Morgunblaðið - 14.02.1959, Page 14
14
MORC.VISBLAÐIÐ
Laugardagur 14. febr. 1959
Lítil verzlun til sölu
Verzlunin er í úthverfi bæjarins. Frekar lítilllager,
allt nýjar eða nýlegar vörur. Tilboð óskast send
Morgunblaðinu fyrir 27. febrúar merkt: „Verzlun
— 5160“.
Eldhúsviftur
mjög vandaðar amerískar
fyrirliggjandi
J. Þorlúhsson & Norðmunn h.f.
Valenfinsdagur
í dag sendum við vinum okkar
BLÓM
Fallegir, ódýrir VALENTIUS BLÓMVENDIR fást
hjá okkur í dag í búðum okkar.
Félag blómaverzlana
Reykjavík
Tenfjord stýrisvél JEX
Það er öruggt, að húp er göð
NOHSK UPPFINDING, einföld,
mjög sterkbyggð, örugg i notkun,
tekur lítið pláss og viktar lltið.
Þessl snjalla framlciðsla, gerð
eftir óskum og kröfum norskra
íjöfarenda um vél sem aldrei má
bregöast, snildarlegt einfalt vél-
frœðilogt afrek, hefir auk þees
þann kost aö verðiö er hóflegt.
Afgreiðist fljótt, eingöngu hand-
stýrð eða rafknúinn með hand-
stýringu til vara.
500 í notkun f NOREGI. -— TEN-
FJORD er stýrisvélin sem allir
sjömenn hafa beðið eftir.
Stýrissúla
Elnkaumboðsmenn & Istandi
EGCERT KRISTJÁNSSON £ C0„ H.F.
Bimar 1-lé-OO
Sími 11144
Sími 11144
Tjarnargötu 5
Opnaði í gœr
Höfum kaupendua* að Opel Caravan og
Taunus station.
TIL SÖLU
Chevrolet sendiferðabíll ’55, Volkswagen ’58
Pontiac ’54, Opel Reckord ’54, Jeppi o. fl.
Jeppi o. fl.
Sími 11144 Tjarnargötu 5 Sími 11144
Séð inn yfir hinn stóra veitingasal í Lido. Vínstúkan sést ekki á myndinni, því hún er rétt
til vinstri handar, þegar komið er inn I salinn, sem ber vott mikillar smekkvísi og vandvirkni.
Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt lagði á ráðin um útlit salarins. — (Ljósm. P. Thomsen).
Lido - nýr veitingastaður
opnaður í gær hér í bæ
Stærsti veitingasalur landsins
í stórglæsilegum húsakynnum
SÍÐDEGIS í gær var opnað hér
í Reykjavík, nýtt stórglæsilegt
veitingahús, sem hlotið hefur hið
alþjóðlega heiti: Lido. Fjöldi
gesta var viðstaddur opnunina.
Var þaðs amdóma álit gestanna
að þetta væri glæsiegasta veit-
ingahús bæjarins og opnun þess
var jafnað við þau tímamót er
Hótel Borg tók til starfa.
Eigendur veitingahússins, frú
Ingibjörg og Þorvaldur Guð-
mundsson forstjóri, buðu fjölda
gesta til síðdegisdrykkju í gærdag
í hinum fallega veitingasal í Lido,
en hann er svo stór og rúmgóður,
að þar geta matast samtímis 450
manns. Er veitingasalurinn á efri
hæð hins nýja verzlunarhúss Aust
urvers.
í rúmgóðu og björtu anddyri
á neðri hæð eru fatageymslur, en
úr því liggur breiður stigi með
„terraso“-þrepum upp á efri hæð
ina. Yfir stiganum hangir ein
af hinum abströktu smíðajárns-
myndum Ásmundar Sveinssonar
myndhöggvara.
Þegar úr miðjum stiga blasir
við gestunum hinn stóri veitinga
saur, sem búinn er fallegum hús-
gögnum, í ljósum lit, og á gólfi
er þykkt gólfteppi, í sama lit og
stólarnir. Loftið er klætt timbri.
Innst í salnum er allstórt dans-
pláss, framan við upphækkað
svið, þar sem fimm manna hljóm-
sveit leikur.
Þegar gestir höfðu tekið sér
sæti, kvaddi Þorvaldur -Guð
mundsson sér hljóðs og ávarpaði
gesti sína og komst hann þá m.
a. svo að orði:
Mörgum kann svo að finnast,
að borið í bakkafulann lækinn
að opna þriðja veitingahúsið hér
í borg á þessum vetri, en við
nánari athugun held ég, að flestir
geti orðið sammála um að í okkar
ört vaxandi borg sé rúm fyrir þau
öll til viðbótar við þau, sem fyrir
voru. Veitingastarfsemi hefur
fleygt ört fram á undanförnum
árum hér í borg og mun veit-
ingastaður sá, sem hér verður
starfræktur kappkosta að veita
svo góða þjónustu sem á verður
kosið og samanburð getur stað-
izt við kröfur þær, sem gerðar
eru meðal menningarþjóða.
