Morgunblaðið - 14.12.1958, Page 9

Morgunblaðið - 14.12.1958, Page 9
Sunnudagur 14. des. 1958. MORCVNBLAÐIÐ 9 Ljóðmæli Matthíosor komu í gær Síðustu sögur Karenar Blixens koma næstu daga ísafold byður yður urval úr 12 nýjum bókaflokkum 1. Ritsöfn: Ljóðmæli Maltbíasar Jochumsson- ar. Tvö ,bindi. Samtals urri 1500 bls. Verð kr. 500.00. Rit Þorsteins Erlingssonar, þrjú bindi. Verð kr. 600.00 og k'r. 750.00. 2. Skáldsögtir: Hrafnhetla, skáldsaga frá 18. öld, 'eftir Guömund Daníelsson. 320 bls. Verð kr. 185.00. Hinumegin viS lieiininn, nútíma tkáldsaga eftir Guðmund T* Friðfinnsson. 275 bls. Verð kr. 170.00. I*egar skáld deyja, 8 smásögur, eftir Stefán Jónsson. 272 bls. Verð kr. 125.00. Síðustu sögur, heimsfrægar smá- sögur eftir Karen Blixen í þýð- ingu Arnheiðar Sigurðardóttur. 376 bls. Verð kr. 160.00. Sámsbær, skáidsaga eftir Grace Metalious í þýðingu Páls Skúla- sonar. 438 bls. Verð kr. 155.00. Öxin, skáldsaga eftir Hans Mahn- er Mons í þýðingu Rersteins Pálssonar. 298 bls. Verð kr. 120.00. 3. Ferðabækur ísafoldar: fslandsferðin 1907 eftir Svenn Poulsen og Holger Rosenberg. 336 bls. með 220 myndum. Verð kr. 225.00. Sjö skip og sín ögnin af hverju eftir Sigurð Haralz. 208 bls. í stóru broti. Verð kr. 155.00. Sleðaferð um Grænlandsjökul eft- ir Georg Jensen, með formála eftir Peter Freuchen. 196 bls. Verð kr. 85.00. 4. Endurminningar: Vökustundir að vestan eftir Viktoríu Bjarnadóttur. Endur- minningar frá æskustöðvum. 137 bls. með mörgum myndum- Verð kr. 125.00. S. Andleg mál og trúarbrögð: Ki rkjan og skvjakljúfurinn, pré- dikanir eftir sr. Jón Auðuns. 229 bls. Verð kr, 165.00. Opinberunarbók Jóhannesar eftir Sigurbjöm Einarsson prófesisor. 231 bls. Verð kr. 140.00. 6. Bækur almenns efnis: Kennaraskólinn 50 ára, afmælisrit eftir Freystein Gunnarsson skólastjóra. 285 bls. Verð kr. 170.00. Gjöf hafsins eftir Anne Morrow- Lindberg í þýðingu Kr.rls fs- felds. Bók fyrir konur. 124 bls. Verð kr. 85.00. lslenzk frímerki 1958. (Icelandic Stamps) eftir Sigurð Þorsteins- son með fjölmörgum myndum. Verð kr. 45.00. Gunnar SigurSsson: íslenzk fyndni. Verð kr. 20.00. / þessum lisla eru nýjar bækur handa allri fjölskyldunni, afa, ömmu, pabba, mömmu og öll- um börnunum og barnabörn- unurn — og einnig handa vin- unurn og vinstúlkunurn. 7. Ljóð og ljóðaþýðingar: Undir Bergmálsfjöllum, Ijóðaþýð- ingar eftir Guðmund Frímann. 110 bls. Verð kr. 120.00. GróSurinn, kvæði eftir Árna G. Eylands. Verð kr. 120.00. Rimnavaka, rímur nútímans, Sveinbjörn Beinteinsson tók saman ca. 180 bls. Verð ca. 110.00. 8. Sagnaþættir og þjóðsögur: íslenzkir sagnaþæltir og þjóðsögur eftir Guðna Jónsson, 12 hefti, samtals um 2000 bls. Rauðs’kinna eftir Jón Thoraren- sen, tíu hefti. Samtals 1308 bls. Verð kr. 208.50. Sagnagestur eftir Þórð Tómasson, þrjú hefti. Samtals 438 bls. Verð kr. 105,00. Frá yztu nesjum eftir Gils Guð- mundsson, sex hefti. Samtals 1078 bls. Verð kr. 140.50. Af eldri bókum athygli á Ljóðmæli og laust mál, eftir Ein- ar BeneJiktsson, fimm bindi. Samtals 1800 bls. Verð kr. 450.00. Ritsafn Benedikts Gröndals. Gil« Guðmundsson sá um útgáfuna. Samtals um 3000 bls. Verð kr. 610.00. Sögur ísafoldar. Sigurður Nordal valdi. Fjögur bindi. Samtals um 1400 bls. Verð kr. 320.00. Sögnr herlæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar, þrjú bindi. Samtals 1730 bis. Verð kr. 525.00. Ljóðmæli Guðmundar Guðmunds- sonar, skólaskálds. Tvö bindi. Samtals 867 bls.' Verö kr. 160.00. Rit Kristínar Sigfúsdóttur, þrjú bindi. Samtals yfir 1300 bls. Verð kr. 240.00. Bláskógar, Rit Jóns Magnússonar skálds, fjögur bindi. Samtal® tæpl. 600 bls. Verð kr. 160.00. Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar, tvö bindi. Samtalfi um 900 bls. Verð kr. 180.00. íslenzk úrvalsljóð, tólf bindi. Verð kr. 300.00. Vestfirzkar þjóðsögur eftit Arn- grim Fr. Bjarn-ason. Þrjú hefti, samtáls 463 blsJVerð kr? 115.00. 9. Unglingabækur: Eldey í .Norðmliöfum eftir Jón Sveinsson (Nonna), tólfta bók- in í rit^afni Nonna. Samtais 334 bis. Verð kr. 125.00. Haukur læknir eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Saga fyrir ung- ar stúlkur. 151 bls. Vert kr. 65.00. Flugævintýrið, drengjabók, norsk verðlaúnasaga eftir Leif Hamre í þýðingu Isaks Jónssonar. Með myndum, 150 bls. Verð kr. 65.00. Ritsafn Jóns Sveinssonar, 12 bindi. Verð kr. 760.00. 10. Bamabækur: Litla uglan hennar Marín eftir Finn Havrevold, hlaut 1. verð- laun árið 1957. Með myndum. 167 bls. Verð kr. 55.00. 11. Fræðibaekur: í slenzk-Latnesk orðabók eftir Kristinn Ármannsson rektor, 256 bls. Verð kr. 130.00. 12. Smábækur Helgafells og ísafoldar: L ’Arrahiata, og aðrar sögw ! þýð ingu Bjöms Jónssonar, rit- stjóra. 160 bls. Verð Vr. 35.00. Á hökkum Bolafljóls, skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson, 213 Us. Verð kr. 35.00. viljum vér vekja þessum: Endurminningar Sveins Bjöms- sonar. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Samtals 320 bis. Verð kr. 240.00. Ustshakir Kolhems Högnasonar, þrjá bindi. Verð kr. 75.00. Eyrarvatns-Anna, skáldsaga eftir Sigurð Helgason, tvö bindi. - Verð kr. 120.00. É* hrt alh fjúka, bréf og dag- bókarblöð eftir Ólaf Davíðsson. Verð kr. 130.00. Gulu skáldsögnrnar, seX bækur, samtals yfir 1700 bls. Verð kr. 635.00. ísland í myndum, yfir tvö hundr- uð myndir. Verð kr. 195.00. Biblían í myndum í stóru broti. Verð kr. 250.00. Dönsk-íslenzk orðalxVk 1066 bls. Verð kr. 340.00. Islenzk-dönsk orðabók. Verð kr. 125.00. Ensk-íslenzk orðabók 846 blfi. — Verð kr. 180.00. Þýzk-íslenzk orðabók 768 bis. — Verð kr. 180.00. Frönsk-íslemdc orðahók 809 bls. Verð kr. 180.00. VERÐLAUIMABðKII\i ER KOMIN Skáldsagan „Tungl- skinsnætur í Vestur- dal“ hlaut fyrstu verð- laun í norrænni skáld- sagnarkeppni sera þrjú stærstu vikublöð Norð- urlanda efndu til snemma á þessu ári. Samkeppnin fór fram I Noregi, Svíþjóð og Danmörku og bárust 50 handrit frá hverju þessara landa. Hlutskörpust var sag- an „Tunglskinsnætur í Vesturdal" eftir norsku skáldkon- urva Gerd Nyquist og hlaut hún 25.000 krónur norskar í verðlaun. Sagan fjallar um tízkudrottningu í Oslo, sem hverfur frá amstri og erli borgarlífsins, fer að nokkru leyti huldu höfði á prestsetri úti í sveit og lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Þar kynnist hún einnig þeirri ást er hana hafði alltaf dreymt um. Sagan er þrungin spennu frá upphafi til enda svo lesandinn getur varla lagt hana frá sér fyrr en lestrinum er lokið. Leifsútgáfan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.