Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 16
16 MORGU /V BLAÐItt Klromtudagur 22. ían. 1959 „Til þess að sannfærast um það, yrði ég að byrja líf mitt að nýju. Tökum t. d. þetta tilfelli okkar“. Hann lagði sérstaka áherzlu á orðið ,_okkar“. — „Alveg fram til dagsins í dag var farið með mig eins og stórglæpamann. Svo komuð þér. Enginn í flokki Ameríkananna heldur að ég sé sak laus. En amerísk kona — það er nú eitthvað annað....“ Hann benti nieð vísifingrinum á græn- brúnu prjónatreyjuna sem hann var I. — „Þeir hafa m. a. s. gefið mér prjónatreyju. Og heilan pakka af vindlingum. Viljið þér reykja?“ Hún hristi höfuðið. Hún hugsaði •em svo, að eiginlega yrði hún nú ®ð fara að koma sér í burtu. Hvers vegna hafði hún raunverulega komið? Hvers vegna sveik hún lof- orð sitt við Morrison? Eitt andar- tak hvarflaði það að henni að segja Jan frá því sem gerzt hafði í skrifstofu rússneska ofurstans daginn áður. En til hvers? Jan þarfnaðist engrar skýringar. — Hann trúði á mátt Amerikumanns ins. Atburðurinn í rússnesku áðal- stöðvunum hefði ekki sannfært bann um heiðarleika manna — í mesta lagi um það að hún elskaði hann. Eslekaði hún hann? Hún vildi ekki svara þeirri spurningu. Hvað var ástin yfirleitt? Var það ekki þörf einnar manneskju á ná- vist annarrar? Hún hafði ekki viljað fara frá Berlín án þess að sjá hann aftur. Hún þagði stund- ■arkorn — sagði svo: „Og hvað •etiið þér nú að gera?“ „Ég verð að reyna að útvega «»ér eitthvert starf". ^Kannske get ég hjálpað yður“. „Hvernig?" „Við höfum fréttaritara í Ber- lín, hr. Jameson. Eftirmann minn. Hann þarfnast „stringers", en því nafni nefnum við það fólk sem útvegar fréttamanninum fréttir. Jameson vantar eflaust þýzka ..stringers". Hann tók fram í fyrir henni: „Heyrið þér nú, Helen. Þér haf- ið þegar ge»t nóg fyrir mig. Mér er það ekki tamt að safna skuld- um, sem ég get ekki endurgreitt. Ég heyri að amerískar konur hafa ómótstæðilega þörf fyrir að gera góðverk. Þess vegna eruð þið allt- af að stofna ný og ný góðgerða- félög. Kannske þurfið þið að gera það samvizkunnar vegna, eða vegna meltingarinnar, eða kynlífs- ins. Það gildir einu. En leitið í öllum bænum að öðru fórnardýri fyrir góðgerðastarfsemi yðar“. Hún svaraði ekki samstundis. Þau sátu andspænis hvort öðru og létu hendur hvíla á borðinu. Hend- ur þeirra voru svo fast saman að þær snertust næstum. Að lokum sagði hún: „Þér verð- ið að fyrirgefa mér það, Jan_ að ég skuli hafa hjálpað yður. Ég gerði það raunverulega vegna þess eins, að ég átti yður skuld að greiða". Hann leit niður fyrir sig. „Verið þér okki reið við mig“, sagði hann. — ,Mér þykir leitt að ég skyldi segja þetta“. Hendur hans nálguðust hendur hennar. Svo snertust þ*r eins og af tilviljun. „Ég veit að þér gerið þetta í góðum tilgangi", sagði hann. — „En hugsið ekki meira um það. Gleymið mér. Þér eigið ekki heima hér og ég ekki í yðar heimi. Ég myndi aðeins trufla líf yðar og þér mitt“. Hann dró höndina til baka. — „Hvernig gengur það með leikritið yðar?“ spurði hann bros- andi. „Það hefði að öllum líkindum verið leikið á Broadway_ ef ég hefði viljað breyta síðasta þætt- inum. Og aðalpersónunni", sagði hún. „Og hvers vegna vilduð þér það ekki?“ „Vegna þess, að ég vil hafa aðal- pefsónuna, eins og hún er og síð- asta þáttinn eins og hann er. Mér var sagt að ég gerði Þjóðverja of góða“. „Nú_ þá gerið þér þá bara svo- er bez-ta og vinsælasla hjálp hú&móðurinnar. GjfiriS svo vel að líta ínn* Jfekla. Austurstræti 14 sími 11687 lítið verri. Menn hafa ’dreytt mikilvægari hlutum en einu leik- riti, þegar um svo mikið var að ræða“. Hönd hennar fylgdi hendi hans yfir borðið. „Ég breyti engu“, sagði hún stuttlega. Svo stóð hún skyndi- lega á fætur. — „Nú verð ég að fara“. Hún sagði það ems og til að þvinga sjálfa sig til að fara. Hann gekk umhverfis borðið og stóð fyrir framan hana. Rökkur herbergisins vafðist um þau. — Hann tók báðar hendur hennar í sínar. ,_Við verðum að vera skynsöm, Helen", sagði hann — „og ekki byrja á neinu sem við gætum ekki lokið við. En þú verður öðru hverju að láta mig vita hvernig yður líður“. „Og þér?