Morgunblaðið - 22.02.1959, Page 4
4
MORGVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. febr. 1959
í dag er 53. dagur ársins.
Sunnudagur 22. febrúar.
Konudagur.
Góa byrjar.
Árdegisflæði kl. 4:50.
Síðdegisflæði kl. 17:09.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Lseknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 22. til 28.
febr. er í Vesturbæjar-apóteki. —
Sími 22290.
Ilolts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Helgidagsvarza er í Reykjavíkur
apóteki, sími 11760.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Bjömsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 3 = 1402238 = 8)4 O
□ MÍMTR 59592237 — 1 Atkv.
□ EDDA 59592247 — 2 Atkv.
ingafélagsins og hefur hann allan
sinn aldur dvalið í Reykjavík.
80 ára verður á morgun, mánu-
daginn 23. þ.m., frú Anna S. Sig-
urðardóttir, Hólavegi 6, Sauðár-
króki.
Skipin
ISSMessur
- Messa
síðdegis.
Langholtsprestakall: -
í Laugarneskirkju kl. 5
Séra Árelíus Níelsson.
Keflavík: — Barnaguðsþjónusta
kl. 11 árdegis. — Mes®a kl. 5 síðd.
Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs-
þjónusta í Samkomuhúsinu kl. 2
e. h. — Séra Björn Jónsson.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ásta G. Ingvarsdóttir,
Fögruvöllum, Garðahreppi og
Birgir Óskarsson, Reykjavíkur-
Vegi 34, Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Þorgerður Jóhannsdóttir,
Nökkvavogi 41 og Guðmundur
Ragnar Friðvinsson, stýrimaður
frá Sauðárkróki.
« AFMÆLI ■>
Sjölugur er á morgun, mánudag
Jón B. Jónsson, Leifsgötu 28. Jón
•r einn af stofnendum Reykvík-
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Keflavík. Arnarfell er í Þor-
lákshöfn. Jökulfell fer í dag frá
Hofsósi til Austfjarðahafna. Dís-
arfell væntanlegt til Hollands 24.
þ. m. Litlafell er í olíuflutning-
unr. í Faxaflóa. Helgafell átti að
fara frá New Orleans 20. þ,m. til
Gulfport. Hamrafell er í Batumi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík. — Askja
er á leið til Halifax frá Akranesi.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Saga kom frá
New York kl. 7 í morgun. Hún
hélt áleiðis til Oslóar, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 8,30.
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím
faxi er væntanlegur til Reykjavík
ur kl. 16,10 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Oslo. — Inn-
anlandsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
manaeyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
KE3I Félagsstörf
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur aðalfund í Allþýðu'húsinu á
morgun, mánudaginn 23. febr., kl.
8,30. —
Knaltspymufélagið Grettir. —
Aðalfundur félagsins verður hald
inn að Grettisgötu 8 kl. 2 e.h. —
Áríðandi er að allir félagsmenn
mæti.
Kvenstúdentafélagið heldur fund
í Þjóðleikhússkjallaranuim mánu-
daginn 23. þ.m. kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni: Ragnhildur Helga-
dóttir, aiþingismaður, ræðir
fræðslulögin. Venjuleg félagsstörf
og fleira.
Aðalsafnaðarfundur Hallgríms-
prestakalls verður haldinn að lok-
inni síðdegismessu kl. 5 í dag.
Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn: —
kr. 20,00; S. E. kr. 50,00.
N. N.
Ymislegt
Orð lífsins: — En Jesús horfði
á hann og fór að þykja vænt um
hann og sagði við hann: Eins er
þér vant: fav þú og sel allar eig-
ur þinar og gef fátækum, og
munt þú fjársjóð eiga á himni,
kom síðan og fylg mér. En hann
varð dapur í bragði við þau orð
og fór burt hryggur, þvi að hann
átti miklar eignir. (Mark. 10).
Foreldrafundur verður í skóhln
um í Kópavogi á morgun, mánu-
daginn 23. febrúar. — Kennarar
bamaskólanna verða til viðtals í
skólunum kl. 10—12 og 2—5, og
kennarar unglingaskólans kl. 1—5.
Minningarkort Neskirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Búðin mín,
Víðimel 35, Verzlun Hjartar Níels
sen, Templarasundi 3, Verzlun
Stefáns Árnasonar, Grímsstaðar-
holti og Mýrarhúsaskóla, Seltjarn
amesi. —■
Orðsending frá Kvenréttinda-
félagi íslands: — Konur, sem hafa
selt happdrættismiða félagsins,
eru vinsamlega beðnar að gera skil
á andvirði þeirra fyrir aðalfund
sem verður haldinn næstkomandi
miðvikudagakvöld 25. þ.m.
