Morgunblaðið - 04.01.1959, Side 6

Morgunblaðið - 04.01.1959, Side 6
6 MORCUNfíLAÐIfí Sunnudagur 4. jan. 1959 Parisarbréf: Traust kjósenda virðisf framar öllu vera rökrétt afleiðing heilbrigðrar skynsemi í stjórnmálum — eftir Jörgen Schleimann Jón Krabbe. — Brjóstmynd eítir Sigurjón Ólafsson. París í desember. SÚ sérstaka tegund pólitískrar tilfinningasemi, sem einkennir ýmsa, er láta til sín taka að jafn- aði á ritvellinum, og einkum er áberandi meðal þeirra, sem hafa hjartað réttu megin þ. e. a. s. vinstra megin, hefir haft óheppi- leg áhrif á mat manna á því ástandi, sem nú ríkir í Frakk- landi. Af umsögnum innanlands og utan mætti ætla, að Frakk- ar væru óðum að nálgast fas- isma. Samt sem áður eru Frakkar hvorki þjóðfélagslega eða efna- Jón Krabbe Á MORGUN, 5. janúar, verður | leit hafi verið á nýtari eða betri Jón Krabbe 85 ára. Hann er fædd ' málsvara íslands í Danmörku, ur sama árið og Kristján níundi færði íslendingum stjórnar- skrána. Faðir Jóns var danskur, Harald Krabbe prófessor í Kaup- mannahöfn, en móðir hans, Kristín var dóttir Jóns Guð- mundssonar ritstjóra og alþingis- manns. Hafa atvikin hagað þvi svo, að Jón Krabbe hefur allt frá því er hann lauk háskólanámi starfað í Danmörku að málefnum íslands. Að loknu námi í lögfræði og hagfræði, varð Jón Krabbe að- stoðarmaður í íslenzku stjórnar- deildinni í Kaupmannahöfn, en árið 1909 tók hann við forstöðu skrifstofu Stjórnarráðs íslands í Kaupmannahöfn og gegndi því starfi þar til sendiráð fslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920. Er sambandslögin gengu í gildi 1. desember 1918 varð Jón Krabbe trúnaðarmaður fslands í danska utanríkísráðuneytinu. Við sendiráðið íslenzka starfaði hann frá upphafi þar til fyrir nokkrum árum, er hann lét af störfum fyr- ir aldurs sakir. Árin 1924—1926 og styrjaldarárin 1940—1945 veitti Jón Krabbe sendiráðinu forstöðu sem chargé d’affaires. Það mun samdóma álit allra þeirra íslendinga, sem starfað hafa með Jóni Krabbe eða kynnzt nokkuð störfum hans, að þótt störfin hafi oft verið unnin við hinar erfiðustu aðstæður. Virðist hann hafa flesta þá eigin- leika til að bera er auðkenna hæf ustu embættismenn: trausta þekkingu, heiðarleika, hollustu, skarpa greind, góðvild og mikla réttsýni. Er Jón Krabbe lét af starfi fyr- ir nokkrum árum, hafði hann ver ið ráðunautur allra ríkisstjórna íslands síðan landið fékk heima- stjórn. Hvert álit íslenzk stjórn- völd hafa haft á Jóni Krabbe má m.a. marka af því, að hann hefur oftar en einu sinni þegið heimboð til íslands sem gestur ríkisstjórn- arinnar, auk þess sem hann hefur verið sæmdur æðsta heiðurs- merki íslands. Þó að Jón Krabbe hafi að miklu leyti helgað ættjörð móður sinnar starfskrafta sína, hefur hann engu að síður reynzt trúr föðurlandi sínu, Danörku, enda nýtur hann þar jafn óskoraðs trausts og álits og hér heima, en það er að sjálfsögðu ein ástæða þess hve giftudrjúg störf hans hafa orðið sambúð íslands og Danmerkur. Starfsmenn utanríkisþjónustu fslands senda Jóni Krabbe beztu árnaðaróskir í tilefni afmælisins. Henrik Sv. Björnsson. hagslega í