Morgunblaðið - 14.02.1959, Page 15

Morgunblaðið - 14.02.1959, Page 15
Laugardagur 14. fébr. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 „15 rauðat luktír" Rakarinn I Sevilla verður sýndur í 15. sinn í kvöld og hefur „rauða luktin“ þá verður tendruð 15 sinnum í tilcfni af því að uppselt hefur verið á allar sýningar á „Rakaranum“. — Þetta þýðir, að um 9 þúsund manns hafi þegar séð þessa skemmtilegu sýningu og virðist ekkert útlit fyrir minnkandi aðsókn. — Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni og Kristni Hallssyni í hlutverkum sínum. Rússar áhugasamir fyrir takmörkun barneigna Ef á að útrýma fjárkláða og fœrilús verður að baða árlega NÝJU DELHI, 13. febrúar. — (Reuter). — í dag hófst í Nýju Delhi alþjóðaráðstefna lækna um takmörkun barneigna. At- Vetrarsíldveiði Norðmanna VETRARSÍLDVEIÐAR Norð- manna hefjast venjulega um miðj an janúarmánuð, en að þessu sinni hófust veiðarnar ekki fyrr en hinn 26. janúar og í fyrra hófust þær ekki fyrr en hinn 4. febrúar, sem var síðar en áður voru dæmi til, enda brugðust vetrarsíldveiðar Norðmanna þá hrapallega. Seinni hluta síðustu viku batn aði veðrið við Noregsstrendur nokkuð og varð þá góð síldveiði um tíma. Miðað við 7. febrúar hefur heildaraflinn numið: 1959 2.469.000 hektólítrum 1958 508.000 — 1957 3.696.000 — Af þessum afla hafa farið til bræðslu: 1959 1.235.000 hektólítrar 1958 256.000 — 1957 2.565.000 — Áætlað lýsi og mjöl úr bræðslu •íldinn: 1959 9.900 tonn 22.500 tonn 1958 2.000 — 4.600 — 1957 20.500 — 46.000 — Vetrarsíldveiðinni lýkur um miðjan þennan mánuð. í fyrra var heildar vetrarsíldveiði Norð- manna um 2,4 milljónir hektó- lítra, svo að veiðin er þegar orð- in meiri heldur en hún var þá í lok veiðitímabilsins. Talið er, að það velti eingöngu á veðrinu hvort veiðin verði eins mikil og árið 1957, er hún nam 5.5 milljónum hektóltra, því að talið er, að mjög mikil síldar- hyglisvert þykir, að rússneskir og tékkneskir læknar sitja ráð- stefnuna sem áheyrnarfulltrúar, en fram að þessu hefur verið litið svo á í Sovétríkjunum, að takmörkun barneigna brjóti í bága við kenningar kommúnism- ans. Bandarískur læknir að nafni Abraham Stone hefur nú að undanförnu verið í heimsókn í Rússlandi og greinir hann frá því, að *sívaxandi áhugi sé fyrir því í Sovétríkjunum að kenna almenningi aðferðir við tak- markanir barneigna. Hann segir, að Sovétstjórnin hafi árið 1920 heimilað nær ótak- markaðar fóstureyðingar. Árið 1936 voru þær bannaðar en aftur heimilaðar 1955. Læknirinn seg- ir, að nú séu mörg sjúkrahús í Rússlandi, sem hafi einvörðungu fóstureyðingar að verkefni. Er aðsókn að sjúkrahúsum þessum meiri en hægt er að fullnægja og þess mörg dæmi, að sömu konurnar komi þangað hvað eft- ir annað. Eru rússneskir læknar komnir á þá skoðun, að svona geti þetta ekki gengið til lengdar. Óhjá- kvæmilegt sé að kenna almenn- ingi aðferðir til takmörkunar á barneignum. Hafa Rússar mik- inn áhuga á því, hvernig slíkri kennslu er hagað á Vesturlönd- um. Lán til Egypta MOSKVA, 13. febr. (Reuter). — Stjórn æðsta ráðs Sovétrkjanna samþykkti í dag að veita Egypt- um 400 milljón rúblna lán til að hefja framkvæmdir við Aswan- stífluna miklu í Níl. Samningur um lán þetta var undirritaður 27. des. að áskildu samþykki æðsta ráðsins. Lánið jafngildir 100 milljónum