Morgunblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. febrúar 1959 MORCUNBLAÐIÐ IS v ■ Hjón með barn á 1. ári óska eftir 7-2/a herb. IbúB til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12499. Æskulýðsvika KFUM og KFUK gangast fyrir æskulýðsviku dagana 1.—8. febrúar 1959. Verða almennar samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 Úfsala Karlmannaskór svatrtir, brúnir. Verð frá kr. 190.00 7/7 sölu RAFHA hitalboi’ð fyrir verzl- anir eða veitingahús. Uppl. í að Amtmannstíg 2 B. ^ Aðalræðumaðxir: Felix Ólafsson, kristniboði. Mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur Einnig kórsöngur, einsöngur og tvísöngur. Fyrsta samkoman er í kvöld — Allir velkomnir! ÆSKULÝÐSVIKAN Kvenskór margar gerðir. Verð frá kr. 90.00 Kvenkuldaskór Vetrð frá kr. 90.00 síma 16501. Foster teiknibœkurnar Barna og unglinga inniskór. Verð frá kr. 30.00 eru komnar OLÍUMÁLVERK (landslag og sjávar- myndir) ♦ Notið tækifærið og gerið góð kaup á skótaui. 0 R E 0 L ♦ AÐ TEIKNA ANDLIT ♦ Skóverzlunin Hector Laugaveg 81 AÐ TEIKNA BÖRN Rafmagnsperur fyrirliggjandi 15 Wött á kr. 2,60 25 — — — 2,60 40 — 2,60 60 — 2,90 75 — 3,30 100 — 4,20 MAKS TRADING COMPANY hf Klapparstíg 20. ♦ AÐ TEIKNA BLÓM og margar fleiri gerðitr. Verð kr. 36.00 Bækur og ritfong Helgafell Austurstræti 1 —Laueavegi 100 Niálse. 64 | | n A rBÉSMÍÐAÞVINGUR, - V\J M | J vestur þýzkar, margar gerðir = —Ar Hjólsveiflar, = Heflar, Hallamál S Sími 15300 Hulsuborar, = Ægisgötu 4 Klaufhamrar Sími: 1-73-73. % LESBÓK BARNANNA KATUR og KALLi Kát langar til að fá sér steypibað. „Má ég ekki koma upp í baðkarið Iíka?“ „Uss, Kátur“, segir Kalli, „hvað held- ur þú, að mamma mundi segja?“ Kátur verður að hypja sig fram í eldhús. „Hvað er þarna á borðinu? Mjölsigtið hennar mömmu? Úr því get ég búið til ágætis sturtu“, hugsar Kátur um leið og hann tekur það. Úti í garðinum er vatnsslangan. „Úff, en sá hiti. Það verður hressandi að fá sér svalandi bað. Nú er bara að skrúfa frá og þá er allt tilbúið“. „Sjáið þið bara, hvernig ég fer að. Einfalt, finnst ykkur ekki?“ Þó gæti enginn gert svona snjalla uppfinn- ingu, nema Kátur. „Kalli ætti bara að vera kominn“, hugsar hann. arg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 1 febr. 1959 Frá yngstu höfundunum: — Ritgerðasamkeppni — 8. Snjókastið mikla „Það snjóar, það snjó- ar“, var alls staðar hróp- að. Þetta var fyrsti snjór- irxn, sem kom þennan vetur. Snjóflygsurnar svifu hægt niður og lentu mjúklega á auða jörðina, sem var þurr og visin. Það var ekki að undra, þótt Palli og Stjáni væru giaðir. Nú gátu þeir rennt sér á sleða og skíð- um, og ef hann frysti nóg gætu þeir líka farið á skautum á tjörninni. Vika leið og snjórinn var orðinn hnédjúpur, mjúkur og hæfilega blaut ur til að hnoða úr honum bolta. Þéim Stjána, Palla og nokkrum öðrum drengjum, kom, saman um að efna til orustu, þar sem barist væri með snjókúlum. Það var ánasgjusvipur á drengjunum og brátt tóku þeir til óspilltra mála. Fyrst varð að byggja tvö varnarvirki. Þegar það var búið, voru hnoðaðar snjókúlur til að nota sem skotfæri. Þetta var ekki alvöru- milli virkjanna. Það voru lög í stríðinu, að ef ein- hver fengi á sig þrjár kúlur, þá var hann úr ieik. Fyrsta verk beggja lsðanna var viikisvegg að sprengja andstæðing- stríð, sem betur fór. Hér voru aðeins notaðir snjó- boltar. Nú var drengjunum skipt í tvö lið og hélt síðan hvor flokkurinn til síns varnarvirkis. Bardaginn hófst með æðisgengnu snjókasti anna, því þá var auðvelt sð skjóta óvinina niður, án þess að þeir kæmu vörnum við. Palli og Stjáni voru íoringjar fyrir liðunum. Palla og hans mönnum gekk betur að brjóta nið- ui virki mótherjanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.