Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 22. jan. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 — Op/ð bréf Framh. af bls. 9 varð afgreitt á Aiþingi sem lög. Hún hljóðar svo: „Skylt er odd- vitum og bæjarstjóruum, að sjá um eitrun fyrir refi og minka, samkvæmt fyrirmælum stjórnar Búnaðarfélags íslands og á þeim svæðum, er veiðistjóri telur lík- legt til árangurs hveiju sinni“. Ég gat ekki annað en skellt upp úr, er ég sá hvernig átökin end- uðu á Alþingi. Eftir nokkrar stimpingar höfðu hæstvirtir al- þingismenn farið heilan hring. Framkvæmdavaldið komst aftur í sömu föðurhendurnar og það var í upphafi. Enginn þarf að ætla að veiðistjóri hafi í hálfu tré við stjórn Búnaðarfélags ís- lands, þó hann væri allur af vilja gerður. Það er því hún, sem heldur um stýrið eftir aliar rysk- ingarnar. Lái mér svo hver sem vill, þó ég hafi illan bifur á slík- um málalokum. Það kom því skrattalega við mig, begar ég rak augun í það á prenti, í „Dýra- verndaranum", í;ftir ritstjórarm Guðmund skáld Hagalín, að ég hefði verið einn af þeim, er sóttu um veiðstjórastóðuna. Og þrátt fyrir talsverða snúningr., hef ég ekki fengið skýringar á því, hvernig skáldið hefur fengið þetta á öngulinn sinn. Það er líka varla von. Eins og öllum landsmönnum er kunnugt, heldur það sig lengst af á djúpmiðum og fiskar þar líka margt furðu- legt. En þessi umsókn mín um veiðistjórastöðuna er uppspuni frá fótum. Mér hefur sjálfum aldrei flogið hún í hug, hvað þá meirá. En nú langar mig til að vita: Hvers vegna fékk nú ekki stjórn Stéttarfélags bænda að gefa fyrirmæli og vera með i ráð- um, ásamt stjórn Búnaðarfél. ísl.? Bkeð gat þó; að þar hefði orðið einhver hugarfarsbreyting frá því er hún tilnefndi annan ykkar sem fulltrúa sinn, til að fjalla um þessi mál. Þá varð mér á að minnast orða Grettis: „Bgrr er hver að baki nema sér bróður eigi“. Ég held þetta nægi tii þess að þið takið þann kostinn að koma í eina bröndótta. Það hefðu feður vorir gert, sjálfum sér til sáluhjálpar, en öðrum til skemmt unar. Með vinsemd og beztu óskum. Janúar 1959. Theódór Gunnlaugsson, frá Bjarmalandi. Sigrurgeir Si.vurjónsson hæ&taréttarlögmaftur. Aðalstræti 8. — Símj 11043. 34-3-33 Þungavinnuvélar ÖRN CLAUSEN ber aðsdomslóg mað ur Malf'utningssli.rif$tofa. Bankastræli 12 — Sím: 1Ó499 Málflutningsskrifstofa SVEINBJÖRiN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Hafnarstræci 11. — Sírni 19406. Verzlunarhúsnœði við aðalgötu í Miðbænum er til leigu nú þegar. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „4164“. Af sérstökum ástæðum er til sölu Veitingastofa við Laugaveginn Þeir sem hafa áhuga á kaupunum sendi nöfn og heim- ilisfang í pósthólf 263. 2 starfstúlkur óskast nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. gefnar á staðn- um. Elii- og dvaiarheimilið Ás, Hveragerði. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1959 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1958 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra -sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins váraendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef til- lögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif- stofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík,, 13. janúar 1959. STJÓRNIN. VéiSræ ðingur óskast að stóru verzlunarfyrirtæki. Enskukunn- átta nauðsynleg. Aðalstörf: Eftklit með vélum og tækjum og vinna við teikningar. Umsóknr með sem beztum upplýsingum ósk- ast sendar blaðinu fyrir 27. þ.m., merktar: „Vél- firæðingur — 5578“. Afvinna Maður óskast til vinnu við hjólbarðavið- gerðir. Föst vinna. Barðinn h.f. Skúlagötu 40. Hafnarfjörður Vantar börn, unglinga eða fullorðna til blaðburðar á HVALEYRAR- og HÓLABRAUT Talið við afgreiðsluna Álfaskeið 40 sími 50930. JHovðiitihln^ih Krossviður Veggspónn Nýkomið BIRKIKROSSVIÐUR 4-5-6-10-12 m/m EIKARKROSSVIÐUR Hurðastærð og 60x60” VEGGSPÖNN: 2 tegundir Útvegum stirax frá Póllandi Vörubifreiðar Sendiferðabifreiðar Fólksbifreiðar Strætisvagnagrindur Sýnishorn fyrirliggjandi. Poltrade Ægisgötu 10 — Sími 11740. Skrifstofustúlka óskast frá 1. febrúar. Verzlunarskóla- eða tilsvarandi menntun áskilin. Rafveita Hafnarfjarðar Samiokur Nýkomnar ljósasamlokur 6 og 12 volt fyrir einföld og tvöföld framljós. Einnig mikið úrval af stefnu- ljósablikkurum. Ford-umboðið. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugaveg 168—170. — Sími 2-4466.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.