Morgunblaðið - 28.01.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 28.01.1959, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ MiðviV'ii^nfnjr ian. 1959 f dag er 28. dagiur ársins. Miðvikudagur 28. janúar. Ardegisflæði kl. 7:38. Síðdegisflæði kl. 19:59. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Nælurvarzla vikuna 25. til 31. jan., er í Laugavegs-apóteki, — sími 24045. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St: Si: 59591287 VIII — 5. □Gimli 59591297 — 1 Fr. I.O.O.F.^1401287= « AFMÆLI * Stefanía Ölafsdóltir frá Fá- skrúðsfirði er 65 ára í dag. — Hún dveist nú í sjúkrahúsinu í Neskaupstað. (Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Stefanía Brynjólfs dóttir frá Sauðárkróki og Ari Jónsson bankafulltrúí, Reynimel 51 Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Karlsdóttir, Húsavík og Hinrik Þórarinsson, Húsavílc. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Björnsdóttir, Höskuldsstöðum, Reykjadal og Agnar Kárason, Húsavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Þórarins- dóttir, ljósmóðir, Krossdal, Norð- ur-Þingeyiarsýslu og Gunnar Valdimarsson_ Húsavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristbjörg Kristjáns dóttir, Húsavík og Völundur Hólm geirsson, Hellulandi. Skipin H. f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá New York í fyrradag. Fjallfoss fer frá Ham- borg í dag. Goðafoss kom til Rvíkur 24. þ. m. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn í gær. Lagarfoss fór frá Akranesi i gærkvöldi. Reykja foss kom til Rvíkur í gær. Sel- foss fór frá Siglufirði í gær. — Tröllafoss fór frá Rvík í gær. Tungufoss fór frá Helsingborg í gær. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gær áleið- is til Færeyja. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið var væntanleg til Rvíkur í nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Akureyri. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðarhafna og Hellis- sands. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.- Katla fór frá Reykjavík í fyrra dag. Askja fer frá Ventspils i dag. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell fór frá Hafnarfirði í gær. Arn- arfell fer væntanlega frá La Spezia í dag. Jökulfell fór frá Akureyri í gær. Dísarfell er í Stettin. Litlafell lestar olíu í Reykjavík. Helgafell væntanlegt til Houston á morgun. Hamra- fell fór 25. þ.m. frá Reykjavík. g^Flugvélar Flugfélag Islands: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 16:35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, fsafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir: Saga kom kl. 7.00 í morgun frá New York. Hún hélt áleiðis til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30. — Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg frá London og Glasgow kl. 18,30. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Ymislegt Orð lífsins: Sjá, ég sendi yöur sem sauði á meðal úlfa. Verið því kænir sem 1 öggormar og falslaus- ir sem dúfur. Gætið yðar fyrir mönnurmm, því að þeir munu framselja yður dómstólunum, og í sa/mkundum sírvum munu þeir húðstrýkja yður, og mín vegna mumið þér leiddir verða fyrir fyrir landshöfðingja og konunga, þeim og heiðingjunum til vitnis- burðar. — Mat. 10, 16—18. ★ Listamannaklúbburinn er opinn í baðstofu Naustsins í kvöld. m ^ -mtíf nitti^iMfcaffjmt Skrifstofustjóri sambandsþings ins í Bonn hlýtur að vera óvenju hugkvæmur og framtakssamur. Það er haft fyrir satt, að fyrir skömmu hafi hann látið kaupa húla-hopp hringi, sem hafa á til afnota í leikfimissalnum, sem þingmennirnir hafa aðgang að. ★ ítalski rithöfundurinn Alberto Moravia segir: — Rithöfundur skrifar raunar alltaf sömu skáldsöguna upp aft- ur og aftur. Rétt eins og fuglarn ir syngja alltaf sömu tónana Kaupsýslwmaðurinn kallar á einkaritarann og segir: —Viljið þér gjöra svo vel og senda konunni minni skeyti og biðja hana að leggja simtólið á. Ég þarf nauðsynlega að tala við hana. ★ Hvenær endar æskan? Ég las nýlega í frönsku blaði eftirfar- andi auglýsingu: Ung, alvörugefin stúlka, 59 ára að aldri, vill kynnast ungum, alvörugefnum manni með hjóna- band fyrir augum. Eftir nokkra umhugsun flaug mér í hug, að eina ráðið væri að gera ófreskjunni sem mest ónæði í von um, að með þeim hætti kynni ég að sleppa út. Ég tók því að hoppa fram og aftur og dansa skozkan vals af miklu kappi. Fiskurinn rak upp ógurlegt öskur og prjónaði í sjónum. Svo virtist sem þetta hefði orðið til þess, að fiskimenn hefðu komið auga á þennan væna fisk, því að allt í einu sá ég undir krók, sem stungið var upp í kjaftinn á honum. Hvers vegna eiga börnin alltaf að baða sig með mér? Kvenfélag Lágafellssóknar. — Fundur verður að Hlégarði kl. 3 á fimmtudag. Læknar fjarverandl: Ámi Bjömsson frá 26. des. um óákveðinn tima. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til 2,30. Sími á iækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Halldór Hansen fjarverandi til 1. febr. Staðgengill Karl S. Jónasson, viðtalstími 1—IV2, Túng. 5. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. •— Staðgengill: Gunn- ar Guðmundsson Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Óiafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Söfn Undir eins og fiskurinn hafði verið inn- byrtur byrjuðu fiskimennirnir að skera hann í sundur. En þeim féll allur ketill í eld, þegar þeir sáu allt í einu mann klifra út úr fiskinum. Ég sagði þeim söguna um ferð mína til tunglsins, og þeir urðu svo hreyknir af því að hafa slíkan garp um borð, að þeir slógu þegar upp veizlu. í sömu andránni skall á óskaplegt óveð- ur. Vindhraðinn óx jafnt og þétt, og Ægir gamli varð sífellt ygldari og illúðlegri. FERDINAND Ekki til fyrirmyndar Copyri^ht P. I. B. Bo* 6 Copenhogen Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafi. ríkisins er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k . 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Utlánadeild: Alia virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullrrðna. Aila virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl, 10—12 og. 13 —19. Sunnudaga ki. 14—-19. ÍJtibúið, Hólmgarði 34. Utlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—.21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir böm: Aiia virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Ut- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes. skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þnðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Hvað kostar undir Innanbæjar 20 gr. Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — Flugb. til Norðurl., Norðurlönd Norð-vestur og .fið-Evrópu Flugb. til Suður- og A-Evrópu Flugbréf til landa Utan Evrópu 20 40 20 40 20 40 5 10 15 20 bréfin. kr. 2.00 — 2.25 — 3,50 — 6.50 — 3.50 — 6.10 — 4.00 — 7.10 — 3.30 — 4.35 — 5.40 — 6.45

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.