Þegar hugleitt er hvers konar
fyrirkomulag ríkir í veitingamál-
um hér á landi í dag má segja
að einkum sé um tvenns konar
fyrirkomulag að ræða í rekstri
veitingastaða. Annars vegar erú
þeir veitingastaðir sem eigi hafa
vínveitingar á boðstólum, þeir
hafa heimild ti þess að hafa opið
til kl. 1 eftir miðnætti alla daga
nema laugardaga, en þá til kl. 2.
Hins vegar eru þeir veitingastað-
ir, sem eitast við að hafa á boð-
stólum fullkomnar veitingar,
bæði hvað snertir mat og drykk,
en eigi er heimilt fyrir gesti að
dvelja lengur en til klukkan 11,30
að kvöldi, þar sem reglur mæla
svo fyrir um. Er hér um óskiljan-
legt misræmi að ræða og hljóta
allir að skilja að slíkt fyrirkomu-
lag í veitingamólum getur eigi
staðizt til frambúðar.
Lido mun verða opið öll kvöld
frá kl. 7—11,30, nema þegar húsið
er leigt félagssamtökum, og mun
hafa á boðstólum fjölbreytta rétti
„a la carte“, auk matseöils kvölds
ins.
Félagsrrmtökum mun gefinn
kostur á að fá afnot hússins fyrir
samkvæmi og hafa nokkur þegar
ákveðið hóf í vetur og verður hið
fyrsta þeirra annað kvöld, er
Stangveiðifélag Reykjavíkur
heldur hér 20 ára afmæli sitt.
Þá mun framhaldsskólum verða
gefinn kostur á að fá afnot húss-
ins fyrir skemmtanir sínar, en
eigi munu þá leyfðar vínveiting-
ar.
Loks má benda á, að hið stóra leik
leiksvið gerir kleyft að hafa hér
leiksýningar og kabarettsýningar.
Hús þetta var reist af Vegg hf.
og var þegar í upphafi gert ráð
fyrir því, að hér yrði starfræktur
veitingastaður. Tókust samningar
milli mín og félagsins um kaup
húsnæðisins og var hafist handa
um innréttingu í júlí mánuði sl.
Innréttingar allar eru unnar af
íslenzkum iðnfyrirtækjum og iðn
aðarmönnum og bera glæsilegan
vott hæfni þeirra og smekkvísi.
Á eftir nefndi Þorvaldur nöfn
einstaklinga og fyrirtækja, er lagt
hafa hönd á plóginn og voru það
alls um 40 aðilar, er hann nefndi.
Þorvaldur gat þess að lista-
mennirnir Ásmundur Sveinsson
og Jón Engilberts ynnu nú að
listaverkum, sem skreyta eiga
skála, og er það vissa mín, að
þau verði til yndis og ánægju
gestum Lido, sagði hann.
Að lokum þakkaði Þorvaldur
öllum þeim fjölmörgu iðnaðar-
mönnum og verkamönnum, sem
lagt hafa gjörva hönd á verk þau,
sem hér hafa verið unnin, en sér-
staklega þakkaði hann Þórólfi
Jónssyni, húsasmíðameistara, en
á honum hefur öðrum fremur
mætt öll framkvæmd verksins.
Allir þeir, sem hér hafa lagt á
gjörva hönd, hafa unnið verk sitt
af stakri prýði, enda hefir verk-
framkvæmd öll verið af hendi
leyst á mjög skömum tima.
Að svo mæltu lýsti Þorvaldur
því yfir að veitingahúsið Lido
væri tekið til starfa.
Lúðvíg Hjálmtýsson forstjóri,
formaður Sambands gistihúseig-
enda, flutti frú Ingibjörgu og Þor
valdi árnaróskir með stuttri
ræðu. Hann kvað sér hafa komið
í hug ummæli manns nokkurs um
það leyti sem Hótel Borg tók til
starfa. Hefði þessi maður sagt,
að það vf^ri eins og að koma til
útlanda, að koma þar inn. Þetta
ætti líka við hér á þessum stað.
Ludvíg gat þess að gestir myndu
aðeins hafa séð ytra borð þessa
glæsilega veitingastaðar, en hann
hefði sjálfur haft aðstöðu til þess
veitingastað, nefnilega eldhúsið,
veitingastað, nefnilega edhúsið,
og kvaðst Ludvig þora að fullyrða
að hvergi á Norðurlöndum væri
veitingahús, sem eim, vel væri
búið.
Lúðvig kvað nú veitingahús-
málum bæjarins svo vel borgið,
að þau gætu rúmað um 4000
manns í sætj alls. Kvað hann
brýna nauðsyn be*a til að ráðast
nú með stórhug í gistihúsbygging-
ar, en í þeim efnum yrði ekki
lengur unað við svo búið.
UMBURÐARLYNDI —
ÞRÖNGSÍNI
Hver var afstaða Jesús gagn-
vart veikleika og skilnings-
leysi lærisveina sinna?
Um ofanritað efni talar
O. J. OLSEN
í Aðventkirkjunni annað
kvöld (sunnudaginn 15. febr.
kl. 20,30.
Einsöngur og kórsöngur
Allir velkomnir