Morgunblaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. jan. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
3
íbúðir óskast
Höfum kaupeudur að:
2ja herbergja íbúð á hæð. Útb.
200 þúsund kr.
3ja herb. íbúð. Full útborgun.
4ra og 5 Iierbergja íbúðum. —
Útborgun 400 þús. kr.
Hús á hitaveitusvæði. Þyrfti að
vera með 2 til 3 íbúðum.
Málflutningsskrifstofa
VAGINS E. JÖNSSONAR
Austurstr 9. ■iími 14400.
Rafgeymahleðslan
Síðumúla 21. -
Hef fengið nýtt símanúmer
3-26-81. —
Páli Krlstinsson
íbúðir til sölu
1 herbergi við Snorrabraut.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Skerja
firði. Sér inng., sér hiti, sér
þvottahús. Útb. kr. 80 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í Skjól-
unum. Útb. kr. 100 þúsund.
Sja herb. íbúð á 4. hæð, við
Hringbraut, ásamt 1 her-
bergi í risi.
Sja herb. risibúð við Skúlagötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við Mið-
stræti. Sér hiti, sér inngang-
ur. Lítil útborgun.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð í Túnunum.
4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýl
ishúsi í Álfheimum. öllu múr
verki lokið.
5 herb. íhúðir í Hálogalands-
hverfi, Skerjafirði, Seltjarn-
arnesi og Kleppsholti.
Einbýlishús í Kópavogi, 5 her-
bergja.
Hef kaupanda
að góðri 4ra—5 herb. íbúðar
hæð, í Hlíðunum eða á hita-
veitusvæðinu. Útb. allt að
kr. 400 þús.
Skipti óskast
á 4ra herb. einbýlishúsi, á
hitaveitusvæði í Austurbæn-
um, fyrir 4ra—5 herb. íbúð-
arhæð.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
Byrjum
námskeið
í kjólasaum 19. þ.m. Uppl. !
síma 16263. Sníðum kjóla og
mátum. —.
EVA og SIGRlÐUR
Mávahlíð 2.
Húsráðendur !
Athugið !
Ung, reglusöm hjón með eitt
ungbarn, vantar 1-—2 herbergja
íbúð.---Upplýsingar í síma
19947 eða 32229. —
i
Óska eftir léttri
ráðskonustöðu
Simi 1348S.
Hús og íbúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu-
leg. —
Haraldnr Guðniundsson
lögg. fasteígnasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
íbúðir til sölu
4ra herbergja
íbúðarhæð, mjög vönduð og
sem ný við Laugarnesveg. 1.
veðréttur laus.
Einbýlishús
6 herb., eldhús og bað (rað-
hús) við Skeiðavog. — Bíl-
skrúsréttindi. Bæktuð lóð. —
Skipti á 5 herb. íbúðarhæð
æskileg.
Einbýlishús (raðhús) fokhelt,
við Skeiðavog.
4ra herb. íbúðarhæð við Álf-
heima, tilbúin undir tréverk.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrefnugötu. Sér hitaveita.
5 herb. íbúðarhæð, alveg ný, við
Hjarðarhaga. Sér hiti.
5 herb. íbúðarhæð, ný og mjög
glæsileg, í tvíbýlishúsi, á fal-
legum stað í Kópavogi. Verð
kr. 400 þús.
6 herb. íbúðarhæð við Rauða-
læk. Hagkvæmt verð.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúðarhæð í Laug-
arneshverfinu. Einnig að 3ja;
4ra og 5 herb. íbúðarhæðum
x smiðum.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðiskr’fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Simar 14951 og 19090. —
7 il sölu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi við Laugaveg. — Hita-
veita.
4ra herb. kjallaraíbúð við Sig-
tún. Sér hitaveita. Sér inn-
gangur. Ræktuð og girt lóð.
4ra herb. íbúðarhæð í nýju
húsi við Birkihvamm i Kópa-
vogi. Sér inngangur. Sér hiti.
Sér lóð og bílskúrsréttindi.
Litið einbýlishús við Suður-
landsbraut. Útb. kr. 50 þús.
2ja og 3ja herb. íbúðir á góð-
um stað í Kópavogi. Útborg-
un kr. 50 þús.
Byggingarlóð og byrjunarfram
kvæmdir að iðnaðarhúsnæði
í Vogunum.