“ „Ég líka“. Hann sleppti ekki höndum henn ar. Þannig stóðu þau langa stund. Þá tók hann hana í faðminn. Hann kyssti hana á munninn, með lokuðum vörum. En hún vissi það samt að hún hafði aldrei fyrr kysst neinn jafnáststríðufullt. Hún stóð mjög nálægt dyrun- um og fálmaði eftir hurðarsnérlin- um_ án þess að opna augun. Að einni mínútu liðinni stóð hún fyrir neðan hinar hi'iktandi stigatröppur. Hún gekk hægt og eins og í leiðslu út á myrkt stræt- ið. Blikkskiltin slóust við veggina. Hundarnir ýlfruðu. Fjórtán dögum síðar var haldin átveizla i gistihúsinu „Waldorf- Astoria" í New Yoi'k, sem menn kölluðu „Hundi'að-Dollara-a-plate- Miðdegisverð". Með því var átt við átveizlu, þar sem „diskurinn" kostaði hundrað dollara. Hundrað dollarar fyrir einn kvöldverð — það hefði maður orðið að álíta talsverða yfirborgun, jafnvel þótt maturinn hefði ekki verið mjög lélegur. En fólkið sem borgað hafði hundrað dollara fyrir einn ,Disk“ kom ekki hingað til þess að neyta dýrra krása. Hundrað dollararnir þeirra voru tillag i kosningasjóð repúblikanska flokks ins. Og það kom til að vera við- statt Cirkus-leiksýningu, sem sjaldan bauðst í hinu pólitíska lifi. Herstjórnarráð flokksins var sam ankomið til þess að hlusta á tvær konur, sem kepptu um framboð flokksins við þingkosningarnar í Kaliforníu. 1 dag átti að skera úr um það, hvort flokkui'inn byði fx-am þingkonu sína, Ruth Ryan eða andstæðing hennar, stríðs- fréttaritara Morrison-blaðanna, Helen Cuttler. Æsingin hafði bi'eiðzt út um allt hið i'isavaxna gistihús á Park Avenue. „Waldorf-Astoria" stóð í hjarta stórborgarinnar. Þúsundir manna bjuggu þar stöðugt eða um stund- arsakir: Furstar og fjáiglæfra- menn, hershöfðingjar og kaup- brallarar_ stóriðjuhöldar og tízku brúðir, filmstjöxnur og ævintýi-a- konur. í hinum sérstaka „Waldorf Turni“, sem gnæfði upp yfir sex flötung skýjakljúfsins, höfðu fjöl- mai-gir sendiherrar_ milljónamær- ingar og tignarmenn, svo sem her- toginn af Windsor og Mac Art- hur, hershöfðingi, sína föstu dval- arstaði. Tugír af lyftum skutust stanzlaust milli hæðanna_ upp og niður. í „Stjöx'nu-salnum“ dansaði „Gull-Æskan“ á meðan tízkusýn- ing fór fram í öðrum sal. í einum fundarsalnum safnaði skipakóng- urinn Onassis hinum amei-ísku ráðgjöfum sínum saman. I öðx'um hélt stéttarleiðtogi pólitíska ræðu. 1 einni íbúðinni tók Rita Hay- worth á móti blaðamönnum og í þeirri næstu í-æddi rússneski sendi herrann við arabiskan stórhöfð- ingja. Sérstök „Samkvæmis-deild“ var einungis ætluð fyrir félagshóf og veizluhöld. Leynilögregluþjónn gistihússins var eins konar lög- regluforingi, þar eð hann hafði tólf einka-lögreglumenn í þjón- ustu sinni. Sérstakt hótelblað fx-æddi gestina daglega um það sem fram fór innan veggja gisti- hússins. Frægir fréttasnatar á box-ð við Walter Winchell, Leonard Lyons, Dorothy Killgallen og Cholly Knickerbocker_ voru á sí- felldu sveimi um anddyri gisti- hússins. 1 tvo daga hafði Helen Cuttler búið í lítilli, en viðfeldinni íbúð á fertugustu og fjórðu hæð. — „Það getur alitaf komið fyrir að þú þurfir að taka á móti einhvex-jum áhrifamiklum stjói-nmálamönn- um“, hafði Morrison sagt. Hundx-að-dollara-veizlan fór fram í „Persneska salnum“ — stór um sal í tux-ni skýjakljúfsins, sem búinn var óhóflegasta skrauti á persneska vísu. Á upphækkuðu leiksviði, sem lagt var rauðri, persneskri áiíreiðu. stóð langt boið og þar settust stórmenni þau sem dæma skyldu um frammistöðu umsækj Handsetjari Getur fengið atvinnu hjá oss, við umbrot nú þegar f^rentsmi&ja or< Cfun llah 'iini Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 Herbergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00. í mrðborginni — rétt við hófnina. THINK WHAT YOU ^ LIKE, MARK . .. I’M HOLPING ANDY THAT'S FINAL/ a r i $ u 1) „Vertu ekki svona æstur, Markús. Þetta er aðeins það sem reglurnar segja fyrir um og fylli- lega lögbegt". „Ég held nú samt að þetta sé fyrirsláttur". 