Morgunblaðið - 16.01.1959, Síða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudaerur 16. ían. 1959
Slysavarðxtofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörðui'
L. E. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holts-apótek og CarSs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-21, .augardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
NaUurvar/.la vikuna 11. til 17.
janúar er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290. —
Helgidagsvarxla er í Reykjavik-
ur-apóteki, sími 11760.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13-16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
RMR
HRS
- Föstud. 16.
Mt. — Htb.
1. 20.
0 Helgafell 59591167 VI. — 2.
E Helgafell 59591172. VI.
Aukafundur.
I.O.O.F. 1 = 1401168% = Fl.
Ig^Brúókaup
I gær voru gefin saman í hjóna
band í Hallgrímskirkju, af séra
Jakob Jónssyni_ Bryndís Gunn-
arsdóttir og Borgar Garðarsson.
Heimili þeirra verður að Hof-
teigi 36. —•
EHHiónaefni
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína Ingibjörg Árnadóttir, hjúkr-
unarkona, Digranesvegi 36, Kóp •.-
vogi og Jón Ólafsson, húsgagna-
smiður, Rauðalæk 4, Rví'k.
Á nýársdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Þórhildur Sigurð-
ardóttir, verzlunarmær, Ljótastöð
um, Álftaveri og Þorsteinn Bjarna
son frá Hörgslandi á Síðu, for-
stjóri Samvinnutrygginga_ Kefla-
vík. —
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Katla Ólafsdóttir, Haðarstíg
6, Reykjavík og Ástvaldur Eiríks
son, Innri-Njarðvík.
IgB Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Reykjavík 8 þ.m.
Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss
kom til Hamborgar 11. þ.m. Gull-
foss kom til Reykjavíkur 12. þ.m.
Lagarfoss fór frá Leith í fyrra-
dag. Reykjafoss fór væntanlega
frá Hamborg í gær. Selfoss kom
til Reykjavíkur 10. þ.m. Tröllafoss
fór frá New York 6. þ.m. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gær.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja var væntan-
leg til Akureyrar í gærkveldi. —
Herðubreið er á leið frá Austfjörð
um til Rvikur. Skjaldbreið kom til
Reykjavikur í gær. Þyrill fór frá
Reykjavík í gærkveldi. SkaftfeJl-
ingur fer frá Rvík í dag.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Reykjavík. Amarfell fór frá
Gdynia 12. þ.m. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell fór frá Keflavík í gær.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fór frá Caen
6. þ.m. — Hamrafell væntanlegt
til Reykjavíkur 21. þ.m.
Eimskiparélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Kristiansand S. Askja
lestar síld á Norðurlandshöfnum.
gJFlugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,30 í dag. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
16,35 á morgun. — Gullfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: — I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur_
Hornafjarðar, ísafjai'ðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Blöndu
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja.
|£1 Félagsstörf
Frá Guðspekifélaginu: — Fund-
ur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30
í kvöld í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22. — Grétar Fells flytur
erindi: „Endurfundir". Þá syngur
frú Hanna Bjarnadóttir einsöng
við undix'leik Skúla Halldórssonar.
Loks verða kaffiveitingar. Allir
eru velkomnir á fundinn.
W Ymislegt
Orð lífsins: — Vegwr Guðs er
lýtalaus, orð Drottins er skýrt. —
Skjöldur er hann öllum þeim, sem
leita hælis hjá honum. Því að hver
er Guð, nema Drottinn, og hver er
hellubjarg, utan vor Guð? (Sálm.
18, 31—32).
Húnvetningaféhigið.. — Munið
skemmtifund félagsins í Tjarnar-
kaffi í kvöld kl. 9,00. Skemmti-
atriði og dans.
Breiðfirðingafélagið í Reykja-
vík hefur félagsvist í Breiðfirð-
Hann hringdi tímanlega frá
skrifstofunni heim til konu sinn-
ar og sagði henni, að skrifstofu-
stjórinn myndi koma heim með
honum að borða miðdegisverð
með þeim hjónunum. En hann
kom aleinn heim.
— Kom nokkuð fyrir?
