Morgunblaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 5
TSmmtudagur 19. febr. 1959
MORCVlWiLABIÐ
f > A .i-
5
4—5 herb. hæð
óskast
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. hæð í Vesturbænum. TJt-
borgun getur orðið há, sé um
vandaða í'búð að ræða.
Málflutningsskrífstofa
VAGNS E. J0NSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
4ra herb.
íbúð, mjög falleg á II. hæð í
fjögurra hæða sambýlishúsi við
Kleppsveg er til sölu. Verð:
430 þúsund kr. Útborgun: 280
þúsund. Laus til íbúðar fljót-
lega. —
Málflntningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
3ja herb. ibúð
í Vesturbænum, ós'kast keypt.
Útborgun 300 þúsund.
Haraldui Guðmundsson
lögg fasteignasali. Hafn. 15
Símar 15415 og 15414, heima.
Einangrum
Miðstöðvarkalla og
heitvatnsgeyma.
H/F
Sími 24400.
I LINDARGÖTU 25~I
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Kal véla*erkstæðið og verzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. Sími 14775.
Höfum til sölu
m. a.
5 herb. íbúð á 3. hæð í nýju
húsi í Laugarneshverfi. —
Vönduð íbúð, fallegt útsýni.
4ra herb. nýja íbúð á 1. hæð við
Gnoðavog. Sér inngangur. —
Bílskúrsréttindi.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstr. 4, II. hæð. Sími 24753
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
Gerum við bilaða
krana
og klósett-kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur,
símar 13134 og 35122.
Herbergi óskast
Ungur maður í góðri atvinnu,
óskar eftir herbergi í námunda
við Flugfélag íslands, Reykja-
víkurflugvelli. Tilb. leggist inn
á afgr. blaðsins merkt: „5197“,
fyrir sunnudag.
Ungur maður óskar eftir
einhverri
vinnu
eftir kl. 5 síðdegis. Er með brl.
Tilboð óskast send sem fyrst til
Mbl., merkt: ,Vinna — 5200“.
TIL SÖLU:
Je Roi loftpressa
108 cub.fet, í góðu standi. —
Upplýsingar í síma 10463. —
TIL LEIGU
Stofa með sér eldhúsi og baði,
á bezta stað í bænum. Tilboð
merkt: „Hitaveita - 5210“, send
ist afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Bólstruð húsgögn
Hef opnað vinnustofu að Berg-
þórugötu 3. Framleiði alls kon-
ar bólstruð húsgögn. Annast
einnig viðgerðir á gömlum. —
Vönduð vinna. —
Friðrik J. Ólafsson.
Sími 12452.
Pússningarsandur
Fyrsta flokks pússningasandur
til sölu.
Vikurfélagið hf.,
sími 10605.
Peningalán
Utvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Loftpressa
til leigu
Custur hf.
(sími 23956)
Lítið einbýlishús
4 herb., eldhús og bað við Fram
nesveg. Hitaveita. Hagkvæm
ir skilmálar.
Hœð á Melunum
4ra herb. efri hæð, ásamt ris
hæð, við Hagaimel. Sér inn-
gangur í risið. Sér hitaveita.
Bílskúrsréttindi. — Ræktuð
lóð.
Einbýlishús
við Skeiðavog (raðhús), sem
er 6 herb., eldhús og bað. —
Bílskúrsréttindi.
4ra herb. íbúðarhæðir við Holts
götu, Brávallagötu, Öldugötu
og víðar.
3ja herh. íhúðarhæð, ásamt 4ra
herb. íbúðarrisi við Sörla-
skjól. -
íbúðir í sniíðum, 4ra og 5 herb.
í Hálogalandshverfi.
Einbýlishús, fokheld, í Kópa-
vogi og víðar.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr'fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Simar 14951 og 19090.
íbúðir til sölu
Nýlt stcinhús, um 60 ferm.,
Tvær hæðir, við Akurgerði.
Fokhelt raðhús, 70 ferm., kjall-
ari og tvær hæðir, með hita-
lögn, við Skeiðarvog. —
Til greina kemur að taka 3ja
til 4ra herb. ihúð upp í.
Húseign, um 110 ferm., í Kópa-
vogskaupstað. Útb. aðeins kr.
20 þúsund.
Nýtízku hæð, 115 ferm., 4
herb., eldhús og bað, í sam-
byggingu, við Ljósheima. —
Tvennar svalir eru á íbúð-
inni. Selst tilbúin undir máln
ingu fyrir kr. 385 þús.
Nýtízku hæð, 105 ferm., tilbúin
undir tréverk, við Álfheima.
Fokheld kjallaraibúð, um 90
ferm., að mestu ofanjarðar,
á fallegum stað á Seltjarnar
nesi.
Gott einbýlishús, 110 ferm., —
kjallari og hæð, alls 6 herb.
