Morgunblaðið - 04.01.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 04.01.1959, Síða 5
Sonnudagur janúar 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 5 Höfum kaupanda að tveiim 4ra—5 herb. íbúð- um í sama húcsi. Önnur má vera fokheld. Mikil útborg- un. — Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúðarhæð. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Utborgun kr. 200 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja hei’b. íbúð á hæð. Útborgun Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Hvolpar gefins. •— ÁlfhóJsveg 38. — Sími 17582. — Handgerðir KVENSKÓR Skórinn h.f. Ingólfsstræti — Laugavegi 7 Gegnt Gamla Bíó). Gúmmlstlgvél Gamla, góða merkið „Tretorn“, full'há — álímd, lág. — Skórinn h.f. Ingólfsistræti. Gegnt Gam-la Bn'ó). i | "" -------------------- Talmálskennsla Enska, danska, þýzka, spænska ítakska, thollenska, franska, norska, sænska. — Islenzka fyrir útlendiinga. (Sími 22865, k). 5—7). Innritun til .14, janúar. íbúð til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlið- unurn til leigu nú þegar. Sér miðstöðvarkerfi og hitaveita væntanleg í vor. Til'boð merkt: „Strax — 5613“, sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. Húseigendur — húsbyggjendur Atliugi'ð: Trésmiðir geta tekið að sér samiðar á innréttingum, við- gerðir og hvers konar aðra trésmíðavinnu. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 50002. Herbergi óskast til leigu í ca. 4 mán.; helzt í Hlíðunum. — Upplýs- ingar í síma 1327°. Innflutningsleyfi fyrir bíl frá V.-Þýzkalandi, til sölu. Titboð sendist Mbl., fyrir 8. þ.m., merkt: „Volkswagen — 5602“. Barnavagn óskast. — Upplýsingar í sima 3-3859. Til leigu 2 lierbergi og aSgangur aS eld- liúsi og haði. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: ,,1952 — 5600“. „Austirí' sendiferðabíll, í gangfæru standi, óskast keyptur, gegn mánaðarlegum afborgunum. — Sími 3-29-16 (eftir 5 e.h.). Nýtt simanúmer Símanúmer mfn eru nú: 14435-32419 Valgeir Hannesson málarameistari. Kvisthaga 12. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Þýzkukennsla Er byrjuð aftur. EDITH DAUDISTEL Laugavegi 55, uppi. Sími 14448. Virka daga kl. 6,30—7,30. Herbergi óskast Togarasjómaður óskar eftir herbergi. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 3-27-11. KEFLAVIK íbúð óskast til leigu í Keflaviík. Uppl. i sima 5216, Keflavlkurfkigvelli. I Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum, í bænum. Miki ar útborganir. Höfum einnig kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðarhæðum, fokheldum eða lengra komn- um í bænum. Höfum til sölu m. a. á hita- veitusvæði, einbýlishús, 2ja íbúða hús, 3ja íbúða hús o. m. fleira. lilýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. Keflavik íbúð óskast til leigu með eða án húsgagna, í Keflavík, í janúar. Uppl. í síma 4151, Keflavíkurflugveili. Til sölu vel með farin Silver-Cross barnakerra, með tjaldi, og einn ig Philoo 4ra hellna eldavél. — Uppl. á Hringbraut 65, 1. hæð, Hafnarfirði. íbúð óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 23627, eftir kl. 2 í dag og næstu daga. Enskur rafmagns- Þvottapottur til sölu. Bugðulæk 1, 3ju hæð, eftir kl. 6 á kvöldin. Sjómaður óskar eftir Herbergi í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: ,,5604“, fyrir mánudagskvöld. SIMI 13743 JARÐÝTA til leigu BIARG h.f. Sími 17184 og 14965. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. = H/F = Sími 24400. Silfurtungliö Vegna geysilegrar aðsóknar verða Jólatrésfagn- aðir dagana mánud. 5. og þriðjud. 6. þ.m. Giljagaur og Góla koma í heimsókn. Hljómsveit Aage Lorange leikur fyrir skemmtuninni Söngvari Sverrir Matthíasson 8 ára. Pöntunum veitt móttaka í síma 19611. SIL.FURTUN GLIÐ. Sjómannafélagar Hafnarfirði Samkvæmt samþykkt stjórnar trúnaðarráðs fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla um inngöngu í Sjó- mannasamband íslands og stendur atkvæðagreiðslan yfir á sama tíma og stjórnarkjör á skrifstofu félags- ,_,s milli kl. 6—7. Stjórnin. H eimamyndatökur Hversvegna ei að fá ljósmyndarann heim, þegar hann útvegar myndirnar eins góðar og á stofu. Barnið er líka eðlilegast sé myndin tekin heima. Skólaspjöld, hópar, samkvæmi, afmælismyndir á ekta lit, brúðkaup og skírnir. Fljót afgreiðsla. — (ióð vinna. Gleðilegt ár og þökk fyrir liðnu árin. Stjörnuljósmyndir Framnesveg 29, sími 23414, Elías Hannesson. Dansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Kennsla hefst aftur fimmtud. 8. janúar. Uppl. og innritun mánudag og þriðjudag kl. 1—7, í síma 33252. Dansskóii Rigmor Hanson kennsla hefsi; a laugardaginn kemur, 10. janúar. Fyrir börn, unglinga og full- orðna. Byrjenda- og framhalds- flokkar. — Uppl. og innritun í síma 13159. Skírteini verða afgreidd föstud. ). jan. kl. 5—7 í GT-húsinu. 2ja herbergja íbúð iskast til leigu. Fyrirfrpnigreiðsla. Upplýsingar í síma 13475 Vegna jaröarfarar Frú Halldóru Kristjánsdóttur verða fiskverzlanir vorar lokaðar frá kl. 1—4 mánudaginn 5. janúar. Fisksalafélag Reykjavíkur og Hafnarf jarðai Fiskmiðstoðin hl'.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.