2) „Þefta er bara fundið upp til að koma í veg fyrir að við komumst til gullhringamanns- ins“. 3) „Þú mátt halda hvað sem þú vilt, Markús. Ég ætla samt að halda Anda hér. Það er mitt síðasta orð". endanna. Fyrir neðan, við fjöl- mörg, löng borð, sátu svo hinir auðugu, tignu gestir sem að vísu höfðu ekki formlegan atkvæðisrétt við ákvöxðunina, en sem raunveru lega ákváðu ýrlýg umsækjendanna með ánægju sinni eða vanþóknun. Nokkrum mínútum fyrir kvöld- verðinn hafði Morrison hringt til Helen. „Ég kem að sjálfsögðu ekki til veizlunnar", sagði hann. , Þú verð ur að horfast í augu við villidýrin ein. En Bill Clark verður viðstadd Ur. Vertu alveg áhyggjulaus. —■ Þetta fer allt saman vel“. Hún flýtti sér að búa sig. Hún var í snotrum, látlausum kvöld- kjól úr svörtum slæðudúk. Moití- son hafði sjálfur persónulega val- ið hann fyi'ir hana. — „Þú verður að vinna með látleysi", hafði hann þá sagt. —- „Þú ert hin fyrrver- andi stríðsfréttakona, sæmd „Brons-stjörnunni“ og það skaðar þig ekki að geta þess, að faðir þinn sé lyfsali í Springfield. Al- þýðleiki, þ. e. a. s. alþýðlegur upp- runi og alþýðleg hylli, er mjög stei'kt tromp“. Hún skoðaði sjálfa sig í spegl- inum, meðan hún talaði við hann í síma. — „Ég er að fara upp á leiksviðið, hérna fyrir neðan“, sagði hún. „Moriturite salutant". Hún hló. Og þó var henni sann- ai-lega ekki neinn hlátur í huga. Rétt á eftir var drepið á dyr. „Bill gamli“ var að sækja hana. Hann var í smoking, sem var svo ellilegur og snjáður, að líkast var sem Bill hefði fengið hann hjá veð lánara. Pípuna hafði hann eins og venjulega á milli tannanna. „Okkar ágæti Sherry aðalfi-am- kvæmdastjóri hefur varið helmingi eigna sinna til að safna fylgis- mönnum Rut Ryans saman. Hann virðist berjast gegn yður, Helen — en raunvex-ulega stendur barátt an milli hans og Morrisons". Hann studdi á lyftuhnappinn. — ,_Kunn ið þér nú ræðuna yðar alveg utan bókar?“ Helen sneri sér snöggt að gamla manninum og greip í glansandi silkiuppslagið á jakkaerminni hans. „Bill“, sagði hún. — „Ég verð að gera játningu fyi'ir yðux-“. „Og hver er hún?“ ,_Ég hef alls enga ræðu samið“. „1 guðanna bænum". „Og aðra játningu". »Ég er viðbúinn hinu versta“. SJlUtvarpiö Fimmtudagur 22. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18,30 Bamatími: Yngstu hlustendurjxir (Gyða Ragnarsdótt- ir). 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. 19_05 Þingfréttii'. Tón- leikar. 20,30 Spui-t og spjallað í útvarpssal: Þátttaker dur: Gísli Jónsson forstjóri, Gunnar Dal rit- höfundur, Helga Kalman skí'if- stofustúlka og Sigurður Ólason hæstai'éttarlögmaður. — Umræðu- stjóri: Sigurður Magnússon full- trúi. 21,30 Upplestur: Flosi Ólafs son leikari les smásögu eftir Geir Ki'istjánsson. 22,10 Erindi: Þank- ar um sagnaskáldskap (Siguxður Sigui-mundsson bóndi í Hvítár- holti). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,05 Dagskráxlok. Föstndagur 23. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 18,30 Bamatími: Merkar uppfinn ingar (Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18,55 Framburðar- kennsla í spænsku. 19,05 Þingfrétt ir. Tónleikar. 20 30 Daglegt mál (Árni Böðvai-sson kand. mag.). —. 20,35 Kvöldvaka: a) Eix-íkur Bjarnason skx-ifstofustjóri flytur frásöguþætti eftir Bergþóx-u Páls- dóttur frá Veturhúsum: Hx-akning ar á Eskifjarðarheiði. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Karl O. Runólfs- son (plötur). c) Sigríður Björns- dóttir flytur frásögu: Var það feigð — eða hvað? d) Rímnaþátt- ur í umsjá Kjartans Hjálmarsson- ar og Valdimars Lárussonar. 22,10 Lög unga fólksins (Haukur Hauks ecn). 23,06 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.