íbúð, ásamt bílskúr og eign-
arlóð við Tjarnarstíg. Æski-
leg skipt: á góðri 4ra herb.
íbúðarhæð, sem mest sér, í
bænum. —
Húseignir og ibúðir í bænum,
o. m. 'leira. —
Höfum kaupendur ai)
2—7 herb. fokheldum hæðum
í bænum.
Alvja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
Og kl. 7,30—8,30 e.h.
Sími 18546.
Til sölu
3ja herb. íbúðarhæð í nýju
timburhúsi við Suðurlands-
braut. Útb. kr. 60 þúsund.
Timhurhús í smíðum 8x14 m.
Þarf að flytjast. Hagkvæm
kaup.
3ja herb. íbúð í Silfurtúni. Al-
veg sér. Selst tillbúið undir
tréverk.
5 herb. íbúðarhæð, 122 ferm.,
við Sogaveg.
5 herb. steinhús við Baldus-
götu. —
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður Keynir Pétur?son, hrl
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræ i 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
G O T T
Geymslupláss
óskast í kja-Mara eða bílskúr. —
Upplýsingar í síma 32863. —
17 ára stúlka óskar eftir
Vinnu
Vist getur komið til greina. —
Tilboð merkt: „Reglusöm —
5178", sendist Mbk, fyrir laug-
ardag. —
Fóðurbútar
Gardínubúðin
Laugavegi 28.
TIL SÖLU
Einbýlisliús við Álfhólsveg,
nýtt og stórt verkstæðispláss
fylgir.
Raðhús við Álfhólsveg, alls 5
herb. íbúð.
3ja herb. risíbúð í steinhúsi, við
Álfhólsveg.
4ra herh. íbúð við Birki'hvamm.
Allt sér, bílskúrsréttindi, —
laus strax.
Fokheld hæð ásamt miklu efni
í efri hæð á góðum stað við
Borgarholtsbraut. Gott lán
áhvílandi.
4ra til 5 herh. fokheldar íhúðir
viða í Kópavogi og á Sel-
tjarnarnesi.
4ra herb. íbúðir, t'Tbúnar undir
tréverk, við Álfheima.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Bergþórugötu.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Laugaveg.
3ja herb. risíhúð við Bragagötu.
4ra herh. íbúð í sambýlishúsi
við Laugarnesveg.
4ra lierh. kjallaraíbúð við Sig
tún. Sér hitaveita.
Eitt herh. við Snorrabraut.
Eins herh. íbúð við Efstasund.
Eins herb. íbúð á hitaveitu-
svæði, í Austurbænum.
Einbýlishús við Þórsgötu.
Einbýlishús á Seltjamarnesi.
Nokkur einbýlishús í Kópavogi.
Eignaskipti oft möguleg.
Málflutningsskrifstofa og
fasteignasala, Laikgavegi 7.
Stefán Péturssnn hdl.
Guðm. Þorsteinsson
Sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
7>/ sölu m. a.:
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð á hæð í Hlíðun-
um. —•
6 herb. nýtízku kjallaraíbúð í
Hlíðunum.
4ra berb. íbúð með meiru, á
Melunum.
5 herb. íbúð f Kópavogi. Verð
320 pús. Útb. 200 þús.
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14, I. hæð
sími 14600
Ráðskona
40——55 ára óskasl á rólegt
lieiniili. Þrennt fullorðið. Tilboð
sendist Mbl., fyrir 25., mei*kt:
„Ráðskona — 5193“.
Tek að mér
vélritun heun
Upplýsingar í síma 18105, eft-
ir kl. 6. —
Hvit og mislit
rúmföt
Sendum gegn póstkröfu.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Nýkomið
Þokulugtir
Stuðarakastljós
Stefnuijós
Stefnuljósablikkarar
Parklugtir
Afturljós
Bakkluktir
Framlugtir á Benz og
Volkswagen
Franilugtar gler
Flautur, 6, 12 og 24 volta
Ljósarofar
Miðstöðvarofar
Ljósaskiptarar
o. fl., o. fL
JÓH. ÓLAFSSON & Co.
Hverfisgötu 18 — Reykjavík.
Hjá
MARTEIN I
Þýzk corselett
stór númer
nýkomin
★
Kanter's
brjósthöld og
mjaðmabe/ti
margar gerðir
★
Rennilásar
í öllum lengdum
★
MARTEINI
Laugaveg 31
Vélrifunarstúlka
vön og reglusöm, óskast 12—
18 klst. á viku. Góð kunnátta
nauðsynleg í ensku og einu
Norðurlandamáli. — Smávegis
bókhaldskunnátta æskileg. Til-
l>oð með uppl. merkt: „Ríkisfyr
irtæki — 5194“, sendist afgr.
Mbl., fyrir 21. þ.m.