aðstæðum, sem svipar til þess ástands, er ríkti í Þýzka- landi, áður en Hitler tók við völd- um, eða á Ítalíu, um það leyti, sem Mussolini kom til sögunnar. Og það ber vott um taugaveikl- un að telja úrslitin í fyrstu kosn- ingunum í Fimmta franska lýð- veldinu vera spor í áttina til fasisma. Það er öðru nær. Kosn- ingarnar leiddu greinilega í ljós Auk Debré kvað Edmond Mich- elet, sem einnig er i UNR, koma til greina, ef de GauPe tekur þá ekki þann kostinn að snúa sér til íhaldsmanna, Óháða flokks- ins, og kveður á vettvang fjár- málaráðherrann Antoine Pinay eða samráðherra hans og flokks- bróður Louis Jacquinot. Hinn síðarnefndi er talinn hafa það fram yfir fjármálaráðherrann að vera meiri „Evrópusinni“ Ýmsir — t. d. jafnaðarmaður- inn André Philip, sem Guy Mollet gerði rækan úr fafnaðarmanna- flokknum — hafa ráðlagt de Gaulle að setja „faglærðan ríkisráðherrann Couve de Mur- ville er einkum nefndur í því sambandi. Hverju, sem fram vindur, verð- ur kosningasigur hægri manna og sú stjórnarmyndun, er sigla myndi í kjölfar hans, ekki af- dráttarlaust talin þjóðarógæfa. Yfirráð kommúnista í verkalýðs- samtökum einhvers lands yrðu það aftur á móti. Fróðlegt verður að fylgjast með, hvernig fr^nskir verkamenn bregðast við úrslitum kosninganna. Látlaust fylgistap kommúnistaflokksins virðist ann- ars vera afleiðing af rótgrónu átthagastolti Frakka. Sovétríkin og Ungverjaland eru of fjarlæg fyrirbrigði til að hafa bein áhrif, andúð á pólitískum öfgum. Jafn- mann“ í stjórnarforsæti. Utan aðarmenn juku fylgi sitt á kostn- að kommúnista, frjálslyndum og hægfara íhaldsöflum óx fiskur um hrygg á kostnað öfgafullra þjóðernissinna. Þar að auki var hér ekki um að ræða kosningar í venjulegum skilningi heldur yfirlýsingu af hálfu þjóðarinnar, nýja trausts- yfirlýsingu de Gaulle til handa. Og þar sem hershöfðinginn hefir reynzt vera bezti ábyrgðarmaður lýðræðis í Fr.akklandi og einnig sá maður, sem haft hefir mesta möguleika á að koma á friði í Alsír, virðist traust kjósendanna framar öllu vera rökrétt afleið- ing heilbrigðrar skynsemi í stjórn málum. Kosningarnar voru fyrir kjós- endur leit að þeim flokki, sem þeir vildu skipa sér í. Þeir reyndu að leita uppi þá menn og þá 'flokka, sem hlutu að teljast fylgi- spakastir de Gaulle. Mikil þátt- taka í kosningunum afsannar orð róminn um áhugaleysi kjósenda, og leit kjósendanna kemur ljós- lega fram í þeim miklu breyting- um sem urðu á fylgi einstakra fiokka í þessum kosningum. Framtíðin mun leiða í ljós, hvort Frökkum hefir tekizt valið vel. De Gaulle hefir að vanda haldið áliti sínu leyndu. Ef til vill munu menn fá nokkra vísbend- ingu um það, er hershöfðinginn skipar eftirmann sinn í forsætis- ráðherraembættið. Fáir vænta þess, að Soustelle verði trúað fyrir því starfi. Ann- ar foringi Nýju lýðveldisfylking- arinnar (UNR), Michel Debré, þykir líklegri til að hreppa hross- ið. Debré er maðurinn, sem mót- aði nýju stjórnskipunarlögin, enda yrði hann vafalaust mun meðfærilegri en hinn atkvæða- mikli og ráðríki Soustelle. For- setinn vill framvegis fá að hafa hönd í bagga með