Morgunblaðið - 30.01.1959, Side 5
Föstudagur 30. janúar 1959
MORCVNBLAÐIÐ
5
Rafgeymahleðslan
Síðumúla 21. —
Hef fengið nýtt símanúmer
3-26-81. —
Páll Kriitinuon
íbúdir til sölu
Einbýliehús 2 herb. í Smáíbúða
hverfinu. Lítil útiborgun.
2ja herb. íhúð á þriðju hæð á
góðum stað á hitaveitusvæð-
inu í Austui-bænum.
2ja herb. kjnllaraíbúð í Skjól-
unum. tJtb. kr. 100 þús.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við Bergþórugötu.
3ja lierb. íbúð á fyrstu hæð
við Hringbraut, ásamt einu
hertbergi í risi og kjallara.
Ný 3ja berb. jarðliæð í Háloga-
landshverfi.
feinbýlishús þrjú herb. við
Breiðholtsveg. tjtb. kr. 70
þúsund.
3ja berb. íbúð á fyrstu hæð
í Skerjafirði. Mjög lítil út-
borgun.
EinbýlisKús 4r herb. á hita-
veitusvæðinu í Austurbænum
Skipt- á 4—5 herb. íbúðar-
hæð koma til greina.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í
Laugarnesi. Bílskúrsréttindi.
Sér ingangur.
4ra herb. íbúð í góðu stein-
húsi í Austurbænum.
4ra herb. íbúð á fjórðu hæð í
fjölbýlishúsi í Laugarnesi.
5 lierb. ibúð á fyrstu hæð í
Hálogalandshverfi.
5 herb. íbúðarhæð og ris í
Kleppshoiti. Sér inngangur.
S Iierb. íbúðarhæð í Skerja-
firði. Lítil útborgun.
7 herb. einbýlishús í Kópavogi.
títborgun kr. 150 þús.
Raðlnls í Vtfgunum. 1 húsinu
eru fimm herb. íbúð. Tvö
herib. óinnréttuð í risi og
tveggja herb. íbúð í kjall-
ara.
Eínar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — áími 16767.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum fri öllum
augnlæknum. — Góð og fljót
afgrjiðsla.
TÝLI h.t
Austurstræti 20.
Skattaframtöl
Reikningsskil
Pantið viðtalstíma í síma
33465.
Endurskoðunarskrifstofa
Konráðs Ó. Sævaldssonar
Skattaframtöl
Og
reikningsuppgjör
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Sími 12469
•ftir ki. 5 dagiega.
Laugardaga og gunnudaga
eftir kl. 1.
Skattframtöl
Þeir, sem ætla að biðja mig að
annast framtöl sín, eða taka
frest, ættu að taia við mig sem
fyrst. —
Kaupi og sel
hús, jarðir, skip og
verðbréf. —
Annast innheimtur og geri
lögfræðiiegar sanmingagerðir
Viðtalstími kl. 2—4.
Verzlunarbanki og fasteignasala
Stefáns Þóris Guðinundssonar
Óðinsgötu 4, III. Sími 14305.
Loftpressur
til leigu. — Vanir fleygamenn
og sprengingarmenn.
LOFTFLEYGUR h.f.
Sími 10463.
Mi&stöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
zzzzh/f t..
Sími 24400.
Pipur
svartar og galvaniseraðar,
frá y2”—2”
Rennilokur, ofnkranar,
miðstöðvarofnar, 150—600
Baðker og tiltheyrandi
Gúmmí á gólf og stiga
Plastplötur á borð
Á. Einarsson & Funk h.f.
Garðastræti 6. — Sími 13982.
Múrarameistarar, húseigendur
athugið
2 sveinar
geta bætt við sig verki nú þeg-
ar. Upplýsingar í síma 32623 í
kvöld og næstu kvöld.
Hárgreiðslustofa
til sölu á góðum stað. Tilboðum
sé skilað á afgr. blaðsins fyrir
miðvikudag merkt: „Hár-
gieiðslustofa — 5727“.
Einangrum
Miðstöðvarkatla og
heitvatnsgeyma.
nrMifflfiJto
; h/f;
Sími 24400.
Segulband
Til sölu er nýtt „Magnetophon"
KL 65 segulband. Uppl. í síma
14157 frá 12—3 edt.
Myndavél
Ný þýak „Adox“-myndavél til
sölu. Tækifærisvei-ð. Upplýsing
ar í síma 10737 mil'Ii 5—7 í
<U«.
íbúðir til sölu
Einhýlishús.
2ja herb. íbúðir við Sogaveg,
Suðurlandsbraut og í Blesu-
gróf. Útb. frá kr. 60 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í Norð-
urmýri.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlið
unum.
2ja herh. risíhúð m.m. við Nes-
veg.
2ja herb. kjallaraíbúð í stein-
húsi á Seltjarnarnesi. Sölu-
verð 130 þús.
2ja herh. kjallaraíbúð við
Karfavog.
3ja lierb. íbúðarhæðir við
Bragagötu, Óðinsgötu,
Hjallaveg^ Reykjavíkurveg
S-kipasund. Útb. frá kr. 100
þúsund.
3ja herh. kjallaraíhúðir og ris-
íbúðir í bænum.
Ný 4ra herb. íhúðarhæð í
Kleppsholti. Útb. kr. 105 þús.
Nýlegar 4ra herb. íbúðarhæðir
við Langholtsveg og Klepps-
veg.
