Morgunblaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. febr. 1959
MORCUIVBLAÐIÐ
13
Valdimar Ketilsson
50 ára
VALDIMAR Ketilsson, verkstjóri
Bhellveg 4, er fimmtugur í
dag. Hann hefur verið starfs-
maður Reykjavíkurbæjar í 17
ár, þar af fimm ár sem verk-
stjóri. Þá hefur hann tekið mik-
inn þátt í starfsemi Sjálfstæðis-
flokksins, verið í stjórn Málfunda
félagsins Óðins um árabil, og
einnig lengi átt sæti í fulltrúa-
ráði flokksins.
Valdimar er traustur og gengur
með atorku að hverju því starfi,
sem hann tekur sér fyrir hendur.
Hann er mjög samvinnuþýður,
en þó ákveðinn í skoðunum.
Kynni okkar Valdimars hófust
fyrir nokkrum árum og hef ég átt
því láni að fagna að starfa með
honum allmikið síðan. Sjálfstæð-
isstefnan á hug Valdimars allan
og er hann ætíð reiðubúinn að
fórna bæði vinnu og tíma ef það
mætti verða til vingangs flokkn-
um, sem hann treystir einum til
þess að vinna fölskvalaust að vel-
ferðarmálum lands og lýðs.
Skrifa mætti margar og langar
Lítið að marka
rússneskan áróður
Washington 4. febr. (NTB) Á
blaðamannafundi i dag upplýsti
Eisenhower forseti, að á þriðju-
dagskvöld, hefði verið gerð til-
raun til að skjóta út yfir Atlants-
hafið langdrægri eldflaug af teg-
undinni „Atlas“. Hefði tilraun-
in tekizt í alla staði vel.
Eisenhower sagði að lítið væri
að marka yfirlýsingu Malinov-
skys marskálks á 21. flokksþing-
inu, að Rússar ættu flugskeyti
með vetnissprengjum, sem hægt
væri að skjóta nákvæmlega á
hvern þann punkt á jarðarkringl
unni, sem væri.
Taldi forsetinn að þetta væri
áróður. Mikið af yfirlýsingum
rússneskra valdamanna væri á-
róður, sem byggðist ekki á stað-
reyndum. Það væri eins og með
það, að Rússar gæfu út yfirlýs-
ingar, um að þeir hefðu fyrstir
fundið upp flugvélina, bílinn,
símann og fjölda annarra hluta,
sem þeir hafa tekið upp eftir vest
rænum þjóðum.
ATHUGIÐ
að borið samar við útbreiðslu,
ei ta.lgtum ódýrr.ra að auglýsa
í IVicigunblaðmu, en ) öðrum
blöbum. —
Þeir
sem geta gefið upplýsingar um
þá, er tóku skellinöðrun-a
R-609 síðastliðið föstudags-
kvöld við Kleppsveg 54, eru
vinsamlega beðnir að hringja
í síma 36368 eða 19276.
Góð verðlaun
greinar um menn eins og Valdi-
mar Ketilsson, en það er ekki ætl-
unin hér, enda er slíkt óþarfi því
með störfum sínum hefir hann
reist sér óbrotgjarnan minnis-
varða.
Ég vil á þessum tímamótum í
ævi Valdimars flytja honum mín-
ar beztu árnaðaróskir og Óðins.
Veit ég að ég mæli þar fyrir munn
allra Óðinsmanna. Er það ósk og
von okkar allra að félagið og
Sjálfstæðisflokkurinn megi sem
lengst njóta starfsk-rafta hans.
Magnús Jóhannesson.
Starfsstúlkur óskast
Leikhúskjallarinn
Stúlkur — atvinna
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Nöfn
ásamt símanúmeri leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
sunnudag merkt: „Söluturn — 4504“.
Laus staða
Opinbert fyrirtæki óskar að ráða mann með verzlun-
arskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun til
skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „5665“
Rennismiður og járn-
iðnaðarmenn óskast
Vélsmiðjan Klettur h.f.
Hafnarfirði — Sími 50139.