Samúðarkveðjur: — Tiil viðhót-
ar samúðarkveðjum þeim, sem áð-
ur er getið að borizt hafa vegna
sjóslysanna, sem þjóðin hefur orð-
ið fyrir síðustu daga, hafa bor-
izt kveðjur frá sendiherra Islands
í Bonn, svo og Islendingum í
Þýzkalandi.
Leiðrétting: — I tilkynningu í
Dagbókinni í gær um kirkjugöngu
kvenskáta og ljósálfa varð baga-
leg misritun. — Skátar úr 1. hverfi
eiga að mæta við Skátaheimilið kl.
1:30 e.h. — ekki kl. 10:30, eins og
stóð í blaðinu.
Siðdegishljómleikar
í Sjálfslæðishúsinu.
Sunnudaginn 22. febrúar 1959
EFNISSKRÁ:
Delibes Fantasia, Urhach.
Waldteufel valsar — syrpa.
Kalifinn frá Bagdad, forl.
Serenade italienne,
Helmburgh-Holmes.
Lítill dans. — E. Börschel.
Tartara fiðlarinn.
Ungverskir dansar nr. 5 og 6.
J. Brahms.
Sumar í Tírol, syrpa.
Benatzky-Stalz.
8) Nokkur vinsæl lög.
s
ypurmncý clcicýóinó
dc
1)
2)
3)
4)
5)
6)
7)
Söfn
óá-
Listasafn ríkisins lokað um
kveðinn tíma.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Á trjánum, sem voru mjög kræklótt,
uxu stórar hnetur. Skurnið á þeim var
mjög hart.
Þegar hneturnar voru orðnar full-
þroskaðar, tíndu tunglbúar þær af trján-
um af mikilli vandvirkni. Settu þær síð-
an í geymslu, þar til á þeim þurfti að
halda.
Teljið þér réttmætt, að STEF taki afnotagjald af
öllum segulbandstækjum?
Friðjón Guðriiðarson, stud. jur.:
Fljótt á litið virðist mér, að kröf-
ur þær um afnotagjöld af segul-
bandstækjum,
sem fram eru
bornar af
STEFI, vera
þess eðlis, að þær
fái á engan hátt
staðizt. Auk þess
hefir STEF beitt
við innheimtu
gjalds þessa ó-
sæmilegum hótun
um og frekju, enda munu flestir
hafa neitað að greiða gjaldið, því
að ekki verður séð, að STEF hafi
nokkra heimild til innheimtu áð-
urnerfnds gjalds. Er hér um öfgar
að ræða af hálfu félagsins, þar
sem tæki þessi eru að mestu not-
uð á heimilum, og á engan hátt í
fjáröflunarskyni. — Þó ber tví-
mælalaust að virða viðleitni
STEFs til vemdar á hugverkum,
því sanngjamt er, að menn hljóti
laun verka sinna. Augljóslega fer
krafa þessi í bága við lækkunar-
stefnu ríkisstjórnarinnar og mun
væntanlega verða felld við umræð-
ur á Alþingi eða daga uppi.
Þórvaldur Steingrímsson, fiðlu-
leikari: — Ég veit ekki betur en
að STEF innheimti slík gjöld nú
— og býst ég
við, að það sé
gert í fullum
rétti, eða sam-
kvæmt stoð í lög-
um. Hitt er svo
annað mál, hvort
breyta ætti þeim
lögum og hvern-
ig. Líklega væri
hægt að karpa
um það lengi og skrifa um það
langt mál bæði með og móti. Læt
ég lagamönnum það eftir. Réttast
væri líklega að reyna að semja sig
að alþjóða siðum og reglum í þess-
um efnum. Annars er vélaöldin sí-
fellt að færa okkur fleiri og fleiri :
spursmál til að glíma við svo ef
tiil vill verða þær reglur, sem við
setjum í dag, úreltar á morgun.
og borga, en
laun, éiga
bandstækjum, heldur aðeins kraif-
izt þess að menn
fái leyfi höfunda
til að hljóðrita
verk þeirra á seg
ulband, og STEF
útvegar slíkt
leyfi til heimilis
þarfa gegn 200
króna gréiðslu
fyrir hvert ár. —
— Heiðarlegir
menn sækja leyfið
1 þeir, sem blóta á
hættu að verða lögisóttir og sekt-
aðir, ef upp kemst.
