Morgunblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 23
Sunnudagur
1. febrúar 1959
MORGUNBLAÐIÐ
2*
— Grænlandsslysib
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12.
því að taka peningalán — haft
ándstyggð á skuldum “
Nú tók hann eitt af hinum
gömlu handritum sínum, skáld-
sögu byggða á sevi sjálfs sín, er
hann hafði nefnt „The Artistic
Temperament of Stephen Carey“,
en henni hafði áður verið hafnað
af útgefendum, vann að breyt-
ingum á henni í tvö ár og gaf
hana síðan út undir nafninu „Of
Human Bondage".
★
f verkum sínum lýsir Maugham
oftast konunni af biturri hrein-
skilni, sem stundum stappar
nærri grimmd. Samt sem áður
eru konur meðaí tryggustu les-
enda og áköfustu aðdáenda hans.
— Svo undarlegt sem það er,
jvirðast þær hreint ekkj hafa
neina andúð á henni Millicent,
sem kálar dauðadrukknum eigin-
manni sínurn á hinn hroðalegasta
hátt.
„Millicent, þú hefir þó ekki gert
þetta?“ spyr móðir hennar, undr-
un og skelfingu lostin.
„Nú, hver hefði svo sem átt
að gera það annar?“ anzar hún
í fyrirlitningartón.
Þegar við fyrstu kynni mín af
Maugham tók ég eftir því og
undraðist, hve vel hann kann þá
list að hvílast. Jafnskjótt og hann
sezt niður, er eins og slakni sjálf-
krafa á hverjum vöðva í líkama
hans. — Ef til vill er hér að
nokkru að leita skýringarinnar á
því, hve ótrúlega vel hann hefir
varðveitt lífsþrek sitt fram eftir
árum.
Maugham hefir aldrei sótzt
eftir alþýðuhylli, og því eru hin-
ar miklu vinsældir hans honum
nokkur ráðgáta.
„Afstaða Englendinga til ell-
innar er óvenjuleg," skrifar hann.
„Ef þeir hafa á annað borð tekið
einhvern upp á arma sína, eru
þeir honum trúir allt til loka —
Gubmunaur
Jónsson —
Framh. af bls. 6
sem Guðmundur stjórnaði og lék
jafnframt á orgelið. Þá lék Guð-
mundur einnig danslög og söng-
lög, ennfremur var rödd Guð-
mundar tekin á segulbandið.
Það er ánægjulegt að geta
varðveitt um aldur og ævi þessar
minjar góðs Borgfirðings, en vert
er að þess sé getið, rð vegna
aldi. og langvarandi veikinda
Guðmundar er hér aðeins geymd
dauf svipmynd af þeirri leikm og
þeim krafti e’r hljómlistarmaðuí--
inn Guðmundur á Valbjarnarvöll-
um réð yfir í blóma lífsins.
Við hjónin eigum margs góðs
að minnast frá Valbjarnarvalla-
heimilinu, en mest er þó þakklæti
okkar fyrir dvöl Jóhanns sonar
okkar er hann sem unglingur,
dvaldist þar í fjölmörg sumur,
við ágæt uppeldisáhrif og ástúð
þeirra góðu hjóna, Þórunnar og
Guðmundar.
Ég hefði gjarnan viljað fylgja
vini mínum til grafar, og ritað
þessi kveðjuorð í tíma, svo að þau
hefði birztá jarðarfarardaginn, en
sökum sjúkleika, í sjúkrahúsi í
desember og síðan rúmliggjandi
heima þar til fyrir fáum dögum,
varð það að dragast úr hömlu.
Ég þakka hinum látna vini
mínum þá miklu vinsemd og
tryggð er hann sýndi mér og
batt okkur órjúfandi vináttu-
böndum frá þeim tíma er við
fyrst kynntumst og hann ætlaði
að gera úr mér „organista".
Ég bið góðan Guð að skipa hon-
um þar á bekk sem hinn eilífi
englasöngur og himneska hljóm-
sveit ráða eilíflega ríkjum.
Þú góða eftirlifandi eiginkona,
megi Guð gefa þér og ástvinum
þínum styrk í sorg ykkar, við
endurminningarnar um látinn
ástkæran eiginmann, föður,
tengdaföður og afa.
Sveinatungu við Silfurtún,
31. jan. 1959.
Eyjólfur Jóhannsson.
og gildir þá einu hvort um er að
ræða söngvara, sem misst heíir
röddina, eða leikara, sem gleym-
ir „rullunni" sinni. — Þetta sama
virðist hafa gerzt með mig.“
Samúðarkveðjur
fil Danakonungs
FORSETI íslands hefir vottað
Friðriki Danakonungi og dönsku
þjóðinni innilega hluttekningu í
nafni íslenzku þjóðarinnar allrar
í tilefni af hinu hörmulega sjó-
slysi undan suðurodda Græn-
lands.
Húsaleiguvísi-
tala lækkar
SAMKVÆMT lögunum um niður
færslu verðlags og launa, er sam-
þykkt voru á Alþingi sl. föstu-
dag og staðfest af forseta íslands
sama dag, lækkar húsaleigdvísi-
tala úr 290 stigum, sem hún var
frá 1. jan. þessa árs, í 275 stig.
Þessi lækkun gildir þegar húsa
leiga er greidd samkvæmt samn-
ingi eftir húsaleiguvísitölu, en
svo er einkum um skrifstofu- og
verzlunarhúsnæði.
