Morgunblaðið - 30.01.1959, Page 17

Morgunblaðið - 30.01.1959, Page 17
Föstuðagur 30. janúar 1959 MORGTJTSBLAÐIÐ 17 — Utan úr heimi Framh. af bls. 10. Áður en ég gat farið nokkuð nánar út í það, hafði hún vafið höndunum aftur um háls unnusta sins. Hann virtist ekkert hafa á móti því. Loksins sleppti hann henni, og ég bjóst til að fara. ★ — Tókuð þér það nærri yður, að ekkert skyldi verða úr áform unum um kvikmyndina París að nóttu, sem Frgnk Sinatra átti einnig að leika í? Hún velti ofurlitið vöngum. — Kvikmyndin verður samt gerð, sagði hún. Að sjálfsögðu leikur einhver annar annað aðal- hlutverkið — ef til vill Danny Kaye. En ég vildi sannarlega óska, að ég hefði hitt Frank Sin- atra. Aðeins einu sinni — það hefði verið kappnóg. Sími 15*0*14 \h\ BÍLASALAN Ódýru prjónavörurnar seldar í da? eftir kl. 1. UUarvörubúðin Þingholtsstrætí 3. VIDr/tKJAVINNUSTOfA OC Vttíf/tKJASALA T vufásveg 41 — Sínu X3673 Samkomur Kristileg samkoma verður haldin á Hjálpræðis- hernum í dag, 30. þessa mánaðar kl. 8,30 síðd. — Allir velkomnir. Ólafur Björnsson frá Bæ. Fíladelfía Vakningarsanvkoma hvert kvöld kl. 8,30 fram á sunnudag. í kvöld tala Kristín Sæmunds. og Einar Gíslason. — AJir velkomnir. Magnús Thorlaeius hæstarcttarlögmaöur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. EGGKRT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamri við Templarasuno PILTAR ' /s '' S/' ef-bií flqlí linnúskUMj/jf/' / Ja' A p'a é e'9 bringéfy /m/ "\/ \ ----T- Sigurður Ölason Hæstarcttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Hcraðsdómslögniaður Múlflutningsskrifstnfa Auslurstræti 14. Sími 1 55-35.^ ÖRN CLAUSEN heraðsdonislogmaður Málf'utmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sim; 10499. PÁLL S. PÁLSSON MÁLFLUTNIN GSSKKIFSEOFA Bankastræti 7. — Simi 24-200. MÁI.ARAVINNUSTOFAN H. Bergmanu, sími 34229. Gömul og ný húsgögn máluð. Einnig hásamálun. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, sem fyrst. Upplýsingatr: &$atvælabúðin Efstasundi 99 Sendisveinm Röskan sendisvein vantar okkur strax. Vinnutími 6—12 f.h- afgreiðslan. Sími 22480- Simi 15300 Ægisgötu 4 LOFTPRESSUR fyrir hjólbarða. Loftpressa 180 1/mín. með 200 lítra loftgeymi. = Simi 15300 | Ægisgötu 4 LOFTPRESSUR Nýkomið Loftpressur með sprautum U nglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Laugav. III. (efsta hluta) Skeggjagata Aðalstræti 6 — Sími 22480. — Bezt oð auglýsa i Morgunblabinu — Mjög glæsilegt úrval Meðal annars úr tízkuefnum frá Italíu, Sviss, Englandi og Ameríku. MARKADURIMM Laugaveg 89 Bleyjugas fyrirliggjandi JM Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478 Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfrysfihúsið FROST Hafnarfirði — Sími 50165 Fundarsalur — Sýningarsalur Fundar- og sýningarsalurinn í Þingholts- sttræti 27, verður Ieigður félögum eða ein- staklingum. Salurinn rúmar allt að 150 manns í sæti, og er búinn kvikmyndasýningavélum, 16 og 35 mm. Upplýsingar í síma 17928 alla virka daga frá kl. 5 til 7. NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ TÍMARITIÐ SKUGGAR Efni meðal annars: Vofan á Suðurströndinni — Mestu áflog sög- unnair — Stríðum veðrið ~ Hús er ekki alltaf heimili — Austurlenzkar konur — Frú Blá- skeggur — Hann skar af sér tærnar — Fjár- sjóðiw á hafsbotni (Björgun Andrea Doría) JANUAR HEFTI KAUPIÐ OC LESIÐ TÍMARITIN FRÁ STÖRHOLTSPRENTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.