Morgunblaðið - 22.02.1959, Side 15

Morgunblaðið - 22.02.1959, Side 15
Sunnudagur 22. febr. 1959 MORGTJWBLAÐIÐ 15 Rafmagnstruflan- ir í veðurofsa SELJATUNGU, 15. febr. — Veð- urfar er hér með afbrigðum um- hleypingasamt, ýmist snjókoma eða rigning og stundum hvoru- tveggja sama daginn. Um þvert bak keyrði þó hér í morgun er á gekk mikið þrumuveður svo að menn minnast vart annars meira. Miklar truflanir urðu á háspennu línunni frá Sogi hér í sveit og var rafmagnslaust frá föstudags- kvöldi til miðsdags í dag (sunnu- dag). Er það jafnan nokkuð vís hlutur þegar veðrahamur er slíkur sem nú hefir verið að raf- magnslínurnar bila og þó oftast gangi fljótt að endurbæta bilan- irnar, verðum við oft að sæta því að sitja í myrkri og kulda, þar sem upphitun er háð rafmagn- inu, nokkur dægur hafandi ekki annað en eldri aðferðir við mats- eld og önnur nauðsynjastörf ut- an bæjar og innan. Er því ekki að neita að okkur leikmönnum á sviði rafvæðingar sveitanna, þykir illt hversu títt verða bil- anir á raflínunni og spennistöðv- unum við bæina. Að öðru leyti hefir óveður síð- ustu daga ekki orðið að tjóni hér svo að ég viti til, 'nema hvað bilanir urðu á ‘sveita-símanum er loftlína slitnaði á línunni frá Gaulverjabæ að Partabæjum. — Gunnar. Fyrir fermingastúlkur Allskonar Undirfatnaður, Sokkabandabelti, Hvítir hanzkar og slæður, Hárspangir margar gerðir. — Póstsendum — HATTA og SKERMABÚÐIN Bankastræti 14. Atvinna Dugleg stúlka vön afgreiðslu óskast í sérverzlun í miðbænum nú þegar eða 1. apríl. Tilboð um mennt- un, aldur og meðmæli ef til eru sendist Morgunblað- inu merkt: „Stundvís — 5224“. Til sölu Junkers loftpressa, árgangur 1955, stærð 126 cuf/ min. Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverk- fræðingsins á Akureyri, fyrir hádegi laugardaginn 7. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir undrrit- aður daglega milli kl. 11—12 í síma 1438. BÆ J AR VERKFRÆÐIN GURINN Akureyri. Frá Barðstrendingafélaginu 15 ára afmælisfagnaður félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7. (Þorrablótsmatur ). Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir frá mánudegi 23. febrúar í rakara- stofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12 og úra- og skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10B. STJÓRN BARÐSTRENDINGAFÉLAGSINS. AÖalfunclur V.R. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. febrúar klukkan 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. d»*J 34-3-33 Þungavinnuvélar ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI f ENSKU KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655. BÓKAUPPBOÐ í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU kl. 5 á þriðjudag. Bækurnair eru til sýnis kl. 2—6 á mánudag og 10—4 á þriðjudag. Sigurður Benediktsson. % LESBÓK BARNANNA Njtilshrenna og hefnd Kára T. — ITod mæltl: „Vér höf- im feneM mikánn akaða á nönnum vorom, eru margir sárir, en «á veginn, er vér myndum int kjósa. Nú er þaO aéð, að vér getum þá eigl með vopnum aótta. Eru nú tvelr kostir tU, og er hvorugur góð- ur, sá annar að hverfa frá, sg er það vor hani, en hinn annar að bera að «14 og brenna þá inni. Peir tóku nú eld og gerðu bái mikið fyrir dyrunum. t. — Þá báru konur sýru i eldinn og slökktu fyrir þeim. Kolur Þorsteinsson mæltl til Flosa: „Káð kemur mér i hug. Eg hefi féð loft i skáianum á þvertrjám, og skulum vér þar inn bera eldinn og kveikja vM arfasátu þá, er hér stendur fyr ir ofan húsin". Síðan tóku þeir arfasátuna og báru þar í eld. Fundu þeir eigi fyrr, er inni voru, aa logaði ofan aliur skálina. Gerðu þeir FIosi þá stór bál fyrir ttlium dyrum. ★ 9. — Þí gekk Njáll tU dyra eg mælti: „Er Flosi svo nær, að hann megi heyra máí mitt?“ FIosi kvaðat heyra mega. NjáU mælti: „Vilt þú nokk- nð taka sættum við sonu mína eða leyfa nokkrum mönnum útgönguT“ Flosl svarar: „Eigl vU eg taka sættum við sonu þma, og skal nú Ijúka yfir með oss og eigl frá ganga, fyrr en þeir eru aUir dauðir, en lofa vU eg útgöngu konum og börnum og húskörlum'*. lð. — Ástriður at Djúpár- bakka mælti við Helga Njáls- son: „Gakk þú út með mér, og mun eg kasta yfir þig kven skikkju og falda þig með höfuðdúki**. Hann taldist undan fyrst, en þó gerði hann þetta fyr- ir bæn þeirra. Ástríður vafM höfuðdúki að höfði honuns, en ÞórhUdur lagði yfir hana skikkjuna, og gekk hann út á meðal þeirra. tr Frá yngstu höfundunum: — Ritgerðasamkeppni — 12. Draumur Péturs ÞAÐ var einu sinni ákaf- lega slæmur drengur, sem hét Pétur. Hann var óþægur og hlýddi aldrei mömmu sinni. Ekki nennti hann að gera neitt. Hann kunni aldrei í skól- anum og lét alltaf illa þar. Einu sinni spurði kenn- arinn Pétur hvað 2-4 væru. Pétur sagði að það væru 6. „Það er rangt“, sagði kennarinn. *,En hvab hét fyrsti forsetinn okkar íslendinga?" — „Snorri Sturluson", sagði Pétur. „Það er líka rangt“, sagði kennarinn. „Farðu út í horn og vertu þar“. Pétur drattaðist út í horn og settist á gólfið. En hann varð syfjaður af að hlusta á kennarann, svo að hann sofnaði. Hann dreymdi, að til hans kom ákaflega ljótur maður með langt skott og horn. „Hvert ert þú?“, spurðí Pétur. „Ég er Ijóti karlinn“, sagði maðurinn, „og ég er kominn til að sækja þig“. „Nei, nei, þú mátt ekki taka mig“. „Ójú, þú ert svo vondur drengur, að ég tek þig og fer með þig heim til.mín. Þar er voðalega vond norn, sem ætlar að hafa þig, og hún lætur þig sópa gólf og sækja vatn allan liðlangan daginn. Og ef þú gerir það ekki, þá notar hún stóra vönd- inn sinn á þig“. „Nei, ég vil það ekki“, sagði Pét- ur. En ljóti karlinn tók hann og ætlaði að fara með hann. Þá kom annar maður, sem var miklw góðlátlegri, heldur en hinn. Hann sagði: „Heyrðu Pétur. Af því að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.