Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. jan. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 15 Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð óskar eftir manni eða 'koiiu til þess að hreinrita handrit og búa undir prentun. Góð íslenzku kunnátta nauð- synleg. Heimilisfang Víðihlíð við Klepp. — Sími 34919. íbúð Til leigu er frá 1. febr. til 1. okt., 114 ferm. íbúðarhæð, 3 her bergi, eldhús og bað, í nýlegu húsi rétt við MiðXæinn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 24. þ.m., merkt: — , Húsnæði 1. febrúar 1959 — 5760“. — Samkomur Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. F. F. U. K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvi,k- mynd. M-agnús Runólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn vitnisburðasamkoma kl. 8.30. Ailir velkomnir. K. F. U. K. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Fram haldssagan. Ferðaþáttur með skuggamyndum. Hugleiðing: — Gunnar Sigurjónsson. — AUar stúlkur velkomnar. ZION, Óðinsgötu 6A Vakningas-amkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kennsla Látið dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mán. námsk. byrja 4. maí og 4. nóv. Leitað eftir ríkisstyrk. Atvinnunám. 2ja ára kennslu nám. Biðjið um skrá. 4. mán. námsk. 4. jan. 3 mán. 4. ág. C. Hargböl Han- sen, sími 85 1084 Sy- og Tilskærer- skolen, Nyköbing F. Félagslíi Skjaldarglíma Ármanns verður háð í íþróttahúsi 1. B. R., Hálogalandi, sunnudaginn 1. febr. kl. 4,30. Keppendur gefi sig fram við Gunnl. J. Briem fyrir 26. janúar. Glímufélagið Ármann. Ármenningar — Handknattleiksdcild Æfingar að Hálogalandi í kvöld sem hér segir kl. 6 3. flokkur karla; kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. flokkur karla; kl. 7,40 kvenna- flokkar. — Mætið vel og situndvís lega. — Þjálferinn. Skíðaferð í kvöld kl. 7 Brekkan upplýst. — Farið frá B. S. R. — Skíðaráð Reykjavíkur. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inn- taka. Hagnefndaratriði, Indriði Indriðason og Þorgrímur Einars- son annast. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Vígsla nýliða. Innsetning embættismanna. Bágnefnd annast br. Guðmundur Illugason o. fl. Kaffi eftir fund. Félagar, fjölmennið stundvíslega. — Æt. Austfirðingafélagið í Reykjavík, heldttr skemmtikvÖld í Breiðfirðingabúð föstudaginn 23. janúar kl. 20,30 stundvíslega. Félagsvist. Dans. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Víkingar Tekið verður á móti munum á hlutaveltuna í félags- heimilinu næstu kvöld frá kl. 8—11. Nánari uppl. í síma 33374. Erum kaupendur að 10 skreiðarhjöllum Uppl. gefur Bragi Eiríksson. Sími 24308. Samlag skreiðaframleiðenda Saumastúlkur helzt vanar fatasaumi óskast strax eða síðar. Rima Skipholti 27. Pökkunarstúlkur vantar okkur strax. Hraðfrystihusið Frost h.f. Hafnarfirði sími 50165. Sondgerði Oss vantar mann til að annast afgreiðslu Morgunblaðsins í Sandgerði frá 1. febr. n.k. Upplýsingar gefur Axel Jónsson, kaupm. * Ltsalan heldur áfram Mikið af allskonar metra og stykkjavöru. selt fyria* ótrúlega lágt verð. Komið meðan úrvalið er mest. Ingólfskaffi í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie Sími 12826. f JT FIMMTUDAGUR Pórscafe—20 Cömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Olafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 2-33-33. Ársháiíð vélskólans verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. janúar. Hefst kl. 18,30 með borðhaldi. Ýms skemmti- atriði. Miða er hægt að fá í Vélskólanum, skrifstofu Vélstjórafélagsins og Harry Sampsted Mávahlíð 8 sími 15031 og Herði Sigurðssyni Laugarnesveg 43. Sími 3 20 60. D ö k k f ö t. SKE MMTINEFNDIN. Silfurtunglið Lánum út sal, sem tekur 150 manns fyrir árshátíðir, veizlur, fundarhöld og hvers konar mannfagnað. Uppl. í símum 19611 11378 og 19965. SILFURTUN GLIÐ. Lœrið þjóðdansa kennsla hefst aftur í léttum þjóðdönsum í kvöld kl. 8,30 í leikfimissal Austurbæjarskólans. Verið með frá byrjtm. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.