Morgunblaðið - 28.01.1959, Page 7
Miðvikudagur
jan. 1959
MOKCTJNRLAÐlto
7
Sendisveinn
óskast nú þegar allan daginn.
I.Brynjólfsson & Kvaran
íbúð í vesturbænum
Höfum til sölu nýja glæsilega íbúð, næstum fullgerða,
í Hagahverfinu. íbúðin er 140 m2, 5 herbergi, eldhús,
bað, skáli ofl. Stórar og góðar svalir.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314
Tilkynning
frá Skattstofu Reykjavíkur
Framtalsfrestur rennur út 31. jan. Dragið ekki að
skila framtölum yðar.
Á það skal bent, að gjaldendum ber að tilgreina
launatekjur sínar á framtölunum, ófullnægjandi er
því, að vísa til uppgjafar atvinnuveitenda.
Framta!suð:\toð er veitt á skattstofunni til kl. 7,
fimmtudag og föstudag, en á laugardag til kl. 8. e.h.
Áríðandi er að þeir, sem vilja njóta aðstoðar skatt-
stofunnar við framtal, hafi með sér öll gögn varð-
andi skatta áf fasteignum, skuldir og vexti.
SKATTSTJÓRINN 1 REYKJAVÍK
í dag koma
ýmsar nýjar vórur
á útsöluna. Þar á meðal gallaðar dömu-
peysur á mjög lágu verði.
Úfsvör. 1958
Hinn 1. febrúar er allra
síðasti gjalddagi
álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavík-
víkur 1958.
Þann dag ber að greiða að fullu útsvör
fastra starfsmanna, sem kaupgreiðendur
eiga að skila.
Atvinnurekendur, og aðrir kaupgreiðend-
ur, sem ber skylda til að halda eftir af
kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu,
eru alvarlega minnt»r á að gera strax loka
skil til bæjargjaldkera.
Útsvör, sem þá vetrða í vanskylum, verð-
ur að krefja með lögtaki hjá kaupgreið-
endum sjálfum sem þeirra eigin skuld
og verður lögtakinu fylgt eftir án tafar.
BORGARRITARINN
Hjólbarðar og
slöngur
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
560x15
670x15
710x15
500x16
600x16
650x16
750x20
825x20
FORD-umboðið:
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—170.
Simi 2-44-66.
Félagslíf
Ármenningar — Handknattleiks-
deild. — 4. flokkur. Æfing að Há
logalandi í kvöld kl. 6. Mætið
vel og stundvislega. — Þjálf.
Frammarar!
Sameinumst um að gera hluta-
veltu Knattspyrnufélagsins Fram
n.k. sunnudag sem glæsilegasta.
Tekið á móti hlutaveltumunum í
félagsheimilinu eftir hádegi á
fimmtudag og föstudag og í Lista
mannaskálanum á laugardag.
— Stjórnin,
Kf. Þróttur.
Handknattleiksæfing verður að
Hálogalandi í kvöld kl. 6.50-—7.40
hjá M.,1., 2. fl. kvenna kl. 7.40—
8.30 hjá 3. fl. karla. Mætið vel og
takið með nýja félaga.
— Stjórnin.
Róðrafélag Reykjavíkur
Mætið allir á æfinguna í kvöld
k!. 8:45 í íþróttasai Miðbæjarskól-
ans. Hafið með ykkur útiæfinga-
búninga. Nýir félagar velkomnir.
— Æfingastjórn.
íþróttafélag kvenna
Aðalfundur félagsins verður
haldinn miðvikudag 4. febr. í
Café Höll (uppi). — Stjórnin,
Knattspyrnufélagið Fram
Skemmtifundur fyrir 3. og 4.
fiokk verður í félagsheimilinu i
kvöld, miðvikud., kl. 8. Kvik-
mynd — Bingo — Rætt um knatt
spyrnumál, — Stjórnin.
Farfuglar.