Nytiizku 4ra herh. íbúðarhæðir
í smíðum við Álfheima og
Ljósheima.
Ný steinhús í Smáíbúðahverfi.
4ra herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi og sér hitaveitu í
Laugameshverfi.
4ra herh. risíhúð með svölum
við Nökkvavog. Útb. 150 þús.
Einbýlishús og stærri húseignir
á hitaveitusvæðinu o. m. fl.
Aðstoð við slcattafranitöl að
kvöldinu eftir samkoniulagi.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. í síma
18546.
T œkifœriskaup
Til sölu 1 lierbergi og eldhús
við Skipasund, mjög vönduð í-
búð og skennntilega staðsett,
l.till upphitunarkostnaður, 120
ferm. lóð.
í Silfurtóni: 1 herh. og eld-
Iiús, mjög hagkvæmir greiðslu-
skilniálar.
Uppl. kl. 11—12 fh. og 8—9
e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9, sími 15385
Umbaðssata
Tökrnm í umboðssölu útvarps-
tæki, útvarpsfóna, myndavélar,
smærri húsgögn o.fl.
Umboðssalan
Barónsstíg 3.
Simi 13038.
Stúlka óskast
í Söluturn. Vinnutími 5—10.
Upplýsingar í síma 32041 frá
kl. 8—9 e.h.
Vi7 ráða konu
til aó mati'eiða. — Vinnutími
10—13M. Uppl. í sima 32041
frá kl. 8—9 c.h.
Afgreiðslustúlka
óskast. — Vaktaskipti. — Uppl.
í Bakaríinu^ Laugarnesveg 52.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Skipasund.
3ja herb. íbúð í Teigunum.
3ja herb. íbúð við Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
5 herb. íbúð við Karlagötu.
Ennfremur fokheldar ibúðir við
Álf'heima og víðar.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svar?' * kvöldin í síma 15054.
Svissnesk stúlka
óskar eftir vinnu .Talar og
skrifar þýzku, ensku, frönsku,
sœnsku. Tilboð merkt: „5003“,
sendist Mibl.
Kaki
í 5 litum.
Einlit léreft í 7 lilum.
Fidela ullargarn í 16 litum
Anierískir nælon-undirkjól
ar á kr. 115,00.
Mánafoss
Grettisgötu 44A
Til leigu
í Hlíðunum stofa með innlbyggð
um skápum. Uppl. í sima 35015
Vön saumakona
Vil sauma heima hjá fólki
næsta mánuð. Sníð og sauma
sjálfstætt (helzf kjóla) einnig
fleira. Uppl. í dag kl. 2—5 í
síma 34777.
Lítill bátur
óskast helzt skekta, til greina
kæmi líka stór prammi. Tiltboð
sendist afgr. Mlll. á Akranesi,
merkt: „Bátur — 306“.
Húsgagnasmiður
og húsgagnabólstrari
óskast strax.
Axel Eyjólfsson
sími 18742.
Tvær stúlkur óska eftir
herbergi
Upp). í síma 35183.
Bónum
bíla og hreinsum. Höfum bíl-
skúr við Miðbæinn. Upplýsing-
»r í sima 23967.
Allt fyrir hýfœdú
börn
Barnavagnar
Sængur
Koddar
Vöggusett
Teppi
(Jtigallar
Vetllingar
Treflar
VerzL HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
Sokkar
nælonsokkar og crepesokkar
með gamla verðinu. Mjög góð-
ar tegundir.
Vesturgötu 17
EICNASALAI
• REYKJAVÍK •
TIL SÖLU
Veitingastofa á einum bezta
st-að í bænum. Uppl. ekki
gefnar í síma.
íbúðir
1 herb. og eldliós i Klepps-
holti.
2ja herb. kjallaraíbúð i Hlíð-
unum, sér inng. sér hitalögn.
3ja herb. íbúðarhæð í Norður-
mýri, bílskúrsréttindi fylgja,
æskileg skipti á 4—6 herb.
iibúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð VÍð
Bergþórugötu.
3ja herb. íbúð á I hæð við óð-
insgötu. Útb. kr. 120 þús.
3ja he.b. kjallaraíbúð við Há-
teigsveg.
3ja herb. rishæð við Braga-
götu.
Ný 4ra lierb. íhúðarliæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á I hæð við Ás-
veg, I veðréttur laus.
Glæsileg ný 5 herb. íbúðarhæS
við Kleppsveg.
Nýieg 5 Iterb. íbúðarhæð við
Holtagerði.
Einbýlishús
Nýlegt hús við Neðstutröö, 3
herb. og eldhús á hæð, 2 herb.
í isi. Útb. kr. 150 þús.
5 herb. einbýlishús við Heiðar-
gerði, æskileg skipti á 5—8
herb. hæð.
100 ferm. hús við BorgarhoUa-
braut.
3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar
íbúðir á góðum stað, ennfrem
ur lengra komnar íbúðir.
IGNASALAN
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B, sími 19540.
Opið alla daga frá 9—7.
ATHUGIÐ
að borið samar við útbreiðslv,
er Va.igtum údýrrra að auglýsa
í Mcigunblaðinu, en 1 öðrum
blöourr. —
JHorgtinblaMb
N Ý K O M I Ð !
Hvitir
orlon jakkar
Hattabúð Reykjavikur
Lnug'avec 10.