íbúðir í smíðum í Reykjavík;
Kópavogi og á Seltjarnar-
nesi. —
Málflutningsskrifstofa og
fasteignasala, Laugavegi 7.
Stcfán Pétnrsson hdl.
Cudm. Þorsteinsson
sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
Til leigu
3ja herb. risíbúð í Vogunum,
fyrir fámenna fjölskyldu eða
eldri hjón. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Til'b. merkt: , Vogar —
5458", sendist Mbk, fyrir 20.
þesaa mán.
TIL SÖLU
hús og ibúðir
Einbýlisbús, 3 herbergi, eldhús
og bað ásamt bílskúr við
Sogaveg. Söluverð 250 þús.
Útborgun kr. 100 þús.
Steinhús, 125 ferm., 4 herbergi,
eldhús, búr og bað ásamt bíl
skúr og 1080 ferm. eignarlóð
við Melabraut. Söluverð kr.
300 þús. Útb. 160 þús.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð við
Suðurlandsbraut. Söluverð
kr. 145 þús. Útb. 80 þús.
Góð 4ra herb. íbúðarhæð, rúm
lega 100 ferm., með rúm-
góðum svölum, góðum geymsl
um o. fl., í nýlegri sambygg
ingu við Kleppsveg. Æski-
leg skipti á 3ja herb. ibúðar
hæð í bænunx.
3ja herb. íbúðarliæð með sér
hitaveitu, við Bragagötu. —
Útb. kr. 150 þús.
Steinhús, hæð og rishæð, alls 6
herb. íbúð á eignarlóð, við
Ingólfsstræti.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 120
ferm. steinhúsi við Álfhóls
veg.
Steinhús við Þórsgötu.
Steinhús, 2ja herb. íbúð m. m.
á góðri lóð við Víðihvamm,
nálægt Hafnarfjarðarvegi.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð, 83
ferm. ásamt óinnréttaðri ris-
hæð í steinhúsi við Borgar-
holtsbraut, nálægt Hafnar-
f jarðarvegi.
Nokkrar húseignir í bænum o.
m. fleira.
Svja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og kl. 7,30—8,30 e.h.^ 18546.
Fokheldar ibúðir
Glæsileg 4ra herb. íbúð á fyrstu
hæð.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð. —
5 lierb. íbúð á annari hæð.
3ja herb. íbúð á jarðhæð.
4ra Iierb. íbúð á þriðju hæð.
Ennfremur einbýlisbús, 7 herb.
Tilbúið undir
tiéverk
4ra lierb. nýtvzku risíbúð.
4ra berb. íbúð á fyrstu hæð.
Nýleg góð 4ra berb. íbúð, full-
búin, á góðum stað.
Ennfreniur einbýlishús og íbúð
ir af ýmsum stærðuni, víðs-
vegar uir bæinn.
Utgerðarmenn
Bátar til sölu: —
186 tonn, 53 tonn„ 51 tonn, 21
tonn, 20 tonn, 18 tonn, 15 tonn;
6 tonn og þrír bátar 5 tonna.
Höfurtx kaupendur að góðuni
bátunt.
Austurstræti 14. — Sími 14120
Til sölu
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja berb. risíbúð við Sbellveg.
4ra herb. risíbúð við Nökkva-
vog. —
Ibúðaskipti
5 herb. nýleg íbúð fullkláruð,
við Rauðalæk í skiptum fyr-
ir nýja 3ja-4ra herb. íbúð.
íbúðir i smiðum
3ja—4ra herb. íbúðarhæð, á
fallegum stað á Selljarnar-
nesi, fokheld. Bílskúrsrétt-
ur fylgir.
2ja herb. íbúð í Sólheimum. —
Tilbúín undir tréverk.
Fasteignasala
og lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Pétur&son, hrl.
Agnar Gúslafsson, hdl.
Gisli G. ísleifsson, bdl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræ i 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Verzlunin Sigrún
augiiýsir
Nýkomið:
Amerís'kir nælon-undirpils
Amerískir nælon-undirkjólar
Amerísk nælon-skjört á telpur,
7—12 ára. — Mjög hag-
stætt verð.
Verzlunin SIGRÚN
Tómasarhaga 17.
Vinnupláss
Húsnæði óskast fyrir húsgagna
vinnustofu. Mætti vera stór
bílskúr. Getum lagfært hús-
næðið ef með þyrfti. Uppl. í
síma 35797, í dag og næstu
daga. —
keflavik — Kjarðvík
Vanlar 3—4 herb. íbúo strax.
