Morgunblaðið - 30.01.1959, Qupperneq 15
Föstudagur 30. janúar 1959
MORCinSHLAÐÍÐ
15
Ung hjón, sem dveljast í
bænum skamman tíma óska
eftir lítilli
íbúð
helzt með e.ldihúsi eða eldhús-
aðgangi. Upplýsingar í síma
16842 frá kl. 1 í dag.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Þróttur
Handknattleiksæfing hjá Meist-
ara, 1. og 2. flokki karla í kvöld
kl. 10,10—11,00. Valið í kapplið
Meistara og 2. fl. Mætið stund-
víslega. — Nefndin.
Frá Guðspekisfélaginu
Reykjavíkur stúkan heldur
fund í kvöld föstudag 30. þ.m. kl.
8,30 á venjulegum stað. Gretar
Fels flytur erindi er hann nefnir:
„Andlegur þroski“. Veitt verður
kaffi að lokum. — Félagsmenn
sækið vel. Allir velkomnir,
Febrúurmól i suncfknattleik
hefst í Sundhöll Reykjavíkur
16. febr. Þátttökutilikynningar
skulu berast Sóloni Sigurðssyni,
Silfurteig 5, sími 34503 fyrir 10.
febrúar.
Sunddeiidir Ármanns og K.R.
Skemmtifundur verður haldinn
30. jan. í K.R.-heimilinu kl. 9 e.h.
Allir velkomnir.
— Sk%nmtinefndin.
Frjálsíþróltadeild Ármanns
Munið skemmtifundinn að Frí-
kirkjuveg 11, kjallaranum, laugar-
daginn 31. janúar. Fjölmennið.
Skátar 15 ára og eldri.
Ferðir verða framvegis á hverj
um laugardegi kl. 18,30 í skíða-
skálann í Henglafjöllum. Farið
verður frá Skátaheimilinu, við
Snorrabraut. Farseðlar seldir í
Skátaheimilinu frá kl. 18 hvern
laugardag.
Skátafélag Reykjavíkur.
ÁRSHATÍÐ
starfsmannafélags Fiskiðjuvers ríkisins
Veirður haldin í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé
Stjórnin
Húsgagnasmiður
eða trésmiður
sem getur ttnnið sjálfstætt húsgagna- og innrétt-
ingavinnu á trésmíðavélum, óskast nú þegar.
Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf,
óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjud. 3. febr.
Merkt: „Sjálfstæður—5730“
Tilkynning
um atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
52 frá 9. apríl ’56, fer fram í Ráðningarstofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. febr.
þ.á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig
samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12
f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir
að svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. janúar 1959.
BORGARSTJÖRINN I REVKJAVÍK
cJ^cináíeil? i
í LvölJ. LÍ. 9.
ur
P0RSCAFE
Hijúmsveit
ANDRÉSAR
INGÖLFSSRNAR
skemmta
VETRARGARÐURIIMIM
Söngvarar:
Rósa Sigu»rðardóttir
og Haukur Gíslason
K. J.—Kvintettinn leikur
DAN8LEIKUR
1 KVÖLD KU. 9
Miðapantanir í síma 16710
Fyrirliggjandi
Hvíf teygja
á spjöldum 1
Kr. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Ingólfsstræti 12 — Sími 24478
SendiferBabifreið
(Garrant) til sölu. Til sýnis næstu daga hjá Afurða-
sölu S.Í.S. við Laugarnesveg.
Tilboð sendist fyrir n.k. mánaðarmót til
Samband ísl. samvinnufél.
D E I L D 1
INGOLFSCAFE
Gomlu dansarnir
í kvöld kl 9.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
Hótel Borg
(*) í dag og framvegis á föstudögum
verður
léttsaltað uxabrjóst
af holdanautum
íjfi framreitt hér.
S.G.T. Félngsvistin
í G.T. húsinu í kvöld kl. 9.
Vinsæl skemmtun. — Góð verðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. •
Munið þorramatinn