Morgunblaðið - 13.01.1959, Page 13

Morgunblaðið - 13.01.1959, Page 13
Þriðjudagur 13. jan. 1959 MORGVISM. 4Ð1Ð 13 Hér sjást akureyrskir krakkar fylkja liði til j»ess „að slá köttinn úr lunnunni", en það er sér- kennilegur leikur, sem börnin iðka á öskudaginn. Veðurfar. Að síðustu vil ég gera stutta grein fyrir veðurfarinu á Akur- eyri og í nágrenni. Framan af árinu var snjóþungur vetur og færð ill lengi vel. Hinn 30. apríl er Öxnadalsheiði rudd og þá talin ! fær öllum bifreiðum. í lok marz ! taka vegir um nánasta nágrenni að opnast og verða smátt og smátt færir. Vor er kalt framan af og þurrt og spretta ein. Sláttur byrj- ar með seinna móti því kuldar eru fram eftir sumri. Haust er ð» venju hlýtt og bjargar það miklu því sumarheyfengur var lélegur. Þegar á allt er litið, verður sum- arið að teljast fast að því meðal- lagi fyrir bændur og búalið. — Haustið og veturinn fram í des- ember er gott. Er litið er yfir árið í heild, verður ekki annað sagt, en að það hafi verið fengsælt til lands og sjávar. —vig. Frystihusvinna Okkur vantar nokkrar stúlkur til vinnu í frysti- iiúsinu. Upplýsingar hjá verkstjórum, sími 18 og 47 Sandgerði og Ólafi Jónssyni, sími 11673 og 16323. — Akureyrarbréf Frh. af bls. 11. vél ferst með 4 ungum mönn- um. Þeir voru Bragi Egilsson, Geir Geirsson, Jóhann Möller og Ragnar Ragnars, allt stúdentar frá M.A. Júlí: Bifreið fer fram af hafn- arbakkanum á Akureyri með þeim afleiðingum að 3 börn drukknuðu af 4, sem í bifreiðinni voru, auk tveggja fullorðinna kvenna, er af komust. sundi karla á 7:46,4 mín.* Nokkrar andlátsfregnir. Janúar: Halldór Jónsson and- ast á Fjórðungssjúkrahúsinu. Febrúar: Ásgeir Árnason yfir- vélstjóri andast erlendis. Brynleifur Tobíasson fyrrum yf irkennari andast í Reykjavík. Frú Sigríður Guðmundsdóttir, kona Jónasar Kristjánssonar sam lagsstjóra andast á Fjórðungs- sjúkrahúsinu. Vigfús Einarsson bókhaldari andast á Akureyri. Sigurður Sumarliðason fyrrum bóndi í Bitrugerði andast á Ak- ureyri. Jón G. Guðmann bóndi á Skarði andast að Bifröst í Borg- arfirði. Inge A. Hansen vélstjóri verð- ur bráðkvaddur að heimili sínu hér í bæ. Október: Gunnar Þórðarson frv. fiskimatsmaður frá Höfða andast Júlí: Tveir drengir missa fram- an af fingrum beggja handa, er verið var að draga hey í hlöðu að Grund í Eyjafirði. Ágúst: Jón Forni Sigurðsson, bóndi að Fornhólum í Fnjóska- dal verður undir traktor og bíður bana. Október: Ung stúlka, Halldóra Helgadóttir í Svarfaðardal, verð- ur undir traktor og bíður bana. Desember: Ungur togarasjómað ur, sikpverji á Sléttbak, hverfur af skipinu í hafi, er það var á leið til miða. íþróttir: Janúar: Nokkrir ungir menn gangast fyrir skíðakennslu á Akureyri. Stórhríðarrwót haldið í Hlíðar- fjalli. 5 Akureyrskir skautamenn fara til Noregs. Einn þeirra Björn Baldursson setti þar 4 ísl. met í skautahlaupi. Marz: Skautamót Akureyrar fer fram. Sigurvegari Björn Bald ursson. Apríl: Magnús Guðmundsson íslandsmeistari í bruni og Alpa- þríkeppni á landsmóti skíða- manna við Reykjavík. Maí: Sett 3 Akureyrarmet í sundi á sundmpti hér. Einarsmót Skíðaráðs Akureyr- ar haldið i Hlíðarfjalli. Sigur- vegari Matthías Gestsson. Júní: Sundmeistaramót íslands haldið á Akureyri dagana 7. og 8. júní.Meðal