Plast pítu eldhús-
gluggatjöld
Gardínubúðin
uauguVCg CÓ.
Hornlóð til sölu
Lóð á horni Vesturgötu og Ægisgötu (Vesturgata
27) er til sölu, ásamt húseigninni.
Lóðin er 441,5 ferm.
Tilboð sé skilað í pósthólf 151, Reykjavík
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt
verð á blautsápu, sem hér segir:
Heildsöluverð með söluskatti pr. kg
Smásöiuverð, pr. kg
Reykjavík, 5 febrúar 1959
Verðlagsstjórinn.
Starfsfólk
óskast í veitingahús
Stúlkuir í uppþvott, eldhús og við tóbaks-
sölu. — Einnig húsvörð.
Upplýsingar í síma 36048 frá kl. 12—16
í dag.
hámarks-
kr. 10,05
kr. 12,45
^TÍTDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur
Þorr ablót
í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 8 febrúar
Skemmtiatriði í þjóðlegum stíl
Blótið hefst kl. 20,00
Sala aðgöngumiða, föstudag kl. 5—7 e.h
Laugardaga kl. 2—5 e.h.
STJÓRNIN
Fargjöld
með Strætisvögnum Reykjavíkur
verða frá og með 6. febr. sem hér segir:
1. Fargjöld fullorðinna ....................kr. 1,70
2. Farmiðaspjöld fullorðinna með 42 farmiðum — 50.00
3. Farmiðaspjöld fullorðinna með 6 farmiðum — 10,00
4. Fargjöld barna.......................... — 0,50
5. Farmiðaspjöld barna með 10 farmiðum .... — 5,00
Frá og með sama tíma er peningaskiptum í vögnunum
hætt.
Strætisvagnar Reykjavíkur
Jörðin Skrauthólar
í Kjalarneshreppi, er til sölu. Hús jarðarinnar eru sum
ný. Töðufall 12—14 hundruð hestar, úthey um 100 hestar.
Tún í ágætri rækt. Og miklir ræktunarmöguleikar. Frek-
ar gott beitiland. Girðingar í góðu lagi. Gripir og áhöld
eru einnig til sölu.
Tilboð sendist fyrir 1. marz næstkomandi til
undirritaðs, er gefur nánari upplýsingar.
ÓLAFUR BJARNASON
Brautarholti
(Sími um Brúarland).
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfar-
andi hámarksverð í heildsölu og smásölu á inmenaum
niðursuðuvörum:
Heildsöluverð Smásöluverð
Fiskibollur, 1/1 dós Kr. 11,40 Kr. 14,65
Fiskbollur, % dós — 7,70 — 9,90
Fiskbúðingur, 1/1 dós — 13,30 — 17,10
Fiskbúðingur, Vz dós — 8,10 — 10,40
Murta, Vz dós — 10,90 — 14,00
Sjólax, V\ dós — 8,00 — 10,30
Gaffalbitar, V\ dós — 6,45 — 8,30
Kryddsílaraflök, 5 lbs — 54,30 — 69,75
Kryddsíldarflök, % lbs — 13,80 — 17,75
Saltsíldarflök, 5 lbs — 49,85 — 64,05
Sardínur, V\ dós — 6,20 — 7,95
Rækjur, V\ dós — 8,80 — 11,30
Rækjur, Vz dós — 28,20 — 36,25
Grænar baunir, 1/1 dós — 8,80 — 11,30
Grænar baunir, % dós — 5,70 — 7,30
Gulrætur og grænar baunir, 1/1 dós. — 12.00 — 15,40
Gulrætur og grænar baunir, Vz dós — 7,05 — 9,05
Gulrætur, 1/1 dós — 13,25 — 17,05
Gulrætur, Vz dós - 8,50 — 10,90
Blandað grænmeti, 1/1 dós — 12,50 — 16,05
Blandað grænmeti, Vz dós — 7,65 — 9,85
Rauðrófur, 1/1 dós — 17,55 — 22,55
Rauðrófur, Vz dós — 10,10 — 13,00
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið i verð-
inu.
Reykjavík, 5 febrúar 1959
Verðlagsstjórinn.