dollurum, en talið stíflugerðin í heild muni kosta 1,300 milljónir dollara. Frá umrœðum á Alþingi TVÖ mál voru á dagskrá efri deildar Alþingis í gær. Frumvarp um breytingu á lögum um tekju- skatt og eignarskatt var til 1. umr. og vísað til 2. umr. og fjár- hagsnefndar samhljóða. Frum- varp Páls Zóphóníassonar um sauðfjárbaðanir var til 2. um- ræðu. Hafði flutningsmaður framsögu fyrir landbúnaðarnefnd í málinu og skýrði frá því, að nefndin væri sammála um að mæla með samþykkt frv. með smávægileguin breytingum. Einn nefndarmanna, Friðjón Þórðar- son, væri samþykkur frv. að öðru leyti en því, að hann teldi að lögskipaðar baðanir skyldu fram kvæmdar árlega og mundi hann flytja breytingartillögu um það atriði. Páll Zóphóníasson taldi hins vegar ekki rétt að setja lög, sem erfitt væri að fara eftir, en hann taldi að bændur yrðu mjög Flughálka og margir bíla- árekstrar í gær SÍÐDEGIS í gær tók að snjóa hér í bænum, og varð af mikil hálka á götunum, en fæstir bíl- ar með snjókeðjur. í gærkvöldi sagði götulögregl- an að hér í bænum hefðu orðið þó nokkrir bílaárekstrar af völd- um þessarar skyndilegu hálku, en meiðsli á vegfarendum höfðu ekki orðið. Á sumum götum, þar sem halli var verulegur, t. d. á Baróns- stígnum sunnaverðum og á Hafn arfjarðarvegi fyrir ofan Þórodds- staði, var fjöldi bíla í vandræð- um og komust hvorki aftur á bak né áfram. Hafnarfjarðarvagninn krækti fyrir brekkuna fyrir ofan Þóroddsstaði með þvi að aka inn í Hliðahverfið og komst hann auðveldlega um Háuhlíðina inn á Hafnarfjarðarveginum aftur. — Hálka var einnig á þeirri leið og voru vagnarnir rúmlega hálftíma á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Lítið um tog- ara í land- helgi EINS og kunnugt er hefur und- anfarið verið mjög umhleypinga samt hér við land og sjósókn af þeim sökum mjög lítil. Brezkir togarar eru ennþá á sömu slóðum og áður fyrir Aust- landi, en annars staðar við land- ið hefur þeirra ekki orðið vart. Halda 2—4 brezkir tundurspillar þar stöðugt uppi gæzlu á tveim- ur verndarsvæðum, öðru við Langanes og hinu út af Seyðis- firði en um ólöglegar veiðar þar hefur verið mjög lítið. Yfirleitt ekki meira en 1—4 togarar í einu, en aflabrögð það léleg að togar- arnir virðast helzt ekki hafa vilj- að vera þar. Hins vegar hefur orðið vart við 19—25 brezka tog- ara þar langt undan landi, sem álíta sig fá allgóða veiði þar úti. Af öðrum erlendum togurum hefur ennþá orðið vart mjög fárra. Fyrir nokkrum dögum voru 3 belgiskir togarar fyrir utan 12 sjómílna mörkin við Ing- ólfshöfða og í dag var einn þýzk- ur togari djúpt á Selvogsbanka, en um aðra togara var þá ekki i að ræða á öllu svæðinu frá Dyr- 1 hólaey að Látrabjargi. tregir til að baða fé sitt á hverju ári. Friðjón Þórffarson talaði fyrir breytingartillögu sinni. Kvað hann aðalbreytingu á núgildandi lögum, sem frv. gerði ráð fyrir að vera þá*, að sauðfjárbaðanir þyrfti ekki að framkv. nema ann að hvert ár. Taldi hann ekki rétt að leyfa tilslakanir í þessu efni, því enn hefði ekki tekizt að út- rýma fjárkláða og líkurnar fyrir því að það tækist minnkuðu ef féð yrði baðað sjaldnar en nú er. Skýrði Friðjón Þórðarson svo frá að þetta frv. hefði verið borið undir sýslufund í Dalasýslu í fyrra og þar samþykkt með þeim fyrirvara að lögleiddar yrðu ár- legar baðanir. Jón Kjartansson