Upplýsingar frá 11—8 í síma
4112, fiugvellinum.
Húseign fil sölu
Tilboð óskast í samkomuhús
Vatnsleysustrandarhrepps, sem
nú er til sölu. Húsið er til sýn-
is dagana 17. og 18. þ. m., kl.
16—18. Upplýsingar í símum
nr. 8 og 9, um Hábæ. — Rétt-
ur er áskilinn til þess að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Tilboðum sé skilað til
afgr. blaðsins fyrir 1. febrúar
næstkomandi, merkt: , Hús
eign — 5660".
Stúlka óskar eftir
vinnu
hálfan daginn. Vön skrifstofu-
starfi. Margt fleira kæmi til
grein-a. — Upplýsingar í síma
36462. —
Múrverk
Get tekið að mér að pússa litla
íbúð um helgar, helzt í Háloga
landshverfinu. Þeir, sem vildu
sinna þessu, leggi nöfn sín inn
á afgr. blaðsins, merkt: „Hag-
kvæm viðskjpti — 5661".
Útsalan
heldur áfram í dag og næstu
daga. —
Ullar kápuefni
Ullar pilsefni
Kjólaefni
Tvistur
Léreft
Peysur
Barna-peysur, kven-peysur. —
Sokkar, ull, bómull, ÍS-
garn, o. m. fl.
1JerzL -Qníjibjaryar ^olináon
Lækjargötu 4.
EIGNASALA
• REYKJAVÍK •
7 /7 sölu
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við
Sundlaugaveg, sér inngangur
3ja berb. íbúðarliæð við Hring-
braut, ásamt 1 herb. í risi.
3ja berb. íbúðarbæð í Miðbæn-
um. Sér hitaveita.
3ja lierb. íbúð á 1. hæð í Mið-
bænum. Væg útborgun.
4ra herb. íbúðarbæð við Lang-
holtsveg.
4ra berb. íbúð á 1. hæð við Bald
ursgötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund. útb. kr. 165 þús.
Nýleg 5 lierb. íbúðarhæð í Kópa
vogi. Bílskúrsréttindi fylgja.
5 herb. íbúðarbæð við BaugS-
veg. Útb. kr. 150 þús.
íbúðir i smiðum
6 herb. íbúSarhæð við Gnoða-
vog, sér hitalögn, sér þvotta-
hús á hæðinni, selst tilb. und-
ir tréverk.
Fokheld 6 lierh. íliúðarhæS við
Rauðagerði.
4ra herb. íbúðarhæS við Álf-
heima, selst tilb. undir tré-
verk.
2 fokheldar íbúSir í sama húsi
við Miðbraut, 4 herb. og eld-
hús á 1. hæð, sér inngangur,
sér hitalögn, sér þvottahús á
hæðinni. 5 herb. og eldhús á
2. hæð^ sér hiti og sér þvotta
hús. —
120 ferm. 5 herb. rishæS í
Hafnarfirði, selst fokheld. —
Væg útborgun.
íbúðir i skiptum
2ja herb. íbúS við Hringbraut
í’skiptum fyrir 3ja herb. íbúð
í Vesturbænum.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Hamrahlíð, sér inngangur,
sér hiti, í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð.
4ra herb. íbúSarliaSð við Ásveg,
sér inngangur, í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð.
Fokheld 5 herb. íhúð á 1. hæð
við Rauðagerði, sér þvotta-
hús á hæðinni, bílskúrsrétt
indi, í skiptum fyrir 3ja her-
bergja íbúð.
Einbýlishús
2ja herb. einhýlishús við Mel
gerði. Bilskúr fylgir.
3ja lierb. einhýlishús við Soga-
veg. Útb. kr. 100 þús.
Nýlegt einhýlishús í Kópavogi
3 herb. og eldhús á 1. hæð.
Óinméttað ris. Útborgun kr.
150 þús.
Hús við Akurgerði 2 herb. og
eldhús á 1. hæð, 2 herb. og
eldhús í risi. 2 herb. og eld-
hús I kjallara.
Ennfremur litil einhýlishús í
Blerro-róf og víðar. Vægar
útboi iíanir.
u
GMASALAN
REYKJAVIK •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið ana daga frá kl. 9—7.