Morgunblaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 7
Fimmludagur 19. febr. 1959
MORGVISBLÁÐIÐ
7
ATVI M INlA
Ungur reglusamur maður óskast nú þegar eða seinna,
til að annast sölu og fl., hjá þekktu iðnfyrirtæki í
bænum.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg.
Umsókn merkt: „Framtíð—5195“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 23. þ.m.
Lagtækur maður
óskast á glerverkstæði vort.
Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma).
Laugavegi 118
Allsherjar atkvæðagreiðsla
um stjórn og tffúnaðarráð Félags járn-
iðnaðarmanna fyrir næsta starfsár hefur
verið ákveðið laugardaginn 21. þ.m. frá
kl. 12 á hádegi til kl. 20 s.d. og sunnu-
daginn 22. þm. frá kl. 10 fh. til 18 sd. í
skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 3A.
Kjörskrá liggur frammi á sama stað
föstudaginn 20. þm. kl. 16,30 til kl. 18 og
laugardaginn 21. þ.m. frá kl. 10 til 12.
Skuldugir félagar geta gtreitt sig inn
á kjörskrá þar til kostning hefst.
KJÖRSTJÓRNIR.
Nr. 20/1959.
Tilkynning
Samkvæmt lögum frá 30. janúar 1959 um niðurfærslu
verðlags og launa o. fl. bar framleiðendum vara, og þeim
sem þjónustu selja, að lækka söluverð sitt til samræmis
við lækkaðan launakostnað og aðrar kostnaðarlækkanir
vegna laganna, svo og svarandi til þess að hagnður lækki
í hlutfalli við niðurfærslu launanna.
í sömu lögum er lagt fyrir verðlagsyfirvöldin að setja
nánari fyrirmæli um framkvæmd þessara ákvæða.
Með tilliti til þessara lagaákvæða, svo og samkvæmt
heimild í eldri lögum, hefir Innflutningsskrifstofan að
undanförnu tekið ákvarðanir um verðlækkanir hjá fjöl-
mörgum aðilum, og hafa jafnóðum verið gefnar út til-
kynningar um það efni og þær birtar í útvarpi og blöðum.
Að því er snertir framleiðslu- og þjónustuaðila, sem
þessar tilkynningar ná ekki til, hefir Innflutningsskrif-
stofan ákveðið, að þeir skuli nú þegar framkvæma sam-
svarandi lækkun á söluverði sínu án frekari fyrirmæla.
Um framkvæmd þessara lækkana geta hlutaðeigandi
aðilar haft samráð við skrifstofu verðlagsstjóra og senda
skulu þeir allir skrifstofunni hinar nýju verðskrár ásamt
þeim er áður giltu.
Þeir aðilar sem þegar hafa framkvæmt lækkanir í sam-
ræmi við það sem að framan greinir, skulu einnig senda
verðskrár sínar ásamt upplýsingum um gilditöku lækk-
ananna.
Á það skal sérstaklega bent, að tilgangslaust er að
sækja um undanþágur frá framangreindum verðlækkun-
arákvæðum vegna hækkana, er kunna að hafa orðið á
kostnaðarliðum, sem ekki eru háðir launum, nema áhrif
slíkra hækkana séu það mikilvæg, að óhjákvæmilegt sé
að taka tillit til þeirra.
Reykjavík, 17. febrúar 1959.
VEÐLAGSSTJÓRI.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
Símar 19092 og 18966.
Chevrolet
’41, ’52, ’55, ’56.
Ford
’41, ’47, ’53, ’55, ’56.
Buick
’41, ’52, ’55.
Fiat
’54, ’55, ’57.
Moskwitch
’57, ’58. —
Vauxhall
’53, ’57. —
Höfum kaupendur að Opel
Caravan og sendiferðabií-
reiðum. —
Hjá okkur er úrvalið ávallt
stærðst. —
Bif reiðasalan
Ingólfsstræti 9.
Símar 19092 ag 18966.
Húsráðendur
Látið okkur leigja. — Það kost-
ar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin
Laugavegi 33B. (Bakhúsið).
Sími 10059.
Barnarúm
Kommóður, stofuskápar, fata-
skápar og útvarpsborð.
HÚSGAGNASALAN
Kilapparstíg 17. — Sími 19557.
A T E
kæliskáparnir
Komnir aftur.