— Nei, ekkert, elskan mín,
svaraði eiginmaður. Þú verður að
fyrirgefa, • að ég skyldi skrökva
að þér. En mig langaði allt í einu
svo mikið til að fá einu sinni
sómasamlega máltíð.
Tveir fallegir, feitir grísir stóðu
og röbbuðu saman, er hæna vapp-
aði fram hjá.
— Hvers vegna fitjar þú alltaf
upp á trýnið, þegar þú sérð hænu?
spurði annar grísinn lagsbróður
sinn.
— Mér dettur alltaf í hug
bacon og egg, þegar ég sé þessar
skrambans skepnur.
— Og nú bjóðum við öllum
hlustendum okkar góða nótt —!!!
o—o
Engin þjóð í heimi kvað borða
eins mikið kjöt og Argentínu-
menn. Það hefir nú verið reiknað
út, að Argentínubúi, sem nær
sextugsaldri, borði um ævina að
meðaltali 372 uxa, 403 kálfa, 109
kindur, 136 svín og 6,073 hænur.
Við sátum um borg nokkra í Tyrklandi.
Hershöfðinginn lagði að sjálfsögðu mikið
upp úr því að reyna að komast að raun
um, hvernig fjandmennirnir höfðu bú'ð
um sig innan borgarvirkjanna.
Það virtist ógerlegt að komast fram hjá
varðmönnunum inn fyrir víggirðingamar.
Enginn í okkar hópi var svo snjall, að
hann væri fær um að ráða fram úr þess-
um vanda.
ingabúð í kvöld, 16. jan. kl. 8,30.
Er þetta fyrsta spilakvöldið af
fjórum, sem félagið heldur á ný
byrjaða árinu. Verðlaun verða
veitt á hverju kvöldi, og að lok-
um heildarverðlaun. Félagið vill
sérstaklega mælast til þess, að þeir
Breiðfirðingar, sem eru nýkomnir
að heiman, mæti á þessum skemmt
unum.
Pennavinir. — Alain Boydron,
157 Rue de la Convention, Paris
15 e. France, vill komast í bréfa-
samband við íslenzka skólastúl'ku.
Skrifar ensku og fx'önsku.
Birgitta Olsson, tvítug sænsk
stúlka, óskar eftir pennavinum á
Islandi. Hún skrifar ensku og
þýzku, auk sænsku. Heimilisfang-
ið er: Studseröd, Skx'edsvik,
Sverige.
Læknar fjarverandi:
Ámi Björasson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjamar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
tatstimi virka daga kl. 1,30 til
?,o0. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Gísli Ólafsson frá 11. jan. Stað-
gengill Esxa Pétursson, Aðalstr.
18. Viðtalstími 2—3 e.h.
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundsson_ Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 1^550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Ólafur Þorsteinssion 5. þ.m. til
20. ,þ.m. — Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
• Gengtð •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Guliverð ísL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..........—431,10
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr. ...... — 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
1000 franskir frankar .. — 33,06
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26.02
100 tékkneskar kr. .. — 2?6,67
100 finnsk n.örk .... — 5,10
Skyldurækni minni og hugrekki hefur
löngum verið viðbrugðið, og ég var ákveð-
inn I því að komast inn fyrir víggirðing-
una. Gerði ég mér því lítið fyrir og stökk
upp á fallbyssukúlu, sem í sömu andrá
var skotið að virki Tyrkjanna.
Þessi flugferð var tæplega hálfnuð, þeg-
ar það rann upp fyrir mér, að ég kynni
að hafa verið nokkuð fljótí.
„Hm! Þú kemst áreiðanlega inn fyrir
víggirðinguna, en hvernig hefur þú hugs-
að þér að komast þaðan? Menn munu þeg-
ar sjá, að þú ert njósnari, og þú verður
hengdur í næsta gálga", hugsaði ég með
mér.
Söfn
Listasafn ríkisins er opið þriðju
daga, fimmtudaga og laugardaga
k. 1—3 e.h. og sunnudaga kl.
1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavikur: —
Aðalsalnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullox'ðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Ctibúið, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
FERDIM AIMD
Misskilinn songmaður
kl. 17—19.
Útihúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útlána
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
okóla.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Lislasafn Einars Jónssonar að
Hnitbjörgum er lokað um óákveð-
inn tíma. —