kvaddi sér hljóðs og tók mjög í sama steng og Friðjón Þórðarson. Kvaðst hann telja óráð að fækka sauð- fpjárböðunum frá því sem nú væri, því sauðalús væri nú farin Fékk brotsjó BÍLDUDAL, 13. febr. — M.b. Sig urður Stefánsson fékk á sig brot- sjó og laskaðist töluvert ofan- þilja, er hann var að koma úr róðri í gær. Var báturinn stadd- ur djúpt út af Röstinni, þegar þetta átti sér stað. Skjólborð bátsins brotnuðu svo og hluti úr borðstokk, rúður brotnuðu í stýr- ishúsinu og lúkarinn hálffyllt- ist af sjó. Ekki urðu nein slys á mönnum, en 23 lóðabala tók út svo og fisk, sem var á þilfari. Sigurður Stefánsson er 35 lestir að stærð, á bátnum er sex manna áhöfn. M.b. Hannes Andrésson missti líka 14 lóðabala og annað lauslegt af þilfari. — Fréttaritari. að gera meira vart við sig aftuf. Umræðum um málið var lokið en atkvæðagreiðslu frestað þar sem allmarga þingmenn vantaði á fundinn. Uppskurður á Ðulles gekk vel WASHINGTON, 13. febr. (NTB) Dulles utanríkisráðherra var seinni hlutann í dag skorinn upp við kviðsliti á Walter Reid-her- sjúkrahúsinu í Washington. Upp skurðurinn gekk ve og er líðan sjúklingsins ágæt eftir atvikum. Það var yfirlæknir handækn- ingadeildarinnar Heaton hers- höfðingi sem framkvæmdi að- gerðina. Lincoln White blaðafulltrúi utanríkisráðuneytisins upplýsir, að uppskurðurinn hafi tekið um eina klst. Dulles hefur legið I sjúkrahúsinu síðan á þriðjudag. Lagðist hann þar inn eftir för sína til London, París og Bonn. Er tal- ið að Dulles verði að liggja rúm- fastur í 10—Í5 daga. Hann verður 71 árs þ: 25. febrúar. Hvíldin í sjúkrahúsinu er talin vreða Dull- es gagnleg og vonast læknar til að við sjúkrahúsdvölina muni bólga í skeifugörn læknast, svo að hann komi aftur af sjúkrahús- inu hress og endurnærður. Sainkomur Hafnfirffingar Vakningasamkoma I Zion, Aust urgötu 22, í kvöld kl. 20,30. AUir velkomnir. — Ileinialrúboff leikmannau K. F. U. M. —— Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild, KI. 1,30 eh. Drengir til 13 ára. Kl. 8,30 e.h. Samkoma Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Ung stúlka óskast I Hannyrðaverzlun. Tilboð merkt: „1910 — 5129“ sendist tii afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ.m. Mínar beztu þakkir vil ég færa þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs- afmæli mínu hinn 6. febrúar. Guð blessi ykkur öll. Valdimar Ketilsson, Shellveg 4 Öllum, sem mundu mig á sextugsafmælinu 8. febrúar síðastliðin þakka ég hjartanlega. Guðrún Sigurðardóttir, Skólavörðustíg 41 Móðir okkar SESSELJA ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist 12. febrúar að heimili sínu, Kirkjutorgi 6. Þórunn Petersen og Guðrún Árnadóttir Jarðarför föður okkar, GEIRS SIGURÐSSONAR, fyrrverandi skippstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 14. febr. 1959 kl. 10,30 árdegis. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Slysavamarfélag íslands, eða Dvalarheim- ili aldraðra sjómanna. Athöfninni verður útvarpað. Ámundi Geirsson, Sigurður Geirsson, Magnús Gcirsson Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför GUÐNA GUÐMUNDSSONAR múrara, Hveragerði Margrét Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir Lára Guðmundsdóttir gegnd sé nú við vesturströnd er að Noregs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.