B R I M N E S h.f.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
Miðstöbvar-
hreinsun
Tökum að okkur hreinsun á
miðstöðvakerfum og ofnum. —
Vönduð og ódýr vinna, vanir
menn. — Geymis auglýsinguna.
Sími 35162.
Hafið />ér
þurra eða chreina húð, hrukk-
ur eða bólur. — Gangið ekki
um með vanhirt andlit. — Sér
tímar fyrir herra á n.ánudög-
um. —
SNYRTISTOFAN
MARGRÉT.
Laugavegi 28.
Sími 17762.
Mótorhjól til sölu
Machless '47 model 500 GG. —
Upplýsingar í síma 19959, —
milli kl. 6 og 7, næstu kvöld.
Miðstöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
Sími 24400.
2ja herb. ibúð
milliliðalaust, til söiu, nálægt
Miðbænum. — Tilboð merkt:
„ABCD — 5177“, til Mbl.
Slúlka óskar eftir
HERBERGI
í Skjólunum eða Vesturbæn-
um. Tilboð leggist á afgr.
blaðsins, merkt: „5176“.
Ú raviðgerðir
Úraviðgerðir afgreiddar fljótt.
Helgi Sigurðsson
úrsmiður. — Vesturveri.
Bil—leyfi
til sölu fyrir Moskwitch
M BÍUSALAK
Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14.
Sófasett
með 3 stólum, seim nýtt til sölu,
með tækifærisverði. — Upplýs-
ingar í síma 19935.
Iðnaðarhúsnæði
30—50 ferm. húsnæði óskast
fyrir léttan iðnað, helzt nálægt
aðalgötu. Tilboð óskast merkt:
„Vinnustofa — 5204“, send
Mbl. —
Hliðarbúar
Mislitt og hvítt damask, rós-
ótt og röndótt hárlakaJéreft
með vaðmálsvend. — Ódýrt
poplin-léreft í vöggusett.
SKEIFAM
I
Blönduhlíð 35. — Sími 19177.
Húsmæður
Minnkið sokka reikningfnn. —
Kaupið hina vinsælu 15 kr.
sokka hjá okkur.
Útsalan
á horni Njálsgötu og
Snorrabrautar.
Hús 15 til 20 bús.
Hver vill selja hús eða fbúð, 3
herb. og eld'hús með 15 tii 20
þús. kr. greiðslu á ári. — Þeir,
sem vildu sinna þessu, ieggi
tilboð, merkt: „öruggt —
5203“, á afgr. blaðsins, fyrir
þriðjudag.
Ný tegund ernialangar
itælon
nátttreyjur
Olympia
Rakoll
TréKm
Vörubill
Studebaker model 1947, í góðu
standi, til sölu. —
FORNSALAN
Hverfisgötu 16.
Heúnasími: 14663.
Byrjuni næsta
námskeið
í kjólasaum, mánud. 23. febr.
Uppl. í síma 16263.
EVA og SIGRÍÐUR
Mávahlíð 2.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Volvo diesel ’54
völubíH, 7 tonn, í úrvals lagi
Mercedes Benz 180 ’55
keyrður 23 þúsund mílur.
Fiat 1100 ’59
ókeyrður, í skiptum fyrir
Volkswagen ’59, ókeyrðan.
Plymouth Station ’55
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
BÍLASALAN
Klappastíg 37
Selur
Austin A-70 ’49
Ford Prefeck ’55
Skoda ’44, ’56
Morris ’47
í góðu standi. — Ennfremur
20 jeppabifreiðir frá ’42—
’57 modei. —
Mótorhjól K-55
’57 modei, ekið 6 þús. km.
4--6 manna bíll óskast
I skiptum fyrir 3ja herb.
ÍBÚÐ. —
BÍLASALAN
Klapparstíg 34 — Sími 19082
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
Símar 15812 og 10650.
Plymouth ’55
Skipti koma til greina á
ódýrari bíl. —
Austin A-70 ’49
(40 þúsund). —
Moskwitch ’55
Skipti á yngri bíl.
Fiat 1100 ’55 Station
Skipti á Ghevrolet ’52—’53.
Fiat 100 ’54
Skipti koma til greina á
Moskwitch ’56 til ’57. —
Höfum kaupendur að 4—5
og 6 manna bifreiðum. —
Látið Aðstoð aðstoða yður.
Bifreiðasalan
AÐSTOD
við Kalkofnsveg og Laugaveg
92. Sími 15812 og 10650.