Morgunblaðið - 04.01.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1959, Qupperneq 4
4 MORCTjynr, aðið Sunnudagur 4. jan. 1959 ■** 1 dag er 4. dagur ársins. Sunnudagur 4. janúar. Slj-savarSslofa iie>ivja\íkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Lægnavörður L. R. (fyrir vújanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holls-apó'ck o g Garðs-apótek eru opin á s.'nnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Ilafnarfjarðar-api tek er >pið alla rirka daga kl. 9-21, Lugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóihannes- son, sími 50056. Keflavíkur-apótef er opið alla ▼irka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23JOO. I.O.O.F. 3 = 140158 = Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurvina Samúels- dóttir, Hnífsdalsvegi 13, ísafirði og Erlingur Guðmundsson, bif- reiðarstjóri, Uxahrygg, Rangár- vallasýslu. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Anna Magnea Valde- marsdóttir, Barmahlíð 44 og Björn Einarsson, Efstasundi 6. c- AFM/ELI ■:■ Mánudaginn 5. jan. verður 75 ára ísleifur Guðmundsson, fiski- matsmaður í Hafnarfirði. Hann mun á afmælisdaginn dveljast á heimili dóttur sinnar, Fjölnisvegi 15_ Reykjavík. börn verður í dag kl. 2,30 og fyr- ir eldri ld. 5. — Annað kvöld kl. 8 verður unglingafundur. Happdrælti Félags VeslfirSinga ! Keflavík: Þessi númer hlutu vinninga: 680 segulbandstæki; 4611 Rafha-eldavél; 779 útvarps- tæki; 1639 hrærivél. — Vinning- anna ber að vitja til Friðjóns Þor- leifssonar að Miðtúni 7 í Kefla- vík. (Birt án ábyrgðar). Jólahappdrælti skáta. — Eftir- talin númer hlutu vinning: 9070, 35724, 25040, 33265 30149, 11234, 5946, 1697, 2872^ 6685, 36994, 9066, 30352, 8657, 8846 31058, 30609, 477, 35879, 1635l‘, 22612, 37805, 25163, 18680 36533, 18687, . 9409, 32936, 16072,' 3691, 1586, 2344, 6284, 27501, 26746. 11376, 25638, 235, 17902, 15499^ 9287, 14186, 532, 21861, 31586, 2270, 16723, 21765, 6771, 8660. Vinninganna má vitja í Skáta- búðina við Snorrabraut. (Birt án ábyrgðar). Frá Húseigendafélagi Reykjavik ur: — Vegna þess, hve algengt er, að ofnar og leiðslur springi, þeg- ar frost herðir snögglega, eru hús- eigendur hvattir til að athuga vel ofna I forstofum og vatnsleiðslur í húsum sínum. þar sem frost- hætta er. Leiðrélling: — Hinn 31. des. sl. var sagt hér í Dagbókinni, að Sveinlaug Þorsteinsdóttir yrði sjö- tug á nýársdag. Hér átti að standa sextug. Prenlvilla varð í minningar- grein um Kristján Gíslason, í blað inu í gær þar sem rætt er um for- eldra hans. Setningin er rétt þannig: Þau hjónin eignuðust 11 böm og lifðu til hárrar elli. Þau létust bæði í sömu vikunni ár- ið 1955. IBBB Skipin Eim^kipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Isafirði í gær. Fjallfoss er í Reykjavák. Goðafoss fór frá London 2. þ.m. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 3. þ. m. Lagarfoss fór frá Hamborg 2. þ.m. Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. þ. m. Selfoss kom til Hamborgar 1. þ.m. Tröllafoss kom til New York 29. f.m. Tungufoss er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer frá Gdynia 5. þ.m. Arnarfell kemur tíl Helsingfors í dag. Jök- ulfell væntanlegt til Rvikur 6. þ. m. Dísarfell væntanlegt til Reyð- arf jarðar í dag. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Caen. Hamrafell átti að fara frá Batumi í gær. Flugvclar Lofileiðir h.f.: — Hekla er væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer áleiðis til New York kl. 20,00. gUYmislegt Orð 1 ífsins: — Þegar átta dag- ar voru liðnir og hann skyldi vm- skera, var hann látinn heita Jes- ú8, eins og hann imr nefndur af englinwm, áður en harm var getinn í móðurlífi. (Lúk. 2, 21). ★ K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Jólatrésskemmtun fyrir yngri Aðventkirkjan: — Erindi verð- ur flutt í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 20,30. Guðmundur Jónsson öperusöngvari syngur einsöng. íþróttahúsið við Hálogaland. — Ævingar hefjast aftur í íþrótta- húsinu við Hálogaland í dag. m Félagsstörf Kvenfélag Hátcigssóknar: — Jólafundur félagsins er miðviku- daginn 7. janúar, í Sjómannaskól- anum og hefst kl. 8. Kvikmynda- sýning, upplestur, kaffidrykkja. Aldraðar konur í söfnuðinum eru velkomnar. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl » Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópn 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. Gullverð IsL krónu: Sölugeng: I Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ..........— 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 fmnsk mörk .... — 5.10 Farsóttir í Reykjavík vikuna 7. —13. 12. 1958 samkvæmt skýrsl- um 22 starfandi lækna: Hálsbólga ........... 34 ( 35) Kvefsótt ............. 77 ( 82) Iðrakvef ............. 38 ( 54) Influenza .......... 7( 0) Heilasótt.............. 2 ( 0) Mislingar ........... 222 (261) Hvotsótt .............. 3 ( 5) Kveflungnabólga .... 4 ( 10) Rauðir hundar ........ 1 ( 0) Munnangur ............. 4 ( 1) Hlaupabóla ........... 5 ( 12) Ristill .............. 1 ( 0) Læknar fjarverandi- Árni Bjömsson frá 26. des. um óákveóinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækniaiga- 'purnincý clcicýóiná dc — Hvern teljið þér merkasta atburð á alþjóðavettvangi árið sem leið — og hvaða mann munduð þér telja athyglis- verðasta mann ársins? Birgir fsl. Gunnarsson, stud. jur.: — Ég held ég ;elji Boris Past- srnak mann árs- ins. Ekki vegna þess að það ,,mjög svo ó- sæmilega farg- an“, sem um hann myndaðist hafi sérstaka heimssögulega þýðingu, því að sá atburður kemst líklegast ekki á blöð mann kynssögunnar, þegar frá líður, — né heldur vegna þess að atburð- urinn hafi komið mönum meir á óvart en ýmislegt annað merki- legt, sem gerðist á árinu. Ég held að Pasternak-málið hafi haft meiri áhrif en flest annað á þá menn, sem telja andlegt frelsi eitt af grundvallarskilyrðum mannlegs lífs. Kúgun mannsand- ans er alltaf ógeðsleg. Það er lítils virði að eiga kjarnorku og spútnika, ef slíkt er keypt nieð frelsi borgaranna. Kristján Albertsson, rithöfundur: — Athyglis. verðasti viðburð ur ársins var að mínum dómi kosningarnar í Frakklandi í nóvember. — Kommúnistar fengu hálfri ann arri milljón færri atkvæði en síðast. Maður ársins er auðvitað de Gaulle. Enginn hefur á árinu, sem leið, valdið meiri straum- hvörfum í lífi mikillar þjóðar — né tímamótum, sem meiri vonir eru bundar við. Knútur Skeggjason, magnara- vörður: — För Nautil- usar undir ís- hellu Norður- skautsins er sennilega síðasti könnunarleið- angur á jörðinni, sem markar tímamót. Ég tel þann atburð hinn merkasta á árinu. En at- hyglisverðasta mann ársins er ó- hætt að telja brautryðjandann Wernher von Braun, sem vafa- laust á mestan þátt í þeim risa- framförum, sem orðið hafa á far- artækjum framtíðarinnar. SigurVur Grímsson, lögfræðing- ur: — Á árinu sem leið hafa svo margir og merkilegir at- burðir gerzt á jörðu, 'í lofti og jafnvel í undir- djúpum, að næsta erfitt er að svara þessari spurningu. I fljótu bragði dettur mér þó í hug hin mikla stjórnar- farsbreyting, er varð í Frakk- landi undir forystu de Gaulle hershöfðingja, sem tvímælalaust má teljast með merkustu atburð- um ársins. Vegna hinna tíðu stjórnarkreppa í Frakklandi um áratugi hefur allt stjórnmála- og atvinnulíf þar í landi verið meira og minna lamað, en líklegt er, að á því ófremdarástandi verði nú ráðin veruleg bót með fastara stjórnskipulagi og traustari for- ystu en verið hefur þar að undan förnu, enda sýnir hin glæsilegi stjórnmálasigur de Gaulle, að mikill meirihluti frönsku þjóðar- innar stendur einhuga að þessari nýskipan. Er ekki ósennilegt, að Frakkland eigi með þessu eftir að hafa áhrif víða um lönd, eins og svo oft áður í söguni. Og er þá ekki de Gaulle fyrir hlutdeild sína í þessari þróun málanna ein- mitt maður ársins? Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri: — Sigling Nautilusar undir ísinn á Norður- pólnum tel ég merkasta við- burð ársins. Það, sem gerði þessa för framkvæm- anlega, var, að kjarnorkan hef- ur nú verið tek- in í þjónustu mannkyns. Og þetta gefur okkur innsýn í þá stórkost- legu möguleika, sem notkun kjarnorkunnar hefur fólgna í sér. — De Gaulle má vafalaust telja athyglisverðasta mann ársins og þó að viðurkenna verði, að að- ferðir de Gaulle í sambandi við valdatöku hans orki tvímælis þá ^ERDINAIVD Bundið um jólapakkann stofa í Laugavegs-apóbeki. Við- talistími virka daga kl. 1,30 til 2,S0. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — Staðgengill: Gunn- ar Guðmundsson, Laug-avegi 116. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til 20. þm. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. er ekki hægt að loka augunum fyrir framkvæmdum hans í stjórnlagamálinu — og þá e. t. v. sízt gerðum hans í sambandi við frönsku nýlendurnar og þær stór kostlegu breytingar, sem þar hafa verið gerðar — og hafa munu djúp áhrif fyrst og fremst innan franska heimsveldisins, en óhjákvæmilega líka utan þess. —. Sérstaklega munu þessir atburðir þó hafa áhrif á þróun málanna í Afríku, en þar á sér nú stað meira umrót í stjórnmálum en í nokkurri annarri heimsálfu. Njáll Símonarson, fulltrúi: .— Á árinu, sem leið, rann upp öld farþega- þotunnar og markaði mjög merk þáttaskil í hinni öru og sam felldu þróunar- sögu flugsam- gangnanna. Sú staðreynd, að við getum í dag farið með far- þegaþotu umhverfis jörðu á 48 stundum, er slík bylting í sam- göngumálum, að jafnvel fram- sýnn spámaður á borð við Jules Verne hlýtur að ókyrrast í gröf sinni. Farþegaþotan víkkar sjón- deildarhring ferðamannsins, fjar- læg lönd komast í þjóðleið. Auk- in ferðalög bera nýja menningar- strauma þjóða í milli og það er kominn tírni til að horfast í augu við þá staðreynd, að tollamúrar og landamæri í þeirri mynd, sem við þekkjum, fá vart staðizt gust- inn af þotunni. Þetta tel _ég at- burð ársins. — Og maður ársins? Hann er sá, sem sigraði nú öðru sinni. í fyrra sinnið átti hann sem hermaður drjúgan þátt í að leysa þjóð sína úr viðjum hersetu og erlendrar kúgunar. í síðara skipt ið kom hann óbreyttur borgari að loknu löngu orlofi, sem bjarg- vættur fram í sjónarsviðið á tím- um stjórnmálalegs og fjárhags- legs öngþveitis þjóðar sinnar. Maðurinn heitir auðvitað de Gaulle. Hákon Guðmundsson, hæstarétt- arritari: — Ef litið er yfir árið 1958 er um margt að velja, sem kalla mætti atburð ársins, allt eftir því að hvaða sviði kastljósinu er beint. Útvarp til gervihnatta og endurvarp sama efnis til jarð- ar ber þar hátt, en þó set ég ráð- stefnu Afríkumanna, sem haldin var í Ghana á sl. hausti ofar á listann. Því þegar árin líða og þjóðir Afríku hafa vaknað til fullrar vitundar um mátt sinn og megin munu hopandi yfirráð hvítra manna rekja margan ósig- ur sinn til hennar. — Þegar Ijómi Nóbelsverðlaunanna féll á Boris Pasternak sást í fyrstu rétt venju legur maður, sem gladdist yfir mannlegum frama en varð að lúta valdboði og beygja sig fyrir aðkasti óskyggnra skáldbræðra heimalandsins. En svo kom í ljós, að í reynd hafði hér brugðið til átaka milli ævafornra and- stæðna. Annars vegar var heimur hins frjálsborna anda — hins vegar veraldleg og skammsýn valdbeiting. Pasternak komst að vísu ekki til Stokkhólms og varð að afsala sér verðlaunum sinum, en kyndill hans rís hátt og ber birtu yfir sviðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.