Morgunblaðið - 29.11.1958, Síða 11

Morgunblaðið - 29.11.1958, Síða 11
Laugardagur 29. nov. 1958 M O R C V TS 1t 1. 4 ÐIÐ 11 Til sölu Iítil loftpressa og stór rafnngns mótor, tilvalinn fyrir hjólsög. Trl sýnis á bifreiðaverkstæð- inu. — Görðum við Ægissíðu. Hafnarfjörður Stofa til leigu á Suðurgötu 68. Herbergi til leigu. — Upplýsingar á Hagamel 23. — Sími 15523. Lítið Einbýlishús eða 2ja herb. íbúð óskast til kaups, má vera fyrir utan bæ- inu. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Ibúð — 7399“. TIL SÖLU vegna brottflutnings, sem nýr borðstofuskápur úr álmi frá Kristjáni Siggeirssyni.. Verð kr. 4200,00. — Upplýsingar í' síma 18822. I Félagslíi Ármenningar — Hand'knattleiksdeild 4. flokkur: Æfing í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu í kvöld kl. 8. -— Mætið v.el og stund VÍsleiga. — Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Þróttur, 2. og 3. flokkur Taflæfingar á mánudögum, í skála félagsins við Ægissíðu, kl. 8—11 og fileira. — 4. flokkur ag 5. flokkur, laugardaga kl. 3—7. Unglingaráðið. Sainkomur Kristniboðsfclag Karla efnir til kaffiisöilu í Kristni- ' boðsihúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, sunnud. 30. (á morgun), til styrktar kristmiboðsstarfinu í Konso. — Gjörið svo vel og drekk ið síðdegis- og kvöldkaffið hjiá oss á morgun. K. F. U. M. - Á morgun: Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólmn Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma á vegum Kriistilegs etúdentafél-ags. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Hafnarf jörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur annað kvöld. — Hag- inefndar- og sKemmtiatriði. Kaffi eftir fund. — Fjölmennið. — Æ.t. Einar Ásmundsson liæstaréttarlögniabur. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdóinslögmaður Sími 15407, 1981? Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð JÖN N. SIGURÖSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. IINiGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 sími 12826. Gömlu dansarnir I GT.-húsinu í kvöld klukkan 9. Carl Billich og Fjórir jafnfljótir leika fyrir dansinum Söngvari Haukur Morthens frá kl. 11,30. Dansstjóri Aðalsteinn Þorgeirsson ÁSADANS — Borð í salnum niðri. Aðgöngutniðar frá kl. 8, sími 13355 Þórscafe — Braufarholti 20 Gömlu dunsarnir J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Sími 2-33-33. LAUGARDAGUR Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 Sími 17985. B 0 Ð I N . IÐNÓ Dansleikur FF Wyk WgA SEXTETT hlv í Iðnó í kvöld kl’ 9 e.n. RAGIMAR BJARIMASOIM ELLY VILHJÁLMS KK sextett VINSÆLUSTU LÖGIN: 1. Near you 2. Mango 3. Topsy II. hluti 4. King Creole 5. Torrero 6. Hard hated wotnan Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 4—6 og eftir kl. 8 ef eitthvað er eftir. Kontið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Síðast seldist upp kl. 10. 0 Einn glæsilegasti samkomusalur landsins. VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK DANS4Ð Laugardags-, sunnu- dags- og mánudags- Jcvöld kl. 9. VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK VIK KEFLAVIK STRATOS QUARTETTINN LEIKUR Silfurtunglid Dansleikur í kvöld kl. 9. NÝJU DANSARNIR Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Dansað frá kl. 5—7 í dag laugardag. Garðar Fjóla Ölöf Sigrún Olly Erlendur 6 dægurlagasöngvarar syngja með hljómsveit Aage Lorange. Húla hopp 3 húla-hopparar sýna listir sínar með allt að 9 hringjum. — Komið tímanlega og forðizt þrengsli SILFURTUNGLH), sími 19611. Silfurtunglið Lánum út sal fyrir hvers konar mannfagn aði. Sími 19611, 11378 og 19965.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.