Grímudansleikur vei’ður hald-
inn í Golfskálanum á öskudag-
inn (miðvikud. 11. febr.).
■— Stjórnin.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík, í
kvöld kl. 8.
Fíladelfia. — Almenn samkoma
í kvöld kl. 8,30. Aðkomnir ræðu-
menn tala. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Reidar Albertsson kennari
talar. Allir velkomnir.
Árshátíð kristniboðsfélaganna
verður laugardaginn 31. jan. og
hefst kl. 8,30. Aðgöngumiðar fyr-
ir félagsfólk og gesti þeirra fást
hjá Kristmundi.
St. Minerva nr. 172.
heldur fund í kvöld kl. 8,30.
Dagskrá: Innsettning embættis-
manna. Kvikmyndasýning. — Æt.
Leiðin liggur
til okkar
Tveggja herb.
'ibúd
óskast til leigu. Helzt í vestur-
bænum. Uppl. í sírna 12424.
☆
Volkswagen ’56
Opel Caravan ’55
Ford Consul ’55
Ford Consul ’56
Moskwileh ’57 og ’58
Huick ’56, skipti á miimi
bíl æskileg.
Ford ’59 af dýrucstu gerð. —
Ýms skipti hugsanleg.
Chevrolet ’59. Skipti hugs-
anleg.
Ford ’56. — Ekinn 6000 km.
Chevrolel ’54 Bel Air
28 nianna Ford ’42.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Símar 16289 og 23757.
Bllar til sölu
Austin 16 ’47, góðir greiðslu-
skilmálar.
Vauxhall ’50 í mjög góðu
standi.
Pobeda ’55, góðir greiðslu-
skilmálar.
Opel Caravan ’55, skipti
hugsanleg.
Moskwiteh ’57 í topp standi.
Chevrolet ’57, skipti hugsan-
leg.
Bif reiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Vinna
Ung stúlka með ungbam með
sér óskar eftir góðri vi.st. Her-
bergi þaxf að fylgja. Uppl. í
síma 24892.
Opel
sendiferbabill
breyttur í Station, til sölu. —
Bíllinn er ekinn 34 þús. km.
Uppl. í síma 22767 frá kl. 8
—12 í kvöld og annað kvöld.
Oliugeymar
fyrir húsaupphitun.
H/F
Sími 24400.
íbúb óskast
Ung hjón með átta ára dóttur
óska eftir 2ja herb. íbúð »ú
þegar. Fyrirfx-amgi'eiðsla e.f
óskað er. Uppl. í síma 22612.
Hlibarbúar
Nýkomið: Skyrtuflúnel, falleg-
ir litir, úlpupoplin, 6 litir. —
Silkifóður flúsilín. Skábönd.
Nærbuxur di-engja kr. 23,85.
Ullargain, fjölbreytt litaúrvall
SKEIFAM
Blönduhlið 35
Sími 19177.
f
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Moskwilch ’58
Moskwiteh ’57
Opel Caravan ’55
Skoda ’55
Fiat 1154
Ford Slation ’53 (curier)
Kaiser ’52, skipti korna til
gr«eina.
Willys jeppi ’55
Bifreiðasalan
BókhlÖðustíg 7
Sími 19168
Kaupum blý
og aðra niálma
á hagstæðu verði.
Sími 15*0*14
BÍUS/VLAN
Aðalstræti 16.
I.F.A. '58
6 tonna vörulbiil með 16 feta
stálpalli, lítið keyrður til sölu
og sýnis í dag.
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
S kattaframtöI
og
reikningsuppgjör
Fyrirgreiðsluskrifstofau
Sími 12469
eftir kl. 5 daglega.
Laugardaga og sunnudaga
eftir kl. 1.
Miðstöðvarkatlar
fyi'irliggj andi.
fTaLIHiJAca
: h/f:
Sími 24400.
I
Af sénstökuim ástæðum óskast
hárskeri
til vors. Uppl. í síma 10721.