Sendiherra Finna
kemur í dag
FRÚ T. Leivo-Larsson, sem ný-
lega var skipuð sendiherra Finn-
lands á íslandi, mun koma hing-
að flugleiðis sunnudaginn 1. febr.
frá Ósló, en hún er jafnframt
sendihr. lands síns í Noregi. Gert
er ráð fyrir, að frú Larsson muni
afhenda Forseta íslands trúnað-
arbréf sitt n.k. þriðjudag. — Frú
T. Leivo-Larsson átti sæti á
finnska ríkisþinginu árin 1948 til
1958 og hefur hún gegnt ráðherra
embætti samtals 5 ár. Hún var
fulltrúi Finnlands á félagsmála-
ráðherrafundi Norðurlanda í
Reykjavík 1955.
Framhald af bls. 1.
Framh. á bls. 23.
Karl Egede, sem er einn helzti
forystumaður innan grænlenzka
sjávarútvegsins. Flestir hinna
fullorðnu meðal farþeganna voru
starfsmenn Grænlandsmálaráðu-
neytisins, en meðal annarra var
27 ára gamall danskur blaðamáð-
ur, sem starfað hafði við Græn-
landspóstinn í Godthaab í eitt ár
og var nú á leið til Hafnar til þess
að hefja störf við BT. Sem fyrr
greinir voru fimm börn meðal
farþeganna, tvö ungbörn, tvö 7
ára og eitt 11 ára.
Skipstjórinn P. L. Rasmussen
var fimmtugur að aldri. Hann
hafði öðlazt mikla reynslu í sigl-
ingum við Grænland, hafði verið
á Grænlandsförum nær óslitið
síðustu tvo áratugina. Konungi
og forsætisráðherra Dana hafa
borizt fjöldi samúðarkveðja
vegna slyssins.
Síðasta höfnin, sem Hans Hed-
toft hafði viðkomu á fyrir heim-
ferðina, var Julianehaab. Því
hafði verið vel fagnað af Græn-
lendingum. Þetta var 2.875 lesta
glæsilegt skip — og var í þessari
fyrstu ferð lestað mestmegnis
freðfiski til Kaupmannahafnar.
Vatnsþétt skilrúm voru í skipinu
og gert ráð fyrir, að ekki sakaði
Dulles til
Evrópu
WASHINGTON, 31. jan. —
Dulles utanríkisráðherra mun
fara flugleiðis til Evrópu á þriðju
daginn. Ræðir hann við stjórn-
málaforingja í London, París og
Bonn um Þýzkalandsmálin.
Einar Ásmundsson
hæslarcttarlögniabur.
Hafsteinn Sigurðsson
hcraðsdómslögmaður
Sími 15407, 1981?
Skrifstoía Hafnarstr. 8, II. hæð.
þótt smágat kæmi á botn þess.
Það var útbúið öllum nýtízku ör-
yggistækjum, en í slíkum illviðr-
um sem þessú er ratsjáin mjög
ógreinileg. Öldutopparnir allt
umhverfis um skipið gela vxllt
sýn.
Á sínum tíma reis mikil deila
út af byggingu Hans Hedtoft og
var málið mikið rætt í þinginu.
Utan þingsins var einnig deilt
mjög, margir töldu skipið ekki
nógu traustbyggt. Lynge þing-
maður varaði líka oft við fjölda-
flutningum fólks á sjó milli Græn
lands og Danmerkur að vetrar-
lagi. Sjá nánar grein á bls. 6.
Einangrið hús yðar með WELLIT
einangrunarplötum
"5*
Czechoslovak Ceramice Ptfag
Birgðir fyrirliggjandi
Marz Trading Co. h.f.
Sími 1-7373 — Klapparstíg 20.
Móðir okkar
KRISTfN PÉTURSDÓTTIR,
Hrísateig 4. andaðist 30. þ.m. á Bæjarsjúkrahúsinu.
Fyrir hönd aðstandenda.
Helgi Árnason, Kristinn Arason.
Bróðir okkar og fósturbróðir,
GUÐNI GUÐMUNDSSON,
múrari,
andaðist að heimili sínu í Hveragerði, föstudaginn 30.
janúar.
Margrét Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Lára Guðmundsdóttir
Eiginmaður minn, faðir okkar og bróðir
SKARPHÉÐINN JÓSEFSSON,
lézt að slysförum 30. f.m.
Rósa Einarsdóttir, dætur og systir
Jarðarför mannsins míns,
SIGURÐAR Þ. SKJALDBERGS,
stórkaupmanns,
Hávallagötu 22, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudag-
inn 3. febrúar kl. 2 e.h. Húskveðja verður að heimili
hins látna kl. 1,15.
Fyrir hönd vandamanna.
Þorbjörg A. Sbjaldberg
Útför
ELÍNBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Arnarnúpi, Dýrafirði, fer fram frá heimil hennar
Vesteinsholti, þriðjudaginn 3. febr. kl. 2 e.h.
Börn og tengdabörn
Jarðarför
ERIC ERICSSONAR
trúboða,
fer fram mánudaginn 2. febr.. frá Fossvogskirkju kl. 1,30
Vandamenn
Hjartanlega þökkum við allan þann mikla vinarhug
og samúð, sem okkur hefur verið sýndur við andlát og
útför sonar míns, fóstursonar og bróðurs
INGIMUNDAR INGIMUNDARSONAR,
bónda að Reykjavöllum.
Vilborg Guðnadóttir, Jakob Erlendsson,
Guðmundur Ingimundarson, Guðni F. Ingimundarson
Sigurbjörn Ingimundarson, Björn Ingimundarson