Morgunblaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 1
20 siður
Fyrsti brezki landhelgisbrjóturinn
Uppdrátturínn sýnir hvar landhelgisbrjóturinn Valafell var að
veiðum síðastliðinn sunnudagsmorgun.
fyrir ísl. rétt
Valafelli skipað að sigla lil Seyðisfjarðar,
skipstjórinn ællaði að flýja en fékk
taugaáfall og var sviplur skipstjérn.
□-----------□
Eisenhower
boðið til Rúss-
lcuids
LUNDÚNUM, 5. febr. — Krúsjeff
bauð Eisenhower til Sovétríkj-
anna í lokaræðu sinni á 21. þingi
kommúnistaflokksins rúsjneska
í dag. Hann sagði, að Bandaríkja
forseta yrði tekið með vináttu og
af hlýhug, ef hann kæmi til Sovét
ríkjanna. Bætti Krúsjeff því við,
að Eisenhower gæti tekið með
sér, hvern sem væri. Krúsjeff
sagði að lokum, að hann færi ekki
fram á það að vera boðið til
Bandaríkjanna.
★
Ekkert hefur verið sagt í Hvíta
húsinu um þetta boð Krúsjeffs.
D----------------------D
Eiríkur Kristófersson skipherra
á Þór
að sigla til Seyðisf jarðar.
Hinn brezki skipstjóri
mun þá hafa fengið tauga
áfall. Aðrir skipsmenn
tóku stjórnina úr hönd-
um hans og framfylgdu
Framh. á bls. 6
Alvarleg deila milli
brezkra skipstjóra
Verkfallið fer
sennilega út um
búfur
Grimsby, 5. febrúar.
ALLT útlit er fyrir, að tog-
araverkfallið, sem boðað hef-
ur verið í Englandi, fari al-
gerlega út um þúfur. Kominn
er upp alvarlegur ágreining-
ur milli togaraskipstjóra í
Hull og Grimsby. Togaraskip-
stjórarnir í Grimsby, Hull og
Fleetwood urðu á eitt sáttir
í síðastliðnum mánuði um að
hefja verkfall til að mótmæla
löndunum á fiski íslcnzkra
togara í brezkum höfnum, á
meðan landhelgisdeilan stæði
yfir. í kvöld ákváðu skip-
stjórarnir í Hull að taka ekki
þátt í verkfallinu. Formaður
togaraskipstjórafélagsins í
Grimsby hefur sakað skip-
stjórana í Hull um „að laum-
ast frá borði“.
Frá bœjarstjórnaifundi í gœr
Seyðisfirði 5. fehr. (Ffá
fréttamanni Mbl. Sverri
Þórðarsyni) Bcrezka land
helgishrjótnum „Vala-
fell“ var í dag siglt inn til
Seyðisfjarðar og fylgdu
honum íslenzka varðskip
ið Þór og brezka eftirlits-
skipið Batrruna.
Skipstjórinn á togaran
um að nafni Rönald
Pretious fékk kl. 2 síðd. í
dag, fyrirmæli um það
frá eigendum togarans
að streitast ekki lengur á
móti, en sigla til íslenzkr-
atr hafnar og mæta þar
fyrir rétti.
Fyrst ætlaði hann að
óhlýðnast þessu og sigldi
til hafs. En Þór dró hann
brátt uppi. Síðan skipaði
yfirmaður brezka hetr-
skipsins skipstjóranum
Erlendur Björnsson bæjarfógeO
dæmir í máli Valafells
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær skýrði Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, frá því, að útsvarsstiginn í ár mundi lækka miðað
við síðasta ár og einnig kæmi til framkvæmda á næstunni lækkun
á rafmagnsverði hjá hænum. — Þar sem enn er ekki gengið frá
fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1959, er á þessu stigi málsins
ekki hægt að segja um hve miklu þessar lækkanir munu nema.
Á bæjarstjórnarfundinum í gær var samþykkt, að frá og með
deginum í dag, komi til framkvæmda lækkun á fargjöldum með
strætisvögnum Reykjavíkur. Nemur lækkun þessi til jafnaðar 5%,
en mest lækka farmiðar fyrir börn, eða um 16%.
Áður en gengið var til dagskrár
á bæjarstjórnarfundi í gær,
skýrði forseti bæjarstjórnar, frú
Auður Auðuns frá því, að á bæj-
arráðsfundi, sem þá var nýlokið,
hefði verið tekin fyrir breyting
á gjaldskrá strætisvagna. Hefði
borgarstjóri flutt tillögu á bæjar-
ráðsfundinum um að fargjöld
með strætisvögnum yrðu lækkuð
um 5% til jafnaðar, en einstaka
lækkanir yrðu þannig, að stakir
farmiðar fyrir fullorðna lækk-
uðu úr 1,75 í 1,70, en stakir far-
miðar fyrir börn úr 60 í 50 aura.
Farmiðaspjöld með 6 miðum
skyldu kosta 10,00 kr. en með 42
miðum (i stað 40 áður) skyldu
kosta 50,00 kr. og þessar lækk-
anir skyldu koma til fram-
kvæmda 6. febr. 1959. Á sama
fundi bæjarráðs hafði Guðmund-
ur Vigfússon flutt tillögu um að
fargjöld strætisvagna skyldu
lækka úr 1,75 í 1,50 og aðrir taxt-
ar og afsláttarkort til samræmis
við það. Hafði tillaga Guðmund-
ar Vigfússonar verið felld en til-
laga borgarstjóra samþykkt með
4 samhl. atkvæðum og vísað til
bæjarstjórnar.
Bar forseti bæjarstjórnar það
nú undir bæjarfulltrúa, hvort
þessi tillaga-mætti takast til um-
ræðu sem fyrsta mál á dagskrá,
og var það samþykkt með öllum
atkvæðum. Jafnframt var tekin
til umræðu tillaga frá bæjarfull-
trúum Alþýðubandalagsins, sem
var á dagskrá fundarins, en hún
var samhljóða þeirri tillögu, er
Guðmundur Vigfússon hafði bor-
ið fram í bæjarráði.
Ræða borgarstjóra
Gninnar Thoroddsen borgarstjóri
tók fyrstur til máls. Kvað hann
að undanförnu hafa íarið fram
rækileg endurskoðun á frumvarpi
til fjárhagsóætlunar Reykjavík-
G'unnar Thoroddsen
borgarstjóri
urbæjar fyrir árið 1959 og hefði
sérstaklega verið tekið til með-
ferðar hverjar lækkanir væru
mögulegar, m.a. af gjaldskrár-
töxtum, þjónustu o.fl. Kvað hann
Framh. á bls. 2
★---------------------------★
Föstudagur 6. febrúar
Efni blaðsins m.a.:
BIs. 8: Sýslumaðurinn miðaði byssu á
landhelgisbrjótana. — RabbaS
við dr. Björn Þórðarson, átt-
ræðan.
— 10: Forystugreinin: Erfiðleikar
bænda.
Geta tvíburar átt sinn föður-
inn hvor (Utan úr heimi).
— 11: Dómurinn yfir Birni Bjarnasynl
fyrrv. form. Iðju.
— 18: íþróttir.
★---------------------------★
Útsvarsstiginn hjá Reykja-
víkurbæ mun lækka í ár
Strœtisvagnafargjöld
iœkka í dag og lœkkun
á rafmagni kemur til
framkvœmda á nœstunni