Morgunblaðið - 06.12.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.12.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur G. des. 1958 MORCTlNfíT. 4 Ðlfí 11 sem við höfum samband við yfir 4000 ferðaskrifstofur um allt landið. En á sumrin stanzar sím- inn aldrei og gera fimm stúlkur ekkert annað en að svara í hann. Við eyðum miklum tíma og fé til þess að gera nafn Loftleiða þekkt. Auglýsingar í víðlesnustu tíma- ritunum eru mjög dýrar. — Til dæmis kostar opna í Life 34 þús- und dali, svo að þar verðum við að vera varkárir. Við verðum fyrir- fram að gera okkur grein fyrir því, hvernig við náum beztum árangri, með því fjármagnd sem við höfum. Okkur hefur tekizt að hafa gott samband við blöðin, og við erum vel kynntir hjá þeim. Þeir virða það við okkur, að við segjum þeim sannleikann". Kúm- lega helmingur af tekjum Loft- leiða kemur nú frá Bandaríkjun- um. Nicholas Eraig vann hjá Pan American áðui en hann réðist í þjónustu Loftleiða. „Ég hef unn- ið hjá því stærsta og því minnsta", sagði hann og brosti, „en það mxnnsta er ekki svo lítið lengur. Það vex ár frá ári“. Vffi. Ótrúlega margir ‘kannast við „Ieelandic Airlines‘fc. Það dylst engum, sem gerir sér grein fyrir hinni hörðu og oft miskunnarlausu samkeppni í Bandaríkjunum, að furðulegt má heita, að litlu íslenzku flugfélagi skuli hafa tekizt að þröngva sér það inn á markaðinn. Jafnvel tíma ritið „Time“ hefur ekki getað orða bundizt um það. Ótrúlega margir kannast við „Icelandic Airlines", og íslenzkir menn, sem dvalið hafa vestra um árabil, telja óskiljan- legt hversu vel félaginu hefur orðið ágengt og undirstrika það mikla landkynningarstarf, sem það hefur unnið. „Það er bara verst að menn heima átta sig ekki á því, fyrr en þeir hafa kynnzt því af eigin raun“. Sennilega er ekki of mælt að kal'la þetta stórvirki. Heim til Islands A leiðinni heim var flogið í björtu langleiðina til Moncton í New Brunswick í Kanad-a, en þar er flugvöllur, sem stundum er not aour, ef erfið skiiyrði eru á Gander og Goose Bay. Þaðan var farið í einum áfanga— og nú var k.min nótt. Eftir að miðnætur- verður hafði verið frami’eiddur var gott að haila sér aftur í sæt- ið, láta sér líða vel og svífa svo loks inn í land draumanna á með- an hreyfiarnir léku sína sinfóníu. „Fyrirgefðu að ég er að vekja þig“. Brosmild flugfreyja teygði sig yfir til mín. „Við lendum í Reykjavík eftir tæpan klukkutima og ég ætlaði að vita hvort þú vdld- ir kaupa eitthvað". „Já, já, eigum við ekki að segja tvo viskdpela og karton af sígar- ettum — þeir cegja víst ekkert við því í toilinum". — Þbj. Bazor og kaiiisola Kvenskátafélags Reykjavíkur verður sunnud. 7. des. í Skátaheimilinu Opnað klukkan 2,30. — Ótal margt hentngt til jóla- gjafa. — 7 jóiasveinar syngja og spila og selja börn- unum lukkupoka á kr. 2. — Kaffi með heimabökuðum kökum verður selt í dagstofunni á 15 kr. Bazarvörurnar verða seldar í stóra salnum. NÓG AF VÖRUM — NÓG PLÁSS Skátabazarinn er snjallasti bazar ársins Skipstjóra- og stýtimsnna félagið Aldan Umsóknir um styrk úr Styrktarsjóði félagsins sendist til Guðmundar H. Oddssonar, Drápuhlíð 42, fyrir 16. þ.m. Stjórnin. Jólablómin eru komin. Mikið úrval af þurrkuðum blómum, einig skálar og körfur. — Reynið viðskiptin. Einnig verður selt í fyrramálið falleg afskorin blóm, ódýr. — Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugaveg 63 — Sími 16990. Jólafundur % Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur jólafund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 9. desember kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Prófessor Björn Magnússon talar um jól. Sýndar verða kvikmyndir frá Reykjavík. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. „Sleðaferð uin Crænlaiidsjökla46 KOMIN er út hjá ísafoldarprent- smiðju bókin „Sleðaferð um Grænlandsjökla“ eftir Georg Jensen, en með formála eftir Peter Freuchen. í bók þessari er skýrt frá hinztu Grænlandsför Myliusar-Erichsens, en hann var foringi hóps ungra manna, er sigldu á skipinu Danmörk til þess að kanna hinar fögru strend ur Norður-Grænlands. Þetta er saga um landkönnuði, sem voru þess reiðubúnir að leggja lífið í sölurnar fyrir hugsjónir sínar, vísindin og föðurlandið. Mylius féll í valinn aðeins hálffertugur, en vísindaárangur leiðangurs hans var mikill. Leiðangursmenn voru alls 28. Einn þeirra var Peter Freuchen og var þetta fyrsti Grænlandsleiðangur hans. Bókin er prýdd myndum og teikn ingum. BONE, (A-Alsír), 4. des. — De Gaulle hélt flugleiðis til Sahara í dag til þess að kanna olíulindirn ar þar, Á ferð sinni um Alsír hefur hann bæði rætt efnahags- og stjórnmál. Aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. —- Stjórnin. Nýr til sölu Benzínnotkun 3 1. á pr. 100 km. Tækifærisverð. Skipti á fólksbíl gæti komið til greina. — Upplýsing- ar í síma 13847 eftir kl. 7 á kvöldin. Sparid sporin Kaunið iólavlirurnar hiá okkur JÓLAKORT, smekklegt úrval JÓLAPAPPlR Fimm krónur — fimm arkir af mjög fallegum pappír JÓLALfMBÖND JÓLALÖBERAR JÓLASERVIETTUR, mjög mikið úrval LEIKFÖNG í úrvali AMERfSKAR LITABÆKUR og DÍTKKULfSU- BÆKUR — sérlega mikið úrval. METRAVARA, allskonar, fjölbreytt úrval BARNAFATNAÐUR: Krephanzkar, margir litir Prjónavetlingar, margir litir, Drengjanærföt, síðar og stuttar buxur Prjónapeysur DÖMUSOKKAR, með saum og saumlausir KREPSOKKAR NÁTTFATAEFNI SÆNGURVERAiCFNI DAMA3K LÉREFT, rósótt og mislitt SNYRTIVÖRUR: NESTLE’s, permanent og hárlagningavökvi — hárskol — hárspennur. FLÓKASKÓR á eins til tveggja ára TELPU-TUNGUBOMSUR, allar stærðir. HERRANÆRFÖT, HERRASOKKAR, mikið úrval MANCHETSKYRTUR, hvítar, mislitar, röndóttar ESTRELLA — NOVIA — MINERVA sem ekki þarf að strauja. PATRICA HERRASLIFSI AXLABÖND RAKKREM — RAKVÉLAR og aðrar HERRASNYRTIVÖRUR CRVALSVÖRUR á hagstæðu verði Lœkjcrbúéinj LAUGARNESVEGt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.