
Bls. 3 Umræður á þingi A. S. f.
6 Rússar hafa beyg af ÞJél*
verjum.
8 Forystugreinin: „Blindur m
bóklaus maður“.
Fiskaflinn í heiminum eyhM
(Utan úr heimi). *
9 Aðrar þjóðir munu viðurkenna
sérstöðu íslands. (Ræða Jéfc.
Hafstein).
LESBÓK
fylgir blaðinu í dag. — M
hennar er m.a.:
Spásagnir, álög og speklmál.
(Jón Pálmason).
Breiðnefir á ferðalagi. (6r
ríki náttúrunnar).
Hvað verða börnin stór?
Ný framþróunarkenning.
Heimskulegt veðmál (smá-
saga).
Bridge o. fl.
*-----------------------*
Svipmynd frá Alþýðusambandsþingi í gær. — Hannibal Valdimarsson les bréfið frá Hermanni
Jónassyni. Hermann og Jónas Haralz sitja hjá. En fremst á myndinni sést hluti fulltrúa alþýð-
unnar hlýða á. —
Afgreiðsla nefndar ASÍ á tilmœlum
Hermanns
einn af flutningsmönnum tók
Framh. á bls. 2.
Hans G. Andersen flutti ræðu í laganefndinni í gær:
Ríkisstjórn Islands hafnar
nýrri ráðstefnu