Ekki hefir STEF hugsað sér að
brjóta heimilisfrið manna. Hins
vegar munu menn þurfa leyfi til
að eiga byssu, af því að með henni
er hægt að brjóta lög. Hugsanlegt
er að skylda menn til að fá þannig
leyfi til að eiga segulbandstækú
Einkum virðist mér eðlilegt, að
slík tæki verði ekki leyfð í sam-
bandi við útvarp, nema gegn sér-
staikri greiðslu til höfunda og list-
fllytjenda, því að augljóst er að í
sambandi við útvarp eru þessi tæki
ætluð til að stela frá höfundum og
öðrum listamönnum.
Magnús Jóhannsson, útvarps-
virki: — Innheimta STEFs á af-
notagjaldi af segulb ndstækjum
er ósvífin tilraun
til fjárkúgunar.
Tónskáld, höfund
ar og flytjend-
ur tónlistar og
mælts máls, eiga
engan sér rétt á
nýtingu tækni-
legrar menning-
artækja eins og
útvarps og segul
hljóðrita, á þá leið að gera flutn-
ingsmöguleika þeirra, sér að fé-
þúfu. — Það væri sönnu nær að
tónskáld og höfundar þyrftu að
greiða hæfileg gjald til hugvits-
mannanna fyrir að fá þessa mögu-
leika til að útbreiða verk sín á
þennan hátt og afla með því höf-
undalauna. — Þetta getur tæp-
lega talizt heiðarleg notkun á
hugverkum uppfinningamannanna
Eigandi segulbandstækis hefur,
Lárus Þórarinsson, flugumferð- við kaupin) greitt höfundi og
arstjóri: Eg tel innheimtu af- framleiðanda, sitt og má því nota
notagjalds af segulbandstækjum | tæk;ð j eigin þágu tiil upptöku á
til heimilisafnota | aiis konar óvernduðu efni. Vernd-
ekki koma til |
greina. Segul- j
bandstæki eru
notuð til svo |
margs annars en
upptöku tón-
verka, og þess
vegna ekki mögu
leiki fyrir STEF
að hnýsast þar í.
Aftur á móti te.1 ég réttmætt að
greitt sé gjald af slíkum tækjum,
þegar þau eru notuð við upptöku
á frumfluttu tónverki og þegar um
notkun í hagnaðarskyni er að
ræða, eins og komið hefur fram í
sambandí við þetta mál á Aliþingi
nýverið.
Jón Leifs: — STEF hefir
aldrei krafizt gjalds af segul-
Er þær voru teknar úr geymslunni,
voru þær settar í stóran ketil fullan af
■jóðandi vatni. Þá opnaðist skurnið....
.... og út úr hnotskurninu stökk lifandi
vera. Náttúran hafði fyrirfram áskapað
þessum verum ákveðið hlutverk. Úr einu
hnotskurninu kom bóndi, úr öðru kom vís-
indamaður, og úr því þriðja loddari og
svo mætti lengi telja.
Þegar tuglbúarnir urðu gamlir, dóu
þeir ekki heldur leystust upp í loftkennt
efni, sem hvarf út í geiminn.
un á efni er sanngjörn og eðlileg
og miðast venjulega við það, að
óviðkomandi er ekki leyfilegt að
flytja það í eigin hagnaðarskyni,
og er þá auðvitað miðað við bein-
an fjárhagslegan ágóða. — Segul-
bandstæki til heimilisnota, eru
ekki fjáröflunartæki innan heim-
ilisins. Þau eru notuð í margvís-
legum menningarlegum tilgangi,
svo sem við tungumálanám, þjálf
un í meðferð íslenzkrar tungu, og
jafnframt einnig til tónlistariðk-
ana. 91 ik nofekun ætti ekki að sæta
ámæli eða fébótum, sízt af hálfu
þeirra er telja sig, öðrum fremur,
forsvai-simenn tónmenningar og
fagurra lista í þjóðfélaginu. Það
er ekki ólíklegt að vernduð tón-
list sé stundum hljóðrituð á segul-
band og endurflutt þannig innan
heimilisins. Um þennan verknað
hafa forráðamenn STEFs haft
stór orð — talað um að stela —-
jafnvel birt stórar fyrirsagnir
eins og: „Má stela til heimilis-
þarfa“. — En með því að láta
undan fjárkúgunarkröfu STEFs
og greiða tvö hundruð kxónur, er
heimilt að taka upp á seguiband
og endurflytja vernduð tónverk
án þeas að nokkuð sé tilgreint nm
hver þau eru — STEF sér um að
koma greiðslunni beint til höf'und-
ar. — Þetta er ekki að stela!
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla