Morgunblaðið - 14.12.1958, Page 11

Morgunblaðið - 14.12.1958, Page 11
Sunnudagur 14. des. 1958. MORCVWnLAfílÐ 11 VERÐLAUIVA KEPPMI Vinningar: 1. Rafmagnseldavél (PHILCO frá O.J. & Kaaber h. f. 2. Sfrauvél (BABY) frá Heklu h.f. 3. Hrærivél (KENWOOD) frá Heklu h. f. 7. Spurning: 7. Kr Áburðarverksmiðjan í lögsagnarumdsemi Keykjavíkur.T 8. Spurning : 8. Hvað heitir yngsta íslenzka tryggingarfélagið? S V A R : við 7.......................... við 8 ........................ Nafn ......................... ^ Heimili ...................... ................ Aldur ....... Aðeins eiftt svar frá hverjum Þetta eru síðustu spurningarnar. Sendið öll svörin sem fyrst qg eigi síðar en kl. 12 á hádegi 2. janúar 1959. Fyrri spurningar hafa verið í blöðunum síðustu þrjá sunnu- daga ( nema Vísir mándaga). Tryggingamiðs föðin h.f. Aðalstræti 6 — Pósthólf 1412 Símar 19003 — 19004 ÁSGEIR HJARTARSON Tjaldið fellur EEIKDÓMAR OG GREINAR Bók um leiklistarstarf- semi í höfuðstaðnum síð- asta áratuginn með f jölda mynda af leikurum í að- aihlutverkum. Með tíu ára starfi sem leikdómari í höfuðstaðnum hef- ur Ásgeir Hjartarson getið sér álits og vinsælda. Hann ritar um leiklist af þekkingu og innra skilningi, er sann- gjarn og hógvær í dómum. Hinn siðasti áratugur sem frá segir í bókinni er hinn atburðaríkasti í íslenzkri leiklist. Með stofnun Þjóðleik- hússins var stigið hið stærsta spor fram á við, og heil- brigð samekkpni við Leikfélag Reykjavíkur í Iðnó gömlu hefur ýtt undir þróunina. Bók Ásgeirs gefur mynd af þessu gróskumikla starfi, flytur snjallar greinar um leikhússmál, leikdóma, minn- ingar- og afmælisgreinar, gefur yfirlit um þau leikrit sem sýnd hafa verið. Og bókin er prýdd f jölda mynda af leikurum. TJALDIÐ FEI.I.IJ R er nýstárlegt rit k íslenzbu, merkileg heimiid um gróskuríkt tímabil í íslenzkri leiklist. — TJALDIÐ FELLIJR verður ein bezta jólagjöfin. Heimskringla CON - TACT Peysur Pils Síðbuxur Kápur Úlpur Pelsar Vefnaðarvörur Blúndur Skólatöflur Jólamyndir Plast dúkur SNYRTIV ÖRUR HÁLSKLÚTAR BELTI Töskur Hanskar KvensKor Unglingaskór Kuldaskór ( Nœlonfóðraðir)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.