aðgerðum ríkis stjórnarinnar. skrifcsr úr daglegq lífínu Buddan þyngri — skapið léttara ÞEGAR Velvakandi steig út úr húsinu hjá sér í gærmorgun, mætti hann nágrannakonunni, sem kom heldur glaðklakkalega eftir götunni með innkaupatösk- una í annarri hendinni. — Nú líkar mér lífið, kallaði hún. Ég er með afgang í buddunni. Það er ekki amalegt að byrja nýja árið svona. Þetta er mál sem ég skil betur en allar yfirlýsingar, bætti hún við. Annars var ég orð- in þvi svo vön að undanförnu að þurfa að sækja meiri peninga heim, þegar ég kom eftir mjólk- inni, að ég var hætt að kippa mér upp við það. Sumar konurnar voru nú eitt- hvað að hafa orð á því að ekki væri séð fyrir endann á þessu, en ég er bjartsýnin sjálf, bætti hún við. Þetta er þó breyting frá því sem verið hefur um langt skeið, þegar það eina sem maður gat verið viss um, var að allt verðlag hækkaði. Svo sveiflaði hún töskunni og vatt sér inn í húsið. Það lá vel á þessari nágrannakonu minni, og þennan dag hafa fleiri snúið heim úr mjólkurbúðinni með þyngri buddu en undanfarið og léttari í skapi. ÍT Él Númer í verzlunum R því búðarferðir eru til um- ræðu, væri ef til vill ekki úr vegi að minnast enn einu sinni á afgreiðslunúmerin eða réttara sagt númeraleysið í verzlununum. Fyrir nokkru voru tekin í notkun afgreiðslunúmer í þó nokkuð mörgum matvöruverzlunum, en ég sé ekki betur en sá siður sé aftur að hverfa. Ef til vill er ekki ástæða til þess að láta viðskiptavinina taka númer þegar lítið er að gera, en þegar margt er um manninn fyrir stórhátíðir er ógerlegt að afgreiða fólkið eftir röð, nema láta það taka afgreiðslunúmer. Vonandi' seríum. láta þeir kaupmenn, sem búnir voru að fá númer, þau ekki hverfa úr búðum sínum, og þeir sem ekki hafa fengið þau enn, ættu að útvega sér þau. Það er vissulega til þæginda bæði fyrir afgreiðslufólkið og viðskiptavin- ina. Útvarpstruflanir G hef orðið var við að víða hefur borið talsvert á út- varpstruflunum undanfarna viku, og heyrt menn hafa orð á því að bannsettir lamparnir í tækinu hlytu að vera farnir að losna. Ég spjallaði því um þetta við Dagfinn Sveinbjörnsson, fulltrúa í tseknideild útvarpsins. Hann sagði að ekki hefðu verið neinar óvenjulegar truflanir frá stöðinni að undanförnu, en um jólin létu margir loga á rafmagnsperum á jólatrjám og öðru slíku, og gat það valdið truflunum, eink- um ef laus var pera í jólatrés- lýðræðisþjóðfélagi, og sú vinstri- samvinna, sem kennd er við Mendes-France og var á sínum tíma mikið hampað, á með réttu heima á afrétti utanríkismálanna. Er Pierre Mendes-France lét mest til sín taka fyrir fáum ár- um, var hann fulltrúi raunsærr- ar, franskrar borgarastéttar nú á tímum, andvígur „Evrópusinn- um“ og Atlantshafsbandalaginu. Mendes-France hefði getað orðið Bonaparte hnignunartímabilsins, en hann varð úr leik vegna þeirra aðferða, er hann beitti í valdabaráttunni innan flokks síns, Róttæka flokksins. Ósigur kommúnista og fylgis- leysi óháðra jafnaðarmanna, t. d. hins listamannslega stjórn- málamanns Claude Bourdet, hefir samt opnað hugsanlega leið til myndunar fransks verkamannaflokks