Morgunblaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. des. 195*. IVIyndasamkeppni K R 0 !V Dómnei'nd í myndasamkeppni félagsins meðal skólabarna hefur nú úthlutað verðlaunum. Hlaut engin mynd fyístu verðlaun, en þrjár önnur verðlaun að upphæð kr. 250,00 og ein þriðju verð- laun kr. 100,00. Aukaverðlaunum kr. 50,00 var úthlutað fyrir 25 myndir. Verðlauna og mynda óskast vitjað á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Ný bók fyrir ungar dömur: im; (ii; AflLAÐ- A \ I) I eftir OLGU GOLBÆK Þýðandi: Alfheiður KJARTANSDOTTIB Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hún ætluð ungum stúlkum. Um efni hennar er nóg að vísa til nokkurra kaflaheita: Líkamsæfingar — Kynþroskaskeið og vandamál þess — Fæðið, fegurðin og heilbrigðin — Umgengnin við bitt kynið — Hvernig hægt er að vera vel til fara með litlum tilkostnaði — Hvernig má fá fallegan, brúnan litarhátt á sumrin. STCLKUR! Kaupið bókina strax í næstu búð. HEIMSKRIN GLUBÓK. Frœðist um Kína lesið enska myndskreytta mánaðarritið. China Reconstructs Flytur greinar um kínverskt þjóðfélag að fornu og nýju, listir, vísindi, bókmenntir, íþróttir, matargerð, frímerki o. fl. o. fl. — Verð árgangsins er kr. 35,00, sent íslenzkum áskrifendum beint frá Kína. Nýir kaupendur fá um næstu áramót: 6 litprentuð kín- versk listaverk (stærð 18x26 cm.). Pöntunarseðill: Sendið mér undirrit. mánaðarritið China Recons- tructs beint frá Kína. — Askriftarverðið kr. 35,00 fylgir í póstávísun. Nafn ........................................... Heimilisfang ................................... Til K.Í.M., Pósthólf 1272, Reykjavík. ÞJÓÐVÍSUR OG ÞÝÐINGAR eftir Hermann Pálsson Það er einkenni á beztu fræðimönnum íslendinga í sögu, bókmenntum ög náttúrufræði, að þeir eru um leið skáld eða samlíf þeirra við land og sögu gerir þá að skáldum. Hermann PálsSon er einn þessara skáldlyndu fræðimanna. Hann er lektor við háskólann í Edinborg, hefur lagt stund á írsk- ar bókmenntir og sögu, þar sem ein rótin liggur að skáld- list íslendinga til forna. Þessi tengsl íslenzkrar og írskr- ar skáldlistar hefur Hermann sérstaklega viljað kynna sér, og kynna íslendingum. En hönum nægir ekki fræði- mennskan. Hann lifir um leið þessa fornu tíma með ímyndunargáfu skálds: snýr fornljóðum úr írsku, gelísku og miðaldaensku, og tekur jafnframt sjálfur að yrkja í þeirra stíl með fornlegum brag og hrynjandi, ljóð með fjarlæga töfra yfir sér og með skyldleik við íslenzk fornkvæði. ÞJÖÐVlSUR OG ÞÍÐINGAR Hermanns Páls- sonar er athyglisvert framlag til íslenzkra bók- mennta. HEIMSKRINGLA a rnoowcT ot eoHfAnr FRÁBÆR NÝJUNG Á PARKER KÚLUPENNA! (POROVS-púnktur eftir Parker-kúlu stækkaSur 25 sínnnm) Nf POROUS KÖLA FRAMKVÆMIR VLIT OG MEIRA EAI AÐRIR KÚLUPEIAR Hin einstæða Parker T-BALL kúla gefur þegar í stað ... hreina og mjúka skrift, samfellda og nær átakalausa á venjulegan skrifflöt . . . ávísanir, póst- kort, glansmyndir, lögleg skjöl og gljúp- an pappír . . . jafnvel fitubletti og hand- kám! Vegna þess! Þessi nýi árangur er vegna hins frábæra Parker odds sem er gljúpur svo blekið fer í gegn sem og allt í kring um hann — heldur 166 sinnum meira bleki á oddi en venjuieg- ur góður kúlupenni. Stór Parker T-BALL fylling skrifar um 5 sinn- um lengur — sparar yður peninga — þvi að hann skrifar iöngu eftir að venjuleg fylling er tóm. Parker Ballpoint • TRAOCMAHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.