gesta er forseti ís- lands og forsetafrú. Júlí: Heimsmeistarinn í þrí- stökki, Da Silva, sýnir þrístökk á Akureyri. Golfmeistaramót íslands haldið á Akureyri. Sigurvegari Magnús Guðmundsson. Ágúst: íslandsmót í handknatt leik karla á Akureyri. Sigurveg- ari Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Meistaramót Akureyrar í golfi. Sigurvegari Hermann Ingimars- son í 4. sinn í röð. Róðrarklúbbur Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju sigrar á íslands móti í kappróðri á Skerjafirði. Tveir unglingspiltar synda yfir Oddeyrarál, þeir Vernharður Jónsson og Björn Arason, báðir úr K.A. September: 5 unglingar synda yfir Oddeyrarál, 2 drengir, Björn Þórisson og Júlíus Björgvinsson úr Þór og 3 stúlkur úr K. A., Súsanna Möller, Rósa Pálsdóttir og Ásta Pálsdóttir, en hún var að eins 12 ára. Norðurlandalandsmót í knatt- spyrnu. Sigurvegarar úr K.A. Nóvember: Valgarður Egilsson frá Hléskógum, nemi í M.A. set- ur íslandsmet í 500 m. bringu- Framan af árinu var óvenju snjóþungt á Akureyri og í Eyjafirði. Myndin var tekin á Oddeyri seint í febrúar síðastliðnum. Marz: Maron Sölavson tré- smiður verður bráðkvaddur á götu. Júní: Haraldur Guðmundsson fyrrum skipstjóri andast á Fjórð ungssjúkrahúsinu. Ágúst: Bjarni Vilmundarson verkstjóri andast í Reykjavík. á Fjórðungssjúkrahúsinu. Að sjálfsögðu er þetta aðeins lítið brot þeirra mörgu merkis- manna og kvenna, er létust hér á Akureyri á árinu, en því miður eru engin tök á að birta nöfn þeira allra. Bið ég velvirðingar á pví. Hús óskast til kaups helzt á hitaveitusvæðinu. Stærð ca. 70— 100D. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 19060 kl. 5 til 10 síðdegis daglega. Lokað í dag frá kl. 12—15 vegna jarðarfarar Þoreyjar Þorleifsdóttur Blindiravinafélag íslands Ingólfsstræti 16 Erum fluttir í Ingólfsstræti 12 Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun — Sími 24478. Skíðafólk — Skíðafólk Smíða skíðaskó eftir máli. — Ólabindingar fyrir liggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Skóvinnustofa PÁLS JÖRUNDSSONAR Miklubraut 60 Dodge Weapon til sólu Dodge Weapon með stálboddý, undirvagn og véi í góðu lagi, en boddý skemmt að framan, selzt í því ástandi, sem hann er í. Tilboð óskast. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Bíllinn er til sýnis í Bílasmiðjunni h.f. Rafsuðuvír KJELLBERG og P & H fyrirliggjandi í flestum stærðum 6.ÞBB8IHH88flH 8 J0HH80H ? Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50 Sá, sem getur lánað kr. 125.000,00 getur fengið lánaðar olíuhreinsunarvélar og hús- næði félagsins, sem óleigt er, í eitt ár. Tilboð óskast sent til Olíuhreinsunarstöðvarinnar, Sætúni 4, Reykjavík, fyrir 20. janúar, og sendist í ábyrgðarpósti. OLlUHREINSUNARSTÖÐIN H.F. SIWA Þvottavélarnar nýkomnar. Þær bæði þþvo og þurvinda pvottinn á skömmum tíma. Heildverzlun K. LORANGE Klapparstíg 10 Símar 17223 & 17398. Ein merkasta og stærsta bújörð á Norðurlandi Þingeyrar í Húnaþingi er laust til ábúðar í næstu fardögum. Tilboð um ábúð óskast send undirrituðum fyrir 25. þessa mánaðar. PÁLL S. PÁLSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Bankastræti 7, — Reykjavík Pósth. 1177 — Sími 24200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.