að enskri eða skandinavískri fyrir- mynd, verkamannaflokks, sem gæti gefið’fordæmi um „heiðar- lega stjórnarandstöðu“, sem franskt þingræði hefir lengi farið á mis við. Ýmis ummæli for- manns Jafnaðarmannaflokksins, Guy Mollet, eftir kosningarnar hafa sýnt, að hann eygir þessa möguleika, og í kaþólska þjóð- veldisflokknum, MRP, eru einnig til menn, sem myndu vera hlynnt ir slíkri þróun. Enn er of snemmt að spá nokkru um UNR. Foringjar UNR, t. d. Edmond Michelet, hafa þó lýst því yfir opinberlega, að ætl- unin hafi verið að mynda frjáls- lyndan, umbótasinnaðan flokk. Eins og stjórnmálaskrifstofa greifans af París, sem venjulega má treysta, hefir bent á, mun Utsýn yfir París. Sigurboginn í miðju en svívirðilegar árásir kommún- ista á de Gaulle gat hver maður fundið og þreifað á. „Menntamannaflokkurinn“ — eins og Pierre-Henri Simon hefir kallað hann — var einnig meðal þeirra flokka, er misstu mikið fylgi í kosningunum. í Frakk- landi hefir löngum verið tekið mark á þeim menntamönnum, sem afskipti hafa af stjórnmálum, og að meirihluta hafa talizt vinstrisinnaðir. Nú reyndust þeir UNR vera mjög háð kjósendum sínum meðal alþýðumanna. Fram kvæmdastjóri flokksins, Roger Frey, hefir sagt það afdráttar- laust, að fylgisaukning íhalds- manna sýndi, að UNR hafi unnið atkvæði sín frá kommúnistum. 'Stefna UNR í efnahagsmálum, sem að undanförnu hefir komið fram hjá Albin Chalandon og Christian de la Malene, nánum samstarfsmanni Michel Debré, kann að vekja kvíða meðal þeirra i , .- , * „5 ríkja, sem aðild eiga að alveg utanveltu við það, sem var , ’ . , , .5 gerast. kusu þeir heldur að gylla gamlar skýjaborgir sínar en leggja hönd að því að koma á festu í frönsk- um stjórnmálum. Draumurinn um vinstristjórn í Frakklandi varð að engu með úr- slitum kosninganna. Þetta var jákvæður skerfur til glöggvunar á pólitískum hugmyndum, þar eð þessi draumur hafði ekkert átt skylt við veruleikann allt frá því að heimsstyrjöldinni síðari lauk. Kommúnistar eiga ekki heima í Leiðrétting. IGÆR var prentvillupúkinn á ferðinni hér í dálkunum. Að sjálfsögðu átti að standa, að börn væru fyrirferðarmeiri en full- orðnir þó ekki séu þau hærri í loftinu, og því þárf að vera rýmra á skemmtunum, sem þeim eru ætl aðar. Frakklandi. Heyrzt hefir um kröf ur um endurskoðun Rómarsamn- ingsins og ótvíræða afstöðu gegn Markaðsbandalaginu. Á Norður- löndum munu slík sjónarmið miklu síður þykja kvíðvænleg. Nú sem fyrr er þó framtíðar- heill Frakklands háð gangi mála í Alsír. Kosningaskrípaleikurinn var friðarstefnu de Gaulles mikill hnekkir. Mótleikur hans var að svipta Salan hershöfðingja hinum borgaralegu völdum þegar í stað og fá þau í hendur hagfræðingn- um Paul Delouvrier, og hinn franski forseti virðist staðráðinn í því að gera Constantine-áætlun sína að lifandi veruleika. Enn ættu að vera líkur fyrir friði, því að með deiluaðiljum í Alsír hefir hvort tveggja aukizt stríðsþreyta og pólitískur þroski, eins og Erling Bjöl hefir nýlega fært sönnunar á í greinaflokki frá Frönsku Norður-Afríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.